Morgunblaðið - 22.01.1972, Page 15

Morgunblaðið - 22.01.1972, Page 15
MORGUÍNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 1972 15 Það er byggt á margvíslegum íorsendum, mismunandi traust- um. Forsendunum má e.t.v. skipta í tvo meginflokka. Ann- ars vegar tainar náttúrulegu for sendur, eins og t.d. lega borgar landsins, jarðfræði þess, lands lag, veðurfar o.fi. Þessar for- sendur eru vafalaust nokkuð óskeikular. Hins vegar eru for- sendur, sem byggjast á því mannffifi, er í borginni hrærist lífsvenjum íbúanna og lífshátt- um. Sem dæmi má nefna mann- Ifjöldaspár, umferðarspár, for- sagnir um búðarþörf og þörf atvinnuhúsnæðis. Þessar síðar- BORCAR -fflRl Rorgarráð hefur haft það til umræðu í alllangan tíma, hvern ig bezt yrði að þessari endur- Skoðun staðið. Hefur m.a. verið leitað álits fagmanna um það efni. Niðurstaða þeirra um- ræðna og athugana varð tillag- an um Þróunarstofnun Reykja- víkur, sem borgarstjórn sam- þykkti á fundi Sínum í desember. Hin nýja stofnun verður und- ir yfirstjóm skipulagsnefndar í umboði borgarráðs. Eins og fyrr segir á stofnunin að hafa með höndum endurskoðun aðalskipu lags Reykjavíkur svo og athug- un á deiliskipulagstillögum, er Þróunarstöð Reykjavíkur á að treysta grundvöll ákvarðana um framtíðarþróun borgarinnar Hver verða næstu byggingar- svæði fyrir íibúðarbyggingar í Reykjavik, þegar Breiðhoits- hverfin eru fullbyggð? Hvar verður framfiiðarsvæði fyrir iðn að og atvinnurekstur, þegar nú verandi svæði eru fullnýtt? Hvernig á að haga umferð í Reykjavik framtíðarinnar, þeg- ar ný svæði verða tekin til nota og þarf að endurskoða og foreyta umferðarkerfi núgild- andi aðalskipulags? Þessar spurnmgar og margar fleiri koma upp í hugann, þegar hug- leidd er þróun Reykjavikur næstu áratugi. Til að undirbúa svör við þess uim áleitnu spurningum sam- þykkti borgarstjóm á síðasta fundi sínum fyrir áramót að setja á stofn Þróun,arstofnun Reykjavíkur, sem hefði það meginverkefni að endurskoða aðalsikipulag Reytkjavíkur. Verð ur hér á eftir nokkuð lýst að- draganda þessarar stofnunar og hver verða eigi meginverkefni hennar. í febrúar 1960 var sarttþykkt I borgarstjórn ítarleg tillaga um skipulagsimál fyrir frumkvæði Geirs Hallgrímssonar, borgar- stjóra. Samþykkt þessi markaði þáttaskil í meðferð Skipulags- mála Reykjavíkurborgar. Á grundvelli hennar hófst vinnan við 'gerð aðalskipulagsins, en niðurstöður þess fcomu út í bók arformi árið 1966. Aðalskipulagið er spá eða fiætlun um framtíðarþróun foorgarinnar fram til 1984. nefndu forsendur eru skeikulli og þurfa því endurnýjunar við. Menn gerðu sér grein fyrir því við gerð aðalskipuiagsins og þess vegna var þá ráð fyrir því gert, að aðalskipulagið þyrfti að endurskoða á fimm ára fresti. Aðalisikipulagið er byggt á marg þættum gögnum og gripur inn á margar fræðigreinar. Ýmis af þeim gögnum hafa verið endur- skoðuð, önnur ekki og sum gögnin þurfa reyndar stöðugrar endurskoðunar við. Allt þetta þarf að fella saman í heild á ákveðnu árabili og reyna að átta sig á hvaða breytinga er þörf á gildandi aðaiskipulagi, auk þess, sem taka þarf ákvörð un um nýtingu nýrra land- svæða. Það eru að vísu liðin fimm ár síðan aðaiskipulagið var sam- þykkt, en ekki er óeðlilegt þó að þessi tími hafi liðið án heild- arendurskoðunar, þar sem þetta frumverk var byggt á mjög traustum grundvelli. 1 framtíðinni þarf þó að gæta þess, að regluleg endurskoðun fari fram. lagðar verði fyrir skipulags- nefnd. Kanna á forsendur aðal- skipulagsins og þróun einstakra þátta þess. 1 framhaldi af þeirri könnun á hún að gera tillögur til Skipulagsnefndar og borgar ráðs um breytinigar, sem rétt þylki að gera svo og um aðal- sikipulag svæðis sem nauðsyn- legt verði að auka við til út- færslu byggðar. Gert er ráð fyr ir því að stofnúnin hafi samráð við nágránnasveitarfélögin, eft- ir því sem efni standa til. Ráðn ingartími forstöðumanns stofn- unarinnar á að vera 3—5 ár. Skipulagsdeild borgarinnar kemur og til með að starfa áfram undir yfirstjórn skipu- lagsnefndar. Sú deild annast deiliskipulagsverkefni og af- greiðir einstök skipuiagsmál, eins og verið hefur. Helztu rök þess að fela sér- stakri stofnun aðalskipulags- verkefnið eru þessi: Endurskoð un aðalskipulags og frumkvæði að athugunum á þeim margvís- legu gögnum, sem það byggir á, er mjög sérstakt verkefni og að mörgu leyti frábrugðið dag- legum störfum skipulagsdeildar. Starfslið Þróunarstofnunar þarf að geta helgað sig þeim störf- um óskipt án þess að láta kaf- færast í úrlausnum daglegra viðfangsefna, sem afgreidd eru á skipulagsdeild. Þetta er i meg- inatriðum eftir sömu línuim og unnið var eftir við gerð aðal- skipulagsins, en það var unnið sem mjög sjálfstætt verkefni. Kostnaður þarf ekki að vera meiri. Við gerð og endurskoðun aðalskipulags er mikil nauðsyn á góðri samvinnu við nágranna- sveitarfélögin og vel er hugsan. legt að þau fái í framtíðinni að ild að þessari stofnun. Þess er að vænta að þetta nýja starfsskipulag megi verða til að auka og efla starf borgar innar á sviði skipulagsmála og að Þróunarstofnun Reykjavíkur megi enn treysta þann grund- völl, sem borgarstjórn þarf að byggja ákvarðanir sínar á um framtíðarþróun borgarinnar. Imgólfur Jónsson: Framkvæmdafé Pósts og síma lækkar um 215 milljónir REKSTUR Landssímans, pósts- ina, umferðarmálaskrifstofu og póstgíirós byggist á eiigin tekj- uim. Fjárfesting og fnamkvæmd- ir allar á vegum þessara stofn- ainia fara eftir því, hve mikið fjár magn oneksturinn gefur umfram venjuleg rekstrairgjöld. Á undanförnum árum hefur verið að þvi unnið, eins og fjár hagur leyfði að endurbæta kerf ið, byggja stöðvairhús, koma upp sj álifviirkum simstöðvum og bæta línukerfið. Megináhierzla hefur verið á það lögð, að koma upp sjálfvirkum stöðvum í kaup stöðum og feauptúmum. Einnig að stækka stöðvar þar sem fólks fjöldi hefur aukizt og eldri stöðv air voru of lifilair. Nú eru 52 sjálf virkar símstöðvar á landimu. Veit ir það notendum stóraukin þæg indi, en þó ekki eins mikil og verSa mætti, ef línukerfið hefði nægilega margar talrásir. Vinna ber að því á næstu árum að bæta línukerfið og fjölga talrásum til þess að þjónustan geti orðið sem fullkomniust. Enn bíða 15 staðir, sem teknir hafa verið inn á áætlun sjálf- virka símaberfisins, eftir sjáilf- virkum símstöðvum. Eru nokkr- iir þessara staða í framkvæmda- átætlun þessa árs, auk nýrrar stöðvar í Breiðholti í Reykjavík. Nokkrir fámennir staðir, sem enn eru ekki komnir á áætlun, ættu að fá fljótlega sjálfvirka síma, ef svipuðum framkvæmdahraða yrði haldið og undanfann ár, Árið 1968 var varið til fjár- festingar hjá Pósiti og síma 212 millj. kr. og árið 1971, .242 millj. kr. Með því að verja svipaðri upphæð árlega til fj árfestingar vinnst það, sem að er stefnt, að auka sjálfvirka kerfið og bæta línukerfið. Þeir, sem fylgzt hafa með afgreiðslu fjárlaga að þessu sinni, munu tæpliega gem sér há- ar vonir um miklar framkvæmd- ir hjá Pósti og síma á þessu áti. FRAMKVÆMDAFÉ ÞURRKAB ÚT AÐ MESTU í maímánuði sl. gerði Póst- og símamálastjórnin rekstrar- og fj árfestingaráætlun vegna stofn- unairinnar fyrir árið 1972. í áætl uninni var gert ráð fyrir fram- kvæmdum hjá Pósti og síma á því ári fyrir 229 millj. kr. Út- gjöldin samkvæmt áætluninni voru miðuð við marzvísitölu 1971. Þannig mun það hafa verið um aðrar ríkisstofnanir, sem sendu ráðuneytum rekstrar- og fnamkvæmdaáætlun sl. vor, fyr- ir árið 1972. Við fjárlagaafgneiðsl una var ekki tekið tillit til þeirra hækkana, sem orðið hafa frá miarzvísitölu 1971. Það er dálítið erfitt að finna nákvæmlega út, hve mikið útgjöld Pósts og síma hækka vegna vísitöluhækkana frá því sem áætlað var vorið 1971, en tæplega mun það verða undir 125 millj. kr. Til viðbótar þessu gerðist það, við afgreiðslu fjárlaganna, að Landssímanum er gert að greiða til ríkissjóðs 90 millj. kr. í söluskatt árið 1972. Það hefur ekki verið gert áðuir, að innheimta söluskatt af fiailsíma gjöldum, eða anmarri þjónustu, sem Landssíminn veitir. Fjár- málaráðherra lýsti því yfir, við umræður fjárlaiga, að þessi skatt heimta ætti ekki að hafa áhrif á gjaldskrá Landssímans. Tekjur Landssímams og gjaldskráin ættu ekki að hækka þrátt fyrir það, þótt útgjöldin verði 215 millj. kr. hættri helduir en þau em áætluð. Af því leiðir, að fram- kvæmdafé stofnunarinnar minnkar sem þessu nemur. Með því að taka ekki tillit til útgjaldaauka vegna visitölu- hækkaina frá marzvísitölu 1971 og innheimta auk þess söluskatt, eins og að framan getur er fram kvæmdafé Pósts og síma fyrir árið 1972 lækkað um 215 millj. kr. Eru þá eftir aðeins 14 millj. kr. til allra framkvæmda á ár- inu miðað við áætlun Pósts- og símamálastjórnarinnar. Með öðr- um orðum, framkvæmdafé er að mestu þurrkað út. MARGT ÓGERT 1 SÍMAMÁL UM Nýframkvæmdir hjá Lands- símanum þurfa að halda áfmm með ekki minni hraða en undan- Ingólfur Jónsson farin ár. Enn er margt ógert í símamálum eins og eðlilegt er. Auk sjálfvirkra símstöðva, sem enn vantar ber brýna nauðsyn til þess að fjölga talrásum milli svæða, svo þjónustan geti orðið eins góð og æskilegt er. Meðan talrásirnar eru of fáar verður ekki mögulegt að jafnia þann að- stöðumun, sem er á símaþjón- ustu dreifbýlisins og stærstu þéttbýlissvæðanna. Þrátt fyrir aðstöðumuninn hefur símaþjón- ustu fleygt mjög fram í dreifbýl- inu, með tilkomu sjálfvinku sím- stöðvanna. Með nýjum línum, sem gætu komið tiltölulega fljótt, ef framkvæmdafé væri ekki tekið af stofnuninni, verð- ur mögulegt að jafna aðstöðu- muninn að verulegu leyti, og veita æskilegustu símaþjónustu í dreifbýlinu. Til þess að veita almenningi kost á að draga úr útgjöldum var ákveðið á sl. vori að taka upp næturtaxta í sjálfvirka tal- símakerfinu innanlands. Gildir hann alla virka daga frá kl. 22 að kvöldi til kl. 7 að morgni, ut- an laugardaga, þá frá kl. 15 til kl. 7 næsta mánudagsmorgun. Næturtaxtinn er hálfur venjuleg- ur taxti. Notfæra menn sér þetta í mjög auknum mæli. Einnig var lagfærður að verulegu leyti taxt inn á styttri fjarlægðum í sjálf- virka kerfinu, eða eins og fært þótti af tæknilegum ástæðum. BÆTA ÞARF FYRIR MISTÖKIN f athugun hefur verið, hvort fært þætti, að lækka stofngjöld í dreifbýlinu, en af því hefur ekki ennþá orðið. Talið var eðli- legt enda hagkvæmast að koma upp sjálfvirkum símum í öllum kaupstöðum og kauptúnum fyrst, og gera sveitasímann því næst sjálfvirkan. í sveitum lands ins þarf margar litlar dreifí- stöðvar og langar línur. Þessi kerfi verða því hlutfallslega dýr miðað við kerfin i þéttbýlis- kjörnunum. Tækninni fleygir fram og eru nú þekktar ódýrari leiðir en var fyrir fáum árum til þess að koma upp sjálfvirku kerfi í sveitum. Traustan grund- völl þarf að hafa fyrir fram- kvæmdum og eðlilegri vinnuhag ræðingu. Heppilegast er, að fjár- festingarupphæðir séu svipaðair ár frá ári. Það, sem nú virðist framundan er mjög raunalegt. Það veldur afturför og miklum vonbrigðum fjölda manna víðs vegar um laind. Síma- og póstþjónustan er orð- in stór þáttur og mikilvægur í daglegu lífi manna. Þess vegna munu allir vona, að fljótt verði bætt fyrir þau mistök, sem orðið hafa. Vinna verður áfram að því markmiði, sem stefnt hefur ver- ið að undanfarið í síma- og póst- máium með góðum árangri. Ólíklegt er að ríkisstjórnm hafi ætlað sér að stöðva allar ný- framkvæmdir hjá Landssíma ís- lands. En hitt er einnig og ekki síður ótrúlegt, að ráðhenrann hafi ekki gert sér gnein fyrir afleiðingunum af því að afgreiðia mái pósts og sima eina og gert var.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.