Morgunblaðið - 18.12.1971, Page 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1971
/»
/ /
Jólasendingin komin.
Garðar ðlafsson
úrsmiður — Lækjartorgi.
Tryggið yður
hljómsveitir og
skemmtikrafta
tímanlega. — Opið frá klukkan 2—5.
SKEnTnTT3arnBOÐ3B
Kirkjutorgi 6, 3. hæð, Kirkjuhvoli, póstbox 741, sími 15935.
óskar ef tir starfsf ölki
í eftirtalin
störf=
Gunnlaugur Sigur
jónsson, verkstjóri
Fæddur 14. júlí 1920.
Dáinn 20. september 1971.
MÉR farmst myrkvast í kringum
mig, þegar mér barst fregnin um
lát vinar míns, Gunnlaugs Sigur-
jónssonar, en kannsiki voru það
tárin, sem dökkvuðu augun, svo
að mér förlaðist sýn.
Gunnlaugur var Vopnfirðingur
að gett og uppruna. Fleira um
það verður ekki rakið hér, enda
þessum orðum ekki ætíað að
vera nein ævisaga, heldur kveðju
orð, kannski tákn lítils blóm-
sveigs, sem lagður er á leiði vin-
ar, en sannur vinur er það bezta,
sem nokkur maður getur eign-
azt.
Við vorum báðir ungir að ár-
um, þegar leiðir o'kkar lágu fyrst
saman. Ungir menn, sem elsk-
uðu iífið og horfðu björtum
augum fram á veginn. Þá réðst
hann sjómaður til Mjóaifjarðar,
þar sem ég átti heima og síðan
vetrarmaður til aldraðra foreldra
minna. Og það hef ég fyrir satt,
að gömlu hjónunum hafi naum-
ast þótt vænna um bömin shi en
Gunnlaug sinn, eins og þau orð-
uðu það jafnan, er þau töluðu
um hann.
Á þessum árum skapaðist sú
vinátta okkar á milli, svo fals-
laus og einlæg, að þar bar aldrei
neinn skugga á, meðam báðir
lifðum.
En hvað var það, sem gerði
Gunnlaug hvers manns hugiljúfa,
er honum kynntusí og aflaði
honum svo margra vina? Hann
var maður einlægur og tryggur
og ég fullyrði, að fals eða óíhrein
lyndi hafi ekki þekkzt í skapgerð
hans. Hann var glaðlyndur og
góðlyndur og hrókur alls fagn-
aðar í sínum hópi. Hann var
hjartahlýr og hann hefði ekkert
mátt aumt sjá, svo að hann
reyndi ekki að hjálpa. En Gunn-
laugur var líka skapmikill og öll
rangindi þoidi hann ekki. Slik
eru einfcenni góðra drengja.
Svo skildu leiðir um sinn. Ég
gekk mína braut, Gunnlaugur
sína og vík skildi milli vina. En
aldrei liðu svo jól, að ekki kænai
kort frá honum og fylgdi jafnan
gjöf kveðju. Gunnlaugur valdi
sér að ævistarfi fiskmat og verk-
stjóm og eimnig þar komu kostir
hans fram. Hann ávann sér vin-
sældir og traust í starfi, og hvert
það verk, sem hann átti að vinna
eða sjá um, var í góðum hönd-
um.
Fyrir einu ári eða sumarið
1970 gekk Gunnlaugur að eiga
Þórunni Benediktsdóttur, hina
ágætusitu konu, sem mig grunar
að reynist sterkust, þegar mest
blæs á móti. Ég átti því láni að
fagna að gefa þau saman, en
það urðu líka siðustu fúndir okk-
ar vinanna. Gunnlau'gur lézt á
miðjum starfsdegi ævinnar.
Þau tóku í fóstur sonarson
Byggingafræðingur - Teiknari
Óska að ráða til starfa:
1. Byggingafræðing eða mann með hliðstæða
menntun.
2. Teiknara með góða starfsreynslu.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist undirrituðum.
Jes Einar Þorsteinsson, arkitekt,
Klapparstíg 16, R. s
BLAÐBURÐARFOLK
ÓSKAST
Hverfisgata II — Reynimelur
Túngötu — Tjarnargötu I —
Háteigsvegur — Tjarnargata II
— Eskihlíð frá 5-13 — Langahlíð
Sóleyjargata — Skipholt I —
Austurbrún I — Lynghagi
Afgreiðslan. Sími 10100.
Umboðsmaður óskast
til dreifingar og innheimtu fyrir Morgun-
blaðið í Gerðahverfi Garði.
Upplýsingar hjá afgreiðslustjóra, sími
10100 eða umboðsmanni, sími 7128.
Garðahreppur
Börn eða unglingar óskast til að bera út
Morgunblaðið í Arnarnesi. Sími 42747.
Hnífsdalur
Umboðsmaður óskast til að annast dreyfingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið frá 1. janú-
ar. — Upplýsingar hjá umboðsmanni og af-
greiðslustjóra. Sími 10100.
KÖPA VOGUR
Sími 40748.
Blaðburðarfólk óskast.
DIGRANESVEG — HRAUNTUNGU.
Bómullarskyrtan. sem ekki þarf að strauja.
- Hlý, falleg þægileg og í mörgum litum.
Eg nota
ckkí annað
cn Castor