Morgunblaðið - 22.01.1972, Side 1
24 SH)UR og 8 SIÐUR IÞROTTIR
17. tbl. 59. árg.
LAUGARDAGUR 22. JANUAR 1972
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Miklar óeirðir hafa verið í Rhodesíu að undanförnu. I>ar er nú á ferðinni brezk rannsóknarnefnd,
sem á að ganga úr skugga um hvort íbúarnir séu aimenní samþykkir samkomulaginu við Bret-
land. Andsteeðingar þess eru sagðir hafa efnt til þessara óeirða og þrettán hafa látið lífið í
átökum við lögregluna- Hér dreifist einn hópurinn í allar áttir ef tir táragosskot frá lögreglunni.
Tillaga Karjalainens:
Kekkonen verði
áfram forseti
Helsinki, 21. janúar — NTB
DB. Ahti Karjalainen, fyrrum
forsætisráðherra í Finnlandi,
hefur kvatt til þess, að sem fyrst
verði hafnar viðræður finnsku
stjórnmálaflokkanna og forseta
landsins, Fhros Kekkonens, um
það, hvort ekki sé æsldlegt, að
hann verði áfram forseti, þegar
yfirstandandi kjörtímabil hans
rennur út árið 1974. I>á hefur
Kekkonen haft forsetaembættið
á heitdi í átján ár, sem er há-
mark samkvæmt finnskum lög-
um.
Karjalainen, sem er einn
reyndiasti stjórnmálaimaður
Firana og á að baki hvað lengsitain
starfeiferii í rfkisstjórnum lands-
ins, lét þessa skoöun sína í ljós
í viðitali við blaðið „HeJsiragin
Saniomat". Hann kveðst þeirrar
skoðunar, að verði mál þetta tek-
ið föstum tökum muni það auð-
veida lausn ýmassa mála, sem nú
vefjist fyrir finnskum stjóm-
máiair.ör.nuTn. Hann óttast, að
t Skákeinvígiö:
Óeirðlrnar í Rhodesíu:
Bied afturí 13 blökkumenn drepnir
íkallar til-
boð sitt
BORGIN Bled í Júgóslavíu I
befur dregið til baka til-1
boð sitt um að láta einvíg-
ið um heimsmeistaratitil-1
, inn í skák milli Bobby |
Fischers og Boris Spassky
fara þar fram, að því er ,
segir í einkaskeyti til Mbl.
frá AP í gærkvöldi. Tilboð j
Bled, sem var upp á 100.000
dollara, var hið fimmta í
röðinni ásamt tilboði Chi-
cago.
Helzti leiötogi þeirra handtekinn
Salisbury, 21. jan. — AP-NTB
ÞRETTÁN manns hafa verið
skotnir til hana í óeirðum í
Rhodesíu síðasta sólarhring-
inn, að því er lögregla lands-
ins upplvsir. Flestir hafa
fallið í borginni Umtala við
landamæri Rhodesíu og Moz-
ambique, en ólgan í landinu
breiðist stöðugt út. Um f jöru-
tíu manns hafa hlotið meiðsl.
Orsök ólgunnar er óánægja
blökkumanna með samkomu-
lag stjórna Bretlands og
Rhodesíu um framtíðarskip-
an mála i landinu. Ýtnis sam-
Enn ósamið
um Möltu
Róm, 21. jan. NTB — AP.
í DAG slitnaði upp úr tveggja
dnga samnmgaumleitunnm um
flotaaðstöðu Breta á Möltu. Var
helzti ásteytingarsteinninn sagð-
nr sá, að Don Mintoff, forsætis-
ráðherra Möltu, hafði krafizt
þess, að greiðslur fyrir flotaað-
stöðuna yrðu inntar af hendi þeg
ar í stað, en Bretar og fulltrúar
Atlantshafsbandalagsins, sem
tekur að sér hluta af leigunni ef
nm semst, vildu ganga endan-
lega frá samningsgerð áður en
gtreiðslur hæfust. Sennilegt er
að viðræður verði teknar aftur
upp í næstu viku.
Af fréttum í dag er ekki full-
Ijóst hvort Mintoff hefur fallizt
á sjálfa leiguupphæðina — 14
milljónir sterlimgspunda — sem
Bretair og NATO hafa boðizt til
a/ð greiða fyrir flotaaðstöðuna
ár'lega. NTB sagði í morgun, að
ekkert hefði verið talað um
sjálfa leiguupphæðina á fundin-
um í gær, fimmtudag: Hins veg-
ar hafði AP-fréttaetofan eftir ,Tos
eph Luns, framkvæmdastjóra
NATO, sem staddur er í Hong
Kong í einkaerinduim, að sam-
ið yrði um 14 milljón punda
greiðslu á ári.
Carrington lávarður iandvarna
ráðherra BretJands sagði í
kvöld, að árangur hefði enginn
orðið af viðræðunum í dag, en
Mintoff saigði við fréttamenn, að
þær hefðu alls ekki verið árang-
urslausar.
Búizt er við, að NATO-ráðið
komi saman á laugardag til að
ræða máiið, en þá verða þeir Ed-
ward Heath, ' forsætisráðherra
Bretlands og siir Alec Douglas
Home utanrfkisráðheirra, í
Briissel vegna undirritunar
samninganna við EBE.
tök hafa mótmælt samkomu-
laginu, þar á meðal hæði
rómversk-kaþólska kirkjan
og lútherska kirkjan.
Nú er á ferð um Rhodesíu
brezk sendinefnd, sem hefur
feragið það verkefni, að kyrana
sér afstöðu Afrfkumanna til
samkomulagsins og hefur hún
hvarvetna mætt andmælum
blökkumanna. 1 einu helzta
tizkuhverfi hvitra manna í Salis-
bury, Tafari, var mjög róstu-
saamt í gærkvöldi, blökkumenn
grýttu hús hvítra marana, brut-
ust inn í verzlanir og kveiktu í
ökutækjum. 1 TJmtala ruddust
blökkumenn út úr hverfum sín-
um, en voru hraktir þangað aft-
ur með táragasi og skotvopnum
og hverfi þeirra siðan girt af og
öflugur hervörður settur við all-
ar leiðir þar um. Öflugur lög-
regluvörður er hvarvetna í borg-
inni Bulawayo vegna ótta við
óeirðir — og opinberum starfs-
mönnum hefur verið skipað að
haíast við í skrifstofum sinum
um heigina til að verja opiraberar
eignir og skjöl.
★
Lögreglan i Saiisbury handtók
í nótt einn helzta leiðtoga
afriskra þjóðernissinna, Josiah
Ohinamano og konu hans Ruth,
en ekki eru nema tveir mánuð-
ir frá þvi þau siðast voru látin
laus úr fangeJsi. Chinamano var
á sinum tírna hægri hönd Afríku-
leiðtogans Joshua Nkomo, sem
yfírvöJd hafa í lialdi. Nú er
Chinamano í forsæti afrislía þjóð
Framhald á bls. 23
ólga muni mjög vaxa í finnsku
stjórnmálaJáfi, fari Kekkonen úr
forsetastóJi. Fo rsetakosnin gam-
ar 1974 Jmfi þegar valdið aJlls
kyns vangaveJtum og fflækjum i
Jandinu og auki mjög á óöryggi
innanlands.
Kekkonen forseti sagði, er
hann var endurkjörinn 1968, að
hann muradi ekki framar gefa
Isost á sér í embættið, en dr. Ahtí
KarjaJiairaen er þeirrar skoðun-
ar, að hann muni fáanlegur tíl
þess að skipta um skoðun í þc-im
efnum, sjái hann fram á öfliuig-
an stuðning á breiðum grund-
vehi.
EBE:
Skrifa
undir
í dag
Briissi'I, 21. jan. — NTB.
Á MORGUN munu forsætisráð-
herrar Noregs, Danmerkur, tr-
lands og Bretlands undirrita vi®
hátífflega athöfn samningana um
affild ríkjanna aff Efnaliags-
bandalagi Evrópu. Fer athöfnin
fram í 300 ára gamalli höll, Pal-
ais D’ Egmont, sem Iwdgiska ríkiff
keypti árið 1964 og lét lagfaera
fyrir æriff fé.
Viðstaddir athöfnina verða for
sætisráðherrar Belgíu og ítaliu
og utanríkisráðherrar hinna
EBE-rikjanna. Kernur nokkuð á
óvart, að Willy Brandt, kanslari
V-Þýzkalands, skuli ekki koma
til Briissel af þessu tilefni, þvl
að hann hefur verið hvað ákiaif-
astur talsmaður þess að storf-
semi bandalagsins verði víðtæk-
ari.
Eiturský yfir
dönsku þorpi
Stökk út
í fallhlíf
með
$ 50.000
Denver, Colorado, 21. janúar
— AP
HANDTEKINN var í Colorado í
gær, um 210 km norðaustur af
D<‘n\cr, ungnr maðnr, er hafði
varpað sér í fallhlíf út úr flug-
vél, sem hann hafði rænt og
fengið fyrir 50.000 dollara lausn-
argjald.
Skömmu áður en farþegaþot-
Framhald á bls. 23
Mesta mildi að
ekki fór verr
Simmersted, Danmörku,
21. janúar — AP-NTB
TANKBÍLL, hlaðinn eiturefn-
inu Phenol, fór út af í hálku
og valt á hliðina í danska
þorpinti Sinmiersted I morg-
un ineð þeim afleiðingum, að
eitorgasský myndaðist yfir
þorpinu. Bilstjórinn og fjórir
aðrir voru fluttir í sjúkrahús,
en svo giftusamlega tókst til
að enginn varð fyrir ban-
vænni eitrun.
Er biíreiðin valit á hlið-
ina, rakst hún á stein-
vegg við vatnsveitu þorps-
búa og hefur fólki verið
stranglega bannað að nota
vatn frá veitunni. Slysið vildi
til snemma í morgun og
voru flestir þorpsbúar sof-
andi. Nokkrir þorpsbúar urðu
þó vitni að slysinu og hröð-
uðu sér á staðinn, en bilstjór-
anum tókst að komast út úr
bifreiðinni og hrópa „eitur,
eitur“, áður en hann féll yíir-
bugaður í götuna. Slökkvilið
og lögreglumenn komu fljót-
lega á staðinn, girtu af slys-
staðinn og vöktu upp íbúa
innan 200 metra radíusar frá
slysstaðnum og fluttu þá í
burtu. Tveir þorpsbúar og
tveir slökkviliðsmenn auk
bílstjórans voru fluttir í
sjúkrahús til athugunar.
Kalt var í veðri er slysið
vildi tíl og er Phenolið, sem
var 80 stíga heitt, rann út úr
tankinum, myndaðist þegar
eiturgasský. Kæla þarf efnið
niður í 40 stig, þannig að það
þykkni, áður en hægt verður
að reisa bílinn við og draga
hann til Kolding, en hann var
á leið tíl verksmiðju þar með
farminn, sem nota átti við
framleiðslu á einangruaaar-
fefni. Phenol er unnið úr
bensini og er baneitrað.