Morgunblaðið - 18.12.1971, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER-1971
27
Óskar Garibaldason.
ingum en áður var, þegar hver
svona gerði meira fyrir sig.
:—Saiknarðu þess?
— Já. Svolítið að sumu leyti.
En áð ná samkomulagi er nú
alltaf fyrir öllu.
A ÝMSAN HÁTX
VIÐUNANDI, EF . . . .
„Ég er auðvitað ánægður með,
að okkur tókst að koma i veg
fyrir allsherjarverkfall. Um efni
þessa samkomulags er það að
segja, að ef ekki hefði komið til
þessi lagasetning um styttingu
vinnutímans, væri það á ýmsan
hátt viðunandi, miðað við að sam
ið er til tveggja ára, og ekki
verra en við eigum að venjast að
loknum vinnudeilum." Þannig
fórust Gunnari J. Friðrikssyni,
form. Félags islenzkra iðnrek-
enda, orð, þegar Mbl. hitti hann
að máli eftir undirritun sam
komulagsins.
„Svona stökkbreytingar á
Gunnar J. Friðriksson.
kaupi fela auðvitað í sér hættu
á verðbólgu,“ hélt Gunnar á-
fram, „og það er staðreynd, að
iðnfyritæki standa ekki undir
þessum hækkunum, án þess að
taka til þeirra fé einhvers stað-
ar. Við höfum nú búið við verð-
stöðvun í eitt ár og þvi er hag-
ur fyrirtækjanna lakari en ella
hefði verið, meðal annars vegna
ýmissa breytinga, sem orðið hafa
erlendis.
Enn er ekki séð, hvernig þeir,
sem að útflutningsatvinnuvegun
um standa, leysa sín mál og hjá
okkur, sem i iðnaðinum erum,
vaknar ailtaf sá ótti, að ef grip
ið er til sérstakra ráðstafana til
að hjálpa útflutningsatvinnuveg
unum, þá gleymist iðnaðurinn."
— Voru þetta erfiðir samn-
ingar?
— Já. Þetta voru erfiðustu
saimningar, sem ég hef tekið þátt
L Þótt vökurnar hafl stundum
orðið miklar á endasprettunum,
hef ég aldrei áður lent í svo
mörgum vökum og löngum sem
mú.
-fj.
MORGUNBL AÐSH ÚSINU
O OMEGA
Garðar Olafsson
úrsmiður — Lækjartorgi.
Jólakonfekt í úrvali
Borgarkjör Grensásvegi 26
Fyrir jólaboðin
er gott að eiga
Nilfisk
Eftir jólaboðin
er ekki síður
gott að eiga ý
Nilfisk
Já, það kemur sér
svo sannarlega
oft vel að eiga
heimsins beztu ryksugu!
Gleðileg jól!
SÍMI 2 44 20 - SUÐURGOTU 10
Snorrabraut 38 (móti Austurbæjarbíói).
Allar gerðir af skóm og stígvélum
á konur, karla og börn, trá
viðurkenndum fyrirtœkjum
Vandaðar vörur á hagsfœðu verði
Ath. skór eru nytsöm jólagjöf
Aðeins nokkur skref af Laugavegi
Skótízkun
Snorrabraut 38. Móti Austurbœjarbíói
Höfum fengið spánska
vegg- og borðlampa
og ljósakrónur
Falleg vara á góðu verði.
Verzlunin LJÓS hf., Laugavegi 20.
Hafnarfjörður
Byggingafélag alþýðu hefur til sölu eina íbúð við
Álfaskeið. Umsóknir um kaup á íbúð þessari
sendist formanni félagsins fyrir 23. þ.m.
Félagsstjórnin.
r
I
úrvoli
Sigurður
Jónasson
Laugavegi 10
Bergstaðar-
strœtismegin
Hafnarfjörður
Bæjarsjóður Hafnarfjarðar mun á næstunni selja
nokkrar 3ja herb. íbúðir í fjölbýlishúsum nr. 15
og 17 við Sléttahraun. Ibúðirnar verða seldar
fullgerðar og tilbúnar til afhendingar eftir 3—4
mánuði.
Söluverð er áætlað 1340 þús. kr. E og C lán
Húsnæðismálstofnunar ríkisins hvílir á íbúðun-
um.
Umsóknir, er tilgreini fjölskyldustærð og hús-
næðisástæður, sendist undirrituðum fyrir 30. þ.m.
Eldri umsóknir þarí að endurnýja.
Bæjarstjóri.
Er ekki
reykjarpípan
kærkomin jólagjöf?
L0ND0N
tóbaksverzlun.
í