Morgunblaðið - 22.01.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.01.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUiNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 1972 SKATTFRAMTÖL Pantið tímanlega í ánria 16941 Friðrik Sigurbjörnsson, lög- fræðingur, Harrastöðum, Fáfnisnesi 4, Skerjafirði. SKATTFRAMTÖL Sigfinnur S'gurðsson, hagfr., Barmahlið 32, simi 21826, eftir kl. 18. SKATTAFRAMTÖL og reikningsuppgjör. Fyrir- greiðsluskrifstofan, Austur- straeti 14, 4. haeð, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson, — heima 12469. IMNRÖMMUM alls konar myndir. Rammali-st- ar frá Hollandi, Þýzkalandi, Kína og Itallu. Matt gler. Rammagerðin, Hafnarstraeti 17. ÓDÝR MATARKAUP Saltað folaldakjöt 110 kr. kg, nýtt hva-tkjöt 60 krónur kg, nautahakk gæðafl. 205 kr. kg. Kjötmiðstöðin Laugalæk, sími 35020. ÚRVALS KJÖTBÚÐINGUR Kaupið okkar Ijúffenga kjöt- búðing, aðeins 110 kr. kg í heilum og hálfum. Kjötmiðstöðin Lauga-læk, sími 35020. BLÓMASKREYTINGAR Verzlunin BLÓMIÐ Hafnarstræti 16, sími 24338. EINHLEYPUR, REGLUSAMUR skrifstofumað-ur óskar eftir lítilli íbúð eða góðu herbergi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Til-boð sendi-st í pósthól-f 146 Reykjavík TRILLA ÓSKAST Óska eftir að kaupa tri-llu, 1—1 Vá tonn. Upplýsinga-r í síma 52956. SILFURHÚÐUM gemla muni. Upplýsingar í síma 16839 og 85254. SKATTFRAMTÖL Aðstoða við ge-rð skattfram- tala. Hagverk sf. Bankastræti 11 símar 26011, 38291. SKATTFRAMTÖL Aðstoða við gerð skattfram- tala. Þorvarður Eliasson viðskiptafræðingur. Sírnar 26011, 38291. STÝRIMANN OG VÉLSTJÓRA eða mann vanan vélum vant- ar á góðan 52 tonna línubát, einnig beitingamenn. Simar: 92-6519, 43283. HEBERGI TIL LEIGU For-stofuherbergi fyrrr konu að Móabarði 6. Sími 52125. AÐSTOÐARSTÚLKA ÓSKAST á tannlæknastofu. Titboð sendist Mbl., menkt 3319. I---------------------------- Messur á morgun Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra ^Þórir Stephensen. Messa kl. 2 (Fjölskyldu-messa). Séra Óskar J. Þorláksson. Barna- i samkoma í Vesturbæjarskól- anum við Öldugötu. Séra Óskar J. Þorláiksson. Stokkseyrarkirkja Barnasatnlkama kl. 11. Messa ki. 2. Séra Bragi BenedLkts- son. Bústaðakirkja Bamasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Ólafur Skúlason. Breiðholtssókn Barnasamkoma í Breiðholts- Skóla kl. 10 og 11.15. Sókn- arprestur og æskulýðisfull trúi. Ásprestakall Messa í Laugarneskirkju kl. 5. Barnasamkoma í Lau-garás- bíói kl. 11. Séra Grím- ur Grímsson. Kópavogski rk ja Barna-guðsþjónusta kl. 10. Séra Þorbergur Kristjáns- son. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Árni Pálsson. Permingar- böm og foreldrar þeirra eru beðin um að koana tiL mess- unnar. Laugarneskirkja Messa kl. 2. Bamaguðsþjón- usta kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. Árbæjarprestakall Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa í Árbæjarskóla kl. 2. Séra Guðmundur Þorsteins- son. Háteigskirkja Lesmessa kl. 9.30. Barnasam- koma kl. 10.30. Séra Arn- grímur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Hvalsneskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Guðmundur Guðmunds- son. Grensásprestakall Sunnudagaskóli í Safnaðar- heimilinu kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Jónas Gíslason. EUiheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Séra Magnús Guðmundsson messar. Heimilisprestur. I Kálfatjamarsókn j Sunnuda-gaskóli kl. 1.45 í um % sjá Þóris Guðbergssonar. t SafnaðarheimUi aðventista / Keflavik: | Laugardagur: Bibldurann- i sóknir kl. 10.00. Guðsþjón- L usta kl. 11.00. Sigurður / Bjarnason prédikar. Sunnu- / dagur: Samkoma kl. 5. Stein- 1 þór Þórðarson flytur erin-di: 1 Þeir, sem sikrifuðu BibMuna. I Mikill söngur. Verið velkom- J [n. Aðventkirkjan Iteykjavík: Laugardagur: Bibiíurann- sóknir kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11.00. O. J. Olsen prédik- ar. Sunnudagur: Samkoma kl. 5. Si-gurður Bjarnason flytur erindi: Fjársjóður á heLmili þínu. Einsöngur. Ver ið velkomin. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Páll Pálsson. Messa kl. 2. Sr. Jón Thorarensen. Seltjamames Barnasamkomá í Félagsheim- ili Seltjamarness kl. 10,30. Sr. Frank M. Halldórsson. Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Ræðuefni: Vandamál, sem efcki má við- urkenna. Dr. Jakoh Jónsson. Guðsþjónusta kl. 2. Perming arböm og foreldrar þeirra beðin að mæta til messunn- ar. Séra Ragnar Fjalar Lár- usson. Barnasamkoma kl. 10. Karl Sigurbjörnsson, stud. theol. Grindavíkurkirkja Messa kl. 2. Séra Jón Árni Siigurðsson. Fíladelfia, Reykjavík Guðsþjónusta kl. 8. Lars Iv- ar Nilsson predikar. Þetta er síðasta tækifærið að hlusta á -hann. Einar GSslasom. Langholtsprestakall Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Óskastund barnanna kl. 4. Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 2. Séra Emil Bjömsson. Keflavíkurkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Kristniboðsvi'ka hefst í kirkj unni kl. 8.30. Séra Björn Jónsson. Ytri-Njarðvíkursókn Barnaguðsþjónusta í Stapa kl. 1. Séra Björn Jónsson. Innri-Njarðvíkurkirkja Messa kl. 5. Séra Björn Jóns- son. Garðakirkja Barnasamkoma í skólasaln- um kl. 11. Guðs-þjónusta ki. 2. Æs'kulýðsfundur kl. 8. Sr. Bragi Friðriiksson. Fríkirkjan í Reykjavík Barnasam-koma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Síðdegis messa kl. 5. Séra Þorsteinn Bjömsson. Dómkirkja Krists konungs í Landakoti Lágmessa kl. 8,30 árdegis. Há messa kl. 10.30 árdegis Lág- messa kl. 2 síðdegis. Haf nar fj arðarkirkj a Messa kl. 2. Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Ólafur Proppé ávarpar börnin. Séra Garðar Þorsteinsson. FYRIR 50 ÁRUM I MORGUNBLAÐINU 22. janúar 1922. — Páfinn veikur. Símað er frá Róm, að Benedikt páfi XV liggi mjög veikur. — Þorrablót, mjög fjöl- mennt var haldið á Hjalteyri í gærkvöldi. Borðuðu þar saman um sjötíu manns venjulegan þorrablótsmat: hangikjöt og hákarl. — Stúdentafræðslan. í da-g kl. 3 talar dr. Alexander Jó- hannesson í Nýja Bíó um málaralist nútímans. Aldrei hefur verið eins mikið um málverkasýningar og mál- * I styttingi Fátaökur maður kom til fá- tækrafulltrúans til að sækja um styrk. „Ef ég hefði ekki haft köttinn mtan, myndi ég anörg- um sinnum vera dauður úr hungri“. „Haft hvað?“ spurði fátækra- íulltrúinn undrandi. verkakaup hér eins og und- anfarið, og er því vel viðeig- andi að gera þetta mál að um talsefni. — Hungursneyðin í Rúss- landi gengur sinn ganig, þótt jóUn séu komin og farin. (Þetta er úr langri grein um hungrið í Rússlandi. Neðan- máls er sagt þetta:) Höf. þessarar greinar hefir mælzt til þesis, að Morgunbd. taki við gjöfum til rússneskra bama og sjálfur lagt fram 130 kr. Geta menn snúið sér til gjaldkera Mbl. „Köttinn minn“, endurtók um sækjandinn. „Köttinn þinn? — hvernig má það vera?“ „Jú sjáið þér til. Ellefu sinn- um hef ég selt hann fyrir krónu, og aUtaf er hann kominn heim á undan mér aítur.“ Og þeir snúa sér til þín (Guðs af öllu hjarta og aUri sálu sinn^ — þá heyr þú frá himnum aðseturstað þinum, bæn þeirra og grát- beiðni — og fyrirgef. (II. Kron. 6, 38—39). , 1 dag er laugardagur 22. janúar og er það 22. dagur ársins 1972. Kftir lifa 344 dagar. Vincentiusmessa. 14. vika vetrar byrj- ar. Tungl næst jörðu. Árdegisháflæði kl. 10.22. (Úr fslandsalman- * akinu). Almennar npplýsingar um lækna bjónustu í Reykjavík eru gefnar í símsvara 18888. Lækntagast.ofur eru lokaðar A iaugardögum, nema á Klappar- stig 27 frá 9—-12, símar 11360 og 11680. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Símsvarí 2525. Næturlæknir í Keflavík 21., 22. og 23.1. Ambjöm Ólafss., 24.1. Guðjón Klemenzson. Asgrímssafn, Bcrgstaðastrætl 74 mt opið sunniudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar verður lokað um skeið. Hóþar eða ferðamenn snúi sér í síma 16406. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116. OpfO þriBJud., fimmtud., Xaúgard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. itáðgjafarþ.iónusta Geðverndarfélagm- tns er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30 siðdegis að Veltusundi 3, slmi 12139. Wönusta er ókeypis og öllum helmil. Munið frímerkjasöfnun Geðvemdarfélagsins. Pósthólf 1308, Reykjavík. GENGIÐ í GELDINGANES Sunnudagsganga Ferðafélagsins á morgun verður tun Geldinga- nes. Lagt verður af stað kl. 13 frá Umferðarmiðstöðinni. Á mynd- inni að ofan sést til Mosfellssveitarf jallanna með Úlfarsfell lengst til hægri. (Ljósm. E.G.) FRÉTTIE Kvæðamannafélagrið Iðunn heldur aðalíund sinn að Freyju- götu 27 kl. 8 í kvöld. Bornar verða fram tillögur um laga- breyttagar. VÍSUKORN Þegar yfir skeflir skafl, skaflinn fárs og nauða, hann við Ægi teflir taifl, taflið lífs og dauða. Guðm. Bjömsson, sýslum. Kobbi Kíkir í Sædýrasafninu Það er alltaf ös hjá selunum í Sædýrasafninu siuman við Hafnarfjörð, enda em þeir lif- legar skepnur og til alls vísar seni tekur til skemmtilegheita. Einkanlega er gaman að sjá þá, þegar verið er að gefa þeim. Auðvitað er margt fleira að sjá og skoðia þar syðra, og við skul- um ekki gieyma að kíkja til ís- bjarnanna, sem spranga þar um i djúpri gryf ju, einstaklega takt fast. Myndina að ofan tók Sv. Þorm. þar suður frá fyrir mörg- um mánuðum, af litlum „kobba“ að kíkja fyrir horn. Augim eru einstaldega gáfuleg og falleg. — Sædýrasafnið er opið alla daga, en auðvitað er bezt að nota birt- una um miðjan daginn. — Fr. S. ÁRNAI) HttlLLA I dag verða gefin saman í hjónaband af séra Árna Pálssyini ungfrú Guðrún Áma- dóttir, Ásvallagötu 79, Reykja- vík og Ólafur H. Jönsson, Vatnsendabletti 235. Heimili þeirra verður að Ásvallagötu 79. Sunnudagaskólar KFUM og K í Breiðholtshverfi Simnudagaskólar hefur barnastarf í nýfen-gnu húsi á leikvallarsvæðtau fyrir ofan Breiðholtssikólann, eins og undanfarin ár, og hefs-t barna- samtooma kl. 10.30. Öll börn eru veltooimin. Sunnudagaskóli á Fálkagötu 10 Öll börn veltoomin tol. 11. Al- menn samtooma kl. 4 á sunnu- dag. Sunnudagaskólar KFUM og K i Reykjavík og Hafnarfirði 'hefjast í húsum félaganna kl. 10.30. öll börn velkomin. Sunnudagaskólinn • Braeðraborgarstíg 34 hefst kl. 11 hvern sunnudag. Öll börn veikomin. Sunnudagaskóli Heimatrúboðsins hefst kl. 2 að Óðinsgötu 6. Öll börn veltoomin. Sunnudagaskóli kristniboðsfélaganna er að Sikipholti 70 og hefst kl. 10.30. Öll börn velkomin. Sunnudagaskóli Almenna kristniboðsfélagsins hefst hvern sunnudagsm-orgun kl. 10.30 i kirkju Óháða safnað- arins. öll börn veltoomta. Sunnudagaskóli Fíladelfíu hefst kl. 10.30 að Hátúni 2, R., Herj<>lfisgötu 8, Hf. og í HvaL- eyrarskálft, Hf. Sunnndágaskóli Hjálpræðishersins hefst kl. 2.011 toörn veikomin. -v

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.