Morgunblaðið - 02.11.1971, Side 25

Morgunblaðið - 02.11.1971, Side 25
MORGUN’BL.ÆÐTB, I»RtÐJU!l>AGUR 2. WÓVEMBER 1971 25 Þriðjudagur 2. nóvember ^torgunútvarp veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. *réttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. JfSbL), 9,00 og 10,00. "Jorgunbæn kl. 7,45. — "Jorgunleikfimi kl. 7,50. — "lorgunstund barnanna kl. 9,15: — uörún Guölaugsdóttir les áfram °guna um „Pípuhatt galdrakarls ins eftir Tove Jansson (8). Tjlkynningar kl. 9,30. ‘‘"'(tfréttir kl. 9,45. Við sjóinn kl. 10,25: Jóhann J. E. Kuld segir Irá NoregSIör. yzkir Iistamenn ILytja sjómanna tog. __ Fréttir kl. 11,00. Hlj« OompLöturabb (endurt. þáttur Þ- H.). l2'®» Öagskráin ___^uieikar. Tilkynningar. X’réttir og veðurfregnir. Allkynningar Tónleikar. l3'n5 ^úsmæðraþáttur ^ugrún Kristjánsdóttir talar. T3.30 Eítir hádegið Jon b. Gunnlaugsson leikur ^^frá ýmsum tímum. Biirn, foreldrar og kennarar urgeir Ibsen skólastjóri les kaf úr bók eftir D. C. Burphy í þýðiní ^órarinssonar. í’réttir. ^Jbkynningar. Miðdegistónleikar *®budi Menuhin og Louis Kentner eika Fantasíu fyrir fiðlu og píanó C-dúr op. 159 eftir Schubert. ^onsertgebouw-hljómsveitin í Am sterdam leikur Sinfóníu rir. 4 í G- £úr op. 88 eftir Dvorák; t»eorge Szell stjórnar. Veðurfregiiir L-estur úr nýjum barnabókum. l7‘*# Fréttir *ðnleikar Framburðarkennsla í tengslum bréfaskóla SÍS og ASÍ ^ýzka, spænska og esperanto. »40 Ctvarpssaga barnanna: »*Sveinn og Litli-Sámur“ eftir I»ó j*úd Guðmundsson *^skar Ilalldórsson les (5). Létt Iök ^/iikynningar. Veðurfregnir l^&gskrá kvöldsins. l9’®0 Fréttir ^/■ilkynningar ♦30 Frá útlöndum ^&gnús Þórðarson og Tómas Karl ®°n sjá um þáttinn. ^>15 Log unga fólksins .^agnheiður Drífa Steinþórsdóttir ^ynnir. íþróttir Jbn Ásgeirsson sér um þátt.inn. »20 J»jóóieg tónlist frá Grikklandi fýblamata-kórinn syngur; Theophilopoulos stjórnar. »30 l'tvarpssagan »*Vikivaki“ eftir Gunnar Gunnars- Gísli Halldórsson les (3). Fréttir »15 Veðurfregnir ^°*‘gið um B'ötur í London V*U Heiðar Jónsson ræðir við Ei r*k Benedikz sendiráðsfulltrúa. 22,40 Einsöngur: Nicolai Gedda syngur aríur eftir Adam, Mozart, Borodia og Zeller. 23,00 Á hljóðbergi Bandaríska skáldið Henry Miller les smásögu sína „The Smile at the Foot of the Ladder“. 23,35 Fréttlr í stuttu máll. Dagskrárlok. Miðvikudagur 3. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og íorustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunlcik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Guðlaugsdóttir les áfram söguna um „Pípuhatt galdrakarls- ins“ eftir Tove Jansson (9). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliða, en kl. 10.25: Á réttum kanti: Auðun Bragi Sveinsson flyt ur þýðingu sína á pistlum um framkomu fólks eftir Cleo og Er- hard Jacobsen (2). Kirkjuieg tónlist kl. 10.40: Ernst Gunther leikur Prelúdíu og fúgu i d-moll eftir Pachelbel / Krosskór inn í Dresden syngur mótettu eít- ir Schiitz. Fréttir kl. 11.00. Tónleikar: Margaret Price syngur lagaflokk eftir Mússorgský: „í barnaher- berginu“ / Vladimir Horowitz leik ur Píanósónötu nr. 3 í fís-moll op. 23 eftir Skrjabín / Fritz Kreisler og Sergej Rakhmaninoff leika Són- ötu fyrir fiðlu og píanó nr. 3 i c- moll eftir Grieg. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Bak við byrgða slugga“ eftir Grétu Sigfús dóttur Vilborg Dagbjartsdóttir les (5). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Islenzk tónlist a. Lög eftir Karl O. Runólfsson. Þuriður Pálsdóttir syngur; Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. b. Trió í a-moll fyrir fiðlu, selló og pianó eftir Sveinbjörn Svein- björnsson. Rut Ingólfsdóttir, Fáll Gröndal og Guðrún Kristinsdóttir léika. c. Lög eftir Skúla Halldórsson. Kristinn Hallsson og Sigurður ól- afsson syngja; höfundur leikur á pianó. d. „Ys og þys“ hljómsveitarforleik ur eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Bohdan Wodiczko stj. 16.15 Veöurfregnir. „Á heiðinni“, smásaga eftir Ólaf Þorvaldsson fyrrum þingvörð Valdimar Lárusson leikari les. 10.45 Lög leikin á píanó 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.10 Tónlistarsaga Atli Heimir Sveinsson tónskáld sér um þáttinn. 17.40 Litli barnatíminn Valborg Böðvarsdóttir og Anna Skúladóttir stjórna timanum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mái Jóhann S. Hannesson flytur þátt- inn. Laus staða Staða ritara við upplýsingaþjónustu flugmálastjórnar, Reykja víkurflugvelli, er laus til umsóknar. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi starfsmanna ríkisins. Flugmálastjórinn, Agnar Kofoed-Hansen. Utibú Klúulegusölunnar hf. er flutt í nýbyggingu að Suðurlandsbraut 20, vesturenda. Næg bílastæði og greið aðkeyrsla. 19.35 ABC Ásdís Skúladóttir sér um þfttt úr daglega lífinu. 20.00 Stundarbil Freyr Þórarinsson kynnir Cat Stev ens, söngvara og gítarleikara. ----------------------------------— 20.30 Fyrsta fslenzka klrkjan og lestrarfélagið á Kyrrahafsströnd Dr. Richard Beck fiytur fyrri hluta erindis síns. 20.50 Kammertónlisti Janácek-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 2 „Dagbókar- blöð“ eftir Leos Janácek. 21.15 í leit að Paradís Dagskrá um Eirík á Brúnum sam- antekin af Jóni R. Hjálmarssyni. Flytjendur með honum: Albert Jóhannsson og Þórður Tómasson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „ír eiidurmiiiningum æviiitýramanns“ Einar Laxness les úr minningum Jóns Ólafssonár ritstjóra (4). 22.40 Nútímatónlist Halldór Haraldsson sér um þátt- inn. — Flutt verður „Pli selon pli“ eftir Pierre Boulez, síðari hluti, og „TiL þeirra sem létu lífið 1 Hiroshima“ eftir R. Penderecki. 23.30 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Þriðjudagur 2. nóvemlier 20,00 Fréttir 20,25 Veðurfregnir 20,30 Kildare læknir Faðir off dóttir 1. og 2. þáttur af fjórum samstæð um. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 21,20 Setið fyrir svörum Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 22,00 Sker og drangar í röst Mynd frá norska sjónvarpinu um fugla I eyjunum við strendur N- Noregs og lifnaðarhætti þeirra. (Nordvision — Norska sjónvarpið) Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 22,25 En francais Endurtekinn 11. þáttur frönsku- kennslu, sem á dagskrá var sl. vetur. Umsjón Vigdis Finnbogadóttir. DÆMI Sölumaáur Lagermaágr Skrifstofustúlka RAFBOEG SF. VvVaUp 22,55 Dagsltrárlok. RAUÐARÁRSTlG 1 SÍMI 11141 Velntunarskolmru getur stórbœtt stöðu þína á vinnumarkaðinum! í frítímum þínum getur þú auk- Og í vélritunarskólanui ið vélritunarhraða þinn, bætt við þú líka lært listina fró gri fjölbreytni í uppsetningu, fækkað Véiritunarbjólfun er ón villum og kynnzt vinnusparandi og tímasparandi við nóm aðferðum. Velritunarþjólfun opm Hvaða vinnuveitandi kann ekki grei6færa leið til virka, qo meta það? stunda oa hærra kauos. Vélritunarskólinru Þórunn H. l elixdóttir. iritun og upplýsingar í síma 21719 í dag og kvöld.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.