Morgunblaðið - 18.12.1971, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 18.12.1971, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐH), LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1971 2 undutfallegar barnabækur Prinsessan sem átti 365 kjóla Skemmtileg bók um litla prinsessu, sem vildi fá nýjan kjól á hverjura degi. Báðar bækurnar eru prýddar stórum og mjðg fallegum litmyndum og er frágangur þeirra allur hinn vandaSasti. Jafn smekk- Iegar bamabækur munu vandfundnar á ís- Litla nomin Nanna Saga um litla norn, sem var send til mann- heima til að gera góðverk. Ienzku enda eru þær „hreinasta augna- yndi“ eins og einn gagnrýnandinn hefur komizt að oroi. IÐUNN, Skeggjagötu 1. Sími 129 23. TJppreisnin á Bounty: Afkomendur Blighs og Christians hittast i á Pitcaimeyju í AFKOMENDUR tveggja sögu lega mjög hrserður og sagði, ; frægra manna — þeirra að þetta væri m«rkur atburð- J Fletchers Christiams og Cap- ur í lífi sinu, var haft eftir \ tain Blighs — hafa hitzt á Thomas Christian, sem lýsti L eynni Pitcaim á Kyrrahafi. Maurice Bligh sem „geðugum / Þetta eru þeir Thomas Christ- ungum manni“. 1 ian og Mauriee Bligh. Sá fyrrnefndi er afkomamdi í Bligh er nú á ferðalagi um fimmta ætthð frá hinum sögu Kyrrahaf til þess að hitta þar fræga uppreisnarmanni, sem afkomendur uppreisnar- kom ásamt skipsfélögum sín- mannanma á Bounty. Var haft um til eyjarinnar Pitcaim eft- eftir Thomas Christian, að , ir að hafa gert uppreisn á her Bligh hefði meiri áhuga á að skípínu Bounty gegn Bligh kynna sér hæfíleíka Blighs skipherra árið 1790. Maurice skipherra, forföður síns, sem Bligh, sem er maður um þrí- „sæfara og siglingamanng en tugt, er afkomandi Blighs þá illu meðferð, sem sagan skipherra. ber Bligh skipherra á brýn — Er Bligh steig á lamd í gagnvart undirmönnum sín- Pitcairn, virtist hann sýni- um.“ Leyndardómar eyðibýlisins - Önnur bók ungs höfundar Leyndardómar eyðibýlisin s W 4 EINAR Þorgrímsson, 22ja ára gamall rithöfundur, hefur sent á markað aðra skáldsögu sína, „Leyndardóma eyðibýlisins“ og gefur hann hana út á eigin kostnað eins og fyrri bók sína, „Leynihellinn", scm út kom fyr- ir jólin í fyrra. Sagan er ætluð URglingum. Bókin „Leyndardóm- ar eyðibýlisins“ er 132 blaðsíðui, skiptist í 14 kafla og er prentuð í Prentsmiðjunni Leiftri h.f. í viðtali við Mbl. sagði höfund- urirm, Einar Þorgrímsson, að bókin fjallaði um þrjá islenzka drengi, Óla og tvo vini hans, Þóri og Ragnar, sem fara í ferðelag til gamals eyðibýlis. Á meðan þeir dveljast þar gerast ýmsir dular- fuliir atburðir. Einar sagði að þessi bók væri mjög spenmandi og reyndi hann að semja bókina í þeim anda, sem honum þótti skemmtilegastur þegar hann var unglingur. Sögu- persónurnar eru aðrar í þessari bók en hinni fyrstu og sagði Ein- ar að sér fyndist það gefa mun meiri möguleika að slkipta um persónur. Hann sagðist ætla að halda áfram að skrifa, því að hugmyndirnar væru margar og nú er hann með í smíðum bók, Einar Þorgrímsson sem hljóta mun nafnið „Leynd- armál skíðaskálans“ og kemur út að ári. Bókin „Leyndarmál eyðibýUs- ins“ er myndskreytt af Selmu Jónsdóttur, sem jafnframt hefur teiknað káputeikningu bókarinn- GERIÐ SAMANBURÐ VIÐ AÐRAR VÉLAR Á VERÐl OG VERÐLEIKUM ENGIN HÆTTA A AÐ OLÍA SKEMMI EFNI, SEM SAUMAÐ ER ÚR SAUMAVÉUN SEM ALDREI ÞARF AÐ SMYRJA — S€ EINA A MARKAÐNUM — FJÖLBREYTNl I MYNSTRUM OG ÖÐRUM MÖGULEIKUM TIL SAUMASKAPAR ER ALKUNN VIÐGERÐARÞJÓN- USTA A EIGIN VERKSTÆÐI KENNSLA FYLGIR í KAUPUM UMBOÐSMENN VH»A UM LAND / 'annai ófygeimon Lf. Stiðurlandsbraut Ifi — Laugavegi 33. — Snni 35200. Húsmóðirín mælir með Jurta!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.