Morgunblaðið - 22.01.1972, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 22.01.1972, Qupperneq 9
MORGUMBLAÐ3Ð, LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 1972 9 Vantar góðan mann i landbúnaðarstörf i rtágrenni Reykjavikur. Bilpróf og regiusemi áskilín. Þeir. sem vildu sinna þessu leggi nöfn og heimilisföng ásamt sáma ef hann er fyrir hendi inn á afgr. Mbl. merkt: „Landbún- aður — 655". Nýr bátur Höfum til sölu 11 lesta bát (ný-smiði). Til afhendingar um míðjan febrúar n.k. SKIP OG FASTEIGNIR Skúlagötu 63 Simi 21735. eftir iokun 36323. VOLVOSALURIRTN Vo/vo 1800 sport-bifreiðin er til sýnis og sölu hjá okkur VELTIR HE SUBURLANDSBRAUT 16 <33 35200 FJÁRSJÓÐUR Á HEIMILI ÞÍNU nefnist erindi, sem Sigurður Bjarnason flytur í Aðventkirkj- unni, Ingólfsstræti 19 Reykjavik sunnudaginn 23. janúar kl. 5. Verið velkomin að hlýða á at- hyglisvert efni. — Ingibjartur Bjarnason syngur einsöng. Keflavík — Suðurnes Steinþór Þórðarson flytur erindi í safnaðar- heimili Sjöunda dags aðventista, Biika- braut 2, Keflavík, sunnudaginn 23. janúar kl. 5. Erindið nefnist: Þeir, sem skrifuðu Btblíuna. Mikill söngur, sem er í umsjá Árna Hólm. Allir velkomnir. Húsmæðroíélog Reykjavíkur óskar að ráða saumakennara til kennslu í tatasaum og hús- mæðrakennara er víll taka að sér sýnikennslustörf. Upplýsingar um helgina í síma 16272. HÚSMÆÐRAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Skiptafundur Skiptafundur í þrotabúi Oks h/f, steypustöð, Hafnarfirði. verður haldinn í dómsal embættisins, Hafnarfirði, fimmtudaginn 27. janúar 1972, kl. 4.00 e.h. Lögð verður fram virðingargerð á eiginum búsins og rætt um meðferð þess. Skiptaráðandinn í Hafnarfirði. 19. janúar 1972. Einar Ingimundarson. Vön skrifstoinstúlba öskost Skrifstofustúlka vön enskum bréfaskrrftum og vélritun óskast ftjótlega til stórfyrirtækis miðsvæðis í bænum. Tilboð óskast sent afgr. Mbl. merkt: „Enskukunnátta — 5674". SÍMIl ER 24300 22 Höfum kaupanda að steinhúsi, sem væri með góðri 5 herb. 'rbúð á hæð, og 2ja til 3ja herb. ibúð á hæð eða i ris- hæð, helzt í Langholts- eða Vogahverfi eða þar í grennd, en einnig kem- ur til greina í Kópavogskaupstað. Um mikla útb. getur verið að ræða. Einnig væri hægt að láta upp i. ef hentaði, tvær góðar ibúðir 3ja og 4ra herb. í Heima- bverfi. Höfum kaupanda að nýju eða nýlegu steinhúsi, sem væri með rúmgóðri 6 til 7 herb. íbúð, og 3ja herb. íbúð og meðfylgjandi bílskúr, helzt fyrir tvo bila, í Reykjavík eða Kópa- vogskaupstað. Þetta er fyrir aðila úti á landi, og getur orðið um óvenju mikla útborgun að ræða og jafnvel staðgreiðslu, ef góð eign er í boði. HÖFUM TIL SÖLU Nýtt parhús um 200 fm i smíðum á eignar- lóð í vesturborginni. í Hlíðarhverfi 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir. KOMIÐ OC SKOÐIÐ Nýja fasteignasalan Laugaveg Sími 24300 Utan skrifstofutíma 18546.” íbúðir óskast Okkur berst daglega fjöldi beiðna og fyrirspurna um fbúðir, 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja, og einbýlis- hús. Kaupendur geta greitt út- borganir frá 300 þús. kr. allt upp í 2—3 millj. kr. Eignirnar þurfa í flestum tilvikum ekki að vera lausar fyrr en í vor. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar: 21410-11-12 og 14400. Utan skrifst.tíma 32147 og 18965. ÞRR ER EITTHURfl FVRIR RUR Múrarar óskast til að múra að innan raðhús í Fossvogi. Upplýsingar í síma 26530. Sjúkraliðar Sjúkraliði óskast til' aðstoðar við heimahjúkrun Heilsuverndar- stöðvar Reykjavíkur. Nánari upplýsingar veitir forstöðkona i síma 22400 frá kl. 9—12. HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR. Ungur duglegur og reglusamur maður óskar eftir atvinmu. Margt kemur til greina. Getur byrjað strax. Meðmælí ef éskað er. Tilboð merkt: „3382" sendist Morgunblaðinu auglýsindadeild sem fyrst. Árshátíð átthagafélags Snæfellinga og Hnappadæla á Suðurnesjum verður haldin í félagsheimilinu Stapa föstudaginn 4. febrúar 1972 og hefst með borðhaldi kl. 7 e.h. NEFNDIN. Kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rouða bioss íslands Fyrirhugað er að halda hið árlega námskeið fyrir væntanlega sjúkravini um miðjan febrúar nk. Þær félagskonur sem hafa hug á þátttöku i námskeiðinu til- kynni það á skrifstofu félagsins i sima 14658 fyrir 1. febrúar. STJÓRNIN. Skrifstofustúlka Óskum eftir að ráða skrifstofustúlku tiil simavörzlu og vél- ritunar. Skriflegar umsóknir sendist fyrir þriðjudag 25. janúar ásamt upplýsingum um fyrri störf. Timburverzlunin VÖLUNDUR Klapparstíg 1 — Sími 18430. BRAUÐBORG auglýsir HJÁ OKKUR GETIÐ ÞÉR VALIÐ UM 35 TEGUNDIR AF SMURÐU BRAUÐI OG 8 SÍLDARRÉTTI. MUNIÐ VINSÆLU SÚPUNA í HÁDEGINU. BRAUÐBORG, NJÁLSGÖTU 112, SÍMAR 18680 og 16513

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.