Morgunblaðið - 26.11.1971, Síða 22

Morgunblaðið - 26.11.1971, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1971 Friðjón Runólfsson mínu, þegar ég hugsa til þess að igeta ekki lengur farið út í Glerslipun til þin og rætt við þig, þig, sem ætið varst reiðubúinn Fæddur 18. september 1896. að hjálpa, ef vanda bar að hönd- Dáinn 19. nóvember 1971. m Elsku afl minn, mig skortir orð til að lýsa þeim minningum, sem greypzt hafa í hjarta mitt. Ég vona að Guð getfi að mér auðnist að breyta eftir þeim hug- sjónum, sem þú hafðir i háveg- um. Nú ert þú kominn til fyrir- heitna landsins, elsku afi minn, og ég bið Guð að vernda þig um alla ei’Mfð. Þinn nafni Friðjón. Maðurinn sem við kveðjum í dag er fæddur á tímum mikilla náttúruhamfara austur í Holtum í Rangárvallasýslu. Foreldrar hans voru Runólfur Runólfsson bóndi í Norðtungu í Þverár- hiáð, Rangæángur að ætt og Sig- ríður Ólafsdóttir, faðir hennar var prentari, móðir hans var Margrét Ólafsdóttir stúdents Björnssonar, hún var systir Helgu konu Bjarna Brynjólfs- sonar á Kjaranstöðum. Ekki verður farið lengra út í ætt- færslu þessa. Hann ólst upp hjá Þorsteini Þorsteinssyni frá Kambshól b. Vík í Innri Akraneshr. o.v. og bústýru hans Sigríði Magnús dóttur. en hún var systir Ólafs Drentara afa Friðjóns. Trésmíði lærði hann síðar hjá Jóni Sig- urðssyni á Vindbæli á Akranesi, stundaði um langan tíma verzl- unarstörf hjá BOCO á Akranesi, lengi sem verzlunarstjóri. Árið 1946, þann 13. ágúst stofnaði hann svo Glerslípun Akraness, og rak hana til dauðadags. Hann kvæntist 13. ágúst 1922, Helgu Jónsdóttur, þau eignuðust tvö böm, Edvarð, kaupmann á Akra- nesi, og Guðrúnu, konu Viðars Danielssonar múrara á Akra- nesi. Þetta er hinn ytri rammi þurra staðreynda, um manninn sem við kveðjum í dag. Er þá ekki neitt meira um hann að segja? Jú, það er margt hægtað segja, miklu meir en hér verður gert, það er margt að þakka, meir en mín fátæklegu orð geta komið að. Ég kynntist honum ekki fyrr en nú þegar heilsan t Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og útför eiginkonu mínnar, móður okkar, dóttur og tengda- dóttur JENSÍNU FANNEYJAR KARLSDÓTTUR Hilmar Sigurðsson, Karl Kr. Júlíusson, Ragnheiður og Hulda Gissurardætur, Hulda Pálsdóttir, Karl Ó. Jónsson, Margrét Jónsdóttir, Þórður Elisson. t Faðir okkar, tengdafaðir og afi SIGURÐUR BJÖRNSSON, Öldugötu 21, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju laugardaginn 27. nóv. kl. 11 f, h. Bjarnheiður Sigmundsdóttir, Friðþjófur Þorgeirsson, Sverrir Sigmundsson, Anna Thoroddsen og bamaböm. t Móðir okkar, tengdamóðir og amma JÓSEFÍNA SIGURÐARDÓTTIR, frá Vestmannaeyjum, andaðist að sjúkradeild Hrafnistu 25. þ. m. Dætur, tengdasynir og bamabörn. Engirm ræður sínum næturstað. Þessi orð duttu mér í hug, þegar ég hugsaði fil þess, að fyrir þremur vi'kum varst þú, elsfcu afi minn, heima hjá mér og drakkst kaffisopa í tilefni skímar yngri sonar míns. Þú varst kátur og reifur eins og alltaf, þótt þú aettir við mikinn sjúkleika að stríða, sjúkleika, sem að lokum lagði þig að velli. Frá okkur varst þú burt kallaður, okkur bamabömtmum, sem þú ætið vafðir örmum ástúðar og um- hyggju. Þau voru ófá skiptin, sem ég fór út í Glerslípun til þín, og ætíð tókst þú á móti mér, sem og öðmm bamabömum þínum, með þeim kærleika, sem þér var svo eiginlegur, og ætíð gafst þú þér tíma, til að tala við mig, þótt mikið væri að gera. Mig undraði það oft, þegar ég kom til þin og þú varst búinn að vinna lang- an vinmudag, að ekki skiptir þú skapi, þótt þú værir bæði þreytt- ur og sjúkur, ætíð varst þú glað- ur og hress. Mikill tómleiki er i hjarta t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vináttu við fráfaU og útför, Ólafs Jónssonar, frá Veðramótf, Gönguskörðum. Engilráð .Túlíusdóttir, Matthildur Ólafsdóttir, Jósef Ólafsson, Björg Hansen, Jón Heiðberg, Valgerður Eyþórsdóttir. - Kveðja var farin. En við kveðjum marrn sem engum kynntist án þess að þeim hinum sama þætti vænt um hann. Samstarfsmenin, húsbænd- ur og starfsmenn, unnu honum og því meir, sem þeir þekktu hann betur. Ævitöng vinátta myndaðist meðal slikra manna, einn þeirra kvöddum við nú fyr- ir skömmu, Níels Kristmannsson. Og um báða mátti segja að hvenær sem maður heyrir góðs manns getið korria þeir í hugann. Friðjón unni hverju þvi máli sem hann taldi til heilla fyrir land og þjóð, hann vann mikið fyrir Rauða kross íslands og var i stjórn Rauða krossdeildar hér á Akranesi í fleiri ár og var það nú þegar hann lézt. Þá áttl bindindisstarfið hug hans. Mörg ár var hann fjármálaritari stúk unnar. Hann átti frumkvæðið að þvi að húseign sú sem nú er fé- lagsheimili templara á Akranesi var fenigin og þau voru ótalin handtökin hans við að koma þeirri byggingu upp og gera hana að þvi sem hún er nú, þar unnu margir vel, en það mun engum gert rangt tii þó að taiið sé að þar hafi hagleikur og dugn- aður Friðjóns verið þungur á metunum. Fyrir það og aHt ann að sem hann vann fyrir bindind isstarfið á Akranesi viljum við þakka honum. Þann 17. janúar 1959 veiktist hann alvarlega og lá þá á sjúkra húsi í meira en ár, og þótt hann væri heima síðan náði hann aldrei heilsu aftur, en með vilja orku og ósérhlífni stundaði hann sín störf þar til nú að hann veiktist hastarlega og eng in leið var að bjarga honum, mótstöðuafiið var farið. Hann bar áralöng veikindi með ótrú- legri ró þrátt fyrir þá raun, sem það var slíkum manni að geta ekki stundað sín störf og hugð- arefni, eins og hann vildi. Því gleðjumst við nú með honum að vera búinn að fá lausn frá þj'án ingum þessa heims. Ég vil votta hans ágætu konu og börnum þeirra hluttekningu mína, ég vil óska bamabörnun- um að þau megi muna hvem afa þau átfcu og lifa sem hann, fyrir fagrar hugsjónir, sem verða að veruleika í höndum heilbrigðrar æsku. Ég þakka honum þau kynni sem ég hafði af honum og bið Guð að blessa honum för hans, um land lifenda. Ari Gíslason. — Saga af . . . Framhald af bls. 11. Astarsagan er eftir Theresu Charles og nefndst Blóm ástar- innar. Alimargar sögur Theresu Charles hafa áður komið í ís- lenzkri þýðingu, og á hún sér ■tryggan lesendahóp. 1 þessari sögu er sagt frá ungri konu, sem þarf að standa reikningsskil fornrar ástar, þegar dófctir henn ar er orðin fullþroska og maður inn, sem hún unná áður fyrr, birtisfc að nýju. — Andrés Kristj áuisson þýddi bókina. Gróa Skúladóttir í DAG verður Gróa Skúladóttlr, föðursystir mín, jarðsungin. Hún ear síðust barna hjónanna Þor- bjargar Ólafsdóttur og Skúla Unasonax, er bjuggu að Fossi í Mýrdal. Gróa var fædd 21. október ár- ið 1908 að Fossi, en lézt í Landa kotsspítala 18. nóv. sl. eftir stufcta en erfiða legu. Ung missti hún föður sinn og móður og ólst upp hjá vandalaus um. Það er svo oft sem miklar kröf ur em gerðar og alvara lífsins er lögð ungum á herðar. Gróa var ein af þeim. Hún gekk sinn veg, sem var ekki alltaf jafn greiðfær, með glæsibrag. Hún var sú lánsmann eskja að hljóta í vöggugjöf hreina lund og gott hjarta. Og það veganesti fékk hún, er ent ist alla ævi. Ég kynntist frænku minni meira, eftir því sem ár min urðu fleiri. Og ég átti dásamlegar stundir, Gróa mín, er þú miðlað ir mér af reynslu þinni. Þín barnstrú, hún brást þér ekki. Og ég minnist þess ætíð, er þú sagð ir eitt sinn: „Þegar ég átti erfið ar stundir, Elsa mín, þá bað ég Guð minn og hann brást mér aldrei.“ Það var hamingjuspor lífs þíns er þú giftist þínum elskulega eft irlifandi eiginmanni, Bergi Ingi- mundarsyni. Og heimilið, sem þið reistuð saman bar því fagurt vitni. Að þú skyldir vera kölluð burt héðan svo fljótt. Þú ætlaðir að vera komin heim til þíns elsku- lega eiginmanns og halda jóla- hátíð frelsarans með honum, bömum þínum og barnabörnum. En nú verður þín hátíð himni nær. Á þessari stundu kemur í hug minn jólavers, sem faðir minn kenndi mér, þegar ég var 9 ára, og var hjá honum niðri á verk- stæði. „Jesús, þú ert vort jólaljós, um jólin ljómar þín stjarna. Þér englamir kveða himneskt hrós, það hljómar og raust Guðsbama, Skammdegismyrkrið skyggir svart, ei skugga sjáum þó tóma. Þú Ijósið af hæðum, blítt og bjart þú ber oss svo fagran ljóma.“ Megi Guð halda sinni vemdar hendi yfir þinum syrgjandi ást- vinum og vera þeim leiðandi ijós í erfiðum raunum. Ég þakka þær stundir er við áttum saman, kæra föðursystir. Hvíl í friði. — Drottinn blessi minningu þína. Þ. E. M. Til sölu Scania Vabis, árgerð 1965 með lyftihousingu, talstöð og góðum sturtum. Upplýsingar í síma 97-1288. REAAINGTON RAIND STÓRI 5 SKÚFFU SKJALASKÁPURINN FRA REMINGTON RÚMAR 50% MEIRA EN VENJULEGUR SKJALASKÁPUR. HAGKVÆMUR SKJALASKAPUR, SEM SPARAR FÉ OG KREFST LlTILS GÓLFRÝMIS. SKJALAMÖPPUR OG GRINDUR EINNIG FYRIRLIGGJANDI. ORKA LAUGAVEGI 178 — SlMI 38000.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.