Morgunblaðið - 22.01.1972, Page 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 3972
FÉLAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
SJÁLFSTÆÐISFÉLAGIÐ
ÞORSTEINN INGÓLFSSON
heldor aöelfund sinn þriðjudaginn 25. janúar kl. 21.00 að Fólk-
vangi, Kjalarnesi. — Þingmenn flokksins i kjördæminu mæta
á fundinn.
STJÓRNIN.
Fræðslufundir
Verkalýðsráðs Sjálístæðisflokksins
og Málfundafélagsins Óðins.
Fyrsti fundur þessara samtaka á hinu nýbyrjaða ári, verður
haldinn mánudaginn 24. janúar i Valhöll v/Suðurgötu og hefst
kl. 20,30.
Dagskrá:
skattamAl
Framsögumaður:
Geir Hallgrímsson, borgarstjóri.
Fyrirspumir — frjálsar umræður.
Allt sjálfstæðisfólk velkomið.
FULLTRÚ ARÁÐ
Sjálfstæðisfélaganna í Gullbringusýslu
heldur aðalfund sinn í Stapa litla sal mánudaginn 31. janúar
kl. 8.30.
Stjómir félaganna eru hvattar til að senda skýrslur sirtar til
fulltrúaráðs og kjördæmisráðs.
STJÓRNIN.
óskar ef tir startsfólki
i eftirtalin
störf=
BLAÐB URÐARFÓLK
ÓSKAST
Suðurlandsbraut
Vesturgata I og Ármúli
Langholtsv. frá 110 Baldursgata
Afgreiðslan. Sími 10100.
Garðahrepp ur
Barn eða fullorðin óskast til þess að bera
út Morgunblaðið í AKNARNES.
Upplýsingar í síma 42747.
Gerðahverfi (Garði)
Fyrst um sinn verður Morgunbíaðið afhent
til kaupenda í verzl. Björns Finnbogasonar,
jafnframt vantar okkur umboðsmann á
staðnum til að annast dreifingu og inn-
heimtu.
Bridge
BRIDGEFÉLAG Reykjaviku'r
verðtír 30 ára hfann 18. mai n.k.
í tilefni af afmælÍTiu ákvað
stjórn íélagsins að bjóða erliendri
sveit til keppni hér á landi.
Samningar hafa tekizt við enska
bridgesambandið um að sveit sú,
sem keppti fyriir Bretland á Evt-
ópumeistaramótinu í Aþenu í
desember sl. komi til fsilainds,
væntanlega í lok marzmánaðar.
Ekki hefur enn verið gengið frá
fceppnistilhögun, en reikna má
með að spilaðir verði nokkrir
einvlgisleíkir og auk þess miuini
KAUPUM
HREINAR OG STÓRAR
LÉREFTSTUSKUR
PRENTSMIÐJAN
p fSzmmKm
Sólarkaffi
isfirðingafélagsins verður að
Hótel Sögu, Súlnasal, sunnu-
dag 23. janúar. Nánar auglýst
síðar.
Stjórnin.
Miðillinn Hafsteinn Bjömsson
hefur skyggnilýsingar á veg-
um Sálarrannsóknarfélags ís-
lands í Austurbæjarbíói mið-
vikudag 26. janúar kl. 9 sd.
Aðgöngumiðar afgreiddir á
mánudag 24. og þriðjudag 25.
janúar kl. 5.30—7 að Garða-
stræti 8. Allir velkomnir.
Stjórnrn.
Kvenfélag Keflavíkur
heldur sitt árlega þorrablót í
Stapa laugardag 29. janúar kl.
7 síðdegis. Sjá nánar í götu-
augfýsingum.
Landakotskirkja
Almennt bænakvöld fyrir ein-
ingu allra kristinna marma
verður haldið í kirkjurmi í
kvöld, (laugardagskvöld) kl.
20.30. Fjölbreytt efnisskrá:
Lestur — söngur — hljóðfæra-
leikur. Óllum heimiM aðgangur.
Sunnudagsganga 23/1
um Geldinganes. Brottför kl. 13
frá Umferðarmiðstöðinni.
Ferðafélag islands.
K.F.U.M. og K. Hafnarfirðí
Ahnenn samkoma sunnudags-
kvöld 23. janúar kl. 8.30.
Ræðumaður séra Arngr ímor
Jónsson. Barnasamkoma kl.
10.30. Unglingadeildarfundur
mánudagskvöld ki. 8. Opið
hús kl. 7.30.
Fíladelfía Reykjavík
Vakningarsamrkoma í kvöld kl.
8.30. Ræðumaður Lars Ivar
Nrlson. Hann talar í síðasta
sinn á samkonrvu annað kvöld
sunnudag kl. 8.
Bænastaðurinn Fálkagötu 10
Sanrvkoma á sunnudag kl. 10.
Sunnudagaskóli kl. 11 f. hád.
Bænastund virka daga kf. 7
eftir hádegi. Atlir velkomnir.
K.F.U.M. á morgun
Kl. 10.30 f.h.: Sunnudagaskól-
inn við Amtmannsstig, barna-
samkoma í Digranesskóla í
Kópavogi og K.F.U.M.-húsinu
við barnaskólann í Breiðholti,
drengjadeildirnar í Langagerði
1, Kirkjuteigi 33 og í Framfara-
félagshúsinu í Árbæjarhverfi.
Kl. 1.30 e.h.: Drengjadeildirnar
við Amtmannsst. og Holtaveg.
Kl. 8.30 e.h.: Almenn samkoma
í húsi félagsins við Amtmanns-
stig. Sigursteinn Hersveinsson
talar. Allir velkomnir.
Heímatrúboðið
Almenn samkoma á morgun,
Óðinsgötu 6 kl. 20.30. Sunnu-
dagaskóli kl. 14.00. Allir vel-
komnir.
Aðalfundur handknattleiksdeildar
kvenna Ármartni verður hald-
inn í félagsheimilinu við Sigtún
í dag laugardaginn 22. jánúar
kl. 4. — Stjórnin.
Hjálpræðisherirm
Sunnudag
kl. 11 helgunarsamkoma,
kl. 20.30 hjálpræðissamkoma.
Foringjar og hermenn taka
þátt með söng, vitnisburðum
og ræðum. Allir velkomnir.
Júdódeild Armanns
Kan Geiko byrjar mánudaginn
24. janúar kl. 05.45 f. h.
Mætið vel og stundv'vslega.
Stjórnin.
Óháði söfnuðurinn
Eftir messu kl. 2 nk. sunnudag
verður nýársfagnaður í Kirkju-
bæ. Til skemmtunar verður
upplestur, einsöngur og tví-
söngur. Síðan verða kaffiveit-
ingar. Félagskonur eru góðfús-
lega minntar á að taka með
sér eldra fólk úr söfnuðinum.
Kvenfélag Óháða safnaðar.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
Fundur og félagsvist að Hall-
veigarstöðum þriðjudaginn 25.
janúar kl. 8.30. Félagskortur
fjölmennið.
Stjórnin.
Bræðraborgarstigur 34
Kristileg samkoma stwnudag
kl. 8 30. Sunnudagaskófi kl.
11.00 f. h Altir velkomnir.
ensku spálamrnir taka þátt I tvi-
menningskeppni.
Brezka sveitin, sem spilaði á
Evrópumieistaramótinu var þann
ig skipuð: J. Cansino, J. Flint,
C. Dixon, R. Sheehan, C. Rod-
rigue og R. Priday.
Vonandi geta allir þessir ágætu
spólarar komið til íslands, en
þeir náðu frábærum árangri á
Evrópumeistaramótinu og hlutu
2. sætið.
— Reykjavíkurmeistaramótið
hófet 11. þ.m. og taka að þessu
sinni 26 sveitir þátt í mótinu.
Keppnistilhögun er önnur en áð-
ur, því nú er mótið opið öllum
félagsmönmum bridgefélaganna
í Reykjavik. Er mótið jafnframt
undankeppni fyrir íslandsmótið.
Spiluð eru 12 spil milli sveita og
er þremur umferðum lokið.
Staða efstu sveitanna ej- þessi:
Sveit Jóns Árnasonair 55 Stig
Sveit Rafns Kristjánss. 54 —
Sveit Áma Egilssonax 50 —
Sveit Jóns Guðmundss. 47 —
Sveit Annar Amþórss. 45 —
Sveit Stefáns Guðjohnsen 40 —
Sveit Ragnars Halldórss. 38 —
Sveit Sigtryggs Sigurðss. 38 —
Næst verður spilað 25. janúar
n.k. í Domus Medica við Egiis-
götu og hefst keppnin kl. 20.
Hjartaniega þakka ég öUum
þeim mörgu vinum mínum,
sem giöddu mig á 90 ára aí-
mæli minu, með heimsókn-
um„ gjöfum, skeytum, ljóð-
bréfum og símtölum og bið
þess af alhug að Guð blessi
ykkur öil.
Kærar kveðjur.
Hannes Hjartarson.
fiaiveraiMlí
Engilbert D. Guðmundsson tann-
læknir verður fjarverandi um
óákveðinn tíma.
DAGENITE
roigeymar
6 og 12 volta.
R0LLS-R0YCE
Garðar Gíslason hf.
bitreiðaverzlun