Morgunblaðið - 02.11.1971, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 02.11.1971, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1971 Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. I»að er gott að hal'a einhverjar vararáðstafanir, ef eitthvert ráð þitt skyldi vera miður heppilegt. Nautið, 20. apríi — 20. maí. Nýbreytni er hvarvetna í kringum ]»ig, og enginn atburðanna iik ist fyrri reynslu. Tvíburarnir, 21. maí 20. júní. Reyndu að hafa liugfast, að fólki kemur það lítið við, s^*11 þú álítur persónulegan ávinning' fyrir þig. Iirabbinn, 21. júní — 22. júlí. Ef þú lætur það eftir þér að hörfa, skalíu vera fljótur að venda þínu kvæði I kross. Reyndu að horfa fram á við. Ujónið, 23. jiilí — 22. ágúst. Nú fá allir eithvað við sitt hæfi, og annaðhvort er að velja, eða lenda í vandræðum. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Vertu óhræddur að sýna tilfinningar þínar, því fleiri aðhyHast skoðanir þínar en þig grunar. Vogin, 23. september — 22. október. Góðar fréttir berast þér úr ýmsum áttum og það getur orðið f*1 þess, að þú hleypur á þig. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þú færð betri tima til umhugsunar og starfa á næstunni. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Það, sem þú vinmir núna er til frambúðar. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Reyndu að koma til móts við líflegt fólk, og skiptast á skoðu>1 um. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar Sittu á þér, þótt freistandi sé að vera Fiskarnir. 19. fehriiar — 20. marz. Eldra fólk stendur þér algerlega i íil Connecticut. Þú fylgdir inér að lestinni, var það ekki? — Nei, sagði ég kuldalega og settist á hinn endann á legu- bekknum. — Ég fylgdi þér á stöðina. Þar fyrir þarftu ekki að hafa farið með leslinni. En á svipnum á honum og fölvanum á andlitinu gat ég séð, að þótt hann bæri það blákalt fram, að hann hefði farið, þá vissi ég nú, að það hafði hann ekki gert. Hann hafði alls ekki farið út úr New York-borg. En ég hafði engan tíma til að furða mig á þessu, þvi að þó að orrustan snerist mér í hag, var hún samt ekki unnin ennþá. En ég hafði sett hann i varnarstöðu, en ennþá átti ég eftir að gera grein fyrir atferii mínu i gærkvöldi. Sú útskýring tók tvö glös af Martini, sem var ekki blandaður samkvæmt nákvæmustu for- skriftum Hues, og við máltíðina í Lampanum, þar sem tileygð frammistöðustúlka þjónaði okk- ur til borðs, og þar sem nýr elt- ingamaður borðaði líka, hávært og áberandi. Hvenær, sem ég varð þess vör, að húsbónda- mennskan í Hue var í þann veginn að koma upp á yfirborð- ið, var ég fijót áð kæfa hana með því að minnast á simahring inguna, sem hlaut að hafa eitt- hvert sannleikskorn í sér fólg- ^ð, hvað sem Hue sagði. Ég 61 á grunsemdum minium, og það ýtti undir hégómagirnd hans, og veik lauslega að komu minni í þetta morð-samkvœmi, þangað j til mér fannst ég vera sú sak- lausasta að öllum þar stöddium. Hvað blöðin snerti, þá var cg þar aðeins fórnarlamb sam- vizkulausra blaðamanna, enáa þótt það drægi ekkert úr gremju Hues út af myndunum, sem þeir höíðu birt af mér. Við gengum aftur heim til mín eftir dimmum götunum, með an Hue hélt áfram að barma sér yfir því, hvað þetta hefði ver- ið „óheppilegt" og oft leit hann aftur fyrir sig til þess að gá að því, hve góðan eltingamann lög reglan hefði sett mér tii höfuðs. En hann var þarna alltaf oig hélt sig mest í skugganum, og ég tók að gera mér ljóst, að 1 það yrði enginn barnaleikur að forðast hann, þegar ég þyrfti sjálf að fara út á eftir. Hue stóð ekki Jengi við eftir að hann hafði fylgt mér upp. Hann kvartaði um þreytu og taugaáfall og var svo strangur á svipinn, að mér lá við að hlæja að þvi. Já, það var von hann væri þreyttur, og þá ætti hann bara að fara. Alit í lagi. Þegar hann var farinn fleygði ég mér á grúfu á legubekkinn, óg fannst hann hreyfast undir mér, en þreytan lagðist yfir mig eins og ábreiða. Minútunum sam an gat ég alls ekkert hugsað. En svo hresstist ég smám saman nægilega til þess að risa upp á olnboga og hugsa málið og klór aði I-am á kviðnum eins og í leiðslu en hún hafði hlaupið upp í til mín og sýnilega fyrirgef ið mér alla vanræksluna. Hue hafði áreiðanlega haft einhverju að leyna og því ekki ráðizt á mig fyrir að hafa farið í samkvæmið hennar Flóru. Mér var nú nokkurn veginn sama, hvað það kynni að veia úr því að það hræddi hann nægilega til þess að skamma mig ekki, eða slíta trúlofun oikkar. En ég hafði annað meira áríðandi á minni könnu en grafa það upp, hvers vegna hann hafði ekkert farið og hvað hann hefði verið að gera í borginni. Þetta þoldi enga bið. I-am var sofnuð. Ég renndi mér niður í legubekkinn, tróð mér í kápuna mína, greip hatt- inn minn og veskið og fór út úr ibúðinni. Loksins var ég kom in áleiðis til Baynesstrætis. En ég komst ekki iangt. Ég var rétt komin niður einn stig- ann, þegar ég heyrði mannamál, og staðnæmdist og kíkti varlega yfir handriðið. Hr. Parrott og Reuben stóðu við lyftuna, niðursökknir, þessi vasabókarskratti á 1°*,’ en Reuben uppbólginn og hati legur. Ég dró mig í hlé Otg óe1 > en læddist svo áfram niðu1, Þeir voru þarna enn, en hf- Parrot var setztur í stólinn lét fara vel um sig, en Reuben hailaði sér upp að veggnurn' Hvernig í dauðanum gæti hanh komið að nokkru gagni, hugsa® ég, og svo kaliaði ég hr. Pair' ott „hálfbjána" í huganum. En mér leið illa. Þeir hlutu að v«ia að tala um mig. Stórkostlegt úrval í Adam NÝKOMIÐ ★ FRAKKAR ■k KULDAJAKKAR ★ ENSK, FINNSK, ISLENZK JAKKAFÖT ★ FRAKKAR STAKIR KARLMANNA- FRAKKAR. ★ PEYSUR ★ KVENKAPUR ★ KVENJAKKAR v

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.