Morgunblaðið - 18.12.1971, Qupperneq 18
E-íl
18
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. ÐESEMBER 1971
Lögregluþjónastöður
Tvær lögregluþjónsstöður í Yestmannaeyjum
eru lausar til umsóknar.
Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf skulu sendar bæjarfógeta eða yfirlög-
regluþjóninum í Vestmannaeyjum fyrir 30. des-
ember 1971.
Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum.
Lux- og silungsveiði
STANGVEIÐIMENN!
Veiðifélag Mýrarkvíslar, S-Þing., vill næsta veiðitímabil (1972)
leigja út laxveiðirétt í Mýrar- og Reykjakvísl, einnig silungs-
veiðirétt í Langavatni og Kringluvatni.
Þeir, sem kynnu að hafa áhuga á vatnasvæðinu, geri svo vel
að hafa samband við undirritaðan, sem gefur allar nánari upp-
lýsingar fyrir nk. janúarlok.
Vigfús B. Jónsson,
Laxamýri. .
NÝKOMIÐ
glæsilegt úrval a£ alls konar kvenundir-
fatnaði. Brjóstahaldarar frá A—D cup.
Corselett, buxnacorselett, undirföt,
náttföt og morgunsloppar.
lymP*
Laugavegi 26, sími 15186.
Bygginguverkfræðingur
með nokkra starfsreynslu óskar eftir atvinnu.
Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „0615.“
Volvo — Toyota
Vil kaupa árgerð 1970 eða 1971 af Volvo eða
Toyotu. Staðgreiðsla. Upplýsingar í síma 17170.
Franskt sófasett (antik) af „EMPIRE“-gerð, þ.e.
sófi, tvejr armstólar og tveir minni stólar, klætt
silkidamaski og með ekta gyllingu á útskurði
og tréverki (sjá mynd). Til sýnis og sölu í dag,
laugardag.
HÚSGAGNAVIÐGERÐIN,
Höfðavík v/Sætún, sími 23912.
— Sálarlífi
breytt
Framh. af bls. 17
inazmi, seim honum var gefið
í spraut'um. „Þebta lyf gerir
miig vonlausari og vesælii en
ég hef nokkru sinni fyrr ver-
ið. Bkki var ég fyrr lagstur
niðuir en mér fannst ég verða
að standa upp. Þegar ég hafði
gentgið eit sfcref, varð ég
þreytibur og þurfti að sebjasit
— og ég settisb en varð að
standa strax upp aftur. Mað-
ur fyllist iöngim til að kom-
ast burt — en getur ekkertb
farið.“
MÖRG SJtJKRAHÚS
TILBÚIN
Sovézkir andstæðinga.r
Mo sikvust j órn.a r innar halda
því ‘fram, að sá, sem yfirleitt
haifi með höndum stjórn á
rannsókn pólitískra sjúklinga
við Seæbskl stofnunim í
Moskvui, sé í rauoinni fulMröi
og starfsmaður leyniiögregi-
unnar, Roman Lumts að
nafni. Na-alia Gorbenavsikaja
heitir kona, sem yfirheyrð
hefur verið og rannsökuð sem
pólitiskur sjúklingur — og
hún heldur því fram, að ’nún
hafi fenigið óyggjandi vitn-
esikju um það meðan á yfir-
heyrs'lium stóð, að það væri
starfsmaður leyniþjónustunn-
ar, sem stjórnaði henni. Hvað
sem rétt er í þessu, er aug-
Ijóst, að stjórnvöld eru mjög
svo áneegð með starfsemi Ser
bsikí stofniunarinnar, þvi að á
siðasta bylitinigarafmæli var
hún sæmd heiðursmerki, sem
kallast „rauói starfsfándnn".
Fregnir, sem borizt hafa
frá stjórnarandstöðunni
herma einniig, að búast megi
við víðtækari notkun sál-
rænna þvin'gana í Sovétríikj-
unum á komandi árum. Þegar
hafd verið reist allmörg geð-
sjúkrafcús og stofnanir fyrir
þá, sem sagðir eru haldndr
„sjúkiegum eiginleikum ým
iss konar“ og óttist margtr,
að þessar stofnanir séu senn
til'búnar að taka á mótá fjölda
póliitlisikra sjúkldnga og. verði
óspart notaðar i þeim tilgan.gi
að bæla niður andstöðu gegr.
yfirvöldum ríkisins.
Fyrsta bókin um dr. Kildare
bundaríshu
höfundinn
Roberl
Achworth
Einhver mest
spennnndi
bóh, sem
homið hefur
ut d
íslenzhu
STAÐAFELL