Morgunblaðið - 02.11.1971, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 02.11.1971, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1971 26 / Lokað frá 1-4 í dag vegna jarðarfarar Þorgeirs Sigurðssonar, endurskoðanda. H. MARTEINSSON & C., Ármúla 7. Einbylishus í Kopavogi Hef til sölu glæsilegt einbýlishús á væntanlegu hitaveitusvæði Við Hiaðbrekku. Húsið er 144 fm að stærð ásamt 70 fm bíl- skúr og geymslum. Eignin selzt fokhe-ld. SIGURÐUR HELGASON. Digranesvegi 18, Kópavogi. Sími 42390. NÝJUNC FRÁ joj PERSTORP AB Handiaug úr þaulreyndu plasti. Innbyggður vatnslás. afrennslisrör og burð- arjárn fylgja. Verðið er lágt og uppsetning auðveld. SMIÐJUBÚÐIN viö Háteigsveg. Sími 21220 og 21222. - ^fmJohnson 7 Shee Hotse EIGUM FYRIRLIGGJANDI NOKKRA Johnson vélsleða. Leitið upplýsinga. Gerið pantanir. Meðan birgðir endast. Reynslan sýnir að Johnson vélsleðin hentar vel staðhátt- um okkar. Það staðfestir mikil notkun við erfiðar aðstæður. / Hinnai Sfygfemon Lf. Suðnrlandsbr. 16, sími 35200. Aðalfundur Langholtssnfnuðai verður haldinn í Safnaðarheimilinu sunnudaginn 14. nóvember 1971, EETIR guðsþjónustu. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. SAFNAÐARSTJÓRN. Laust starf Starf aðstoðaryfirlögregluþjóns rannsóknarlögreglunnar í Reykjavik er laust til umsóknar. Umsóknir sendist tffl Sakadóms Reykjavíkur að Borgartúni 7, fyrir 15. nóvember næsfkomandi. Reykjavík, 1. nóvember 1971. Yfirsakadóntari. Olöf — Minning Framhald af bls. 17. hún var oftast kölluð, einikennd ist harm af samvi zkusem i, hjálp- fýsi og góðvild, enda margir sem hjáipsemi hennar nutu uin hennar ævidaga. Oft var itil henn- ar leitað, ef skyndilega þurfti aðstoð á heimiltum eða annars S'taðar, svo sem ef útbúa þuríti veizfliur eða annað sfliikt, og var þá oft langur vánnudagur íyrir hondum. Það var sama hver í hlut átti, hvort sem voru háir eða lágir, aildrei taldd Lóa eftir sér að rétta hjálparhönd. Hún var heiðarleg og samvizkusöm svo af bar og mátti aldrei vamm sitt vita. Þó að Óiöfu Þóru hlotnaðist ekki sú haminigja að eignast ! börn, var hún bamgóð og vissi KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS Hádegisfundur verður haldinn á morgun, miðvikudag, kl. 12.15 í Hótel Sögu (Bláa salnum). Jónmundur Ólafsson, kjötmatsformaður, flytur erindi. Þátttaka tilkynnist skrifstofu K. í. í dag. Félag matvörukaupmana, Félag kjötverzlana. Félag áhugamanna um sjávarútvegsmál Fundarboð Félag áhugamanna um sjávarútvegsmál heldur fræðslufund miðvikudaginn 3. nóv. nk. kl. 20. 30 í Tjarnarbúð, niðri, Vonar- stræti 10. FUNDAREFNI: 1. Fiskihafnir og fiskmarkaðir. 2. Breytt viðhorf í sjávarútvegi á Reykjanessvæðinu. FRUMMÆIÆNDUR: Hannes J. Valdimarsson, verkfræðingur. Eggert Jónsson, hagfræðingur. Félagar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. ávallt hvað bömum kom bez*. Ég minnist þeirra stunda þegar hún kom á heimili foreidra minna, hvað góð hún var okkur og hvað við hiökkuðum ávaMt til ef hennar var von. Þá voru samgöngumöguleikar við strjáJ- býlið ekki eins góðir og nú og sökum þess kom Ólöf sjaidnar en annars hefði verið. Ólöf Þóra var sérlega gestris- in og á heimili hennar var gam- an og gott að koma, það get ég, og svo margir aðrir, sem gest- risni henríar og gjafmildi nutu, borið vitni um. Guðmiundur og Óiöf Þóra voru samhent um að Iáta gestum sínum líða vei, og tóku á móti ödium, svo sem bezt varð á kosið, tryggð þeirra er frábær. Það er því kannski ek'ki að undra, þegar sMkar manneskjur veljast saman, að frá þeim stafi sú hjartahlýja. sem orð fá vart lýst. Mér er kunnugt um það, að sambúð þeirra var svo tii fyrirmyndar að aldrei féli á hana skuiggi eða blettur, svo mikið traust og tryggð báru þau hvort til anm- ars. Það er þvi mikiii og sár söknuður fyrir Guðmund, er hann sér á bak svo góðum Oig tryggum lifstförunauti. Á meðan Óiöfu entist heilsa, hugsaði hún um Guðnýju syst- ur sina frábærlega vel og á miklar þakkir skildð íyrir hvern ig henni fórst það. Hinn 12. jamú ar 1971 fóru þær svo báðar á Eliiheimiiið í Hveragerði, en þá var heiisa Ólafar Þóru farin að bila svó að hún ga-t ekki lengur hu-gSað um heimilið. Síðar fóru þær á Efliiheimilið Grund, þar sem hún lézt 25. f.m. Ég bið guð að styrkja eftirlií- andi eigimmann og syst-ur Ólaí- ar Þóru, í þeirra miklu sorg og veít að minningin um hana iif'r björt og hrein hjá hverjum sem henni kynntisf. Ásniiindur S. Giiðmundsson. Knútur Bruun hdl Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940. VDO ÚTBÚUM HRAÐAMÆLIS- BARKA OG SNÚR- UR í FLESTA BÍLA. Viðgerðarmaður sérhæfður hjá framleiðendum. Mœlar — M œlaviðgerðir (/iuiiKn ,y(-YS('i'i-'>oon //./." Suðiul;indsl>iau{ iG - Rrykj • ik •jirtwifiii: þVjiIvui' Sínii iWfHI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.