Morgunblaðið - 18.12.1971, Side 5

Morgunblaðið - 18.12.1971, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1971 ENGUM ER HELGI LÍKUR BÓNDINN Á HRAFNKELSSTÖÐUM SECIR SÍNA MEININCU Indriði G. Þorsteinsson. rithöfundur, fylgir bónd- anum á Hrafnkelsstöðum úr hlaði í þessari ein- stöku bók og segir m.a.: „Helgi Haraldsson er fyrst og fremst bóndi og lítur með nokkru stéttarstolti á sig sem slíkan. Því er það, að hann bregst hart við hvenær sem hann telur á bændur hallað. í því efni lætur hann ekki púðrið blotna í viðureign við brunnmíga og smá- menni, heldur beinir spjótum sínum að þeim, sem hæst ber í samtíðinni í skáldskaparlist og rökræðu, Halldóri Laxness. Fer saman að Halldór hefur ‘skrifað sitt testament um garpskap fornan og einnig haft á stundum ýmislegt að segja um land- búnað. Hinu sjálfmenntaða prúðmenni á Hrafn- kelsstöðum hefur fundizt að þar væri að ósekju hallað á lífsháttu forna og nýja. Og hann gengur ekki vanbúinn til glímunnar, því hann hefur á hraðbergi tilvitnanir í orðræður manna, hvar sem borið er niður í sögunum, máli sínu til sönnunar. Persónur íslendingasagnanna eru í hans augum menn sem lifðu, og þeir sem þar hrærðust eru í minningunni hvorki feitir böðlar eða heilagir pót- intátar heldur löngu látnir heiðursmenn, sem sumir hverjir voru úr Öreppnum.“ Itxii iði G. ÞorsWinsSÖn fylgtr hðftlndi iir hlacli Helgi kemur við kaunin á mörgum og mörgu og tekur hlutina engum vetlingatökum JESS STERN *d'o r mioxbtX) •' ibMM .v.v>, •■ÍOK Jk.V <0>XiVd> O/ * xovtfl ^ : ‘S SSSwSS s s"- r -r S M8WSS EDGAR CAYCE Bandaríkjamaðurinn Edgar Cayce, sem lézt árið 1945, þá 67 ára að aldri, er tvímælalaust einhver sá athyglisverðasti dulspekingur og sjáandi, sem um getur á þessari öld. Hann lauk aldrei barnaskólanámi, en í dásvefni talaði hann reiprennandi erlendar tungur, sá fyrir ævi manna og óorðna atburði eða lýsti nákvæm- lega löngu liðnum atburðum. Einn undursamlegasti hæfileiki hans var að greina og lækna sjúkdóma manna, sem hann hafði Undralæknirinn, miðillinii og sjóandinn aldrei heyrt eða séð og búsettir voru í margra mílna fjarlægð eða í öðrum löndum. Þannig hlutu sjúklingar svo þúsundum skipti fullan bata fyrir atbeina hans og á stundum svo, að jaðraði við óskýranleg kraftaverk. Allir spádómar Cayce, 14.249 talsins, eru óvenju- lega vel vottfestir og aðgengilegir, því að þeir voru hraðritaðir jafnóðum og eru varðveittir í skjala- safni Edgar Cayce-stofnunarinnar og þannig held- ur Cayce áfram að vera, þótt látinn sé, lifandi uppspretta til líknar og lækninga. Lifandi uppspretta til líknar og lækninga STÖÐUGTf SKOTMÁLI UNDANKOMA Á SÍÐASXA AUGNA- BLIKI UT UM ALLA BÓK . . . HLEYPIR IIROLLI í LESANDANN. Bókin segir frá brezkum skriðdreka, sem lendir að baki víglínunnar og berst einn við ofurefli liðs. Afburðasnjall stjórnandi hans og þriggja manna áhöfn eiga í vök að verjast. Höfundur bókarinnar, Colin Forbes, tók sjálfur þátt í síðari heimsstyrjöldinni og þar varð hann, sem margur annar maður- inn, reynslunni ríkari og hefur á síðari ár- um vakið á sér heimsathygli fyrir afburða- snjallar stríðssögur. Sagan gerist skömmu áður en Bretar björg- uðu liði sínu frá Dunkirk og er talin af mörgum erlendum bókagagnrýnendum ein sú allra bezta sem samin hefur verið um síðari heimsstyrjöldina. Stöðugt í skotmáli heldur lesandanum í stöðugri spennu frá fyrstu til síðustu blað- síðu. Æsispennandi atburðasaga úr síðari heimsstyrjöld- ffini BÆKUR FRÁ ERNI OG ÖRLYGI 1971 HEIMURINN ÞINN, ný handbók um lönd, þjóðir, menn og málefni, rit stjóri Jón Ögmundur Þormóðsson, lögfræðingur, ÞRAU TGÓÐIR Á RAUNASTUND, 3ja bindi björgunar- og sjóslysasögu Islands, eftir Steinar J. Lúðvíkssonar, blaðamann AGUST Á HOFI, 2. bindi, eftir Andrés Kristjánsson, ritstjóra EDGAR CAYCE, undraiæknirinn og sjáandinn, eftir Jess Stearn, í þýðingu Lofts Guðmundssonar. ENGUM ER HELGI LÍKUR, bó.ndinn á Hrafnkelsstöðum segir sína mein ingu Indriði G. Þorsteinsson, rithöfundur, fylgir höfundi úr hlaði KEPPNISMENN, Frimann Helgason, Iþróttafréttaritari, segir sögu tveggja mikilla keppnismanna, Alberts Gúðmundssonar og Hermanns Jónassonar. STÖÐUGT I SKOTMÁLI, saga úr siðari heimsstyrjöldinni, eftir Colin Forbes, i þýðingu Björns Jónssonar. MÁNINN LOGAR, önnur bókin um Chris Cool ungnjósnara i þýðingu Árna Revnissonar. DAGFINNUR DÝRALÆKNIR OG DÝRAGARÐURINN, fimmta bókin um Dagfinn eftir Hugh Lofting í þýðingu Andrésar Kristjánssonar KÖTTURINN MEÐ HÖTTINN, litmyndabók í lausbundnu máli eftir Dr Seuss i þýðingu Lofts Guðmundssonar. HRAKFALLABÁLKURINN PADDINGTON, fyrsta bók um Padda eftir Mic hael Bond i þýðingu Arnar Snorrasonar. HALASTJARNAN, fjórða bókin um Múmínálfana eftir Tove Jansson þýðingu Steinunnar Briem. KITTY KITTY BANG BANG, þriðja og seinasta heftið um undrabílinn eftii lan F.emming, i þýðingu Ólafs Stephensen. ÖKKAR BÆKUR ERU YKKAR BÆKUR ÖRN & ÖRLYGUR HF. REYNIMEL 60, SÍMI 18660.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.