Morgunblaðið - 22.01.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.01.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 1972 21 Laugardagur 22. jauúar 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund bamanna kl. 9,15: — Kristín Sveinbjörnsdóttir les áfram söguna af „Síðasta bænum í daln- um“ eftir Loft Guömundsson (18) Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög milli atriöa. I vikulokin kl. 10,25: f>áttur meö dagskrárkynningu, hlustendabréf- um, símaviötölum, veðráttuspjalii og tónleikum. Umsjónarmaður: Jón B. Gurinlaugs son. 12,00 l>agskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. Tónleikar. 13,00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Víðsjá Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri flytur þáttinn. 15,00 Fréttir 15,15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umferöarmál. 15,55 Islenzkt mál Endurtekinn þáttur Ásgeirs Bl. Magnússonar frá sl. mánudegi. 16,15 Veðurfregnir. Framhaldsieikrit barna og ungl- inga: „Leyndurdómur á liufsbotni4* eftir Iudriða IJlfsson. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir Persónur o»g leikendur í 3. þætti, sem nefnist „Stóri flutningabíii- inn“. Broddi ........ Páll Kristjánsson Daði ............. Arnar Jónsson Bílstjóri Mangi .... Gestur Jónasson Farþegi ........ Þráinn Karlsson Stefán forstj... Jóhann Ögmundss Svava ..... Þórey Aðalsteinsdóttir AÖrir leikendur: Jónsteinn Aðal- steinsson, Aðalsteinn Bergdal, Ein ar Haraldsson og Þráinn Karlsson. 16,40 Burnalög, leikin og sunglu 17,00 Fréttir. Á nótum æskunnar. Pétur Steingrímsson og Andrea Jónsdóttir kynna nýjustu tíægur- lögin. 17,40 Úr myndabók náttúrunuar Ingimar Óskarsson náttúrufræð- ingur talar um krókódíla. 18,00 Söngvar í léttum tón. Liva Weel, Oswald Helmuth o. fl. syngja gömul revíulög. 18,25 Tilkynningar 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19,30 Dagskrárstjóri í eina klukku- stund. Bjarni Guðmundsson fyrrverandi blaöafulltrúi ræöur dagskránni. 20,30 Einleikur á píanó: Emil Gilels leikur á tónlistarhátíðinni í Salzburg sl. sumar. a. Sex tilbrigði (K398) eftir Mozart. b. Sónata I A-dúr op. 101 eftir Beethoven. 21,00 I*ulur eftir Theódóru Thorodd- sen Þorsteinn Hannesson les. 21,15 Hljómplöturabb Guömundur Jónsson bregður plöt- um á fóninn. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir Forradans útvarpsins Auk danslagaflutnings af hljóm- plötum verður beint útvarp úr Súlnasal á Hótel Sögu, þar sem Ragnar Bjarnason og hljómsveit hans syngja og leika fyrir dansi kl. 23,00—23,30. (23,55 Fréttir í stuttu máli) 01,00 Dagskrárlok. lEsm DflGLEGH Laugardagtiir 22. janúar 16.30 Slim John Enskukennsla i sjónvarpi 10. þáttur. 16.45 En francais Frönskukennsla I sjónvarpi 22. þáttur. Umsjón Vigdis Finnbogadóttir. 17.30 Enska knattspyrnan Bikarkeppni: Derby County — Shrewsbury Town. 18.15 íþróttir M.a. mynd frá skíöamóti í Bercht- esgaden. (Evrovision, þýzka sjónvarpiö). UmsjónarmaÖur Ómar Ragnars- son. Hlé. 20.00 FrélMr. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Hve gloð er vor æska Brezkur gámanmyndaflokkur urn nemendur og kennara. 2. þáttur. Sakíeysið uppmálað. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 21.05 Myndasafnið M.a. myndir um blómaskreytingar, flugfreyjur, sjálfvirkar vöru- geymslur og nýja aöferö við málm suöu. Umsjónarmaöur Helgi Skúli Kjart ansson. 21.35 Á ferð og flugi (The Running Man). Brezk bíómynd frá árinu 1903, byggö á skáldsögunni „The Ballad of the Running Man“ eftir Shelley Smith. Leikstjóri Carol Reed. AÖalhlutverk Laurence Harvey, Lee Remick og Alan Bates. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. Ung hjón svíkja út líftryggingu meö þvi aö sviösetja dauöa eigin- mannsins í flugslysi. Hann heldur síöan til Spánar, þar sem konan hittir hann samkvæmt áætlun, og þau þykjast eiga skemmtilegt frí fyrir höndum. 23.15 Dagskrárlok. TJARNARBÚÐ Jeremías leikur frá kl. 9-2 Borgnesingar Ný sending af kjólum og fleiru komin aftur. Drengja og unglingabuxur á lækkuðu verði. Herrabuxur nr. 38—42, aðeins kr. 1000.— VERZLUNIN VALGARÐUR Egilsgötu, Borgarnesi. KynningarbDöld í Hafnarfirði — SKIPHÓL — Sunnudaginn 23. jan. kl. 9 eh. qjy FLUCFÉLAC ÍSLANDS <--------------------N Aðgöngumiðar afhentir frá klukkan 8. ELDRIDANSAKLÚBBURINN Gömlu dansarnir í Brautarholti 4 í kvöld klukkan 9. Veitingahúsið Giæsibær Dansað í kvöld til kl. 2. HLJÓMSVEITIN B. J. og HELGA SIGÞÓRSDÓTTIR skemmta Matur fi-mreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 85660. Félagar f jölmennið og takið með ykkur gesti. Fiskvinnsluskólinn. LEIKHUSKJALLARINN Sölumaður Innflutningsfyrirtæki. sem selur tæki og fleira til stofnana, fyrirtækja og sérverzlana, vill ráða ungan mann til sölustarfa, aðallega í Reykjavík. Nokkur kunnátta í einu Norður- landamáli og/eða ensku æskileg. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar afgr. Mbl. fýrir mánudagskvöld, merktar: „SM — 3383“. Öllum umsóknum verður svarað innan þriggja daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.