Morgunblaðið - 26.11.1971, Page 23

Morgunblaðið - 26.11.1971, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1971 23 LEIÐRÉTTING SÚ villa var hér á síðimni í gær, þair sem sagt var írá ræSu Pétura Sigurðssonar, þar sem talað var um, að Rússar myndu hugsanlega setja herstöðvar sínar niður við landamæri Finnlands að austan- verðu, að það átti að sjálfsögðu að vera að vestanverðu. LEIÐRÉTTING í 100 ÁRA minningu Ragnars Ólafssonar, konsúls, í blaðinu í gær misritaðist, að hann hefði látizt 46 ára gamall, átti að vera 56 ára. Þá stóð þar frúarkex í stað fínakex og sláturskemmur í stað sláturtunnur. — Um bókina Framhald af bls 16 unin er, hvaða orðrómur sem er, — allt er prentað sem sannleik- uir. Sá ákserði, hvort sem er sitofnun eða einstaklinigur, hefur engan rétt til að svara fyrir sig, því að hvað sem hann segir, er sjálfkrafa lygi. Þeir vinstri menn, sem meta itrúverðugleika sínn, ættu að athuga aðferðir Mark Lane. Siirnon & Sohuster báru ekki hryðjuverkasögumar saman við opiníberar skýrslur. Einn af rit stjörum fyrirtækisins, sem bað um að láta ekki nafns sins get- ið, sagði að fyrirtækið hefði tireysit á „sannleiksgildi“ viðtal- anna. Hann lagði það að líku að leita í skýrslium hersins, og að fara með róttiæka kenningu í læknisfræði tii American Medi- caíl Association. „Þeir myndu að eins segja að það væri rangt," sagði hann. Ég benti honum á að við vær um að fjalla um staðreyndir en ekki kenningar. „Tilgangurinn með því að gefa þessa bók út var að vinna gegn stríðinu," sagði hann. Annar fulltrúi fyrirtækisins héit því fram, að því er virt- ist í fulllri einlægni, að Simon & Sdhusiter hefðu gefið bókina út sem þjónusitfu við almenning. „Við gerðurn það ekki í hagnað- arskyni,“ sagði hann. Hjálpar bók, eins og þessi, málstað þeirra, sem vilja stöðva stríðið? Geta andstæðingar stríðsins ásakað valdamenn fyr ir að hylija framkvæmd striðs- ins með blekkingum, en stundað blekkingar sjálfir? Það er mjög erfitt að skilja staðreyndir frá skáldskap í þess um viðtöium, þegar kunnugur maður heyrir á talsmáta manns, að hann hefur verið á vígvelii og italar mál hins dæmigerða óbreytta hermanns. Gott dæmi um þetta er viðtalið við Terry Whitmore, negra, sem fór tii Sviþjóðar. Whitmore segir, að meðal ann arra hryðjuverka, sem hann tók þátt í, hafi verið Skipuleg fjölda morð á íbúum heiiis þorps, nokkrum hundruðum manna, kvenna og barna. Samkvæmt skýrslum hersins var Whitmore í Víeínam á þessum tíma og með þeirri herdeild, sem hánn segir. Ég náði i fyrrverandi yfirmann Whitmores, ofursta, sem enn er í hernum og sveitarforingja hans, siem nú kennir við há- skóla í North Caroliina. Báðir sögðu, að þessi fjöldamorð hefðu ekki átt sér stað. Þeir sögðu eiunig, að herdeildin liefði verið á mannlausu svæði, skammt frá friðaða svæðinu, á mörkum Norður- og Suður-Viet- nam, á þeim tima, sem VVliit- niore lýsir. Báðir mundu eítir atviki, sem kom fyrir sveit Whitmores, er maður, itvær konur og barn voru skotin að nóttu til, á bar- dagasvæði. TVeir menn voru dregnir fyrir rétt, ásakaðir um rnorð. Þeir voru sýknaðir, þegar sannað var, að þeir hefðu ný- lega orðið fyrir skotárás og að engin leið hefði verið að þekkja í sundur hermenn og borgara i myrkriniu. Margfaldast þessi atburður í huga WThitmores, í fjöldamorð? Mismunandi framburður þess- sira manna, vekur vissulega þá spurningu. Sömiu efasemdlr vakna einnig, um framburð ým- issa annarra, sem Lane rœðir Við, sem gerðust ekki liðhlaup- £ir og sneru aftur heim. Garry Gianninoto segist hafa verið í sjúkraUðadeild með land göngusveitunum. Hann segir frá æðisgengnum morðum og íkveikjum. „Fólkinu stóð ógn af iandgönguliðunum. Þeir ógnuðu því og drápu, svo að fólk var í stöðugum ótta.“ „Sástu mikið af þessu,“ spyr Lane. „Þetta var aUtaf að gerast," sagði Gianninoto. Hann lýsti meðal annars því, er fimm Viet- namar voru hengdir upp, rekn- ir í gegn og loks skotnir og lík- unuim hent í fljót. Lýsir Gianninoto því, er hann loks neitaði að „berjasí", vegna viðbjóðs á þessum aðför- um, og var dreginn fyrir rétt. En sjúkraliðar berjast yfirleitt ekki. Þeir vinna samt oft við hættulegar aðstæður, við að bjarga slösuðum mönnum af vig velli og verða sjálfir fyrir skot- hríð. Skýrslur landgöngusveit- anna benda elkki til að Giannin- oto hafi haft mikla reynslu af bardögum, hvorki við að berj- ast sjálfur, né til að hafa tæki- færi til að sjá þau hrygjuverk, sem hann lýsir. Hann vann i hjálparstöð við höfuðstöövar hersins á svæðinu, frá febrúar 1968. 1 júli var hann dreginn fyrir rétt, fyrir að hafa tvisv- ar neitað að hlýðnast skipunium um að fara til starfa á svæði, þar sem hann hefði getað orðið fyrir skoíhríð. Meðan hann var í fangeisi, skrifaði hann undir yfirlýsingu um það að hafa átt kynmök við karlmann og að hafa tekið morfin. Af þessum ástæðum var hann fluttur á spít ala í New York til athugunar. Að öðrum kosti hefði hann þurft að Iijúka 13 mánaða dvöl í Vietnam. Hann strauk fijót- lega af spítalanum, var afltur dreginn fyrir rétt og rekinn úr herþjónustu, sem óæskilegur maður. En skýrslur sýna, að um það leyti, sem Gianninoto nefnir, voru fimm Vietnamar hengdir upp, reknir í gegn, skotnir og kastað í fijót. Landgönguliði sit- ur nú í fangelsi, að afplána Hfs- tiðardóm fyrir þennan verkn- að. Gianninoto liefur getað les- ið um þann atburð i blöðum. 1 simitaii okkar lýsti Mark Lane siiíkum hegningum þannig, að þær hefðu ekkert með málið að gera, og því ekki hægt að nefna þær í þeim hryllingsleik, sem hann leikur. Hann hefur ekki áhuga á áð gera greinar- mun á gerðum, á hinum ógeðs- legu en skiljanlegu grimmdar- verkum, sem stríði fylgja ann- ars vegar, — drápi á föngum í hita orrustunnar — (báðir aðil- ar gera það) — og hins vegar á miklu alvarlegri glæpaverk- um, svo sem pyntingum á stríðs föngum utan vígvaliá, fram- kvæmdum af yfirheyrendum, sem enga ástæðu hafa til haturs — drápi á saklausum borgurum, með hófiausum loftórásum og stórskotaliðsárásum — og bein- um, persónulegum morðum, eins og í My Lai. Þessi greinarmun- ur er mikiivægur, því að á hon- um velrtiur siðferðileg svívirða, sem allir hermenn finna, óbreyititir sem hershöfðingjar. Sumar af hryllingssögunum i þessari bók eru vafalaust sann- ar. Þar sem daunn er svo mik- iia hlýtur eitthvað að vera rot- ið. Mark Lane tekst samt að koma í veg fyrir, að hægt sé að komast að nokkurri álýktun, seim byggð er á staðreyndum. Þrátt fyrir það, munu ein- feldningar og umvöndunarmenn að aitvinnu, hafa italsverða full- nægju af þessari bók, ef þeir fá ráðið við innyfiiin. Lane skýrir okkur frá því, með sama æsi- fréttastílnum og hann segir frá ölllu öðru, að liðþjálifar í æf- ingastöðvum hagi sér eins o>g vililimenn, viðhafði bölv og for- mælingar Oig kenm nýliðum að drepa. Fyrir þá, sem aldrei hafa kynnzt liðþjálfa, eru þetta frétt- ir. Mér hefur aiiltaf skiiizt að það sé hlutverk hersins að drepa óvinl landsins, þagar þeim er skipað að gera það. Vandinn er hvem þeir eiga að drepa, hvenær þeir eiga að drepa og hvernig þeir eiga að fara að þvi. Það er þetta, sem hefur valdið þeim miklu átök- um og sundrungu meðal þjóðar Lnnar, vegna striðsins í Viet- nam. Það er þjóðinni brýn nauð- syn að heilbrigð og heiðarleg at 'hugiun fari fram á stríðsglæp- um og hryðjuverkum í Vietnam, sem verði framkvæmd af kunn- áttusömum og ábyrgum mönnum sem ekki eru skuldbundnir nú- verandi hernaðaryfirvöldum. Hverjir þessir menn eru og hvemig framkvæma á þessa at- hugun, eru spumingar, sem ég hef ekki rúm til að svara hér. Of stór hluti þjóðarinnar' trúir því, að stríðsglæpir og hryðju- verk hafi átt sér stað, til að hægt sé að hafa þennan vanda að engu. AHir, sem dveljast í Vietnam um langan ítíma, sjá verknaði, sem kynnu að teljast stríðsglæp ir. Ein grundvallar hemaðarað- ferð stríðsim, sem er ioftárásdr og stórskotaliðsárásir, getuæ orkað tvímælis, samkvæmit þeim reglum, sem lagöar' voru til grundvaliiar í Numiberg réttar- höldumxm. Eru þetta strlðsglæp ir? Við ættum að vita það. Það væri skynsamUegt, af þeim at- vinnuhermönnium, sem einkennis búningurinn er einhvers viæði að styðja sldka rannsðkn. Það ætti áð vera augljósi, að þeir rnenn, sem nú eru í her- stjóminni, geta ekki fram- kvœmt trúverðuga rannsókn, eftir framimistöðu landhersins í May Lai mállinu, ög iandherinn er stærsti aðilinn að stríðinu í Vietnam. En þangað til þjóðin hefur hugrekki til að koma af stað ábyrgri rannsókn, eigum við senniiega skilið að siit.ja uppi með menn eins og Mark Lane. X X Nýlega er komin út á íslenzku bókin Og svo fór ég að skjóta. . . Við samanburð á bókunum Conversatioiis with Americans og íslenzku þýðingunni, sem nefnist Og svo fór ég að skjóta... kemur í ljós athyglisverður mun ur á bókunum. 1. íslenzka þýðingin er þýðing á mdnna en háifri bókinni, eða 103 síðum af 223 síðum af meginefni bökarinnar. Hvergi er minnzt ó að bókin sé styiít. 2.1 amerísku frumútgáfiunni er formáli 8 síður, en í þeirri ís- lenzku 16 siiður. Ekkert af efni þessara tveggja formála er það sama og hvergi er þess getið að flonmáii sé annar en í frumút- gáfu. Formáld í frumútgáfu er undirritaður með upphafsstöfum höfundar, M.L. én engin undir- sikrift er undir formála í ís- lenzku þýðingunni. 1 islenzku þýðingunni er eftirmáU „Bréf tii Bandaríkjamanna", unflirritað- ur og dagsettur af Mark Lane. 3. I frumútgáfu er sumum nöfnum breytt, að ósk þeirra, sem segja fiá. 1 íslenzku þýð- ingunni eru þessi breyttu nöín önnur, væntanlega hin raun- verulegu, 1 formáia að frumút- gáfu segir höfundur, að nöfnum þessum hafi verið breytt, vegna þess að sumir viðmælend- ur telji að sér geti stafað hætta af því, ef nafn þeirra verði kunnugt. Það er SlNE, samrtök ís- lenzkra námsmanna erlendis, sem gefa þessa bók út á Ls- lenzku í samráði við Mál og menningu. Það hefur vakið at- hygli að þessi samtök skuli standa að útgáfu þessarar óábyrgu bókar. CREME FRAICHE Notið sýrðan rjóma sem ídýfu með söxuðu gmnmeti i stað t. d. majonnaise. MJÓLKURSAMSALAN í REYKJAVÍK I I \ CREME FRAICHE JVLeö ávöxtum í eftirétti Blandið smátt skornum ávöxtum og sjrð- um rjóma í ábœtisglös. Frískandi eftir- réttur, sem strax nœr hylli fjölskyldunnar. MJÓLKURSAMSALAN í REYKJAVÍK ,CREME } FRAICHE Coctailsósa &sinnepssósa Cocktailsósa: j2 dl af tómatsósu í dós af sýrðum rjóma. Sinnepssósa: 2 msk af sinneþi í dós af sjrðum rjóma. Gott með fiskiy pylsum, hamborgurum, steiktu kjöti, kjúklingum, kryddsíld, humar, rœkju o.fl. MJÓLKURSAMSALAN I REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.