Morgunblaðið - 27.11.1971, Page 20

Morgunblaðið - 27.11.1971, Page 20
20 MORGIXNBLAÐH), LAUGARDAGUR 27. NOVEMBKR 1971 * Attræður í dag: HÚNBOGI Halliðason írá Hjálms ptöðum í Laugsrdal er læddur 27. nóv. 1891 og er þvi áttræður í dag. Lengst af ævi sinni hefur Hún bogi stundað landbúnaðarstörf, meðal frændliðs og venzlafólks að Hjálmsstöðum. Lika sjó- rmennsku á ýmsum stöðum. Segir hann sjálfur að sitt mesta yndi wn ævina hafi verið að hugsa um búfé. Alfarinn fluttist Húnbogi úr eveit til Reykjavíkur haustið 1959, enda mæðuveiki búin að geisa og fé aiit skorið niður. 1 Reykjavík stundaði Húnbogi fyrst aðailega byggingavinnu, en hefur núna sl. 5 ár verið starfs- rnaður Coca Coia verksmiðjunn- er. Húnbogi hefur átt þvi láni að fagna að hafa aldrei orðið mis- — Gunnar Kvaran Framhald af bls. 17 hana, það er eins með barna- gæzlu og margt annað. t>að er hægt að læra meira aí henni en 10 Beethoventónleikum. Mik- 11 liísspeki í hvoru tveggja. — Má vera, en ég held að það þurfi föðureyra til að líkja barnsgráti við tónlist Beethov- ens. En hefurðu verið að leika eitthvaö á tónleikum nýlega? — Já, ég hefl haft mikið að gera siðan ég lauk prófi í vor. Ég kenni i tónlistarskólanum og hefi sellónema í einkatimum. Svo hefi ég leikið á einum tónleik- um á viku að meðaltali, hæði sem einleikari og á kammertón- ieikunn. Við höíuim Jeildð víða dægurt um ævina, enda léttur á íæti sem ungur maður. Hann er víðlesinn, glaðvær og góðviljað ur og fylgist vel með öllu, sem ekki er svo lítils virði meðal virmufélaga. Sá sem þeasar fáu línur ritar, hefur spurt Húnboga, hvort hann sé ekki hagmæltux sem margir frændur hans. Ekki þvertekuir hann fyrir það, og læt ég hér eina vísu fylgja, sem hann er höfumdiur að. Hún er ort þeig- ar Hekla gaus 1947. „Elds úr bákni ógna reykur upp til himins stíga vann hér er háður hrika leikur hikar hvergi loginn bleikur stoðar ekki boð né bann“. Við vinnufélagar Húnboga ósk um honum hjartanlega til ham- ingju með þetta mesrkisafmæli og góðs í allri framtið. Steingr. Þórðarson. 1 Ðannnörfctt. EJkfci neitt erlendis nýJega. En meðan ég var í skólanum var ég sendur í þriggja manna hópi til ýmissa landa, Svíþjóðar, Noregs, Finn- lands, Þýzkalands og Hollands, til að leifca á tónlistarháskólum í þessum löndum. — Hvað er fleira að frétta af þinrum högum? — Eiginlega má ég til með að segja frá þvi, að ég var að kaupa mér nýtt hljóðíæri íyr ir nokkrum dögum. Það er Sel- vestre seilo írá árinu 1SS7 og kostaði 600 þúsund krónur. Ég keypti það í Danmörku. Það má segja að 600 þúsund krónur séu mikiH peningur fyrir roann, sem er að koma frá námi. En eins og danski kaupmaðurinn sagði: „Þetta er þín verzlun". Og það má til sanns vegar fteera. Ég fékk Gadeverðlaunin fyrir 3 árum, 25 þúsund krónur dansk- ar, og þær fóru núna i hljóðfær- ið. Svo var ég svo heppinn að fá 70 þúsund íslenzfcar krónur frá dönsku verkfræðifyrirtæki nýlega, svo að ég býst við að geta farið i nokkra einkatíma til Pierre Fournier, sem er þekkt- ur franskur selióleikari, sem býr í Sviss. Ég roundi þá íara á milli nokkrum sinnum. — Það er gaman að koma heim, sagði Gunnar Kvaran enn fremur og sjá hvað er að gerast hér í tónlistarlífinu. Mér virð- ist hér vera mikil gróska, sér- staklega i samningu nýrra is- lenzlkra tónverka og það er mik ið gleðiefni. Ég er að vonast til að geta frumflutt tvö íslenzk verk fyrir selló og píanó á næsta ári. Þau eru eftir Þorkel Sig- urbjörnsson og Jón NordaL Ég bað þá um að semja slík verk fyrir mig og þeir hafa gert það. Ég reikna með að frumflytja þau hér heima, en markmiðið er að kynna íslenzka tónlist er- lendis. Hér eru góð tónskáld, sem eru íarin að semja af kappi og við þurfum að kynna verk þeirra. Og svo átti ég að skila ákaí- lega góðri kveðju frá Eriing Bíöndal Bengtson, til Is- lendinga, sagði Gunnar Kvaran að lofcum. Gunnar ætlar að vera hér heima til 9. desember, eí guð Og verkíöJl lofa. — E. Pá. — Nytsamir Frunhald af bis. 17 sinu á meðan kommúnistabrodd arnir, sem fyrir hópgöngunni stóðu, sátu i makindum heima i hægindastóium sínum, jafnvei horfandi á Keflavikursjónvari)- ið. Og ekki verður það siður sorg legt, ef þjóðin á eítir að heyra það i útvarpinu 1. des. n.k., að ungir og vel menntaðir menn, Játi hafa sig til þess aí ungæð- áshastti og misskitónni þjóðern- iskennd, að ganga erinda komm- únista i áróðri fyrir brott- för varnarliðsins, eins og á stendur, án þess að geta iært nokkur rök fyrir því, að hið fá- menna vamarlið á Kefiavikur- velli hafi eða hafi haft nokkur neilkvæð áhrif á þjóðlíf íslend- inga, eða að ekki sé þörf fyrir það eins og á stendur. STAÐA LANDSINS Eins og heimsmálunum er kom ið, verða Islendingar, hvort sem þeim líkar það betur eða verr, að gera það upp við sig hvort þeir vilja áfram vera í tengslum við vestrænar þjóðir eða ekki. Hlutleyssi vamarlausrar þjóð- ar er úrelt hugtak, sem stangast á við raunveruleikann, enda við uxkemndi mifcili mewáhJutí þjóðarinnar þetta, er lýðræðis- fiokfcarnir tóku þá ákvörðun að ganga í vamarbandalag vest- rænna þ jóða. Ko(mímiúndista>r hafa neynzt hús- bændum sinum hollir í þessu sem öðru. Þeir hafa frá fyrstu táð barizt gegn þátttöku Islend- inga í Nato, ekki af neinu ’pjóð- arstolti þvi það geta þeir ekki átt til samkvæmt grundvallar- kennángum. sámun, heldfur í þeim tilgangi einum, að veikja einn hlekkánn í samstöðu vestrænna þjóða, sem alveg liggur ljóst fyr ir, að komið heíur í veg fyrir, að Sovétrikjunum hafi tekizt að svipta fleiri smáþjóðir frelsi sánu en orðið var, er Atlants- ha fsbandalagið var stofnað. Það viðurkenna allir, að varn arlið skuli ekki vera hér á landi, ef viðhorf í heimsmáhmum eru í þann veg, að slikt geti talizt áhættulaust. En sJíkt á Alþingi Islendinga að meta og má aldrei láta áróð- ur eða hótanir kommúnista hafa nokfcur áhrif á sig í þeim efn- um, því þeár verða þar aldrei hlutlausir, því eins og frú Ragn- hildur Helgadóttir, alþm. benti réttilega á i þingreeðu sl. þriðju- dag, eru samtök vestrænna þjóða stofnuð til að koma í veg fyrir yfiraang aJþjóðakommún- ista og þá að sjálfsögðu jafnt is- lenzkra sem annarra og því eðli legt að þeir og hinir nytsömu sakleysingjar herjist fyrir úr- sögn okkar úr þessum samtök- um og brottför vamarliðsins, al- veg án tillits til þess hvort á- stand heimsmála sé á þann veg að nauðsyn sé á slikum samtök- um eða varnarliði hér á landi. — Alþingi Framhald af bls. 11 landi. 1 fyrsta iagi væri um að kenna lágu kaupi hinna lægst launuðu, sem ylli því, að þeir leituðu eftir yfirvinnu. 1 öðru lagi væri ein meginorsökin sér- stakt eðli islenzkra atvinnuvega, svo sem vertíðaskipti o. fl., sem hefði i för með sér Jotuvinnu. Það væri af þessu ljóst, að þetta frumvarp stefndi ekki að minni vinnuþrælkum, hafi verið um hana að ræöa á annað borð. Geir Hallgrímsson sagði, að það hefði gengið sem rauður þráður i gegnum mál talsmanna stéttarfélaganna, að meginkrafa þeirra væru kjarabætur handa hinum lægst launuðu. Nú hefði í pólitisku sfcyni verið teldð fram fyrir hendumar á þeim og kröf- urmar um vinnutimasityttiniguna settar fram fyrir. Það væri ein- kenni á þeim kafia stjórnarsátt- málans, sem fjallaði um kjara- máUn, að öH kjaramál sfcyldu ákveðin af rikinu sem mest. Þingmaðurinn sagðist að lok- um vilja þakka ráðherra yfiriýs- ingu hans um, að kjaradeilan yrði efcki Jeyst með lagasetn- ingu. Eggert G. Þorsteinsson sagði, að það væri erfitt að korna stjóminni til Uðs í góðum mál um, sem hún filytbi. Ráðherra ryki upp á mef sér við hverja sakleysislega spumingu, sem til hans væri beint. Sagðist hann hafa spurt þessara spuminga í upplýsingasJtyrd, en ekki til að ráðast á ráðherrann eða aðra aðila. Fhllt tilefni hefði verið til að bera ficim íyrirspumina um hvort rildsstjómin hygðist Jeysa deiluna i heild með lagasetn- ingu, þar sem allir ábyrgir for- ystumenn deiluaðilanna, hvoru megin borðsins þeir sætu, heíðu lýst því yfir í f jölmiðlum, að ek'kert miðaði í samkomulags- átt. Magnús Jónsson spurði, hvort hann hefði skilið Hamnibal rétt. Hann hefði tekið undir með Bimi Jónssyni, að opinberir starfsmenn hefðu farið fram úr öðrum stéttum, er samið var við þá og nú ætti að lagfæra það. Ráðherra hefði minnzt á V.R. í þvi sambandi. Þar sem opinberir starfsmenn hefðu þegar fengið vinnutimastyttinguna í 40 stundir á viku, hlytu m«n að skHja þetta svo, að ekki væri fyrirhugað, að opinberir starfs- menn fengju neinar kjarabætur í kjölfar þeirra samninga, sem nú stæðu yfir. Hann minnti á, að fyrrverandi ríkisstjórn hefði ávaHt reynt að halda launum hálaunafólks í land inu niðri. M.a. hefðu hún lent í deilum við lækna og verkfræð- inga, vegna kjaramála þeirra. Það væri vissulega gleðiefni ef núverandi rikisstjórn tækist þetta. Að lokum ítrekaði þingmaður- inn fyrri spumingu sína um, hvaða hliðarráðstafanir rikis- stjóroin hygðist gera til að tryggja 20% kaupmáttaraufcn- inguna á 2 árum, svo sem lt>oðað hefði verið í stjórnarsáttmáian- um. Höfundar þess plaggs hlytu að hafa gert sér einhverja grein fyrir i hverju þær aðgerðir yrðu fólgnar, er þeir sömdu plaggið. Ingvar Jóhannsson kvaðst vUja taka það fram vegna um- mæla Hannibals Valdimarssonar um reynsluleysi sitt í samninga- viðræðum á vinnumarkaðinum, að hann hefði ekki verið að leggja dóm á þá menn, sem 1 samningaviðræðunum stæöu, heldur hefði hann verið að gagn- rýna vinnubrögð ríkisstjómar- innar. Að umræðu lokinni var frum- varpinu visað til 2. umræðu og heilbrigðis- og íélagsmálanefnd- ar. NYKOMIN frönsk og þýzk nœringarpermanett fyrir állar hárgerðir. Hárgreiðslustofan PERMA, Garðsenda 21 — Sími 33968. „Verzlíngar '69" 4-bekkur V. í. úrskrifaður 1969. Skemmtun verður haldin i ÚTGARÐI/GLÆSIBÆ í kvöld laugardagínn 27. þ. m. kl. 8.00 e.h. Aliar veitingar á staðnum. — Gestir velhomnir. STJÓDNM. Húnbogi Hafliðason ADALFUNDUR Landsmálafélagsins Varðar verður haldinn að HÓTEL SÖCU, SÚLNASAL, 29. nóvember klukkan 20.30 Fundarefni: f. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Rœða: Magnús Jónsson, aiþm. ERU AUKIN RÍKISAFSKIPTI YFIRVOFANDI? Stjórnin Magnús Jónsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.