Morgunblaðið - 18.12.1971, Page 23
í
I
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMRER 1971
23
Þórunnar og hver gafc reynzt
betri „afi“ en Gunnlauigiur?
Þegar maður misisir vin, verð-
ur maður ótrúlega fátsekari en
áður og nú, þegar ég skriifa etf'tir-
mæli eftir einn bezta vininn, sem
ég hef átt, finnst mér blasa við
mér aiutt sæti, sem aldrei verðiir
tfyll't. Kn þegar ég minnist eigin-
Ikonunnar og iitils drengs, sem
bæði haifa misst meira en orð fá
liýst, verður minn missir hjóm
eitt hjá þeim harrni, sem místir
hjörtu þeirra.
Þórunn mín. Þú hefur ekki
misst Gunnl^ug og gætir aldrei
misst hann. Þú átt hann í minn-
ingunum. Hann er hjá þér og
verður, unz þið tfinnizt aftur.
Merkur Islendmgur sagði eitt
sinn eftir iátinn vin: „Hans minn
ist ég ailtaf, þegar ég heyri góðs
manns getið."
Þessi orð koma mér í hug, þeg-
ar ég hug-sa um vin minn, Gunn-
laug Sigurjónsson.
Sverrir Haraldsson.
Atvinna óskast
Ungur, reglusamur maður óskar efir góðu og vel-
launuðu starfi. Margt kemur til greina. Hef bíl
og er með sveinspróf í trésmíði. Meðmæli ef
óskað er.
Tilboð merkt: „007 — 3349“ sendist afgreiðslu
Mbl. fyrir áramót.
Atvinna
Ungur, röskur og samvizkusamur maður óskast
nú þegar til afgreiðslu- og lagerstarfa í útibú
okkar í Hveragerði. Þarf helzt að vera vanur
kjötsögun. Nánari upplýsingar gefur útibússtjóri.
Kaupfélag Arnesinga.
Augiýsing
um kosningu ti! fulltrúaþings F.I.B.
Samkvæmt ákvörðun fulltrúaþings F.I.B, á Ak-
ureyri 19.—20. september 1971 skal fara fram
kosning 10 aðalfulltrúa og 5 varafulltrúa í VI.
umdæmi, þ.e. Reykjavík og nágrenni. Fulltrúar
þessir skulu kosnir til 3ja ára.
Uppástungur um 10 aðalfulltrúa og 5 varafull-
trúa skv. framansögðu skulu hafa borizt félags-
stjórninni í ábyrgðarbréfi fyrir 15. janúar 1972.
Með uppástungum um þingfulltrúa skulu fylgja
meðmæli eigi færri en 30 fullgildra félagsmanna
úr umdæminu.
Reykjavík, 15. desember 1971.
F.h. stjórnar Félags íslenzkra bifreiðaeigenda,
Magnús H. Valdimarsson.
jólaskraut — jólapappír — jólatré — jólaserviettur — gjafavörur.
Ævintýraneimur.
fyrir eldri
sem yngri
JÓLABASAR
Clœsibœ og
Austurstrœti 17
JÓLAKERTIN, bæjarins mesta og bezta
úrval. Leikföng í tugþúsundatali,
KjeU Sörlius
Blóm ástarinnar
FuHhugarnir
á MTB 345
BLÓMý
Fullhugarnir á
FyrirmyndareLgmimaður, örláit
ur og nærgætinn, falflegt heim-
iilii og indæl og gáfuð dóttir
hefðu átt að færa Katrinu Brent
on hamimgju. . . en í sextán ár
hafði sektartiilifinning ásótt
hana. Hún hefði átt að segja
Páili frá Shaun, hinum töfrandi
Ira, sem hafði unnið hjarta henn
ar.
Áhrifarík og sönn frásögn af
baráttu fámennrar norskrar
skipshatfnar fyrir Mfi sínu. Þetta
er saga lítifls tundurskeytabáts,
saga ósigurs og óhappa, saga
harðfengiis og hetjulnndar, æsi-
spennandi frásögn af norskum
hetjum í stríði, þar sem barizt
var upp á iíf og dauða og hið
síðara var að jafnaði liklegra
hlutslkipti.
Þetta er ein hinna spennandi
ástarsagna, sem verða svo eftir
minniiegar. Hér hefur Theresu
Charles tekizt óvenju vel upp,
og þá vita lesendur á hverju
þeir eiga von.
SKUGGS-IÁ
'undwsksytdiJít?. ha'SfonQís ag hc-tiuiiinófir. ósiyufs
úO 6bnj*pn. - *siipei;iian4i f-ésc-gn st norjkum
hítjiírc i sf'iði. þar sðw btciit var unj* á ií: cg ciauða.
eg Ml sif-ara m a5 iainsíí likiégra hi-jiíkiptiJ
SKUGGSJA