Morgunblaðið - 18.12.1971, Síða 11

Morgunblaðið - 18.12.1971, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMRER 1971 11 Tilkynning til Skodaeigenda >eir, sem hafa keypt af okkur nýjar Skoda-bifreiðar á árun- um 1970 og 1971, ©ru vinsamlegast beðnir að athuga nú ryðvarnarskírteini sín og feera bifreiðarnar til endurryðvarn- ar í tiigreindum mánuði, ella falli ábyrgð á ryðvörn úr gildi. Pantanir teknar í síma 42603 og 42604. SKODA-VERKSTÆÐIÐ HF., Auðbrekku 44—46, Kópavogi. Ódýru karlmannaiötin komin aftur. Frakkar frá 1850 kr. — Terelyne-buxur karl- manna 1375 kr. — Innisloppar — Straufrí nátt- föt o.fl. — Fallega drengjabuxur nýkomnar. ANDRÉS, Aðalstræti 16 — Sími 24795. Skósel auglýsir Mikið úrval af hinum viðurkenndu frúarkulda- skóm frá Clarks. Einnig mikið úrval af inniskóm í mörgum litum, hentugir til gjafa. Opið til kl. 10 í kvöld. SKÓSEL, Laugavegi 60. — Sími 21270. Sendum í póstkröfu. Bótagreiðslur almannatrygginga i Reykjavík Laugardaginn 18. desember verður afgreiðslan opin til kl. 5 síðdegis og verða þá greiddar allar tegundir bóta. Bótagreiðslum lýkur á þessu ári á hádegi 24. þ.m. og hefjast ekki aftur fyrr en á venjulegum greiðslutíma bóta í janúar. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS „Við, Gunni og Jónas" Enginn verður svikinn af þessari nýju hljómplötu RÍÓ TRÍÓSINS. Enn einu siuni hafa þeir sannað, að þeir standa fremst í túlkun á þeirri tegund tónlistar, sem þeir flytja. Gagnrýnandi kemst m. a. svo að orði um plötuna: „Þetta er vel heppnuð, góð og skemmtileg plata, með eitthvað fyrir alla og hún sýnir, að RÍÓ TRÍÓJÐ er í stöðugri framför." (Ómar Valdimarsson í Vikunni 25. nóv. ’71). Fæst í hljómplötuverzlunum um land allt. HLJÓMPLÖTUDEILD, SUÐURLANDSBRAUT 8, LAUGAVEGI 24. KGl. HOFLEVERAND0R Cœð/n eru löngu þekkt LARG0 mcd DC -6 til Stokkhólms dlla mánuddgd og föstuddgd. LOFTLEIDIR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.