Morgunblaðið - 18.12.1971, Qupperneq 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1871
SETBERG
MANNA
íslendingar hafa löngum haft áhuga á ætt sinni og uppruna, —
unnað arfsögnum og ættfræði. Þessi bók er saga sveitar og
^ saga fólks með sérstæða reynslu að baki.
J Árni Óla dregur hér fram meginbætti langrar baráttu, glæðir
|Í söguna lífi og fer á kostum í frásögn sinni af manndóms- og
s dugnaðarfólki.
^y?
VU>IÓLA
HVERRA
MAIVIVA
26 bygginga-
fræðingar
BYGGINGAFRÆÐINGAFÉLAG
Islands var stofnað i janiiar 1968
að 19 byggimgafræðiniguim, seira
stundað höfðu mám og útisikrifazt
frá bygigingafræðiskól um I Dan-
mörtouu
Síðar það ár feiugu félagsimenn
lögverndun á sta.rfsheiti simuu
Talia félagsimiainna i diag er 26,
en auik þesis eru 6 starfandi er-
lendiis.
Á síðasta aðalfundi voru eftlr-
taldir menn kjörniir í stjórn:
Sigurbjartur Jóhannesson., fo,r
maður, Þórhailur Aðalsteinsisoni,
varaformaðiuir, Miagnúis Inigi Imgv
arsson, riltari, Ásmundiur Jóhanns
son, gjaldlkeri, Leifiur GLsliaison,
meðstjórnandi og tii vara Baiid-
vin Einarsson og Jóhamnes Ingi-
bjartsson.
KÆLISKÁPAR
Höfum fyrirliggjandi og til afgreiðslu strax
Kelvinalor kælisknpa
2ja dyra. Stærð: 315 lítra.
Verð 37.500,00 krónur.
— Hagstæðir greiðsluskilmálar.
HEKLA hr
Laugavegi 170—172 —, Sími 21240
FéLagið hefiur póstihóltf 913.
^lsilfurhúðun
Silfnrhúdum gnmln muni
Upplýsingar í síma 16839 og
85254 eftir klukkan 20.
Auglýsing
Lausar stöður.
Lausar eru til umsóknar tvær stöður bókavarða
í Háskólabókasafni, önnur í 24. launaflokki, en
hin í 19. launaflokki. Einnig er laus til umsóknar
staða aðstoðarmanns í Háskólabókasafni, og eru
laun samkvæmt 13. launaflokki.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og
starfsferil, sendist menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 10. janúar 1972.
Menntamálaráðuneytið,
9. desember 1971.
Auglýsing
Norsk stjórnvöld hafa ákveðið að veita íslenzkum
stúdent eða kandídat styrk til háskólanáms í
Noregi næsta háskólaár, þ.e. tímabilið 1. septem-
ber 1972 til 1. júní 1973. Styrkurinn nemur 920—
1.120 norskum krónum á mánuði, og er ætlazt
til, að sú fjárhæð nægi fyrir fæði og húsnæði,
en auk þess greiðast 500 norskar krónur vegna
bókakaupa o.fl.
Umsækjendur skulu vera á aldrinum 20—35 ára
og hafa stundað nám a.m.k. tvö ár við Hásköla
íslands eða annan háskóla utan Noregs. Þá ganga
þeir fyrir um styrkveitingu, sem ætla að leggja
stund á námsgreinar, er einkum varða Noreg,
svo sem norska tungu, bókmenntir, réttarfar,
sögu Noregs eða norska þjóðmenningar- og þjóð-
minjafræði, dýra-, grasa- og jarðfræði Noregs,
kynna sér norskt atvinnulíf o.s.frv.
Þeir, sem kynnu að hafa hug á að sækja um
styrk þennan, sendi menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, Reykjavík, umsókn fyrir 25. janúar
1972 ásamt afritum prófskírteina og meðmælum.
Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
7. desember 1971.