Morgunblaðið - 26.11.1971, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 26.11.1971, Qupperneq 3
MORGU'NBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1971 3 Fangelsaður í Rúmeníu fyrir trú sína Norðmenn keyptu hann út RICHARD Wurmibrand heitir lúterskur prestur frá Rúmen- íu, sem hingað er kominn með konu sinni. Sjálfur sat hann í fangelsi kommúnista í Rúmeníu i 14 ár, þar sem hann var hafður í einangrun, pyndaður og heilaþveginn. Kona hans var 3 ár í vinnu- búðum. En árið 1966 keyptu norskir trúbræður hans þau hjónin út úr Rúmeniu og síð- an hafa þau unnið að þvi að styrkja trúbræður sina í kommúnistaiöndunum og hjálpa þeim, sém eru ofsóttir íyrir trú sína. Hafa þau stofn- að samtök „Jesús inn í komm- únistalöndin". Séra Wurmbrand ætlar að kynna samtökin hér á Isiandi með fyrirlestri i Frikirkjunni á laugardagskvöld kl. 8.30 og likilega víðar i kirkjum og vonast til að fá íslendinga til þátttöku í þeim. En samtök- in til hjálpar ofsóttum kristn- um mönnum í kommúnista- löndum staría í 30 löndum um viða veröld. Þau vinna m.a. að þvi að smygla kristnu lestrarefnd, eins og ESbllunni, inn í þessi lönd og hjálpa fjöl- skyldum þeirra, sem settir eru í fangelsi eða geðveikrahæli fyrir trú sina, að því er séra Wurmbrand tjáði islenzkum blaðamönnum á blaðamanna- fundi í gær. Og hvernig fara þeir að? Sá, sem ætlar að smygla, get- ur ekki sagt frá þvi hvernig hann gerir það, en við getum sagt frá því, sem rússneska pressan til dæmis segir um okkur, segir sr. Wrumbrand. Hér höfum við úrklippur úr rússneskum biöðum, sem segja að loftbelgir séu sendir yfir landið og plastpokar finn- ist á ökrum með kristnu les- efni. Einnig er sagt frá pok- um, sem rekur á land. Þannig reiknum við með að um helm- ingur tapist. Svo þetta er dýrt fyrirtæki. Sl. ár fóru 4% milijón túrista inn í kommún- Richard Wurmbrand á blaðamannafiindinum í gær. istalöndin í Austur-Evrópu og ekki er hægt að leita nákvæm- lega hjá svo mörgum hvort þakið er tvöfalt í bilnum eða gólfið, hvort vanfær ko.na gengur með dreng, stúlku eða bibliur. Það eru f jölmarg- ar leiðir. Og á góðum dögum reiknum við með að koma um 200 þúsund biblíum eða öðru kristnu lesefni inn í kommún- istalöndin. — Þetta hlýtur að vera ákaflega dýrt. Hvernig fáið þið fé i þetta? — Enginn fjárhagur hefur vænkazt eins vel síðastliðið ár og okkar. Gjafir frá einstakl- ingum og kirkjufélögum hafa vaxið um 400% til þessara starfa. Ég sbrifa bækur; hefi gefið út 6 bækur, þar á meðal „Pindur fyrir Krist", sem hefur orðið metsölubók, gefin út í meira en milljón eintökum. Hún hefur verið þýdd á íslenzku og er að koma út. Konan mín hefur skrifað bókina „Kona sóknarprests", þar sem segir frá dvöl henn- ar í þrælkunarbúðum innan um þúsundir kvenna, sem ekki voru þar allar vegna trú- ar sinnar. En það er ekki af því að við hötum kommúnista fyrir það, sem okkur var gert, að við gerum þetta, því að við erum hólpin. Okkur var bjarg- að. Heldur af þvi að svo marg- ir Mða í þessum löndum í íangelsum og á geðveikrahæl- um íyrir það eitt að trúa og þeim þarf að hjálpa. Og trú in er mikil hjálp i nauðum. Um 1 milljón kristinna manna eru til dæmis í fangelsi i Rússlandi af trúarástæðum og fleiri í öðrum löndum. Séra Wurmbrand er spurð- ur um hans eigin feril, fang- elsun og björgun. Hann kvaðst vera Gyðingur, sem síðar smerist til kristimnar trúar, og gerðist lúterskur prestur við „Norsk-Israel Mission i Búkarest. Á striðs- árunum var hann þvi hvað eftir annað í fangelsum nas- ista, þvi að hann var tvennt. FramhaJd á bls. 20 STAKSTEINAR Forsætis- ráðherra fór að sofa Almenna undrun hefnr vakið, að forsætisráðherra skyldi hverfa á brott af þingfundi, eft- ir að halla tók að kveldi, þegar til umræðn var skýrsla ntanrik- isráðherra um utanrikismál. Lá þó Ijóst fyrir, að uppi var alvar legnr ágreiningur niilli tveggja ráðherra um skitning á stjórnar sáttniálannni um liin þýðingar- mestii mál, þar seni voru varnar- og öryggismál landsins. í.ins og eðlilegt var fór .10- hann Hafstein þess á leit við forseta sameinaðs þings, Eystein Jónsson, að fnndi yrði frestað til þess að forsætisráðherra gæti gefið úrsknrð nm það, hvor ráð- herranna færi með rétt niá.1. Ey- steinn Jónsson sá þó ekki ár stæðn tli þess að verða við þess ari beiðni. Hlýtur þó jafnþrant- reyndnm stjórnmálamanni »ð vera það Ijóst, að forsætisráð- herra er enginn greiði gerðiwr nieð því, að komið sé í veg fyrir, að hann geti gefið úrskurð um stefnu stjórnarinnar í jafnör- lagarikii máli. Öðru verður a.m. k. naiimast trúað, fyrr en full- reynt má teljast, einkum þegar þess er gætt, að á stangast ann- ars vegar skilningur lýðræðís- sinnans Einars Ágústssonar og hins vegar komniúnistans Lúð- víks Jósefssonar. Ráðherra- nefndin Nú hefnr það verið upplýst af ritstjóra Þjóðviljans, að ráð- herranefndin svonefnda fjalli ekki aðeins um varnarmálin, heldur einnig um utanríkismál almennt og komi sama.n til regln legra funda einu sinni í viku. Það fer þvi að verða nokknð örðngt að trúa utinríkisráð- herra, jafnvel fyrir einlægiistu stuðningsnienn hans, þegar hann lýsir því yfir, að verkaskipting ráðherranna sé með eðlilegiim hætti og að valdasvið lians sem utanríkisráðherra sé óskert. Þess hefnr lika orðið vart hjá stiiðningsniönnum r íkisstjórnar- innar, — þeim hluta þeirra, sem telja það friimskyldu hverrar ríkisstjórnar gagnvart þjóð sinni og eft'rkomendum að sjá svo um, að Islendingar hér eft.ir sem hingað til skeri s!g ekki úr samstarfi þeirra þjóða. sem þeim ern skyldastar að unpriina, eðli og stjórnarháttiim, — að ráð- herranefndin er þeim niikill þyrnir i aiiguni. Fá menn og trauðla skilið, livernig hiin varð tti, hvers vegna og hver sé til- gangur hennar. Hins vegar eru T.úðvík Jósefs son og kiimpánsir hnis hinir kanipakátiistu. Enda \akir allt annað fyrir þeim. r>eir leggja nú sem fyrr ofurkapp á að koma fleyg á miili feiendinga og ná- grannaþjóðanna. Það annar svo ekki verður nm sillzt langur stjórnmálaferi’l Lúðiíks Jósefs- sonar, — sriórnmál-f u-ill, sem hann vill nú sem minnst tala um, þar sem það er lín-’n núna, að úlfurinn bregði sér í «auðagær- una og verður það eð segjast eins og er, að þenn- an ráðhérra eng-n ve i n. Hins vegar er Lúðvík Jósefs- son í essinu sí’ui, h-gar hann gerir lítið úr ntanríkisráðherra i augnm þings og þjóðar — segir, að hann kunni ekki að „skilja mæK mál“, sknrti „mið'ungsdóm greind“ og lialdi fram .algerlega ra.ngri túlkun •uálei'nssaninings- ins“. Naumast r uv ' A dregizt miklu lengur að utanríkisráð- herra fari að sýna, hvert geff í lioniim býr. V

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.