Morgunblaðið - 27.11.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 27.11.1971, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. NÓVBMBER 1971 31 *í MlHETÍ'iIDB^org-u/jWadsyns ísland Sví- þ j óð 14:14 Júgfóslav'neska Iandsliðið í handknattleik, sem leikur tvo landsleiki við íslending-a í Laugrardalshöll- inni, dagana L og 2. desember. Tveir landsleikir við Júgóslava; Eitt sterkasta lands- lið í heimi — leikur hérlendis í næstu viku JÚGÓSLAVNESKA landsliðið, sem hefur að undanfömu staðið sig með afbrigðum vel í keppni Flóð- lýsing í Kópavogi 1 DAG kl. 4:30 taka Breiðabliks- menn formlega í notkun nýupp- sett æfingaljós á malarvelli Kópavogsmanna við Kópavogs- braut. Er hér um mjög góð æf- ingaljós að ræða, en hægt er að bæta ljósum á staurana og gera lýsinguna enn betri siðar meir. Vígsluleikurinn í dag verður á milli liða úr Austurbæ og Vestur- bæ í Kópavogi. Að leik loknum verður fagn- aður í félagsheimilinu, þar sem Breiðabliksmenn fagna góðum árangri í sumar -— og nýju ljós- unum og aðstöðunni sem þau skapa. í Sviþjóð, er væntanlegt hingað til lands á inánudagskvöld og leikur tvo landsleiki við íslenzka landsliðið í næstu viku, 1. og 2. desember. Er mikUl fengur að komu þessa liðs hingað tU lands, ekki sízt nú, þegar það virðist vera sterkara en nokkrti sinni fyrr. Á blaðamannafundi, sem HSI hélt í gær, var skýrt frá heim- sókn þessa liðs. Júgóslavneska liðið telur fimmtán leikmenn á aldrinum 21-29 ára, en meðalald- ur leikmanna er rúm 25 ár. Hafa þeir allir leikið I landsliði áður og flestir mjög oft, t.d. eru lands- leikir nokkurra leikmannanna að nálgast hundraðið. Júgóslavar urðu í þriðja sæti í síðustu heims meistarakeppni í handknattleik og var það mál margra, sem liðið sáu, að þar hefði verið á ferðinni eitt bezta lið keppninn- ar. 1 þeirri keppni unnu Júgó- slavar Dani með 29 mörkum gegn 12 og segir það sína sögu um styrkleika liðsins, en margir þeirra, sem skipuðu liðið þá, koma nú hingað til lands. Meðal þeirra er markvörðurinn Arslana FH held- ur áfram — Sigrudu Finnana 17:11 í gær gic, sem stóð sig frábærlega vel í keppninni, einkum þó í leikn- um við Dani, þar sem hann varði öll 6 vítaköst Dananna og f jöl- mörg önnur. Islendingar hafa að- eins leikið einn landsleik i hand- knattleik við Júgóslava, en það var fyrir ári síðan í Tiblisi í Rúss landi, og lauk þeim leik með sigri Júgóslava, sem skoruðu 24 mörk gegn 15. Islenzka landsliðið, sem leikur fyrri leikinn gegn Júgósiövunum, hefur þegar verið valið, að und- anskildum markvörðunum, og er það þannig skipað (landsleikja- f jöldi leikmanna innan sviga): Ólafur H. Jónsson, fyrirL (30) Geir Hallsteinsson (48) Viðar SLmonarson (26) Stefán Jónsson (29) Sigurbergur Sigsteinsson (34) Björgvin Björgvinsson (20) Gísli Blöndal (7) Stefán Gunnarsson (4) Gunnsteinn Skúlason (9) Sigfús Guðmundsson (1) Auk þess hafa verið valdir fjórir markverðir, þeir Birgir Finnbogason (15) og Hjalti Ein- arsson (50) og þeir Ólaifur Bene- diktsson (2) og Guðjón Erlends- son (0), sem nú eru ytra. End- anlegt val markvarða verður lát- ið bíða. Leikirnir hef jast bæði kvöldin kl. 20:30 í Laugardalshöllinm og verður forsala aðgöngumiða þar frá kl. 17 báða dagana. Verð að- göngumiða verður 250 krónur í sæti, 180 krónur i stæði og 75 krónur fyrir böm. Unglingalið HSÍ leika forleiki fyrir báðum lanclsleikjunum. Norskir dómar- ar dæma landsleikina, þeir Övind Bolstad og Jhon Hugo Larsen. FH hefur tryggt sér rétt tll þátt- tokii í 8-Iiða Evrópukeppnl meistaraliða, en í gærkvöMH sigraðl FH finnsku meistarana — UK-51, með sex marka mun, eða 17—11. Þetta er bezti árang- ur sem íslenzkt handknattleiks- lið hefur náð í þessari keppnni, en því miður verður ekki sagt að neinn glæsibragur hafi verið yf- tr þessum tveimur síðustu leikj- um FH við Finnana. Þó var leik- urinn í gærkvöldi heldur skárri, en hinn fyrri, eins og markatal- ann gefur til kynna. FH-ingar byrjuðu vel í gær- kvöldi með tveimur ágætum mörkum Viðars, og eftir um fimm mínútna leik höfðu þeir náð 3—1. Síðan liðu nær tíu mín útur án þesa að mark væri skor- að, en þá skoraði Geir fjórða mark FH. Finnum tókst að saxa á forskotið og í hálfleik var stað an 7—6. En í síðari hálfleik náðu FH-ingar fljótlega tveggja marka forskoti, og tókst þeim lengst að halda 2—3 marka for- skoti, en undir leikin komst rót á lið Finnanna, vörnin tvístrað- ist og FH-ingar gerðu fjögur síð- ustu mörkin, þannig að lokatöl- Ur urðu 17—11. Geir lék enn aðalhlutverkið í liði FH, og skoraði enn sjö mörk. En nú naut hann góðrar aðstoðar Viðars, og það gerði gæfumun- inn. Viðar skoraði einnig sjö mörk í leiknum, Ólafur, Kristján og Birgir allir 1 hver. Hjá Fiim- unum var Klinga drýgstur eins og fyrri daginn ásamt Österberg og Ravander. Körfu- bolti um helgina REYKJAVlKURMÖTIÐ í körfu- knattleik hefst kl. 2 í dag í Laug- ardalshöllinni og verða fyrst leiknir fimm leikir i yngri flokk- unum, en tveir í meistaraflokki. Mætast þar iR og Ármann og IS og KR. Á sunnudagskvöld hefst mótið kl. 19 og verða þá þrír leikir i yngri flokkunum, en I meistaraflokki leika iR og Val- ur og Ármann og IS. Aðalfundur ÍR AÐALFUNDUR handknattleiks deildar ÍR verður haldinn í Átt- hagasal Hótel Sögu sunnudaginn 5. des. kl. 2 e.h. Frá Steinari J. Lúðvikssyni í Danmörku. ÍSLENDINGAB og Sviar léku i gærkvöldl á Norður- landamóti landsliða, sem skip- uð eru liðsmönnum 23 ára og yngri. Jafntefli var, 14 mörk gegn 11. I'yrirfram var talið að Svíar væru sterkastir llða á mótinu og frammistaða Is- Iendinganna vekur athygli, einkum þó síðari liálfleikur- inn, en þá áttu þeir glæsilega leikkafla. Leikurinn var jafn framan af, en í síðari hluta fyrri hálf- ieiks áttu Islendingamir sinn slakasta kafla. Komust þá Svíar í 9:6 og var það staðan í hléi. Sviar skoruðu fyrsta mark- ið eftir hlé, 10:6. En síðan áttu Islendingar sinn glæsilegasta kafla og skoruðu 5 mörk í röð og náðu forystu, 11:10. — Ófær5 Framhald af bls. 32 Bkki var þó fasrð farin að þyngjast að ráði á leiðinni mtHi Akuneynar og Reyikjavíkur, og uim miðjain daginn var enn fært yfiir Hoilttavörðiuheiði og Öxna- dalisheiði. Snjóikoiman virðist því hafa verið minni inn ti4 landsins, en á ölluim annesjum var iðulaus stórhríð, og ófeant á öUum veg- um þar — svo siem til Sigliuf jarð- ar og ÓlaÆsf jarðar. Eins vair gert ráð fyrir ófærð í Þiongeyjarsýsl- um. Á hton bógton vair ástand vega á Austurlandi með ágætum og í giær var fært um flesta fjaililveigi þar. Sömu sögu var að segja um Suðuriandið — þar var einnig veil fært. — Innrás Framhald af bls. 1 varnarráðuneytisms, „gripu sveitir okkar til vamaraðgerða fyrir norðan Hili.“ „Er þetta í annað skiptið, sem Indverjar viðurkenna að hafa sent sveitir yfir landamærin inn í Austur- Pakistan. Á sunnudag var ind- versk skriðdrekasveit send yfir Landamærin, og segjast Indverj ar hafa eyðilagt 13 pakistanska skriðdreka í þeirri árás. í frétt frá Calcutta segir að þessi átök á landamærunum, og vígbúnaður Pakistana þar, hafi auðveldað austur-pakistönskum skæruliðum aðgerðir i Austur- Pakistan. Segja fréttirnar að skæruliðar ha£i náð á sitt vald víðáttumiklum landsvæðum ein- mitt vegna þess að setulið Pak- istana var kallað þaðan og flutt til landamæranna. Herma þess- ar sömu heimildir að agaleysi riki í hersveitum Pákistana. Her- mennimk' hafi óáreittir farið nauðgandi og rænandi um landa- mærahéruðin, og erfitt sé að hafa hemil á þeim. Þá ríkir einn ig mikil óánægja meðal hermann anna að sögn. Flestir eru þeir frá Vestur-Pakistan, og var þeim sagt að þeir ættu aðeins að dveljast stuttan tíma í Austur- Pakistan. Nú sjá þeir hins vegar fram á að heimferðin getur dreg- izt. ★ Frá Nýju Delhi bárust í dag fréttir um mikla vopnaflutninga til Indlands frá Austur-Evrópu. Er hér um að ræða hluta af vopnakaupum frá Tékkósló- vakíu, sem um var samið í sept- ember. Samkvæmt þeim samn- ingi eiga Indverjax að fá 100 tékkneska skriðdreka og 100 brynvarðar bifreiðir. Berast þessi Svíar jöfnuðu, 11:11, en aft- ur náðu Islendingar forystu, en Sviar jöfnuðu, 12:12. En Ájcel skoraði 13. markið — en Sviutm tóttaat enn að jafm. Þá voru 5 min eftir af leik. Sviar náðu htlu siðar að skora 14:13, en minútu síðar jafnaði Vilberg fyrir Island. Nú var Svia vikið af velli, en Sviar töfðu og er að því var komið að dæma leiktöí, hnoðuðu þeir sér inn í vöm Islendtoga og kræktu sér í aukakasL Og kluklkan tifaði og Islendtogum tókst ekki að ná góðu færi eða rnarki. Mörk Islands skoruðu: Axel 7, Páll 2 (bæði úr víti), Ólaf- ur H. Jónsson 2, Stefán Gunin- arsson 1, Sigfús Guðmunds- son 1 og Vilberg 1. Mörk Svia: Engström 8, Bo Strindh 4, Göran Jonsson 1 og Bergqvist 1. — Nánar síð- flutningatæki nú til Indlands ýmist með skipum eða sovézkum flutningaflugvélum. — Trúfrelsi Framhald af bls. 1 þar sem þau fordæmdu störf prestsins. Mörg barnanna urðu sjúk eftir þennan atburð. Handtaka föður Zdebskis vakti mikla mótmælaöldu á meðal kaþólskra manna í Lit- hauen. Mörg bænaskjöi voru látin ganga manna á meðal með beiðni um, að presturinn handtekni yrði látinn laus og krafizt trúfrelsis handa ka- þólskum mönmum. Mörg þús- und undirskriftir söfnuðust. Er Lithauen var innlimað í Sovétríkto 1940 var meirihluti íbúanna kaþólskur. í dag eru ekki fyrir hendi neinar skýrsl ur um, hve margir þeir Lit- hauar eru, sem játa kaþólska trú. — Frakkland Framhald af bls. 1 hægri, sagði nýlega í útvarpsvið- taili, að leyniþjónustan „færi ekki lengur eftir lögum lýðveldisins." Billotte var eton af nánustu ráðgjöfum de Gaulles og Pom- pidou forseti útnefndi hann sem samstarfsmann Alexandre de Marenches, er sá síðarnefndi var skipaður yfirmaður SDECE og fékk honum það verkefni að kanna ásakanir um, hvort starfs- menn leyniþjónustunnar tækju þátt í lögbrotum. Hinn stjómmálamaðurinn, sem krafðist þess, að SDECE yrði leyst upp, er Jacques Soustelle, sem átti etonig sæti í stjóm de Gaulles, en sagði skilið við hers- höfðingjann í Alsírstríðinu. Soustelle heldur því fram, að stjórnin verði að leysa SDECE upp og byggja upp nýtt leyni- þjónustukerfi. SousteUe var eitt ston yfirmaður leyniþjónustu de Gaulles í Alsír. Gagnrýni á SDECE nú á rót sína að xekja til þess, að fyrr- verandi njósnari hennar, Roger de Louette, var handtekinn fyrir skömmu í Bandaríkjunum ákærð ur um eiturlyfjaismygl og að of- ursti í SDECE, Paul Fournier, hefur verið ákærður af dómstóli fyrir að hafa verið foringi smygl araflokksins. Það er varnarmálaráðuneytið, sem fer með yfirstjóm SDECE og Michel Debre hefur lýst smyglmáilinu sem „skáldsögu — Ixar sem öllu hugsanlegu hefuil verið blandað saman."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.