Alþýðublaðið - 12.07.1958, Síða 2

Alþýðublaðið - 12.07.1958, Síða 2
2 AlþýðublaSiS Laugardagur 12. júlí 1953 193. dagur atsias. Nabor og Felix. SiýsaVarÖstoía íieykjavÍKur i .Heiisuverndarstöðinni er 'npin (Bllan sóla-rhringinn. Læknavörð ur LR (fyrir vitjanir) er á sarna wtað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvarzia vikuna 8. til 12. júlí er í Vestrubæjarapöteki, — síini 22290. — Lvíjabúð- in lounn, Reykjavíkur apótek, X.augavegs apótek og Ingólfs -apótek fylgja öll lokunartíma Æöiubú'ða. Garðs apötek og Holts apótek, Apótek Austurbæjar og "Vesturbæjar apótek eru opin til 3d. 7 daglega nema á laugardög- •unú til kl. 4. Hoíts apótek og •Gafðs apötek eru opin á sunnú •döéum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið *aila vúrka daga kl. 9—21. Laug- *ardaga kl. 9—-18 og 19-—21. llelgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Óiaíur Ein- arsson. Kópavogs apótek, Áifhólsvégi 3®, er cpið dáglega ki. 9—20., :aema laugardaga kl. 9—16 og íhelgidagá kl. 13-16. Sínii 23100. Orð uglunnar. Aður þótti heimskra hátxur aí ieitá ;ið saumnál í heVstakki, Wú leita vísindamenn að mús í Atlantshafi. Hvað kostar undir bréfin? Laugardagur 12. júlí ,.E-g ætla að fá súpu, takk! Mér heýrist hún vera góð!“ ínnanbæjar .... 20 gr. kr. 2.00 Jnnanlands og til •útlanda (sjól.). . . 20 - - 2.25 .Flugbréf til Norð- 20 kr. 3.50 urlanda, N. V. 40 - - 6.10 -og Mið-Evrópu. Flugbréf til 20 kr. 4.00 Æ. og A. Evrópu. 40 - - 7.10 Flugbréf til landa 5 gr. kr. 3.30 utan Evrópu. 10 - - 4.35 15 - - 5.40 20 - - 6.45 Skipafréítlr Skipadeiid SÍS. Hvassaefll er í Reykjavík. Arnarfell losar á Austfjarðahöfn um. Jokulfell er í Reykjavík. Dísarfell er í Reykjavík. Litla- fell losar á Austfjarðahöfnum. Helgafell er í Reykjavík. Hamra fell er í Reykjavík. Eimskip. Déttifoss er i Reykjavík. Fjall foss fór frá Antwerpen 10/7 til Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá New York 9/7 til Reykja víkur. Gullfoss er í Reykjavík. Lagarfoss fer frá Álaborg 26/7 til Hamborgar. Reykjafoss er í Reykjavík. Tröllafoss er í Rvík. Tungufoss fór frá Gdynia 9/7 til Hamborgar og Reykjavíkur. Messur Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Þorvarðsson. Neskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Thorarensen. Fríkirkjan: Messa kl. 2 e. h. Séra Þorsteinn Björnsson. Krossgáta s otn LanðsbókasafníS er opið alla virlta daga frá kl. ID-—12, 13—19 og 20—22, nenfa laugardaga frá ki. 10—12 og 13—19. í'jóðihinjasafnfð er • opið á þriðjudögurn, firfimtudögum og laugardögum kl. 13—-15, og á sUnnudögum kl. 13—16. Listasaín Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 13.30—15.30. TæknibakaiSafn I’.M.S.Í. í Iðn- skólanum er■ opið frá ki. 13—-18 aila virka dagá nehia laugar- daga. Árbæjarsafn er opið daglega kl.' 14—18 nema mánudaga. Bæjarbókasafn Keykjavíkur. Lokað vegna sumarleyfa frá 12. júlí til 6. ágúst. Flugferðir Flugfélag Islands. Millilandaflug: Millilandaflug vélin Hrírnfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í dag. Væntanleg aftur til Reykja víkur kl. 22.45 í kvöld. Flug- vélin fer til Glasgow og Kaup- mahnahafnar kl. 8 í fyrramálið. Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10 í dag. Vænt- anleg aftur til Reykjavíkur kl. 16.50 á morgun. InnanlandSflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstáða, ísafjarðar, Sauðár- króks, Skógasands, Vestmanna- eyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Á morgún er áætlað að fljúga til Akureryar (2 ferðir), Húsavík- ur, ísafjarðar, Siglufjárðar og Vestmannaeýja. Lofíleiöir. E-dda er vænt-anleg kl. 8,15 frá New York. Fer kl. 9.45 til Gauta borgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar,. Saga er væntanleg kl. 22.45 frá Stafangri og Gauta- borg. Fer kl. 3 í nótt til New York. Gísli Halldórs son hefur fært skáldsögu Ind- riða G. Þor- steinssonar, Sjötíu og níu af stöðinni, ' í leikform og stjórnar einn- ig fiutningi. AnnaT kafli -sögunnar verður í kvöld. Dagskráin í dag; 12.-50 Óskalög sjúklinga (Bryn- dís Sigurjónsdóttir). 14. Umferðarmál: Sverrir Guú- .pjundsson lögregluþjónn talar , um merkjagjöf í umferð. 14,10 ,,Laugardagslögin.“ 19.30 Samsöngur: Andrews- sýstur syngja (plötur). , 2Ö.30 Raddir skálda: ,,í Ijcsa- skiptunum“ eftir Friðjón Stef ánsson (höfundur les). 20.45 Tónleikar (plötur). 21.30 ,,7Æ) af stöðinni“: Skáld- saga Indriða G. Þorsteinsson- af, færð í leikform af Gísla ■:Iialldórss., sem stjórnar einn- tg flutningi. Leikendur: Krist b'jörg Kjeld, Gugxnundur Páls : ‘áön og Gísli Halldórsson. j •22.TÖ Danslög (plötur). Dagskráin á morgrim: Fréttir og morguntónleikar. 11 Messa í Dómkirkjunni. 15 Miðdegistónleikar. 16 Kafíitíminn: Létt lög. 1.6.30 „Sunnudagslögin.“ 18.30 Barnatími. 19.30 Tónleikar. 20.20 „Æskuslóðir“, III: Horn- strandir (Þórleifur Bjarnason námsstjóri). 20.50 Tónleikar. 21.15 „I stuttu máli.“ — Um- sjónarmaður: Jónas Jónasson. 22.05 Danslög (plötur). Carl Hernian- setjast í helg- an stein og rita ævisögu sína. En hann er laus við þá áráttu og hefur nýlega lokið við að semja hryílingssögu, sem gerist í Færeyjum á 13. öld. Herman- sen þrætir að vísu fyrir, að sag- an sé í ætt við venjulega glæpareyfara, heldur sé hún sál fræðileg hryllingssaga. Hann kveðst freista þess að lýsa því, hvernig prestur nokkur gefur sig mannvonzkunni á vald. Efninu í sögu sína safnaði Hermansen, þegar hann var uni þrítugt og var prestur í Færeyj- um, en kveðst ekki hafa haft tíma til að vinna úr því fyrr en nú. Hann hefur tvívegis verið kirkjumálaráðherra Dana, í samsteypustjórn Knud Kristen- sen og frá 1951—53 í stjórn Er- í dag verða gefin saman af sr. Jakob Jónssyni brúðhjónin Sveina María Sveinsdóttir og Runólfur Jóhann Sölvason bií- reið’arstjóri. Heimili þeirra er að Kirkjuvegi 34, Keflavík. í dag verða gefin saman aí séra Jakob Jónssyni brúðhjómn Þóra Svanþórsdóttir frá Hlíðar- túni við Lágafell og Sigurður Þórir Guðmundsson hljóðfæra- leikari, Rauðarárstíg 28. Heim- ili þeirra verður á Skarphéðms- götu 2. í dág verða gefin saman í hjónaband af séra Þoráteini Björnssyni ungfrú Guðjónía Bjarnadóttir, Blönduhlíð 2, og Alfreð Eyjólfsson kennari, Nj álsgötu 82. Heimili þeirra vérður fyrst um sinn að Blöndu hlíð 3. ik Eriksen. — Einnig hefur hann verið prófastur í Hjörring og sömuleiðis borgarstjóri á sama stað. Hvernig honum hef- ur auðnazt að semja fjölda rit- gerða og bóka um hin ólíkustu efni, allt frá guðfræði til pípu- reykinga, er mönnum hulin ráð- gáta_. „Ég lifi þrenns konar lííi,“ segir Carl Hermansen, „lífi guð fræðingsins, stjórnmálamanns- ins og rithöfundarins. Nú hef ég um sinn hslgað mig hinu sið- astnefnda.“ Nr. 10. Lárétt: 2 mannsnafn, 6 fall- ending, 8 fæð (bh„). 9 árstími, 12 endinn, 15 þýzkt skáld, 16 teygjanleiki, 17 skammstafað hersveitarheiti, 18 droparnir. Lóðrétt: 1 gælunafn kven- manns, 3 ferðaðist, 4 líkamshlut arnir, 5 gat, 7 starfa á bát, 10 veiðir, 11 þefa, 13 útlent kven- heiti, 14 snuður, 16 atviksorð. Káðning á krossgátu nr. 9, ( Lárétt: 2 gegna, 6 og, 8 ort, » sig, 12 snattar, 15 rætur, lfi SGT, 17 RI, 18 Snati. Lóðrétt: 1 fossa, 3 EO, 4 grætt, 5 NT, 7 gin, 10 garga, 11 errin, 13 tætt, 14 aur. Séra Jón Auðuns dómprófast- ur verður fjarverandi úr bænum í nokkrar vikur. í fjarveru hans gefur séra Óskar Þorláksson vottorð úr kirkjubókum. Veðrrð ? Kl. 15 í gær var hæg austan og norðaustan átt, skúrir sums staðár sunnanlands.- Mestur hitl á landinu var á Síðumúla, 15 stig, minnstur á Dalatanga, 3 stig. Hiti í Rekjavík á sama tíma var 13 stig. Fyrir skömmu fór fram í bæn um La Londs- les-Maures í Frakklandi brúðkaup, sem erlend viku- blöð hafa gert sér mikinn mat úr og lýst á hinn róman- tískasta hátt. Það var brúð- kaup dönsku sýningardömunnar Annette Str0yberg og franska kvikmyndastjórans Roger Va- dim, sem er fyrrverandi eigin- maSur þokkagyðjunnar Brigitte Bardot. Brúðkaupið fór fram áð viSstöddum fjölda nafntogaðra karla og kvenna. Var þar fremst í flokki Franeois Sagan, en skáldkonan ku v<n-a náin vin- kona þeirra hjóna. í desember- mánuði síðastliðnum ól Annette Strþyberg manni sínum dóttur, sem einnig hefur orðið ljósmynd urum og blaðamönnum aerinn efniviður. Um þessar mundir eru ungu hjónin búsett í Can- nes og njóta hjónabandssæiunn- ar — enn sern komið er. FILIPPUS OG GAMLI TURNINN Hertoginn æddi fram og aft- ur skeifingu lostinn. „Hvað verður um kastalann nrnn og fólkiS mitt?“ andvarpaol hann mæðulega. Hann kunni engin ráð í aðstöðu sem þessari. ITann og hans fólk höfðu lifað í friði ogApekt um langan aldur. Þá heyrðist skyndilega hávaði. Ráðgjafi hertogans tók við- bragð og hljóp niður úr turni sínum og sá blasa við sér kyn- iega sjón. ________

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.