Morgunblaðið - 18.12.1971, Síða 1
Samningamenn tilbúnir til undirskrifta.
Beðið eftir samningum
Eftir þvi, sem leið á laugar-
daginn, jókst óþolimnæðin á
göngnm Loftleiðahótelsins. Lnd
írskrift sanikoniulags í kjaradeil
unni hafði legið í loftinu frá því
um morguninn, en svo kom hnút
ur á málið hjá kaupmönnum og
verzlunarfólki. I hvert sinn, sem
einhver úr öðrum hvorum hópn-
un sýndi sig á göngunum, var
hann tafarlaust tmikringdur og
spurður spjörunum úr. „Það
drepur mann alveg að bíða
svona, þegar maðttr veit, að
þetta er búið,“ sagði einn sanm-
ingamanna við Mbl. En þetta var
bara ekki búið — ekki alveg og
ekki stirax.
Siðustu dagar sairm.ingainna
höfðu verið erfiðiir; dagarnir
runnu inn í neeturnar og sumir
voru ekki lengu.r vissir um,
'hvort þetta eða hiiitt hafði áitt sér
stað í gær eða fyrradag. Eða var
það kannski í nótt? Pressan
hafði verið gifurleg. „Þetta eru
andskotann ekkert frjálsir samn
ingar lengur,“ sagði einn af for-
ysitumönnum verkalýðshreyfinig-
arinnar við Mbl. Og atvinnurek
endur fenigu press-una skr.ifOega:
„Rikisst jómin hef.ur beðið
atvinnurekendur að taka með
velvilja og samþykkja . . .“ Sam
þykkja og semja. Semja og sam-
þykkja. Og þetta farg kaffærði
allt og alila. Það óf sáig inn í
hug hvers samnimigamanns
og vék eikiki þaðan af. iur, Og á
bak við beið lög.gjafarvalid-
ið. Um það var ekki að viilast. myndu ekiki skrifa undir ramma
Þeir vissu af því og sikiuigigi þess
lagðiist yfir, hvar sem tveir eða
fledri stumgu saman nefjum.
Kannsiki var alJit betra en að
missa samndmgana jþangað.
Og svo sömdu þeiir undir dauig-
ardagsmorgun og fóru heim í
þeiirri góðu trú, að nú væri ekk-
ert efitir nema að samþykkja.
En rnieðan verzliu na,rhn út u r-
inn dró máffin á ianginni, fékik
samkomiuiagið emn formlegri
þunga. 40—manna nefnd ASl
kom saman og samþykkti að
heimila 18-manna nefndinni að
.ganiga frá samninigiuim á grund-
veliii samkomiuiagsins. Á þeim
fundi Hýstu fuMtrúar bóíkagerð-
armanna þvi yfir, að þeir
samkomuiagið, en heldur ekki
greiða atkvæði gegn því vegna
samstöðu við hin verkaiýðsfélög
'in. Og 40-manna silijóm Vinnu-
veitenda'sambands ísliands kom
saman tii fundar og heim-
iiaði framlkvæmdastjórn sam-
'bandsdns að ganga frá samndng-
um á grundveld samikomuilag®-
áns. En verzlunarmenn þjörk-
uðu enn.
Það var von, að fódk sipyrði,
hvað það væri, sem upp befði
komið svona á sáðasta snúningi.
Höfðu ekki einmitt samningar
verzlunarfólksins gengið betur
en hinna? Og með hverri
Wulkkusitundi'nni, sem leið, raif-
magnaðist loftið á hótefligömgun-
um. En uppi á herbergjum
raeddu kaupmenn og viðsemj
endur þeirra um laun byrjenda
í af'greiðsiu. Átti þetta íólik að
oaka laun sín samikvæmt heðsta
flokki nýja samkomulagsins,
eða átti það að þiggja enn lægri
laun? Svo fór að rofa itdfli. Það
fréttist að kaupmenn væru að
gefa sig og um leið var eins og
hýmaði yfir þeim, sem
niðni biðu. Samikomuiaigáð yrði
þá undirritað eftir affit saman,
Nú var auðvelt að bíða kiukku-
stund í viðbót. Svo igáfu kaup-
mennirndr siig.
UNDIRSKRIFTIN OG EINN
FYRIR UTAN
RétJt um kflukikan 21 sáusit
fyxstu ákveðnu merki þess, að
ékki væri langt í und'irskriítiina.
Samniingamenn tóku að safnast
saman í þeim salnum, þar sem
sagt hafði verið að undirskrift-
irnar myndu eiga sér stað. Á
ganginum fyrir utan safnaðisit
saman nokkur hópur fóliks, sem
viirti fyrir sér ábúðarmikila
prósessiu samningamanna með
noklkurri forvitni. Og þegar
Guðmundur H. Garðarssoni,
form. V.R., tðk sór sæti ASl-
megin við borðið og Hjörtur
Jónsson, form. Kaupmannasami
takanna, gekk og í salinn, vissu
menn, aö loksins var siiundin
runnin upp. Svo sló virðingar-
fulflri þögn á hópinn, þegar
Torfi Hjartarson, sát.ta.rsemj-
ari, kom inn ganiginn með saro-
komulagið langþráða í höndum-
ura. Ljósimyndavélarnar fóru í
gang og samniinigamenn lag-
Sáttasemjari og sáttanefndarmenn voru að vonum liýrir, þegar samkomulagið var koniið í höfn.
Frá vinstri: Torfi Hjartarson, G uðlaugiir Þor\-aldsson, prófessor, Jóhannes Eliasson, banka-
stjóri, og Benedikt Sigurjónsson, hæstaréttardóniari.
Jón H. Bergs, formaður Vinniiveitendasanibands íslands, (t.h.)
og Björn Jónsson, forseti ASl. innsigla sanikonmlagið nieð
handabandi.