Morgunblaðið - 22.01.1972, Qupperneq 14
MORGUiNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 1972
Skattamat ríkis-
skattanefndar
Ríkisskattanefnd hefir sam-
þyikkt, að skattmat framtalsár-
ið 1972 (skattárið 1971) skuli
vera sem hér segir:
I.
BÚFÉ TIL EIGNAR 1
ÁRSLOK 1971
42r
Hrútar
Sauðir
Gemlingar
Rýr
Kvigur 1% árs og eldri
Geldneyti og naut
Kálfar yngri en % árs
Hestar á 4. vetri og eldri 7000
Hryssur á 4. vetri og eldri 5000
(Hross 2. og 3 vetri 3500
Hross á 1. vetri 2000
Hænur 200
Endur 230
Gæsir 330
Geitur 500
Kiðlingar 250
Qyltur 7000
Geltir 7000
Grisir yngri en 1 mán. a 0
Grísir eldri en 1 mán. 2500
Minkar: Karldýr 1800
Minkar: Kvendýr 1000
Minkar: Hvolpar 0
TEKNAMAT
A. Skattmat tekna af landbún-
aði skal ákveðið þannig:
1. Allt sem selt er frá búi,
skal talið með þvi verði, sem fyr
ir það fæst. Ef það er greitt í
vörum, vinnu eða þjúnustu, ber
að færa greiðslurnar til peninga
verðs og telja það til tekna með
sama verði og fæst fytrir tilsvar
andi vörur, vinnu eða þjónustu,
sem seldar eru á hverjum stað
og tíma.
Verðuppbætur á búsafurðir
teljast til tekna, þegar þær eru
greiddar eða færðar framleið-
anda til tekna í reikning hans.
2. Heimanotaðar búsafurðir
(Búfjárafurðir, garðávextir,
gróðurhúsaafurðir, hlunnindaaf
rakstur) svo og heimilisiðnað,
skal telja til tekna með sama
verði og fæst fyrir tilsvarandi
afurðir, sem seldar eru á hverj-
um stað og tima. Verði ekki við
markaðsverð miðað, t.d. í þeim
hreppum, þar sem mjólkursala
er lítil eða engin, skal skatt-
stjóri meta verðmæti þeirra til
tekna með hliðsjón af notagildi.
Ef svo er ástatt, að söluverð
frá framleiðanda er hærra en út
söluverð til neytenda, vegna nið
urgreiðslu á afurðaverði, þá
skulu þó þær heimanotaðar af-
urðir, sem svo er ástatt um, tald
ar til tekna miðað við útsölu-
vérð til neytenda.
Mjólk, sem notuð er til búfjár
fóðurs, skal þó telja til tekna
með hliðsjón af verði á fóður-
bæti miðað við fóðureiningar.
t>ar sem mjólkurskýrslur eru
ekki haldnar, skal áætla heima
notað mjólkurmagn.
Með hliðsjón af ofangreind-
um reglum og að fengum tillög-
um skattstjóra hefur matsverð
verið ákveðið á eftirtöldum bús
afurðum til heimanotkunar, þar
sem ekki er hægt að styðjast
við markaðsverð:
a. Afurðir og uppskera:
Mjólk, þar sem mjólkursala fer
fram, sama og verð til neyt-
enda.
Kr. 11,75 pr. kg.
Mjólk, þar sem engin mjólkur-
sala fer fram, miðað við 500 1.
neyzlu á mann.
Kr. 11,75 pr. kg.
Mjólk til búfjárfóðurs, sama
verð og reiknað er til gjalda
í verðlagsgrundvelli
Kr. 4,20 pr. kg.
Hænuegg (önnur egg hlutfalls-
lega)
Kr. 100,00 pr. kg.
Sauðfjárslátur
Kr. 112,00 pr. stk.
Kartöflur til manneldis
Kr. 1.200,00 pr. 100 kg.
Rófur til manneldis
Kr. 850,00 pr. 100 kg.
Kartöflur og rófur til skepnu-
fóðurs
Kr. 300,00 pr. 100 kg.
b. Búfé tíl frálags:
Skal metið af skattstjórum,
eftir staðháttum á hverjum
stað, með hliðsjón af markaðs-
verði.
C. Kindafóður:
Metast 50% af eignarmati
sauðfjár.
B. Hlunnindamat:
1. Fæði:
A. Fullt fæði, sem látið er
launþega (og fjölskyldu hans),
sem vinnur innan heimilissveit-
ar sinnar, endurgjaidslaust í té
af vinnuveitanda, er metið sem
hér segir:
Fæði karlmanns
kr. 120,00 á dag.
Fæði kvenmanns
kr. 96,00 á dag.
Fæði bama, yngri ert 16 ára
kr. 120,00 á dag.
Fæðisstyrkur þess í stað telst
að fullu til tekna, en full fæðis
hlunnindi látin endurgjalds-
laust í té á annan hátt, skuiu
teljast til tekna á kostnaðar-
verði.
b. Fullt fæði, sem látið er
launþega, sem vinnur utan heim
ilissveitar sinnar, endurgjalds-
laust í té af vinnuveitanda, er
skattfrjálst. Sé fæðisstyrkur
greiddur í stað fulls fæðis, er
hann skattskyldur sem nemur
þeirri f járiiæð sem styrkurinn er
hærri en kr. 160,00 á dag. Fullt
fæði, eða önnur full fæðis-
hlunnindi, sem látin eru fjöl-
skyldu launþega í té án endur-
gjalds, eru skattskyld, þótt
launþegi vinni utan heimilis-
sveitar og fer um mat þeirra
skv. ákvæðum a-liðar, en fæðis-
styrkur er að fullu skattskyld-
ur.
Kr.
1400
1900
1400
1100
12000
8500
4500
1200
Ríkissfofnun
vantar duglega stúlku. Starfið er: vélritun,
bókhald, afgreiðsla og gjaldkerastörf.
Umsóknir sendist blaðinu fyrir 28. þ.m.
merkt: „Ríkisstofnun — 5575“,
c. Fæði, sem eigi telst fullt
fæði, og látið er launþega í té
endurgjaldslaust, er skattfrjálst
hjá launþega. Fæðisstyrkur
þess í stað er skattskyldur sem
nemur þeirri f járhæð sem styrk-
urinn er hærri en kr. 80.00 á
dag. Slík fæðishlunnindi til
handa fjölskyldu launþega eru
að fullu skattskyld, og skal mat
þeirra vera hlutfall af mati skv.
a-lið, en fæðisstyrkur er að
fullu skáttskyldur.
2. fbúðarhúsnæði:
Endurgjaldslaus afnot laun-
þega (og fjölskyldu hans) af
íbúðarhúsnæði í eigu vinnuveit-
enda skulu metin til tekna 2%
af gildandi fasteignamati hlutað
eigandi íbúðarhúsnæðis oig lóð-
ar. Nú er sérmat í fasteigna-
mati ekki fyrir hendi og skal þá
heildarmati húss og lóðar skipt
hlutfallslega miðað við rúmmál.
Sama skal gilda um íbúðarhús
næði, sem vinnuveitandi lætur
launþega (og fjölskyldu hans) í
té á annan hátt, án endur-
gjalds.
Láti vinnuveitandi launþega
(og fjölskyldu hans) í té ibúð-
arhúsnæði til afnota gegn endur-
gjaldi, sem lægra er en 2% af
gildandi fasteignamati hlutaðeig
andi íbúðarhúsnæðis og lóðar,
skal mismunur teljast launþega
til tekna.
3. Fatnaður:
Kr.
Einkennisföt karla 4.500,00
Einkennisföt kvenna 3,100,00
Einkennisfrakki karla 3.500,00
Einkenniskápa kvenna 2.300,00
Hlunnindamat þetta miðast
við það, að starfsmaður noti ein
kennisfatnaðinn við fullt árs-
starf, sem telst nema a.m.k. 1800
vinnustundum á ári.
Ef árlegur meðaltalsvinnutími
starfsstéttar reynist sannanlega
styttri en að framan greinir og
einkennisfatnaðurinn eingöngu
notaður við starfið, má víkja frá
framangreindu hlunnindamati
til lækkunar, eftir nánari
ákvörðun ríkisskattanefndar
hverju sinni, enda hafi komið
fram rökstudd beiðni þar að lút
andi frá hlutaðeigandi aðila.
Með hliðsjón af næstu mgr.
hér á undan ákveðst hlunninda
mat vegna einkennisfatnaðar
flugáhafna:
Kr.
Einkennisföt karla 2.250,00
Einkennisföt kvenna 1,550,00
Einkennisfrakki karla 1.750.00
Einkenniskápa kvenna 1.150,00
Fatnaður, sem ekki telst ein-
kennisfatnaður, skal talinn til
tekna á kostnaðarverði.
Sé greidd ákveðin fjárhæð í
stað fatnaðar, ber að telja hana
til tekna.
7. Ibúðarhúsnæði, sem eigandi
notar sjáifur eða lætur öðrnm í
té án eðlilegs endurgjalds.
Af íbúðarhúsnæði, sem eig-
andi notar sjálfur eða lætur öðr
um í té án eðlilegs endurgjalds,
skal húsaleiga metin til tekna
2% af gildandi fasteignamati
húss (þ.m.t. bílskúr) og lóðar,
eins þó um leigulóð sé að ræða.
Á bújörð skal þó aðeins miða
við fasteignamat íbúðarhúsnæð-
isins.
Nú er íbúðarhúsnæði I eigu
sama aðila notað að hluta á
þarin hátt, sem hér um ræðir, óg
að hluta til útleigu, og skal þá
fasteignamati húss og lóðar sikipt
hlutfallslega miðað við rúmmál,
nema sérmat i fasteignamati sé
fyrir hendi. Á sama hátt skal
skipta fasteignamati húss og lóð
ar, þar sem um er að ræða ann-
ars vegar íbúðarhúsnæði og hins
vegar atvinnurekstrarhúsnæði í
sömu fasteign.
1 ófullgerðum og ómetnum
íbúðum, sem teknar hafa verið í
notkun, skal eigin leiga reikn-
uð 1% á ári af kostnaðarverði
í árslok eða hlutfallslega lægri
eftir þvi, hvenær húsið var tek-
ið í notkun og að hve miklu
leyti.
III.
G-IALDAMAT
A. Fæði:
Fæði karlmanns
kr. 100,00 á dag.
Fæði kvenmanns
Kr. 80,00 á dag.
Fæði barna, yngri en 16 ára
Kr. 80.000 á dag
Fæði sjómanna, sem fæða sig
sjálfir:
a. á öllum opnum 'bátum, svo og
á þilfarsbátum undir 12 rúm
lestum, ef þeir höfðu sjó-
mennsku að aðalstarfi skem
ur en 5 mán. á árinu kr.
100,00 á dag.
b. á öllum öðrum bátum kr.
64,00 á dag.
B. Námskostnaður:
Frádrátt frá tekjum náms-
manna skal leyfa skv. eftirfar-
andi flokkun, fyrir heilt skóla-
ár, enda fylgi framtölum náms
manna vottorð skóla um náms-
tíma, sbr. þó síðar um nám ut-
an heimilissveitár, skólagjöld,
námsstyrki o.fl.:
1. kr. 42.000,00:
Háskóli Islands, Húsmæðra-
kennaraskóli Islands, Kennara-
skólinn, Menntaskólar, Píanó-
og söngkennaradeild, Tónlistar-
skólans í Reykjavík, Framhalds
deild bændaskólans á Hvann-
eyri, Tækniskóli Islnds, 1. og 2.
bekkur Vélskóla Islands, 5. og
6. bekkur Verzlunarskóla Is-
lands og Dagdeildir Myndlista-
og Handlíðaskóla Islands.
2. kr. 35.000,00
3. bekkur miðskóla, 3. bekk-
ur héraðsskóla, Gagnfræðaskól-
ar, Fóstruskóli Sumargjafar,
Húsm æðraskólar, Iþróttas'kóli
íslands, Loftskeytaskólinn, Sam
vinnuskólinn, 3. bekkur Stýri-
mannaskólans (farmannadeild),
2. bekkur Stýrimannaskólans
(fiskimannadeild), 1.—4. bekk
ur Verzlunarskóla Islands og 3.
bekkur Vélskóla lólands Fisk-
vinnsluskólinn.
3. kr. 26.000,00:
1. og 2 bekkur miðskóla, 1. og
2. bekkur héraðsskóla, Ungl-
ingasikólar, 1. og 2. bekkur Stýri
mannaskólans (farmannadeild)
og 1. bekkur Stýrimannaskól-
ans (fiskimannadeild).
4. Samfelldir skólar
kr. 26.000,00 fyrir heilt ár:
Bændaskólar og Garðyrkju-
skólinn á Reýkjum.
Kr. 15.000,00 fyrir hetít ár:
— Leiðbeiningar
Framh. af síðiistu síðu.
gera nákvæma grein fyrir kaup-
um og sölum fasteigna, bifreiða,
skipa, véla, verðbréfa og hvers
konar annarra verðmætra rétt-
inda. Enn fremur ber að til-
greina þar greidd sölulaun,
stimpilgjöld og þinglesningar-
kostnað, svo og afföll af seld-
um verðbréfum.
c. Um útfyllingu á E- og F-
liðum á bls. 4, sjá um eignarlið
10 og tekjulið 11 hér að fram-
an.
d. I G-lið á bls. 4 skulu til-
færðar skýringar eða athuga-
semdir framteljanda. Ennfremur
umsókn um tekjuskattsívilnanir
skv. ákvæðum 52. gr. laganna
(sbr. 49. gr. reglugerðar nr.
Hjúkrunarskóli íslands og
Ljósmæðraskóli Isands.
5. 4 mánaða skólar og styttri:
Hámarksfrádráttur kr.
15.000,00 fyrir 4 mánuði. Að
öðru Ieyti eftir mánaðaf jölda.
Iðnsikólar, varðskipadeild
Stýrimannaskólans og Hótel- og
veitingaskóli fslands, sbr. 1. og
2. tl. 3. gr. laga nr. 6/1971.
6. a. Dagnámskeið, sem stend-
ur yfir eigi skemur en 16 vik-
ur, enda sé ekki unnið með nám
inu, frádráttur kr. 900.00 fyrir
hverja viku, sem námskeiðið
stendur yfir.
b. Kvöldnámskeið, dagnám-
skeið og innlendir bréfaskólar,
þegar unnið er með náminu, frá
dráttur nemi greiddum nám-
skeiðsgjöldum.
c. Sumarnámskeið erlendis
leyfist ekki til frádráttar.
7. Háskólanám erlendis:
Vestur-Evrópa kr. 100.000,00,
Austur-Evrópa Athugist sér-
staklega hverju sinni vegna
niámslaunafyrirkomulags.
Norður-Amerika kr. 165.000,00.
8. Annað nám erlendis:
Frádráttur eftir mati hverju
sinni með hliðsjón af skólum hér
lendis.
9. Atvinnufiugnám:
Frádráttur eftir mati hverju
sinni.
Búi námsmaður utan heimilis-
sveitar sinnar meðan á námi
stendur, má hækka frádrátt sky
liðum 1 til 6 um 20%.
1 skólum skv. liðum 1 til 5, þar
sem um skólagjald er að ræða,
leyfist það einnig til frádráttar,
Hafi nemandi fengið náms-
styrk úr rikissjóði eða öðrum
innlendum ellegar erlendum op-
inberum sjóðum, skal námsfrá-
dráttur skv. framansögðu lækk-
aður sem styrknum nemur. Dval
ar- og ferðastyrkir, sem veittir
eru skv. fjárlögum til að jafna
aðstöðu nemenda í strjálbýli til
framhaldsnáms og svipaðar
greiðslur á vegum sveitarfé-
laga, skerða ekki námsfrádrátt,
enda telst sambærilegur kostn-
aður ekki til námskostnaðar skv
þessum staflið.
Námsfrádrátt þennan skal
leyfa til frádráttar tekjum það
ár, sem nám er hafið.
Þegar um er að ræða nám,
sem stundað er samfellt í 2 vet-
ur eða lengur við þá skóla, sem
taldir eru undir töluliðum 1,2,
3,4 og 7, er auk þess heimilt að
draga frá allt að helmingi frá-
dráttar fyrir viðkomandi Skóla
það ár, sem námi lauk, enda hafi
námstimi á því ári verið lengri
en 3 mánuðir. Ef námstími vsur
skemmri, má draga frá % af
heilsársfrádrætti fyrir hvern
mánuð eða brot úr mánuði, sem
nám stóð yfir á því ári, sem
niámi lauk.
Ef um er að ræða námskeið,
sem standa yfir 6 mánuði eða
lengur, er heimilt að skipta frá-
drætti þeirra vegna til helminga
á þau ár, sem nám stóð yfir,
enda sé námstími síðara árið
a.m.k. 3 mánuðir.
245/1963). Umsókn skulu fylgjá
fullnægjandi upplýsingar og
gögn, t.d. læknisvottorð.
Að lokum skal framtalið dag-
sett og undirritað af framtelj-
anda. Ef um sameiiginlegt fram-
tai hjóna er að ræða, skulu þau
bæði undirrita það.
ATHYGLI skal vakin á því,
að sérhverjum framtalss'kyldúm
aðila ber að gæta þess, að fyrir
hendi séu upplýsingar og gögri,
er leggja megi til grundvallar
frarintali hans og sannprófunar
þess, ef skattyfirvöld krefjast.
ÖIl slik gögn, sem framtalið
varða, skulu geymd a.m.k. í 6
ár, rniðað við framlagningu
skattskrár. * ’
Lagatilvitnanir í léiðbeinirig-
urii þessum eru í lög nr. 68/1971
um tekjuskatt og eignarskatt.