Morgunblaðið - 27.11.1971, Síða 21

Morgunblaðið - 27.11.1971, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1971 21 Framlag ríkissjóös til Iðnlánasjóðs: Eðlilegt að það hækki í 25 milljónir króna — segir Jóhann Hafstein Lárus Jónsson um læknamál strjálbýlisins: Bætir úr sár- ustu neyðinni meðan leitað er frambúðarlausnar JÓHANN Hafstein mælti sl. mið vikudag' fyrir frumvarpi, sem hann flytur ásamt Lárusi Jóns- syni, þess efnis að framlag rik- issjóðs til Iðnlánasjóðs verði hækkað í 25 niillj. kr., en það er í samræmi við þá viðmiðun, sem gilt hefur um hækkun ríkissjóðs framlag'sins undanfarin ár, er það var hækkað í 10 millj. kr. 1967 og í 15 millj. kr. 1971. Jóliann Hafstein sagði, að Iðn- lónasjóðisgjaldið hefði nuimið 2 miMj. kr. úr rikisisjóðd til ársins 1967, er það var hækkað i 10 millj. kr. og á fjárlöguim yfir- standandi árs var það hækkað í 15 miíHj. kr. Sagðist Jóha,nn hafa lagt þá hækkun til í rikisstjórn- dnni á sl. ári og tekið í því sam- bandi mið af hlutfallin'U á milli framlags rikisisjóð® anmars .veg- air og hækkaðs kaups Dagsbrún- arverkamanna hins vegar. Sagði hann, að við margt an.nað mætti miða, en hamin hiefði tekið mið af rikisframlaginu eins og það var hiaigstæðast fyrir Iðnlámasjóð 1967. Jóhann Hafstein sagði, að nú væru miklar breytingar framiund an í kaupgja-lds- og verðlagsmál- uim. Hann vissi ekki firemur en aðrir hverjar yrðu niðurstöður samningaviðræðnanna nú, en til vimmustöðvutnar hefði verið boð- að 2. des. og þvi væri ekki ó- sennilegt, að til verufcgra kaup- hœkkana drægi. 1 þimgsölunum hefði það verið haft eft,ir for- matnni Dagsbrúnar, að um 37% hækkun kaups og kjara gæti ver ið að ræða á lægsta launaikaupi þannig, að það rúmaðist in-nan TIL fyrstu umræðu koni í efri deild sl. miðvikudag frumvarp ríkisstjórnarinnar um lengingu orlofs. Við iimræðuna kom í ljós, að ekki er uni neinn vernlegan ágreining að ræða um efni fruin varpsins, en meginbreytingar þess eru lenging orlofstímans í 4 vikur og hækkun orlofsfjár íír 7% í m%. Hannibal Valdimarsson, félags- málaráðherra, gerði grein fyrir frumvarpinu og aðdragandanum að flutningi þess. Til að undirbúa frumvarp þetta hefði hann skip að nefnd þann 29. sept., sem skip uð var þremur fulltrúum frá A.S.Í., þremur fulltrúum vinnu- veitenda og oddamanni, skipuð- um af félagsmálaráðuneytinu, Frumvarp það, sem hér lægi fyr ir væri niðurstaða nefndarinnar, en þó hefðu nefndarmennirnir ekki orðið sammála um nokkur atriði. Væri þar fyrst að nefna ákvæði 4. greinar frumvarpsins, þar sem segir, að af orlofinu skuli a.m.k. 18 orlofsdagar veittir á tímabilinu 2. maí til 30. sept. — Hefðu fulltrúar A.S.Í. í nefndinni viljað breyta þessu í 21 dag á tímabilinu 2. maí til 15. sept. í öðru lagi hefði verið ágreiningur um ákv. 7. gr. frv., þar sem segir að atvinnurekandi skulí greíða í orlofsfé 8%% af launum. Þar hefðu fulltrúar atvinnurekenda viljað að slíeði 8%. Ráðherrann stjórniansáttmálans, Sagðist þing maðucrinn ein.miitt hafa tekið þann launataxta til viðmiðunar í saimbandi við Iðniánasjóðinn og sýndist sér því eikki óeðlifcg". nú að miða árteigt framlag ríkis- sjóðs við það, þannig, að það hækkaði nú í 25 .miltl'j. kr. Jóhann Hafstein sagði, að á Aliþingi hefðu ofit verið fluttar tillögur' um það, að árleigt frarn- laig ríkisisjóðis til Iðndánasjóðs væri jafnhátt iðniánásjóösigjald- inu, en það væri áætliað í ár 37,3 millj. kr. Sagðisit þingimaðurinn efcki hafa talið, að það væri endi- tega eðlileg viðimiðun, m.a. vagna þess, að siumt af Iðnttána- sjóðsgjaldinu færi inn í verðlag- ið hjá iðnaðinuim. A!lþin,gisimaðu;rinn sagði, að þeiir fliu;:ning,simenn fruimvarps- ins nú, leigðu því áherzlu á að A FUNDI sameinaðs þings sl. fimmtndag kom tii umræðu til- laga til þingsályktunar um sam- keppnislán til innlendrar skipa- smíði, sem tveir af þingmönnum vísaði þessum ágreiningi til at- hugunar nefndarinnar, sem fengi frumvarpið til meðferðar. Eggert G. Þorsteinssou (A) sagði, að ekki væri fjallað um meginvandamálið varðandi orlofs málin, en kvaðst þó fagna frum varpinu og lýsa sig fylgismann þess. Aðalvandamálið væri fram kvæmd laga um orlof, þar sem það hefði sýnt sig að henni væri stórkostfcga ábótavant. Nefnd hefði verið starfandi í málinu á undanförnum árum en ekki lokið störfum. Væri gott, ef ráðherra gæti gert nefnd þeirri, sem fengi frumvarpið til meðferðar í þing inu grein fyrir, hvernig hann hygðist tryggja framkvæmd lag anna. Auður Auðuns (S) minnti á, að orlofsmálunum hefði senn ver ið skipað með iögum í 3 ára- tugi. Nú væri gert ráð fyrir breyt ingum á þessari löggjöf og væru þær helztar, sem gerðu ráð fyrir lengingu orlofsins úr 21 degi í 24 daga á ári og prósentuhækkun in úr 7% í 8%%. Ágreiningur sá, sem ráðherra hefði gert grein fyr ir væri i sjálfu sér ekki stórvægi legur og ætti ekki að vera erfið leikum bundið að ná samkomu- lagi um afgreiðslu frumvarpsins í nefndinni. Að umræStu lokinni, var frum- varpinu vísað til 2. umræðu og heilbrigðis- og félagsmálanefndar deildarinnar. fá framilag ríkiissjóðs hækikað upp í 25 mililj. kr., — en það væri. ann'arra, seim fliutt hefðu «n það aðnar og hærri tillögur, að hreyfa þvi máli nú, en það kæmi auðvitað til athuigiunar við með- ferð mál'sims. Þm*gm.aðiurinn saigði þáð mjög mikilvægt fyrir stofnfjársjóði eins og Iðinlániaisjóð að eiigið fjármagn hans vœri siem m.est á hiverj'Uim túna, en þar kæmi ann- ars vegar tii ríkisis'jóðsframliag- ið og hins vegar Iðnlánasjóðs- gjaldið. En auk þesis h-efði það orði'ð sjóðnum til sityrktar, að n orræn i Iðnþróu n ars j óðu r in n hefði veitit honum 50 milij. kr. lán á sil. ári og 20 miillj. kr. á þessu ári, sem vel gæti hæfckað, og orðið það sama og sl. ár, þann ig að líklegt væri, að ný útlán sjóðsins gætu orftið u>m 170 millj. kr. í ár eins og sl. ár e.n þá voru þau langhæst. Sjálfstæðisflokksins flytja, þeir Ingvar Jóhannsson og Jóhann Hafstein. í ræðu, sem Ingvar Jó hannsson flulti, er hann mælti fyrir tillögunni, lét hann í ljós ótta um það, að verulega drægi úr endurnýjun minni fiskiskipa á næstu árum. Stafaði sú hætta m. a. af því, að ýmis útgerðarfyrir tæki myndu nú kaupa skuttogara, vegna áætlana, sem gerðar hafa verið af rikisins hálfu um aukin skuttogarakaup, í stað þess að kaupa minni fiskiskip, eins og þau hafi gert hingað til. Einnig taldi þingmaðurinn fulla ástæðu vera til að gera ráð- stafanir til að beina smíði skut- togara af stærðinni 4-500 brúttó- lestir til innlenðra skipasmi'ða- stöðva. Við könnun sem gerð hefði verið nýlega hefði komið í ljós, að unnt er að smíða ekki færri en 10 og allt að 16 skuttog- ara af þessari stærð 46 m langa. Vitað væri aö íslenzk útgerðar- fyrirtæki hefðu falazt eftir kaup um á rúmlega 20 skiittogurum af þessari stærð erlendis, en ennþá hefði ekki vcrið gengið frá samn ingum um smíði nema 5 þeirra í Noregi. Væri full ástæða til að beina smíði annarra þessara tog- ara tii innlendra skipasmíða- stöðva. Þingsályktunartillag'an gerir ráð fyrir að Útflutningslánasjóði verði gert kleift að taka að sér nægjanlegar lánveitingar til að Þyggja samkeppnisaðstöðu inn- lendra skipasmíðastöðva við innflutning skipa. í upphafi ræðu sinnar sagði Ingvar Jóhannsson: ,,Tillaga sú til þingsályktunar, sem hér liggur fyrir, miðar að því að tryggja að innlendar skipa smíðastöðvar geti boðið inniend- um kaupendum hærri lán en þeir geta fengið við innflutning skipa erlendis frá. Hæstvirt rikisstjórn SÍÐASTLIÐINN miðvikudag gerði Lárus Jónsson grein fyrir frumvarpi sínu þess efnis, að á- kveðið yrði í lögum til hverra ráðstafana skyldi gripið til þess að stuðla að bættri heilbrigðis- þjónustu og meira öryggi manna i læknislausum héruðum. Leggur hann til breytingar á lögum um læknishéraðasjóð í þessu sam- bandi. Guðlaugur Gíslason tók til máls við umræðurnar og taldi, að smærri þyrlum skyldi komið fyrir á Vestfjörðum, Norðnrlandi og Austurlandi til þess að tryggja bætta heilbrigðisþjónustu. Lárus Jónsson (S) sagði að hér væri um að ræða að veita hefur gefið fyrirheit um að ríkis- ábyrgð verði veitt fyrir erlend- um lánum allt upp í 80% af kaup verði fiskiskipa og ennfremur lánar Atvinnujöfnunarsjóður út á innflutt fiskiskip 5%, þannig að heildarlánafyrirgreiðslan getur orðið 85%. Hins vegar lánar Fiskveiðasjóður til skipa, sem smíðuð eru innanlands 75% og Atvinnujöfnunarsjóður 5% og auk þess hefur sú regla verið í gildi um nokkurra ára skeið, að veitt hefur verið viðbótarlán, 10% sem aflað var af fyrirrver- andi ríkisstjórn og kom síðar af fjármagni atvinnumálanefndar ríkisins á meðan hún starfaði, en var síðan tekið inn í fram- kvæmda- og fjáröflunaráætlun- ina fyrir yfirstandandi ár. Hér er þó um bráðabirgðaráðstöfun að ræða sem gilda á tij ársloka og er ekki ráðgert að þessí 10% viðbótarlán verði veitt til fiski- skipa, sem um verður samið eft- ir áramót.“ Síðar í ræðu sinni sagði þing- maðurinn: „Ljóst er að Fiskveiðasjóður þarf am.k. 600 millj. kr. á næsta ári til þess að geta lánað til inn- lendra skipasmíða eins og lög sjóðsins gera ráð fyrir, — og þar við bætist sú byrði, sem leggjast mun á sjóðinn vegna skuttogaira- smíði erlendis og nemur laus- lega áætlað ekki minna en 200 millj. kr. á ári næstu ár. Ráðstöfunarfé sjóðsins var á hinn bóginn áætlað á þessu ári um 500 millj. kr. en vegna fyrir- hugaðrar lækkunar á vöxtum og Framhald á bls. 8 ÍAlþingi 1 1 VEGNA niikilla þrengsla i i 4 blaðinu er óhjákvæinilegt að / l láta niikið af þingfréttum I / híða, þar til síðar. 4 stjóxnvöldum, í samráði við við- komandi sveitarstjórniir, víðtæk ari heimildir til þess að gera lífs nauðsynlegar öryggisráðstafanir í þeim byggðalögum, sem lækn islaus væru og búa betur í hag- inn fyrir framtíðarlausn lækna- mála strjálbýlisins. Tillögunum væri fyrst og fremst ætlað að bæta úr sárustu neyðinni á með 'an leitað væri framtíðarlausnar. Taldi Lárus, að einkum bæri tvennt til að brýn nauðsyn væri Lárus Jónsson að gera nú þegar þær breyt- ingar, sem til umræðu væru. í fyrsta lagi væri fram- búðarlausn fciknamálanna flók- ið og erfitt viðfangsefni, þannig að horfast yrði í augu við að taka mundi nokkurn tíma að koma þessari nýskipan á. í öðru lagi hefði skortur á læknum auk izt um allan helming í haust, ein mitt í þeim byggðarlögum sem verst væru sett um vetrarsam- göngur. Það væri alveg sérstakur þáít ur læknavandamáisins, sem þeg ar i stað þyrfti að leysa með öll um tiltækum ráðum. í því sam bandi taldi hann fyrst og fremst koma til greina þær öryggisráð- stafanir sem um gæti í 2. grein frumvarpsins. Þær miðuðu að því að auðvelda flutning sjúkl- ings úr viðkomandi byggðalagi annaðhvort í lofti eða á landi. Ennfremur kæmi til athugunar hugsanleg aðstoð Landhelgisgæzl unnar. Þá væri lagt til að komið yrði á lyfjavörzlu i viðkomandi byggðalögum. Taldi hann að fram angreindar ráðstafanir myhdu draga eins mikið úr sárustu neyð læknaskortsins, eins og í mann- fcgu valdi stæði. Þá rakti hann í stuttu máli ástandið, sem víða er úti á lands byggðinni, þar sem sjúkraflug- vellir væru margir ónothæfir yf ir vetrarmánuðina vegna snjóa, og flestir ólýstir. Einnig hefði skort á næga fyrirgreiðslu af hálfu Vegagerðar ríkisins, t.d. á veginum milli Raufarhafnar og Húsavíkur, þar sem aðeins væri gert ráð fyrir að fyðja veginn einu sinni í mánuði. Hins vegar ætti læknir að fara eftir veginum hálfsmánaðarlega. Lagði hann að lokum áherzlu á, að nú þegar þyrfti að fam Framhald á bls. 8 Umræður um lengingu orlofs Samkeppnisaðstaða skipasmíðastöðvanna verði tryggð

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.