Morgunblaðið - 18.12.1971, Síða 7

Morgunblaðið - 18.12.1971, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1971 hækktin á laimalkostnaö á dag- vinnuitiTnaeiningiu," sagði Guð- jón Tóimasson, ínkvst., Meistara- félags jámiðnaðannanna. „Þessir samningar imeð stytt- ingu vinnuviku nnar og lengingu orlofs,“ hélt Guðjón áfram, „leggja á atvinnulifið fjárhags- foyrðar, sem eru iangt fram yfir igreiðslugetu þess. Við teljum að aískipti rikisvaldsins af þessum málum leggi þvi þær skyldur á Guðjón Tóniasson. Iherðar að gera nauðsynleg- ar ráðstafanir, sem geri atvinnu lífinu kleift að rísa undir þeirri átgjaldaaukningu, sem af þess- um samningum og löggjöf- um leiðir." — Þú nefndir 65% hækkun? — Já. Og svona lítur dæmið út: Til grundvallar leggj um við launakostnað í nóvember si. sem 100. Nóvembervinnulaunakostnað- ur plús Stytting vinnutímans úr 41,5 i 37,08 unnar vinnustundir gerir þá samtals 111,92. Áfanga- hæk'kanirnar: 4%, 4% og 6% foæta 15,67 við og orlofshækkun in 1,33% bætir, 1,69 við dæmið. Þannig höfum við nú fengið út 129,28. Visitalan i desember 1971 fer úr 7,19 i 8,37, sem bætir 1,53 við dæmið okkar og hækkun lifeyr- issjóðsiðgjalda 1. janúar 72 og 1. janúar 73 — samtals 3%, bæt- ír enn við 3,92. Þá erum við (kornnir upp í 134,73. Samkvæmt útreikningum Efna 'hagsstofnunarinnar leiða þessir samningar til 13,8% hækkunar á vísitölu á tímabilinu og bæta þau 18,59 við dæmið. Samansöfn uð vísitöluáhrif, sem ekki hafa enn komið fram, til dæmis hækk unin á áfengi og tóbaki, eru 3,5%, sem bæta enn 5,36 við dæmið. Loks reikna ég svo með tapaða hlutdeild í föstum kostnaði, sem nú dreifist á færri vinnustundir; það er 37,08 í stað 41,5 áður, og gerir hún 6,32, þannig að lokaútkoman er 165 i nóvember 1973 á móti 100 í nóvember sl. 1 þessu dæmi er ekki gert ráð fyrir neinum visi- töluáhrifum vegna eriendra hækkana. Svona lítum við nú á þessa samninga, sagði Guðjón að lok- um. EINA KONAN Aðeins ein kona var í hópi þeirra 46, sem undir samkomu- lagið skrifuðu. ,,Það er gott að þessu er lokið," sagði Jóna Guð jónsdóttir, formaður verka- kvennafélagsins Framsóknar, við blm. Mbl. eftir undirskrift- ina. Jóna hefur setið i stjórn Fram sóknar í 34 ár og hún kvaðst yfirleitt ekki vera hrifin af því að ræða við blaðamenn. „Samn- ingar eru alltaf langir og erfið- ir,“ sagði hún. „Og þessir hafa ekki verið nein undantekning." Og meira fékkst hún ekki til að segja. ÞKOSKI TIL FYRIRMYNDAR „Ég tel, að hér hafi á margan hátt tekizt farsællega," sagði Hjörtur Hjartar, varaformaður Jóna Guðjónsdóttir. Vinnumálcisambands samvinnufé iaga. „Búið er að semja um frið á vinnumarkaðinum til tveggja ára og það eitt er margra pen- inga virði fyrir okkar þjóðfélag. Ég tel, að báði-r samningsaðil- ar hafi sýnt hér þann þroska, sem til fyrirmyndar er og von- andi verður til eftirbreytni i framtíðinni. Þessir samningar sýna skilning á kjörum láglauna fóiks og í öðru lagi tei ég, að vel hafi tekizt með áfangaskipt- inguna. Framhald á bls. 26. Til sölu — Til sölu Sérlega falleg 96 ferm. 3 herfo. ífoúð. 1 Illíótnn 110 fertn. góft hæS, stór foílskúr. Góð efrí hæð 150 ferm. Btlskúr. Einbýlishús 180 ferm. 6 ára í Kópavogi. Ibúðin er 4—5 svefnherfoergi, stofur, eldhús, bað o.fl. Stór foílskúr. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN. Austurstræti 12. Símar 20424 og 14120. Heima 85798. sr SETBERG Sfefán Júlíusson mimmi MÖRG ER MANNSÆViN er safn fimm ævisagnaþátta: um skáidið Örh Arnarson, væringjann Einar Guðmundsson, blinda manninn Hall- dór Brynjólfsson, togarakarlinn Guðmund Knútsson og vormanninn Gunnlaug Kristmundsson. Sumir þessara manna voru þjóðkunnir, en aðrir minna þekktir. Allir voru þeir sérkennilegir persónuleikar, at- gervismenn hver á sínu sviði. Saga þeirra er næsta merk og spegi- ast þar margir fletir á þjóðlífi, atvinnuháttum og sögu. B Ú S L w O Ð SPIRA-svefnbekkurinn ANNO-tdningasettið Bornnhúsgögn Hioðrumin komin Opið til kl. 10 í kvöld B Ú S L Ó Ð HÚSGAGNAVERZLUN Vlf> NÓATÚN — SÍMI 18520 meö DC -6 til Kaupmdnndhðíndr 5 sinnum í viku/ dlld sunnuddgð/ mánuddgd/ |oriðjuddgd/ fimmtuddgð og föstuddgd. LOFTLEIBIR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.