Morgunblaðið - 27.11.1971, Side 15

Morgunblaðið - 27.11.1971, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1971 15 Guðmundur G. Hagalín skrifar um BÓKMENNTIR Minnið trútt og maðurinn líka Kristleifur Þorsteinsson: Íír byggðum Borgarf jarðar I. önnur útgáfa aukin. Prentsmiðjan Leiftur h.f. Reykjavik 1971. Sami höfundur og útgefandi: Fréttabréf úr Borgarfirði. Arið 1934 kom>u margiir Borg- íirðinigar saman og ákváðu að liáta sikrifa sögu héraðsíns €>g koma henni fyrir sjónir ál- naennings, og sannarlega Iétu þeór ekki verða lanigt á miIÍK áikvörðunar og framkvæmda. Áarið 1935 kom út fyrsta bindið af Héraðssögu Borgarf jarðar og þeið síðara þremur árum seinna. Kristieifur Þorsteinsson á Stóra- Kroppi átifci ærinn þátt i þvi, að þessar stóru bækur urðu svo snemímbúnar. Hann ritaði meirihluta fyrra bindisins og áltti veigamikia þætti í því sið- aira. Og enguim gat dulizt, að bæði vaeri hann fróður og vel ritfær. Þegar útgáfan var ráðin, var hann þó 73 ára. Hann segir «vo i innganigi fyrra bindis: „Allt, sem ég hef skrifað, eir g jört í hjáverkuim, þegar ég var kominn á afturfararár." Enn- fremur segir hann': „Heimildar- irit hef ég nœr engin hafit við að styðjaist og því slkrifað nálega aJit eftir minni. — Er því lítið til fcent af ártölum, og geta þau, sem itilfærð eru, verið hæpim á stöku stað.“ Ég minnist þess, að þegar ég lás fyrra bindið, datt méir aftur og aftur í hug: „Hann hefur hafit. bærilegt minni, þessi aldni erfiðismaður, þegar hann var á bðómaskeiði, ef honium er mikið farið að förlast." Og vist er um það, að dómgreindin virtist í bezta lagi, fæamsetning efnisins sMpuQeg og skýr, málið hreint og oft kjarngott —- og ennfrem- ■utr auðsætt, að þessi háifáttræði maður var gæddur frásagnar- igleði, sem virtist þó ekki látin Miaupa í gönur mieð tilhlýðilega viarðingu fyrir staðreyndum. Og vissulega þótti mér höfund- uirinn ærið fróður, þá er ég hafði lesið bæði bindin. En þetta reyndist aðeims upp- haf.ið á lömgum rithöfundarferM þessa aldna sjálfmenntaða fræði manns. Um það bil, sem hann var áttræður kom frá hans hendi mjög stór bók, fjr byggðum Borgarfjarðar, og þetta reyndist aðeims fyrsta toindið af þremur. Loks kom svo Syri.r þremur árum f jórða og sdð a®ta bókin, sem Kristleifuir Þor- Steinsson er höfund.ur að. Hún heátir Fréttabréf úr Borgarfirði, og er hún með nafnaskrá nær- felOt 400 bl'aðsíður. 1 hennd eru 32 biréf, sem Kris.tlieifur skrifaði wstur-ísienzka blaðinu Lög- bergi á árunum frá 1922 tál 1950. Hann var sem sé 89 ára, þegar hann skrifaði það sið asta. Það bréf er 12 premtaðar SfiÓu.r, en þetsis getur hann þó þar, að það sé Skrifað meira aif vilja en mætti, sjónin orðin jnjög döpur. „Má því ætla, að þetta verði síðasta bréf mitt í Lögþerg," segir hann, og sú varð og raumin. , Nú er svo komin önnur út- í?Afa af fyrsta bindinu af Úr byggðum Borgarfjairðar, og er ’það Þórð.ur Kristleifsson, mienntaiskólakennari, somur höf- undar, sem séð hefur um útgáf- _(TjWHiþíns.og.á öjlum öðrum bók- um föðuir síns. Hefur hann bætt við bökina milli 50 og 60 blað- sáðna kafla, sem hann kaliar yiðbótarþætti og æviminningar, og nafnaskrá, sem á eru rúm- íega háTft tíunda hundrað nöfn á mönmum og menkisdraugum, og fylgir náfni mannamna þjóðfé- iaigsstaða og heimilisfamg auk itala þeirrar blaðsiðu eða blað- sáðna. þar sem frá þeim er sagt eða þeir nefndir. Bókin hefst á fróðlegum og mjög svo skílmerkilegum þætti um Geitland, tumguna milii Hvit ár og Suðurjökla, þair ®em endur fyrdr löngu var byggð, en nú hefur lemgi verið óbyggt. Þar er þó, þráft fyrtir hraun og hrjóstur, kjarnmikið beitiland, og þangað sóttu menn ýmsar nytjar, svo sem hvannarætur, ætisveppi, fjallagrös, eini og einiiber, að ógleymdu hraun grýti, sem hæfði svo vel í kvarn arsteína, að það var sótt á hverju sumri frá Húsafeili á sex hestum og voru f jórir, fimm menn í slffikri för. Útsýní er fag- u.rt og miikil'úðlegit úr Geitlandd, og er auðsætt af frásögmum og lýsingium Kristleifs, að þaðan á hann sælar mdnningar, sem oft hafa að honum svifið á efri ár- um, en hann var fædduo.’ og upp alinn á Húsafelli og því alit um hverfið honum hjartfólgið frá be.rnsku- og umglimgsárum. 1 bókdnni er annars rmilkið af marg víslegu nœsta fróðlegu lesefn.i um borgfirzkt fólik og ættir þess, menniragu og uppfræðslu, trúrækni og trúarsiði, klerka og kirkjur og einnig hjátrú ýmiss konar, sem var enmþá með mikl- um blóma í æsku Krisitleifs og hafði hann í bernsiku afbra.gðs- hedmjiid, þar sem var afasysitir hans, Guðný dóttir sjálfs skáldsins og afarmenndsins, séra Snorra Bjarnasonar, en Guðný var gáfuð, sérlunduð og hafði í heiðri rammfom firæði, svo sem faðir hennar. Þá er sagt frá veiðiskap á Amarvatnsheiði við hinar verstu aðstæður, erfiðum aðdráttu-m o,g fyrirhafnarsömum búsikaparháttum, verferðum og vermennsku suður á Vatnsleysu strönd, og koma þar við sögu sjóslys og sitthvað fleára. Lýst eæ s'kemmtilega heimilisháttum, þess getið, sem gert var itil skemmtunar á heimilum og var það einkum lestur íslendinga- sagna og annarra fomra bók- men-nta, sem Kristleifur hreifst af. Einraig fáum við fræðsiu um það, hver skáld voru mest met- im, og var það Krisitján Jóns- son, sem flestum þótti mest íil koma. Langur þáttuir og mehki- legur eir heligaður Kalmans- tumgu og búendum þar, en þar var þá sem nú búið af miklum myndarskap. Gestakomur voru tíðar í Kalmansfungu og þar kom Friðrik Danaprins á feið sinni úr Norðurlandi, uppgef- inn og illa haldinn og lenti í dá- lítið kátlegum vanda, sem Krist- lei'fur íýsir af hæfilagri hátt- vísi. Auðséð er og hvarvetna, að sögumaðurinn er góðgjam, en fylgir þó í fréisögmum sínum því sem fram kemur i þessum orðuim hans: „Þó má ekiki draga fjöður yfir svo margt, að allt, sem vogað er að segja, sé slétt og bragðlaust, en satt þarf það að vera.. . “ Þessari neglu tekst Kristleifi að fyligja þanniig, að allir mega vel við una, og þarf þó sérstakt lag til, að orða meira og minna viðkvæm sannindi þannig. Óvíða kemur þetta eins skýrt fram og í umsögninni um frænda hans Þorstem frá Bæ — og í leiðréttingum við þætti af Suðurmesjum eftir Ágúsí í Hala- koti á Vatnsl'eysuströnd. Þá vík ég nokkrum orðum að Fréttabréfunium, sem eru það eima af ritum Kristieifs á Kroppi, sem farið hafði fram hjá mér, umz ég fékk þau nú send með Úr byggðum Borgar- f jarðar. Kristleifur var orðinn rúm- lega tvítugur, þe.gar Ameríku- ferðir hófust í Borgarfirði. Það var árið 1882, en Vesrurheims- ferðum Borgfirðinga lauk um aldamótin. Fór fólk úr ö ’.uro sveitum Borgarf jarðar og Mýra sýslna, og úr Reykholtshreppi einum hvorki fleira né færra en hundrað og tuttugu manms, eftir því sem Kriiistleifur komst næst við að stkyg.gnast í fyligsni minn is sáns. Á öllu himu borgfirzka fólki kunni hann einhver skil og þekkti til ættar og u.ppruna ■ flestra. Auðvitað voru fjölmargir frændur og vimir Kristleiifs í þeim stóra hópi, sem fluttist vestur, og áreiðanlega mirn hann hafa átt bréfaviðskipti við nokkra þeírra. Þegar haran svo var kom inn urn sextugt og hafði orðið þess margvíslega vis, að Islend- imgar vestra sýndu furnigu sinni og fósturlandi veigamiiikla rækt- arsemi, fannst honum, að þeir yrðu yfirledtt að finna það, að hlýtt væri til þeárra hugsað af Rjndum þeirra austan hafsins. Hann fór vitaskuld nærri um, að þeir, sem fluttust vestur, mumdu ærið oft hugsa tii ábthaga sinna og frænda og vima á bernS'kuslóðuinum —■ og fátt kasrni þeim betur en að fá þaðan sem oftast greinargóðar fréttir. Honum var semt blaðið Lög-berg, og ákvað hann svo að skrifa fréttabréf, sem birt væri í þvi blaði. Og auðvitað varð hann fyrst og fremst að smúa máTi sámu til Borgfirðimga, sem flu.tzt höfðu vestur um haf og af komenda þeirra. Fyrsta bréfið skrifaði hann 26. nóvemiber 1922, og vax það bir-t nafniiaus't. En þeiim, sem það var beint til, bótti sliikur femgur . því, að þeir öfl- uðu sér margir upplýsmga um það frá ritstjóranum hver væri höfundurinn, og siðan rigndi yfir Kristleif þakklætisbréfum, fyrirspurmum og áskorunum. Og svo hélt hann þá áfram ritun slíkra fréttabréfa í nærfellt 30 ár og nú umdir nafni, — og eims og áður gietur, urðu bréfin alls 32. 1 bréfunum skýrði hann frá veðu.rfari og árferði, skepnu- höldum og veiði í borgfirzkusrr ám, heiksufari og manndauí a, hvort sem var af vöidium sjúk- dóma, ell'i eða slysfara, nýjum embættismömmum, hverjir voru kosnir þimgmenni Borgfirðinga og Mýramanna, framförum í skóLamálum og búskaparháttum, sívaxandi notkun jarðlhita, hrú un vatnsfalla i Borgarfirði og au.knimg.u vegakerfis, sem oJii þvi, að aðdrættir manna og all- ar samgöngur gerbreyttust á ti®- tölulega fáum árum, og vegna þeirra Vestur-íslendimga, sem kynnu að hyg.gja á ferðalög um ísland Skýrði hann allnákvæm- lega, hvaða Leiðir væru nú orðn ar bilifærar. Hann gat og vaxt ar og viðgamgs þorpanna í hér- aðinu, Borgarness og Akraness, og sérlega miikið þótti honum til koma framtaks Haralds Böðv- arssonar. En þó að hann geti á- hrifa kreppunnar miikLu hér á Landi og hinnar iilræmdu mæði- veiki, gerir hann ekki mikið úr Kristleifur Þorsteinsson. þeirn vanda, sem þessu hvoru tveggja fyligdi, — hamn treystir því, að affcur birti. Ekki fjaliar hamn heldur mikið um þær stór breytin.gar, sem heimsstyrjöldiin olM hérlendis, þó að honum hafi þar auðsjáanlega þótt nóg um sitthvað, jafmvel ýmislegt, sero. taHð mundi til framfara. Og yfir leitt forðaðist hann að mínnast á islenzk sljórnmál og flokka- drætti, þó að hann stundum viiki að ýmsu, sem gierðist utan bygigða Borgarfjarðar. Þótt aldur færist Sæmdir heið- * ursmerki R.K.I. HINN 28. septemiber sl. sæmdi forseti Islands eftirfarandi men.n heiðursmerki Rauða kross Is- lands. Heiðursmerki R.K.I. úr guIJd: Dr. med. Jón Sigurðsson borg- ariaakni. Heiðursmerki R.K.Í. úr sdlfri: Jón Oddgeir Jónsson fram- kvæmdast'jóra Krabbameinsfé- lags Reykjavikur, Jón Mathiesen, kaupmann, Kai J. Warras, fram- yfir hann og margax blikur séu á Lofti, þykist hann af reynsl- unni mega treysta þvi, að jafm- vel það, sem mið<uir virðist fara, verði efckii fynrum langþjáðri þjóð hans og þar með í þúsund ára þrautum haldgóðri memm- inigu örlögþrunginn skaðvaldur. Hlutverk bréfa hans er fyxst og freimst jákvæð kynning lands hans og þjóðar. Borgfirðingar vestan hafs kunnu og vel að meta þessa kynmingu. Vinsamieg bréf streymdu til höfundax bréf anna, honum voru gefnar gjafir og f jöilidi Vestur-lslendinga heim sótti hann — og það ekki að- eins þeir, sem ættaðir voru úr byggðum Borgarfjarðar. Stund- um bánust vestan um haí beiðn- ir, sem kostuðu hann allmikla fyrirhöfn, en ekki setti hann það fyrir sig. Ég dreg ekki í efa, að Frétta bréf KristLeils hafi haft sm á- hrif til eflingar samhug og kyran um Islendiniga vestan hafs og austan, en auk þess eru þau fróðleg ungurn og gömlum iwn ærið margt á thnum róttækxa breytmga i Islenzku þjóðliífi — gömluim til upprifjunar og ung- um til að átta sig á því, sem yfir leiitt gera sér margir svo litla grein fyrir, að hin að flestu gliæsta lífsskúta þe'rra verðutr | bagalega rangskreið. kvæmdastjóra Rauða kross Finn lands og varaform. Alþjóðasam- bands Rauða kross félaga. Heiðursmerki Rauða knoss Is- lands var stofnað með forseta- bréfi 24. fehrúar 1949. Forseti ísilands veitir heiðurs- menkið samkvæmt tiillögu heið- ursmexkisnefndar. Seema má þá menn heiðurs- menkinu, sem verðir þykja fyrir störf að manniúðarmáiium. Til þessa dags hafa 27 menn, innlendir og erlendir verið sæmd ir beiðursmerkinu. Isafold gefur út galdrasögur úr þjóðsagnasafni Jóns Árnasonar ÍSAFOLDARPRENTSMIB.IA h.f. hefur nú gefið út Galdra- sögur, seni er ein bókin í endur útgáfu fyrirtækisins á þjóðsög um Jóns Árnasonar. Útgifuna annast Óskar Halldórsson, mag ister, og er hún myndskreytt af Halldóri Péturssyni. Efni bókarinnar er skipt. i þrjá kafla: Ófreskisgáfur, Töfra brögð og Einstakir galdramenn. I bókinni eru m.a. sögur um fræg ustu galdramenn íslands, t.d, Sæmund fróða, Galdra-Loft, Eirík á Vogsósum og LeiruQækj- ar-Fúsa. ísafold stefnir að því að ijúka endurútgáfunni á nasstu 3—4 ár um. Alis verða bækurnar 9 taite ins, en áður hafa komiS út Huldufólkssögur. Bindið um galdrasögur er 225 biaðsiður að stærð. — Evrópa Framhald af bls. Í6 skamms og hefur jafnan verið málsvari þeirra skoðana um framtíð samtakanna, sem Pompidou hefur stöðugt haldið fram. UDR á að vera fjöldahreyfing, sem held ur tryggð víð gaullismann og nær til allra sviða þjóðlífsins, ekki stjórnmála- flokkur. En þrátt fyrir þær undirtektir, sem þeir Jacques Chirac og Jean-Pierre Roux hlutu á iandsþinginu, þá voru það samt hinar gömlu kempur gaullista, sem mest lófaklapp fengu. Michael Debré varnar- máiaráðherra hélt eina af sinum lerftr- andi ræðum og var 'óspairt fagnað. En Couve de Murville var þó ef til vill sá, sem mestar undirtektir hlaut, þrátt fyr it' það, að hann hafi allt annað en orð á sér fyrir að vera slyngur í þvi að ná til fjöldasamkoma. Þessi fyrrverandi for- sætisráðherra nýtur þess enn, hve hand genginn hann var de Gauile og mikils metinn af honum. Allir gera sér grein fyr ir því, hve mikið de Murville hefur lagt af mörkum til gauilistahreyfingarinnar og að án hans væri UDR ef til vill alls ekki það, sem samtökin eru nú. Það er einnig líkast því, sem flestir geri sér grein fyrir því, að þessi fágaði stjórn- málamaður kunni einhvern tímann á ný að verða kallaðux til æðstu emibætta I Prakklandi. Frá afhendingu heiðursmerkis R.K.f. Frá vinstri: Jón Oddgeir Jónsson, dr. Jón Sigurðsson og Jón Mathiesen.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.