Morgunblaðið - 12.11.1971, Page 1

Morgunblaðið - 12.11.1971, Page 1
32 SIÐUR SAS boðar stór fellda lækkun Kéiuptmaninaihöfin, 11. nóv. AP-NTB. SAS flugféiagið tilkynnti í ðag að félagið hefði sótt um far- gjalðalækkun til ríkisstjórna Ncvrðurtsimta og Bandarikjanna, er neimir allt að 50% á flugleið- trini yfir Atlantshaf ef lATA-fé- lögin ná ekki samkonuilagi uni sameiginleg fargjöld, en síðasta tækifærið til að komast að slíku samkonnilagi er 22. þessa mán- aðar, er fundur verður haldinn í París. Fargjöld þessi taka að öðrum kosti gildi 1. febrúar n. k. Skv. 'umsóknin.'ni mom venju jeg- utr miði fram og aft<ur mdlli New Yoirk og einihvenra 17 borga á Norðuriömd'Um kosta 207 doMara, ef farþegi dvelist í 2—3 viikiur miQM íerða í einhverju landantna. SAS ætlar eimniig að gera fiair- gjaidaverðið mi'kiu einfaldara en núgiildandi kennfi er, en þar er um að ræða 60 mismunandi fiar- gjöQd, en skv. tillögu SAS verður aðeims um 5 mismuinandi fargjöid að ræða. Rancíaríkin: Työ ný frumvörp um aðstoð við erlend ríki Kinverska sendinefndin með Chiao Kuan-hua Sameinuðu þjóðirnar: fararhroddi við komuna til New York í gær. Washington, 11. nóvember. AP-NTB. BANDARÍSKA öldungadeildin samþykkti í dag nýtt frumvarp um aðsloð við erlend ríki, í stað Sendinef nd Kína kom til New York í gær Munum starfa með öllum friöelskandi þjóðum — sagði Chiao aðstoðarutanríkisráðherra New York, 11. nóvember — AP-NTB KÍNVERSKA sendinefndin hjá Sameinuðu þjóðunum kom til New York í dag kl. 17.26 að ísl. tíma frá París með farþegaþotu frá franska flugfélaginu Air France. Fjöldi manna var saman kom- inn á flugvellinum í tilefni þessa sögulega atburðar og höfðu yfirvöld í New York gert gífurlega umfangsmiklar öryggisráðstafanir. Um 150 lögregluþjónar fylgdu sendi- nefndinni frá flugvellinum til hótelsins og vopnaðir lög- regluþjónar voru á verði á þökum allra bygginga á Kennedy-flugvelli í námunda við staðinn, sem flugvélin staðnæmdist á. Sendinefndin kom með tveimur flugvélum, 22 með fyrri vélinni og 24 með þeirri seinni. Fyrstir stigu út úr flugvélinni þeir Chiao Huan-hua, aðstoðar- utíimríkisráðherra, og Huan hua, sendiherra Kína hjá Sameinuðu þjóðunum. Engir háttsettir bandariskir embættismenn voru á flugveUinum né heldur frá Sameinuðu þjóðunum, en for- menn nokkurra sendinefnda m.a. Framhaid á bls. 19 ínimvarpsins, sem það felldi f síðasta mánuði. I þessu frnm- varpi er samþykkt að veíta 1 milljarð dollara til að veita þró- unarlöndum lán, til tækniaðstoð- ar, til að greiða framlag Banda- rikjanna til Sameinuðu þjóðsnna og tii hjáiparstarfs við flótta- menn í Pakistan og arabíska flóttamenn. Frumvarpið var sam þykkt með 61 atkvæði gegn 23. Frumvarpið sem fellt var í síð- asta mánuði hljóðaði upp á fjár- veitingu er nam 2.8 milljörðum dollara, sem heildarupphæð og átti rikisstjórnin að ákveða. hvernig því fé yrði varið. Frum- varp þetta verður nú sent til full trúadeiidarinnar, sem þarf að samþykkja það svo það verði að lögum. Fulltrúadeildin sam- þykkti i gær annað frumvarp, þar sem gert er ráð fyrir 2.8 milljarða dollara fjárveitingu og verður það frumvarp nú sent til öldungadeildarinnar. Telja frétta ritarar að forráðamenn deildanna muni halda fundi á næstunni til að semja málamiðlunarfrum- varp. Mariner níundi nálgast Mars Fer á braut á laugardag Fær fljótlega sovézkan félaga Rússar stálu áætlunum um smíði Concorde - segir fyrrverandi yfirmaður í frönsku leyniþjónustunni Pasadenia, 11. nóv, NTB. MARINER 9. tók í dag sínar fyrstu myndir af Mars og aðrar af tveimur tungliim plánetunnar. Mariner var í nm 800 þúsnnd kílómetra fjarlægð þegar mynd- 5mar voru twknar, og banda- rískir vísindamenn búast ekki við að hafa mikið gagn af þeim, þar sem mikið sandrok er á þeirri hlið Mars sem að jiirðu snýr. Matimer 9. var skotið á loft fxá Keninedy-höfða 30. mai. síðastiið- inin og er því búiiran að vera rúma fimm mánuði á leiðirani. Næstkomandi laugardag verður kveikt á hemlarakettum, til að serada hann á braut um Mars, og er áætlað að hann hringsóli um pláraetuna í 90 daga, taki af henni myndir og geri ýmsiar mælingar. Mariner fær íélagsskap áður en lamgt uim líður, því að gervi- FramihaiW á hls. 19 FYRRVERANDI yfirmaður frönsku leyniþjónustunnar I Washington, Thyraud de Vosj- ole, sakar, í viðtali við ítalska blaðið L’Europeo, samstarfs- menn sína í leyniþjónustunni um að hafa látið rússnesku leyniþjómistunni KGB í té leynilegar uppiýsingar um Coneorde, hljóðfráu farlæga- þotuna, sem Frakkar og Bret- ar smiða í sameiningu. l'pp- lýsingarnar hafi gert Riiss- um kleift að smiða hljóðfráa farþegaþotu, sem er nánast eftirlíking á Concorde, Tupel- ov 144, að því er de Vosjole segir í viðtalimi. de Vosjole rökstyður þessar stáðhæfingar sínar með þvi, að frönskum kommúnistum hafi tekizt að lauma sér til áhrifa í frönsku leyniþjónust- unni SDECE (sem er þekkt- ari undir nafninu Deuxime Bureau) og stundað njósnir i þágu Rússa. Rússahollur franskur kommúnisti var þannig um árabil yfirmaður visindadeildar leyniþjónust- Framhald á bls. 19 Concorde-þotan á efri myndinni virðist nauðalik Tupelov 144 á neðri myndinni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.