Morgunblaðið - 26.11.1971, Síða 1

Morgunblaðið - 26.11.1971, Síða 1
32 SIÐUR 269. tbl. 58. árg. FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1971 Prentsmiðja Morgunbíaðsins. Mariner Mars-fari er nú á braut um plánetuna og hefiir sent til jarðar mikinn fjölda mynda. Flestar hafa þó verið óskýrar hingað tál því að mikið sandrok hylur yfirborð plánetunnar að mestu, !Þessi mynd sýnir því niiður eklti mikið annað en sandkófið, en þó eru á henní þrjú kennileíti. Pökku dílarnir þrír, fyrir því sem næst miðri myndinni eru Ijöll. Hið neðsta er þeirra hæst, enda sjást rákir niðtir frá því, þar sem það klýfur sandrokið. Myndirnar af litlu grænu körlunum, fátim við líklega ekki fyrr en léttir til þarna ttppi. Indland-Pakistan: Erum á barmi algjörr ar styrjaldar — segir Yahya Khan Enn foarizt á landamærunum Karaehi, Nýju Delhi, 25. nóv. —NTB— ENN var harizt af mikilli hörku á landamærum Indiands og Pak- istans í dag, en fréttir af aðgerð- Mjm eru þó heldur óáreiðanlegar, ©g ekki ber andstæðingunum saman tim gang þeirra. Yahya Khan, forseti Pakistans lýsti því hins vegar yfir í dag, að átökin væru orðin svo stórfelld að lönd- in væm á barmi algjörrar styrj- aldar. Kenndi hann að sjálfsögðn Indverjum um. Austur-Berlín: Minnkandi von um leyfi til jólaheimsókna Berlín, 25. nóvember — NTB MiXNKANDI horfur eru nú á því, að samkomulag náist um heimild fyrir íbúa Vestur-Beriín- ar að heimsækja ættingja sina ©g vini í Austur-Berlín um jólin. Viðræður hafa staðið yfir að und- anförnu milli fuiltrúa borgar- stjórna Austur- og Vestur-Berlín- ar en lítið miðar í samkomulags- átt. Þeim er þó haldið áfram. Viðræður hafa einnig farið fnam að undanförnu milli full- trúa rikisstjórna Austur- og Vest- ur-Þýzkalands um framkvæmda- altriði í samhandi við fjórvelda- sáttmáiann um stöðu Beriínar og samgöngur við borgina frá Vest- ur-Þýzkalandi. Fyrir þeim við- ræðum standa ráðuneytisstjór- amir Egon Bahr frá Vestur- Þýzkaiandi og Michael Kohl frá Austur-Þýzkalandi. í gær komu þeir saman til 30. fundarins og stóð sá fundur í 14 klukkustund- ir. Viðræðum var haldið áfram í dag. Þótt ekki virðist hafa orðið mikiill árangur í viðræðunum, vonast báðir aðilar til þess að þeim verði lokið fyrir 9. desem- ber, ee þann dag hefst haust- fundur ráðherranefndar Atlants- hafsbandala gsins. Talsmaður herstjórnar Pakist- ans, sagði að Indverjar hefðu í dag gert hvert áhlaupið af öðru, og semt fram tii þess minnsita kosti 200 þúsund manna lið, xuk sikriðdreka og stórskotaiiðs. Pak- istanskar hersveitir hefðu hins vegar hrundið öllium áhlaupum, og hefðu Indverjar nú mdsst ails rúmlega eitt þús-und hermenn í landamæraátökun-um, auk þess sem átta skriðdreka-r hefðu verið eyðilagðir. Indversk stjórnvöld hafa lýst þessar frét-tir uppsipuna frá róit- um. Þau viðurkenna, að indversk ar skriðdrekasveitir hafi að vísu farið yfir landamærin síðastliið- inn sunn-udag, en það hafi aðeins verið til að mæta sikriðdrekasveit Pakis-tana, sem stefndi til Ind- lands. Itre-kaði ta-lsmaður stjóm- arinnar, að indverskir hermenn hefðu fyrirskipun um að fara ekki yfir landamærin ne-ma í sjálfs- vörn, en með þvd er átt við að ef td-1 átaka komi sé bezt að s-ækja, og berjast á landi andstæðin-gs- Forystugrein New York Times: Órökrétt að aðskilja land- grunn og haf — þegar leyfi til nýtingar er annars vegar BANDAKÍSKA stórblaðið New York Titnes fjallaði lim landhelg- ismá.l í forystugrein sinni síðast- liðirin miðvikudag, og tekur þar imdir nokkur sjónarmið íslands í þeim niáhim. Greinin fylgir í kjölfar heimsóknar hins þekkta fréttamanns N.Y. Times, Drew Middletoxvn, til fslands, en hann kom hingað m.a. til að kynna sér landhelgis- og öryggismál. I tipphaf'i forystugreinarinnar er f jiaUað um að 16 bandarískir tún- fislndðibátar hafi verið teknir innan 200 miina landheigi Equa- dor, og átta þeirra verið sektað- ir um sanitals 500 þúsund doll- ara, í þessum mánuði. Síðan seg- ir orðrétt: — Aðgerðir strandríkja í sam- bandi við útfeersdu fdskveiðilög- sögu, eru í fyrsta lagi afieiðing gjörræðislegrar kröfu Banda- rikjanna sjálfra um einkarétt á nýtin-g-u náitJtúrua-uðæfa land- Framhald á Ws. 31 Flugræningi iorðaoiser í fallhlíf — með 17,5 millj. lausnargjald Reno, Nevada, 25. nóvember — AP-NTB FARÞEGAÞOTU af gerðinni Boeing 727 frá bandaríska flug- félaginu Northwest Airlines var rænt í nótt, þegar hún var á leið frá Portland í Oregonríki til Seattle í Washingrtonríki í Banda- ríkjunum. 36 farþegar og sex manna áhöfn voru í þotunni og krafðist ræninginn þess að sér yrðu greiddir 200 þúsund dollar- ar í lausnargjald (um 17,5 millj. ísl. kr.) og að honuni yrðu af- hentar f jórar fallhlífar. Kæninginn samþykkti að far- þegarnir 36 og tvær flugfreyjur fengju að fara úr þotunni eftir að lausnargjaldið hafði verið greitt á flugveUinuni við Seattle, en krafðist þess að síðan yrði fiogið með sig til Mexikóborgar. Ákveðið var að verða við kröf- um ræningjans, og koma við í Reno í Nevadaríki til að taka eldsnejdi. Við koinuna til Reno var rænmginn horfinn ásamt lausnargjaldinu og tieimur fall- hlífum. TaUð er að hann hafi stokkið úr þotunni í fallhlif yfir N evadaey ðimör kinni. Farþegaþotan var að ljúka sið- asta áfanga á leiðinni frá höfuð- borginni Washington til Seatfie, þegar ræninginn tók við stjóm, en talið er að hann hafi komið um borð í Portiand. Nokkru eftir flugtak afhentí Framhald á bls. 31 Hjartaþegi látinn Höfðaborg, Suður-Afriku, — 25. nóvember — NTB SEXTUGUR sjúkiingur lézt í Groote Schoor sjúkrahúsinu í Höfðaborg í dag 12 dögum eftír að skurðlæknirinn heimskunni, dr. Christian Barnard, grseddi í hann nýtt hjarta. Sjúklingur þessi, Lendsay Rich, var níundi maðurinn, sem dr. Barnard hefur grætt hjarta í, og af þessum niu mönnum eru nú tveir á lífi. Rhodesíusamningurinn: Jafnrétti lofað en ekki sagt hvenær London, 25. nóvember NTB RHODESÍUSAMNINGURINN si'onefndi var í dag lagður fyrir þing Bretlands og Rhodesíu, en með lioniim er m.a. ætlunin að binda enda á hið sex ára langa bitra stríð, sem fylgdi í kjölfar einliliða sjálfstæðisyfirlýsingar Rhodesíu í nóvemher 1965. I samningnum er sjáifstæði Rhod- esíu viðurkennt, og opnuð erleið til þess að hinir fimm milljón lituðu íbúar landsins geti mynd- að lýðræðislega meirihlutastjórn, en hins vegar eru ekki set-t nein sérstök tímatakmörk i því sam- bandi. Samningnum má lýsa í tólf höfuðalriðum: 1) Kosn-imgailög sikuJu verða þannig að Ji-taðir íbúar Jandsins geti náð me-irihliuita í þjóðþinig- inu. 2) Núverandi stjórn eru eng in tránataikmörk sett í þessu sam- bandi, það er hennar að útbúa kosningailögin og hún ræður þá væntanlega hvað það tekur Janig- an tíma. 3) Sérstök nefnd írá Bretlandi, skal kynna sér hvað íbú-um Jands-ins í hedld finnst um sa-mnin-gdinn. 4) Rhodesda ætJar að grípa ti.J sérs akra ráðstafana trl að binda enda á aJlt kynþátta Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.