Morgunblaðið - 22.01.1972, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 22.01.1972, Qupperneq 13
Öryrkjar, sem hafa örorku- stig 75% eða meira, fengu sömu upphæð og þeir, sem byrjuðu að taka ellilífeyri strax frá 67 ára aldri. Þær greiðslur nefnast ör- orkulífeyrir, og skal hann tal- inn hér. Greiðslur til þeirra, sem misst hafa 50% — 75% starfs- orku sinnar, nefnast örorku styrkir, og skulu þeir taldir und ir tekjulið 13. „Aðrar tekjur“. 9. Sjúkra- eða slysabætur (dagptmingar). Hér skal telja til tekna sjúkra- og slysadagpeninga. Ef þeir eru frá almannatrygg- ingum, sjúkrasamlögum eða úr sjúkrasjóðum stéttarfélaga, þá koma þeir einnig til frádráttar, sbr. frádráttarlið 14. 1». Fjölskyldubætur frá alm.trygg- Fjölskyldubætur frá almanna- tryggingum skulu færðar til tekna undir tekjulið 10. Fjölskyldubætur á árinu 1971 voru kr. 8.000,- fyrir hvert barn á framfæri allt árið. Margfalda skal þá upphæð með barna- fjölda og færa heildarupphæð f jölskyldubóta til tekna. Fyrir börn, sem bætast við á árinu, og börn, sem ná 16 ára aldri á árinu, þarf að reikna bætur sérstaklega. Fjölskyldu- bætur fyrir barn, sem fæðist á árinu, eru greiddar frá 1. næsta mánaðar eftir fæðingu. ir barn, sem verður 16 ára á ár inu, eru bætur greiddar fyrir af mælismánuðinn. Fjölskyldubætur árið 1971 voru kr. 667,- á mánuði. 11. Tek,iur barna. Útfylla skal F-lið, bls. 4, eins og eyðublaðið segir til um. Samanlagðar tekjur barna (að undanskildum skattfrjálsum vaxtatekjum, sbr. tölulið 4, III.) skal síðan færa i tekjulið 11, bls. 2. . „ Ef barn (börn), her tilgreint, stundar nám í framhaldsskóla, skal færa námsfrádrátt skv. mati rikisskattanefndar í frá- dráttarlið 15, bls. 2, og tilgreina þar nafn barnsins, skóla og bekk. Upphæð námsfrádrátt- ar má þó ekki vera hærri en tekjur barnsins (barnanna, hvers um sig), sem færðar eru í tekjulið 11. Hafi barn hreinar tekjur (þ.e. tekjur þess skv. tekjulið 11, að frádregnum niáirr)skostnaði skv. mati rikisskattanefndar), er nema hálfum persónufrádrætti barns eða lægri fjárha'ð, ber að veita í frádrátt helming þeirra Þar sem fjárhæð persónu- frádráttar barna getur breytzt verður viðkomandi frádrátt ur færður á framtal af skatt- stjórum. Hafi barn hreinar tekj- ur, er nema meira en hálf um persónufrádrætti barns, get ur framteijandi óskað þess, að barnið verði sjálfstæður fram teljandi, og skal þá geta þess ií G-lið, bls. 4. Skv. gildandi skattalögum nemur hálfur per- sónufrádráttur barns kr. 13.500,-. Tilgreina skal námsfrá drátt þessara barna til frádrátt ar á sama hátt og segir i næstu málsgrein hér á undan, en frek ari fjárhæð frádráttar verður færð á framtal af skattstjórum 12. Launatekjur konu. Hér skal færa launatekjur ei inkonu. 1 lesmálsdálk skal rita nafn launagreiðanda og launa- upphæð í kr. dálk. Það athug- ist, að þótt heimingur af iauna tekjum giftrar konu sé skatt frjáls, ber að telja allar tek;i- urnar hér. 13. Aðrar tekjur. Hér skal færa til tekna hverj ar þær s’kattskyidar tekjur, sem áður eru ótaldar, svo sem (1) Greiðslur úr lífeyrissjóð um (tilgreinið nafn sjóðsins), þar með talinn barnalifeyrir. (2) Skattskyldar bætur frá almannatryggingum, aðrar en þær, sem taldar eru undir tekju- liðum 8, 9 0" 10, og skulu þær nafngreindai -vo sem ekkju- bætur, ekkjulífeyrir, makabaet- ur og örorkustyrkur. Einnig skal færa hér barnalífeyri, sem greiddur er úr almannatrygging um vegna örorku eða elli for- eldra (framfæranda), en barna- lifeyrir, sem greiddur er úr ar mannatryggingum, ef annað hvort foreldra er látið, færist hins vegar í dálkinn til hægri á bls. 1, svo sem áður er sagt. Hér skal ennfremur færa mæðralaun úr almannatryigging um greidd ekkjum, ógiftum mæðrum og fráskildum konum, sem hafa börn yngri en 16 ára á framfæri sínu. Á árinu 1971 voru mæðralaun sem hér segir : Fyrir 1 barn kr. 5.590,—, 2 born kr. 30.331,— og fyrir 3 börn eða fleiri kr. 60.669, Ef barn bætist við á árinu eða börnum fækkar, verður að reikna sjálfstætt hvert timabil, sem móðir nýtur bóta fyrir 1 barn, fyrir 2 börn o.s.frv., og leggja saman bætur hvers tima- bils og færa i einu lagi i kr. dálk. Mánaðargreiðslur á árinu 1971 voru sem hér segir: Fyrir 1 barn: Jan.—Júlí kr. 430, á mán. Ágúst—des. kr. 516,— á mán Fyrir 2 börn: Jan—júli kr. 2.333, á mán. Ágúst—des. kr. 2.800, á mán. Fyrir 3 börn og fleiri: Jan.—júli kr. 4.667,—á mán Ágúst—des. kr. 5.600,— á mán (3) Styrktarfé, gjafir (aðrar en tækifærisgjafir), happdrætt isviruninga (sem ekki eru skatt frjálsir) og aðra vinninga svip- aðs eðlis. (4) Skattskyldan söluhagnað af eignum, sbr. D-lið, bls 4, af- föll af keyptum verðbréfum og arð af hlutabréfum vegna félags slita eða skattskyldra jöfnunar- hlutabréfa. (5) Eigin vinnu við eigið hús eða ibúð, að því leyti, sem hún er skattskyld. (6) Bifreiðastyrki, þar með tailð km. gjald og hverja aðra beina eða óbeina þóknum fyrir afrtot bifreiðar, risnufé og end- urgreiddan ferðakostnað, þar með taldir dagpeningar. Sjá þó lið IV. 15, um frádrátt. að, ber honum að gera ná- kvæma grein fyrir viðhalds kostnaðinum í auðu línunum undir tölulið 1. b. á framtali. IV. FBÁDRÁTTUR 1. Kostnaður við ibúðarhúsnæði sbr. tekjulið 3. a. Fasteignagjiild: Hér skal færa fasteignaskatt, brunabóta iðgjald, vatnsskatt o.fl. gjöld sem einu nafni eru nefnd fast eignagjöld. Ennfremur skal telja hér með 90% af iðgjöldum svonefndrar húseigendatrygging ar, svo og iðgjöld svonefndr ar húseigendatryggingar, svo og iðgjöld einstakra vatnstjóns- gler-, fok-, sótfalls- og innbrots trygginga, einnig brottflutnings og húsaleigutapstrygginga. b. Fyrning og viðhald: Skylt er framteljanda að færa fyrn- ingu og viðhald af ibúð, sem hann notar fyrir sjálfan sig og fjölskyldu sána, með þeim hundr aðshlutum, sem um getur i tölu- lið 1. b. á framtali. Sé framteljandi einnig eig andi að annarri ibúð eða öðrum íbúðum eða öðru íbúðarhúsnæði, sem hann lætur öðrum í té end- urgjaldslaust eða án eðlilegs urgjalds, fer um heimild eða skyldur til ákvörðunar fyrn ingu og viðhaldi til frádráttar i tölulið 1 b. á framtali eftir þeim reglum, sem fram eru sett- ar í tölulið 2, III. — Tekjur ár ið 1971 — hér að framan. Velji framteljandi eða beri honum að færa hér til frádrátt- ar sannanlegan viðhaldskostn- 2. Vaxtagjöld. Hér skal færa mismunatölu vaxtagjalda skv. C-lið bls. 3. Færa má alla sannanlega greidda vexti af lánum, þar með talda vexti af lánum, sem tekin hafa verið og/eða greidd upp á árinu 3. Eignarskattur. Hér skal færa eignarskatt greiddan á árinu. 4. Eignarútsvar. Hér skai færa eignarútsvar greitt á árinu. 5. a. og b. Greitt iðgjald af líf- ejTÍstryggingu Hér skal færa framlög fram- teljanda sjálfs i a-lið og eigin- konu hans i b-lið til viður kenndra lifeyrissjóða eða greidd iðgjöid af lifeyristrygg ingu til viðurkenndra vátrygg- ingarfélaga eða stofnana. Nafn lllfeyrissjóðsins, vátrygígingarfé lagsins eða stofnunarinnar, fær- ist i lesmálsdálk. Reglur hinna ýmsu trygging araðila um iðgjöld eru mismun andi, og frádráttarhæfni iðgjald anna þvi einnig mismunandi hjá framteljendum. Er því rétt, að framteljandi leiti upplýsinga hjá viðkomandi tryggingaraðila eða skattstjóra, ef honum er ekki ljóst, hvaða upphæð skuli færa hér til frádráttar 6. Iögjald af iífsábyrgð. Hér skal færa greitt iðgjald af líftryggingu. Hámarksfrá- dráttur skv. gildandi skattalög um er kr. 15.000,—. (Rétt er þó að geta í lesmálsdálk raunveru- lega greiddrar fjárhæðar.) 7. SjúkriiKanilagsgjald. Hér skal færa greitt sjúkra samlagsgjald fyrir árið 1971, eins og það var á samlagssvæði framteljanda. Sjúkrasamlags- gjald iðnnema og sjómanna, sem greitt er af vinnuveitanda, fær- ist því ekki á þennan lið. I Reykjavík var gjaldið kr 3.645, — fyrir einhleypan og kr. 7.290,— fyrir hjón. 8. Alm. tryggingagjald. Hér skal færa almannatrygg- ingagjaid álagt 1971. Fullt gjald var: Kr. 7.660,— fyrir hjón, kr. 6.960 fyrir einhl. karl og kr. 5.220,— íyrir einhl. konu. Iðnnemar greiða ekki sjálfir alm. tryggingagjald. Framtelj- endur, yngri en 16 ára og 67 ára og eldri greiða ekki alm. trygg- ingagjald. Þessir aðilar færa því ekkert í þennan frádráttar lið. 9. Stéttarfélagsgjald. Hér skal færa árgjaldið, en tilgeina nafn stéttarfélags í les- málsdálk. 10. Greitt fæði á sjó . . . dagar. A. Skipverjar á báturn, sem ekki eru taldir í b-lið hér á eft- tryggingariðgjaldi sem lögskráð ur á íslenzkt skip í 26 vikur eða lengur, skal skv. gildandi skaíta lögum margfalda vikufjöldann með tölunni 1339 og færa út- komu í kr. dálk. Sé framtelj andi lögskráður á íslenzkt skip skemur en 26 vikur, skal marg- falda vikufjöldann -með tölunni 185 og færa útkomu í kr. dálk Hlutaráðnir menn skulu og njóta sama frádráttar, þótt þeir séu eiigi lögskráðir, enda geri út gerðarmaður fulla grein fyrir, hvernig hlutaskiptum er farið og yfir hvaða tímabil launþegi hefur tekið kaup eftir hluta- skiptum. 12. Skyldiisparnaður. Hér skal færa þá upphæð, sem framteljanda, á aldrinum 16—25 ára, var skylt að spara og innfærð er í sparimerkjabók árið 1971. Skyldusparnaður er 15% af launatekjum eða sambærilegum atvinnutekjum, sem unnið er fyr ir á árinu. Sparimerkjakaup umfram skyldu eru ekki frádráttarbær. 13. a. 50% af laimatekjuni konu. Hér færist helmingur upphæð- ar, sem talin er í tekjulið 12. Ef teknanna er aflað hjá fyrirtæki, sem hjónin, annað hvort eða bæði, eða ófjárráða börn þeirra eiga eða reka að verulegu leyti, Skal frádráttur ekki færður i þennan lið, heldur í b-lið þessa töluliðar. Hér skal rita sama dagafjö'da og Aflatryggingarsjóður greiddi hlutdeild í fæðiskostnaði fram teljanda. Síðan skal margfalda þann dagafjölda með tölunni 64 og færa útkomu í kr. dálk Greiðslur Aflatryggingarsjóðs tii útvegsmanna upp i fæðis kostnað skipverja á bátaflotan um skal framteljandi hvorki telja tii tekna né gjalda. b. Skipverjar á ölliini opimm bátum, svo og á þilfarsbátum undir 12 rúmlestum, ef þeir höfðu sjómennsku að aðalstarfi skemur en 5 mán. á árinu. Hér skal rita fjölda róðrar- daga framteijanda. Siðan skal margfalda þann dagafjölda með tölunni 100 og færa útkomu i kr. dálk. 11. Slysatr. á íslenzku skipi. . . vikur. Hér skal rita vikufjölda, sem framteljandi er háður siysa- b. Vegna starfa konu við atvr. hjóna. Hér skal færa frádrátt vegna vinnu eiginkonu við fyrirtæki, sem tiiónin, annað hvort eða bæði eða ófjárráðabörn þeirra eiga eða reka að verulegu leyti Helmingur launa eiginkonunn ar eða áætlaðs hluta hennar af sameiginlegum hreinum tekjum hjónanna, miðað við beint vinnu- framlag hennar við öflun tekn- anna, er frádráttarbær, pó aldrei hærri fjárhæð en nemur Vt hluta persónufrádráttar hjóna eða kr. 47.000,— skv. gild andi lögum. Þar sem fjárhæð persónufrádráttar hjóna getur breytzt, er rétt að færa fjárhæð án þessara takmarkana, en hún mun verða leiðrétt af skattstjór- um. Sjúkra eða dagpeningar. Hér skal færa sjúkra- eða siysadagpeninga úr almanna- tryggingum, sjúkrasamlögum og sjúkrasjóðum stéttarfélaga, sem jafnframt ber að telja til tekna undir tekjulið 9. 15. Annar frádráttur. Hér skal færa þá frádráttar- liði, sem áður eru ótaldir og heimilt er að draga frá tekjum. Þar til má nefna: (1) Afföll af seldum verðbréf um (sbr. A-lið 12. gr. laga). (2) Ferðakostnað vegna lang- ferða (s’br. C-lið 12. gr. laga). (3) Gjafir til menningarmála, vísindalegra rannsóknarstofn- ana, viðurkenndrar liknarstarf- semi og kirkjufélaga (sbr. D-lið 12. gr. laga). Skilyi'ði fyrir frá- drætti er, að framtali fylgi kvitt un frá stofnun, sjóði eða félagi, sem rikisskattstjóri hefur veitt viðurkenningu skv. 36. gr reglugerðar nr. 245/1963. (4) Kostnað við öflun bóka, timarita og áhalda til vísinda- legra og sérfræðilegra starfa, enda sé þessi kostnaðarliður studdur fullnægjandi gögnum (sbr. E-lið 12. gr. laga). (5) Frádrátt frá tekjum hjóna sem gengið hafa í lögmætt hjóna band á árinu, kr. 55.000, — skv. gildandi skattalögum. (6) Frádrátt v. björgunar- launa (sbr. B-lið 13. gr. laga). (7) Frádrátt einstæðs foreldr is, er heldur heimili fyrir börn sín, kr. 40.500,—, að viðbættum kr. 5,400,— fyrir hvert barn, skv. gildandi skattalögum.Verði þessum fjárhæðum breytt, mun leiðrétting gerð af skattstjórum. (8) Námsfrádrátt, meðan á námi stendur, skv. mati rikis- skattanefndar. TUgreina skal nafn skóla og bekk. Nemandi, sem náð hefur 20 ára aldri, skal l útfylla þar til gerð eyðublað um I námskostnað, óski hann eftir að njóta réttar til frádráttar náms kostnaðar að námi loknu, sbr. næsta tölulið. (9) Námskostnað, sem stofnað var til eftir 20 ára aldur og veit ist til frádráttar að námi loknu, enda hafi framteljandi gert fullnægjandi grein fyrir kostnaðinum á þar til gerðum eyðublöðum (sbr. E-lið 13. gr. laga). (10) Afskrift heimæðar- gjalds v. hitaveitu, heimtaugar- | gjalds v. rafmagns og stofn- gjalds v. vatnsveitu i eldri bygg ingar 10% á ári, næstu 10 árin, eftir að hitaveita, raflögn og vatnslögn var innlögð (tengd). Ofangreind stofngjöld vegna innlagna (tenginga) í nýb.vgg- ingar teljast með bygginga- kostnaði og má ekki afskrifa sér í lagi. (11) Sannanlegan risnukostn- að, þó eigi hærri upphæð en nemur risnufé til tekna, sbr-. , lið III, 13 Greinargerð um I risnukostnað fylgi framtali, þar með skýringar vinnuveitanda á risnuþörf. (12) Sannanlegan kostnað vegna rekstrar bifreiðar í þágu vinnuveitanda. Útfylla skal þar til gert eyðublað „Bifreiðastyrk ur og bifreiðarekstur“, eins og form þess segir til um. Enn- fremur skal fylgja greinargerð fá vinnuveitanda um ástæður fyrir greiðslu bifreiðastyrksins. Til frádráttar kemur sá hluti l |heildarrekstrarkostnaðar biif- reiðarinnar, er svarar til afnota hennar í þágu vinnuveitanda, þó eigi hærri upphæð en nemur bifreiðastyrk til tekna, sbr. lið III, 13. Hafi framteljandi fengið greiðslu frá ríkinu á árinu 1971 fyrir akstur eigin bifreiðar sinn ar í þess þágu og greiðslan var greidd skv. samningi samþykkt- um af fjármálaráðuneytinu, er framteljanda heimiit að færa hér til frádráttar sömu upphæð og færð var til tekna vegna þessarar greiðslu, sbr. III, 13, án sérstakrar greinargerðar. 13.1) Ferðakostnað og annan kostnað, sem framteljandi hefur fengið endurgreiddan vegna fjarveru frá heimili sinu um stundarsakir vegna starfa i al- menningsþarfir. Tii frádráttar kemur sama upphæð og talin er til tekna, sbr. III, 13. (13.2) Beinan kostnað vegna ferða í annarra þágu, þó eigi hærri upphæð en endurgreidd hefur verið og til tekna er tal- in, sbr. III, 13. (14) Skv. gildandi skattalög- um er framteljanda heimilt að draga frá arð, sem hann fékk úthiutaðan á árinu 1971 frá hlutafélögum, sem skattleggjast skv. ákvæðum A-liðar 17. gr. gildandi skattalaga, svo og vexti af stofnsjóðum í félögum, skv. ákvæðum B-liðar 1. mgr. 5. gr. gildandi skattalaga, þó eigi meira fé en 30.000,— kr. sam- tals hjá hverjum einstaklingi og 60.000, kr hjá hjónum, sem telja fram saman. Aidrei má þó frádráttur vegna arðs af hluta- bréfum nema meiru en 10% af hlutafjáreign skattþegns í hverju einstöku hlutafélagi. Aðra liði framtals skal útfylla eins og eyðublaðið segir til um, sbr. eftirtalið: a. Á bls. 2 neðst til hægri færist greidd heimilisaðstoð, álagður tekjuskattur og tekju- útsvar, svo og greidd húsa- leiga. b. I D-lið á bls. 4 ber að Framh. á níestu siðu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.