Morgunblaðið - 18.12.1971, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1971
Sérhæð — • i ®rná
Háaleitishverfi
Höfum til sölu sérhæð, 140 ferm. íbúðin er tvær
stofur, skáli, þrjú svefnherbergi, eldhús og bað. Sérþvottahús á hæðinni. Falleg íbúð.
1 KO g Æk INGÓLFSSTRÆTI ÍPyPlt* GEGNT e k ^v-
GAMLA BIÓl Cll SÍMI 12180. HElMASÍMAR GÍSLI ÓLAFSS. 83974. 4flt>V0unbIní>ÍÍ> morgfoldar
ARNAR SIGURÐSS. 36349. markað yðar
TONKA-leikföngin eru framleidd
úr „body-stáli", og því ending-
argóð. Ennfremur jólasœlgœti
og jólagjafavörur í úrvali.
Opið til klukkan 10 í kvöld
,u*4l
m*immmim
MMMMMMMM
4MIIIMIIIIMM
IMIMMIIMMI
HMMMfMMII
UlMi.
MIIMMIH
MMMMMHi
•MMMMlllli
MMMMMMM
•mmimimimm
MIIIMIMHMM
MMMMMMHO
llMIIIIMMNi
ilMIHIMflM*
HIIHHHr
iHiHtttr
*M|lMflMHMHimi|M(HMMHMMH«MMIIiMMlMMIH*'H^
Lækjargötu — Skeifunni 15.
IHIHMMIMHHMHMMH
IMMMMMMIMMMMMM
IIIMlMMMMMllMHHi
Auglýsing
Laus embætti, er forseti Islands veitir:
Við Háskóla íslands eru eftirtalin prófessors-
embætti laus til umsóknar:
1. Prófessorsembætti í dönsku í heimspeki-
deild. Umsóknarfrestur til 1. marz 1972.
2. Prófessorsembætti í ensku í heimspeki-
deild. Umsóknarfrestur til 1. marz 1972.
3. Prófessorsembætti í rekstrarhagfræði og
skyldum greinum í viðskiptadeild. Umsókn-
arfrestur til 10. janúar 1972.
Laun samkvæmt launaflokki B2 í launakerfi
starfsmanna ríkisins.
Umsækjendur um prófessorsembætti þessi skulu
láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um
vísindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmíðar
og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf.
Menntamálaráðuneytið,
6. desember 1971.
VALD ÁSTARINNAR er eftír BODIL FORS-
BERG höfund bókanna „Ásf og óffi“ og
„Hróp hjarfans“. - Hrífandi og spennandi
bók um óstir og örlagabaratfu. - Kjörbók
kvenna.
FRANCIS CLIFFORD skrifaði bókina „Njósn-
ari á yzfu nöf“. Sú bók varð metsöiubók
hér á íslandi. Nýja bókin hans heitir
NJÓSNARI í NEYÐ. - Baráttan er háð upp
á líf og dauða. - Ósvikin karlmannabók.
HORPUÚTGÁFAN