Morgunblaðið - 22.01.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.01.1972, Blaðsíða 7
MORGUINBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 1972 7 Akstur í hálku: Ef bíllinn leitar til hliðar AKSTUR í hálku gerir aukn- ar kröfur til öfcumannsins. En etf bállinn er rétt búinn til vetraraksturs er hœgt að aka með tdltölulega miklu öryggi að vetrarlagi, sé akstrinum hagað eftir veðri, vegi og öðrum akstursskilyrðum. Ef bólliim rennur til hliðar, hef- urðu gert eánhverja skekkju, farið of hratt, gefið of mikið inn, hemlað otf fast eða beygt of snögglega. Rgtt aðferð tii að rétta bil, sem rennur til hliðar er þessi: 2. Sveigðu síðan stýrið mjúklega í sömu átt og bifreiðin rennur að aftan. 1. Stigðu á tengslafetann (kúplingu), þá snúast drifhjólin með réttum hraða. 3. Þegar þú finnur, að bill- inn er að hætta að renna tii hliðar, snýrðu stýrinu mjúklega til baka. 4. Þegar bíliinn er hættur að renna til hliðar, losarðu varlega um tengsiafetann og eykur bensingjöfina með varúð. Æíðu þig á bensdngjöf, hemlum og stýri, þannig að bíllinn renni ekki til hliðar. — HAFÐU ÁVALLT GÁT Á HRAÐANUM. Akið varlega Lee Remick og La-urence Harv ey í The Running Man. AM!®8 INNAN skamms hefur Stjömubió sýn- ingar á söngvamyndinni Oliver, sem gerð er eftir sögu Dickens um Oliver Twist af einum fremsta leikstjóra Eng- lendinga Sir Carol Reed. Svo skemmti- lega vill til að í kvöld fáum við að sjá eina af eldri myndum hans, The Runn- ing man, sem Reed gerði árið 1962. 1 aðaihiutverkunum eru Lee Remick, Laurence Harvey og Alan Bates. Gætu kvikmiyndaunnendur haft bæði gagn og gaman af þvi að fá þennan samanburð á handbragði Reeds áður en Oliver verð- ur tekinn til sýninga. Carol Reed fæddist árið 1906 og hóf feril sinn sem sviðsleikari. Fyrstu mynd sinni stjórnaði hann árið 1934 -— Mid- shipman Easy — og var framan af mjög afkastami'kill ieikstjóri. Hin siðari ár hefur hann hins vegar iátið æ minna til sín taka, og er hann gerði Oliver voru 5 ár iiðin frá því hann gerði næstu mynd á undan, The Agony and the Ecst- asy. Frægð sína á Reed einkum að þakka sakamáiamyndum sínum, sem enn þann dag í dag eru taldar í sérflókki. The Running man fellur einnig undir þá skil- greiningu. Myndin vakti fremur litia athygii, þegar hún kom fyrst fram, en með árunum hefur vegur hennar vax- ið, og nú er svo komið að hún þykir standast samanburð við meistaraverk Reeds, The Failen Idol og The Third Man. John Mortimer gerði handritið að þessari mynd eftir samnefndri smásögu Sheliey Smith. Lee Rernick og Laurence Harvey leika hjón með bágborið sið- gæði; hann iæzt vera dauður í þvi skyni að ná út líftryggingunni. Þeim tekst það með ágætum, en er þau ætla að fara að njóta peninganna á Malaga, skýtur þar upp koilinum kyndugur ná- ungi, sem reynist vera rannsóknarmað- ur hjá líftryggingatfélaginu. SKATTFRAMTÖL fyrir einstaklnga og fyrirtæki. Upplýsingar í súma 83796. STÝRIMANN OG VÉLSTJÓRA eða nriann vanan vélum vant- ar á góðan 52 tonna línifbét, einnig beítingamenn. Símair: 92-6619, 43283. UNG HJÓN með eitt barn óska etftÍT að taka á leigu 1—2ja herb. íbúð í Kópavogi eða Hafnanfirði. Uppl. í síma 40382 eða 51203. RAÐSKONA óskast á sveitaheimrli. Upplýsingair i slma 33659. TIL SÖLU Volkswagen 1962. Upplýs- ingar: sími 14770. TM. SÖLU planó. Upplýsingar ( s(ma 15601. IBÚÐ ÓSKAST Kona með eitt barn óskar eftir títitti rbúð. Regiusemi ásikifin. Uppl. í síma 43642. PEUGEOT 404 árgerð 1966, lítið ekion og í góðu lagi, til sölu. Uppl. í síma 38118 kl. 1—6. HEHBERGI ÚSKAST Regluisöm 22 ára stólka ósikar eftir herbergi til leigu í Foss- vogshverfi eða nágrenni. — Bamagæzla 1—2 kvöld í viku. Sími 86330 k1. 12—6 e.h. SKATTAFRAMTÖL Annast framtöl fyrir einstakl- inga. Framteljendur hafi með sér síðasta sikattaframtal og alla reikninga, Sigurður Helga- son hrl. Digranesvegi 18 Kópavogi, sími 42390. HAFNARFJÖRÐUR Til leigu ný þriggja herbergja libúð með sérþvottahúsi og geymslu á hæð í Suður- bænum. Tilboð i greiðslu sendist fyrir 25. þ. m., merkt: ReglU'semi 948. EINSTAKLINGSÍBÚÐIR Þeir, sem hafa hug á að byggja u. þ. b. 40 fm ein- staklingsibúðir, leggi nöfn sin, heimilisföng og símanúmer í umslag, merkt Einstaklings- ibúðir pósthólf 5213, Rvik. ÚRVALS SALTKJÖT Bjóðum eitt bezta saltkjöt borgarinnar, söltum einnig i turwiur fyrir fólk. Aðeins 25 krónur fyrir skrokkinn. Kjötmiðstöðin Laugalæk, sími 35020. HLJÓMLISTAMENN Stórt og mjög fuMkomið litið notað Yamaha rafmagns- orgel til sölu. Hentugt fyrir félagsheimili og sámkomu- hús. Upplýsingar í sima 36528. UNG HJÓN, sem vön eru öllum sveita- störfum og vélum, óskast á gott sveitaheimili. Æskilegt, ef konan gaeti hjálpað eitt- hvað til við útistörf. Uppl. i síma 83818. HALFIR folaldaskrokkar Sefjum hálfa folaldaskrokka útbeinaða og pakkaða beint í frystikistuna á aðeins 110 krónur kílógrammið. Kjötmiðstöðin Laugalæk, sími 35020. Skrifstofustúlka ösknst nú þegar hálfan eða allan daginn. Vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg. Tilboð sendist Mbl. fyrir miðvikudag merkt: „946“. Kona eða stúlka óskast í bakarí. Upplýsingar í síma 50064. ÁSMUNDARBAKARÍ Hafnarfirði. BÓKARI Kaupfélag ísfirðinga óskar að ráða bókara. Umsóknir, sem tilgreini fyrri störf sendist Kaupfélagi ísfirðinga fyrir 31. janúar n.k. Upplýsingar veita kaupfélagsstjóri í síma 94-3266 og stjórnarformaður Marías Þ. Guð- mundsson í síma 94-3351. Kaupfélag Isfirðinga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.