Morgunblaðið - 22.01.1972, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 1972
— Breytingin
Framhald aí bls. 24
ræða á afkomu fólks með lágar
og miðlungstekjur, þess þeirra,
sem ASÍ stendur i fyrirsvari fyr-
ir, en siíður að þeirri hlið sem
eið atvinnurekstrinum snýr og
ber því ekki að lita svo á að eft-
infarandi feli í sér umsögn um
þann þátt slkattabreytinganna.
í framhaldi af framansögðu
viiil miðstjórnin taka fram eftir-
tfarandi:
1. Að hún metur mikils þær
hagsbætur almannatrygginga,
sem íelast í nýsamþykktum lög-
um þar um og gerir sér ljóst að
sMk breyting er ekki framkvæm-
anieg nema til komi veruleg
þynging skattbyrða þeirra, sem
betur mega.
2. Heildarskattbreytingin hefur
5 för með sér verulega iækkun
rikatta á tekjur hinna iægst laun-
uðu og er það í fullu samræmi
við stefnu verkalýðssamtakanna,
en þetta leiðir af þeirri megin-
breytingu að nefskattar til
sjúkrasamlags og almannatryigg-
inga eru felldir niður, en það
hefur lengi verið áhugamál verka
lýðissamtakanna.
3. Svo augljóst sem það er að
heiidarkerfisbreytingin hefir yf-
irleitt í för með sér verulega
skattalækkun á lægstu launatekj
urnar, er hins vegar mun torveld-
ara að gera sér fullkomna grein
fyrir áhrifum hennar á miðlungs
tekjur, sem á sl. ári er ekki
tfjarri að áætla 400—600 þús. kr.
Gera verður ráð fyrir að hækkun
fasteignaskatts vegi nokkuð
þungt fyrir launaíólk með slík-
ar tekjur, en stórum mikilvæg-
ari er þó spurningin um áhrif
kerfisbreytingarinnar á kaup-
greiðsluvísitöluna, en hugsan-
legt virðist að niðurfelling nef-
skattanna hafi þær afleiðingar
að kaupgjaldsvisitalan lækki um
alit að 3,7 stig og heildarkerfis-
breytingin valdi þannig u.þ.b.
3% lækkun kaupgjalds miðað
við það, sem ella hefði verið.
4. Sé gert ráð fyarir lækkun
kaupgjaldsvisitölunnar um 3%
vegna skattakertfisbreytingarinn-
ar og tillit tekið til þyngingar
tfasteignaskattsins má ætla að
heiidarbreytingin taki yíirleitt
að verða óhagstæð nálægt 400
þús. kr. tekjumörkunum og í ein
stökum tilvikum jafnvel við
verulega lægri tekjumörk.
5. Af framangreindu leiðir að
miðstjórnin telur óhjákvæmilegt
að úr því fáist skorið, áður en
íullur dómur er á kerfisbreyt-
inguna lagður, hvort hún hafi
éðurgreind lækkunaráhrif á
kaupgjaidsvísitöluna. Teljist vafi
á þessu ieika með tiliiti til gild-
andi laga um verðlagsbætur á
laun áiítur miðstjómin nauðsyn-
legt að lagabreyting verði gerð,
sem tryggi að ekki verði um
meiri lækkun kaupgjaldsvSsitöl-
unnar að ræða vegna kerfisbreyt
ingarinnar en svarar til þeirrar
raunverulegu lækkunar sem
verða kann hennar vegna á út-
gjöldum fjölskyldna með lágar
og miðlungstekjur.
Miðstjóminnd er ljós sá vandi,
sem þetta kann að skapa sér-
staklega sá að með slSkri að-
gerð yrði verulega dretgið úr
þeirri jöfnun, sem kerfisbreyting
in stefnir að, að því leyti að há-
tekjutfólik fengi að verulegum
hluta bætta þá skatthækkun,
sem það verður fyrir, en sjá
mætti við slíku með fleiri þrep-
um i tekjuskattsstiganum, en
margt virðist mæla með því að
þar yrðu upp tekin 4—5 s'katt-
þrep, og skattbyirðinni þannig
dreift réttlátlegar miðað við tekj
ur. Vera má að hliðstæðum ár-
angri mætti ná með lengingu
fyrra skattþrepsins 5 100—150
þús. kr., eða með hækkun per-
són utfr ádráttar.
6. Þá telur miðstjórnin æski-
legt að húsaleigukostnaður verði
a.m.k. að einhverju leyti frá-
dráttarbær til tekjuskatts. Mætti
telja það hliðstætt við vaxtakostn
aðarfrádrátt v/húsnæðislána og
mundi auk þess vafaliítið tryggja
betur en nú er að húsaleigutekj-
ur séu taldar fram, en á þvi er
talinn mikill misbrestur.
7. Miðstjómin telur skattþrep-
in í útsvarsstiganum á tekjubil-
inu frá 200 þús. kr. til 450 þús.
kr. óheppileg og álitur að til
bóta væri að leggja útsvör á öll
tekjubil með sömu prósentu, en
taka hins vegar upp persónutfrá-
drátt fyrir alla útsvarsgreiðend-
ur, jafnvel þótt hækka yrði álagn
ingarprósentuna þannig að heild
arupphæð útsvaranna raskaðist
ekki teljandi.
8. Með þvi að skattabreyting-
in virðist tiltölulega óhagstæð
fyrir einhleypa og einstæð for-
eldri, telur miðstjórnin að at-
huga beri, hvort að skaðlitlu
mætti hækka persónufrádrátt
þessara skattþegna og þá sér-
staklega einstæðra foreldra.
Verði komið til móts við fram-
angreindar ábendingar með full-
nægjandi hætti áiitur miðstjórn-
in að þær kerfisbreytingar, sem
um er að ræða í framangreind-
um frumvörpum muni vera til
hagsbóta fyrir meginþorra þeirra
sem Alþýðusambandið er í fyrir-
svari fyrir og mælir því með sam
þykkt þeirra að viðeigandi breyt
inigum tilákildum."
W
Ahugasamur
Viljum ráða nú þegar ungan og áhugasaman mann til starta
á skrrfstofu okkar frá kl. 2—5. Upplýsingar í dag milli kl. 2—5
á skrifstofunni Kirkjutorgi 6. 3. hæð.
SKEMMTIUMBOÐIÐ.
ísafjörður
Húseignin Hrannargata 6 er til sölu. Þeir, sem hafa áhuga
leggi nafn. heimilisfang og símanúmer í pósthólf 87, Hafnar-
firðí fyrir 1. febrúar n.k.
GUÐJÓN JÓHANNSSON.
Hraunkambi 4, Hafnarfirði
Sími 52062, utan vinnutíma.
Skrifstofustúlka
Heildverzlun óskar að ráða stúlku til að annast bókkald og
bankaviðskipti. Hér er um að ræða ábyrgðarstarf, sem krefst
góðs undirbúnings, menntunar eða strafsreynslu.
Umsóknir sendist blaðinu fyrir 26. þ.m. merktar „3384".
[^VIorgunbladsins
Fram
að sigra?
Leika við ÍR og KR í Laugar
dalshöllinni annað kvöld
Á morgun fara frani tveir leik
ir í 1. deild íslandsmótsins í
handknattleik, báðir í Laugar-
dalshöllinni. Hefst fyrri leikur-
inn kl. 20.15.
Báðir eru leikir þessir þýðing
armíklir, þar sem þar eiga hlut
að máli félög sem standa í bar-
áttunni um Islandsmeistaratitil-
inn annars vegar og félög sem
berjast á botninum í 1. deild
hins vegar. Kunna úrslit Islands
mótsins nok’kuð að markast af
úrslitum þessara leikja.
ÍR — FRAM
Fyrri leikurinn er milli iR og
FYam og eru skráðir dómarar
þeir Ingvar Viktorsson og
Kristófer Magnúsison. Leik lið-
anna í fyrri umferð mótsins iauk
með sigri Fram 23:21 eftir
sikemmtilegan leik, og er ekkert
Borðtennisklúbburinn Örn-
inn stendur fyrir keppni í borð
tennis nú um helgina. Mót þetta
„Arnarmótið" er tilkomið með
gjöf fallegs verðlaunagrips, sem
Grétar Norðfjörð og George
Braithwaite gáfu Erninum nú
fyrir skömmu. Gripnum fylgdu
reglur, þar sem segir að mótið
skuli vera hið fyrsta á alman-
aksárinu og keppt i meistara-
flokki karla einliðaleik. Þar er
og gert ráð fyrir að keppt skuli
um gripinn í 12 ár en síðan fal-
inn stjórn Arnarins til varð-
veizlu, og vinnst þvd aldrei til
eignar. Þar sem ekki eru enn
til neinar skýrar linur um meist-
araflokk var tekið það ráð að
bjóða öllum sem hafa rétt
til þátttöku í karlaflokki að
keppa að þessu sinni.
Mótið hefst kl. 16.00 á laugardag
vafamál að Framararnir æfla sér
einnig sigur i þessum leik. Þeir
standa nú bezt að vigi í Islands-
mótinu og eru eina félagið sem
hefur tapað aðeins af tveimur
stigum.
KR — FH
Síðari leikurinn er milli KR
og FH, og munu þeir Hannes Þ.
Sigurðsson og Þorvarður Björns
son dæma þann leik. í fyrri um
ferðinni sigraði FH með miklum
yfirburðum 33:15, en sá ieikur
fór fram í Hafnarfirði.
Um helgina verða leiknir fjór
ir leikir i I. deild íslandsmóts-
ins i körfubolta. Tveir þeirra
verða leiknir i kvöld, og tveir
í iþróttahöllinni og er æskilegt
að sem flestir borðtennisunnend
ur komi og fylgist með framför-
um sem orðið hafa að undan-
förnu og til að sjá spennandi
'keppni.
(Frá Borðtenniskhíbbnum
Ernimim).
Töluverð forföll verða í is-
lenzka knattspyrnulandsliðinu
sem leikur sinn þriðja æfinga-
leik á vetrinum í dag og mætir
þá Víkingi á Melavellinum. Hefst
leikurinn kl. 14.00.
Þeir Vestmannaeyingar sem
valdir voru í landsliðið geta t.d.
ekki komið til leiksins og eins
munu tveir Akurnesinganna
II. IIFU.H
Þrír leikir munu fara íram í
annarri deild um helgina. Stjarn
an úr Garðahreppi fer norður til
Akure- ’-ar og leikur við KA í
dag g Þór á morgun.
En í Laugardalshöllinni hefst
svo leikur milli Gróttu og Þrótt
ar kl. 19.00 annað kvöld, og er
það örugglega einn af úrslita-
leikjunum í riðlinum.
I. OG II. DEILD KVENNA
Aðeins einn leikur fer fram i
I. deild kvenna um þessa helgi.
Hann verður í Hafnarfirði á
morgun og leika þar UMFN og
Breiðabiik. Þar verður einnig
leikur í I. deild kvenna milli
iBK og Fylkis.
annað kvöld. Af þessum Ieik.jum
ber hæst leik Reykjavikur-
meistaranna Ármanns við fs-
landsmeistarana ÍR. Sá leikur er
einn af „stóru“ leikjunum i mót
inu, og hefur geysimikla þýð-
ingu fyrir liðin. Liðin léku tvo
leiki i Reykjavíkurmótinu, og
sigruðu þá sitt í hvorum. —
Annars lítur leikjaskráin um
helgina þannig út:
Iþróttahúsið á Seltjarnarnesí í
kvöld kl. 19.30.
VALUR — ÞÓR
KR — UMFS
íþróttahúsið á Seitjarnarnesi
annað kvöid kl. 20.
UMFS — ÞÓR
ÍR — ÁRMANN
ekki geta komið, þeir Eyleifur
Hafsteinsson og Haraldur Stur-
laugsson. Hefur landsliðseinvaid
urinn, Hafsteinn Guðmundsson,
því valið fjóra nýja menn inn í
hópinn og eru það þeir Steinþór
Steinþórsson, Breiðabliki, Gísli
Torfason, iBK, Ingi Björn AI-
bertsson, Val og Jón Ólafur
Jónsson, ÍBK.
Keppt um vegleg
verðlaun
— á borðtennismóti Arnarins
Körfuknattleikur um helgina:
gk.
Landslið og Víkingur
— Offsetprentun
Framhald af bls. 3
um slíkt verðuir tekin í næstu
viku. Búizt er við þvi að það
verði þó í vor eða haust.
Eiður kvað Þjóðviljann
hafa samþykkt að Alþýðu-
blaðið kæmi í sitt rúm, þar til
hann þyrfti þess með sjálfur,
en samkvæmt stofnsamningi
væri gert ráð fyxir 2 árdegis
iblöðum, Þjóðviljanum og Tím
amim og 2 siðdegisbiöðum, A1
þýðublaðinu og Vísi. Eiður
kvað kainnski unnt að prenta
þrjú árdegisblöð, „en alla vega
held ég að það yrði óhag-
kvæmt vegna setningar og
tíma og allrar vinnuaðstöðu."
Hann kvað málið hins vegar
aUt óljóst enn og ástæðuna
fyrir því að Þjóðviljinn færi
ekki strax í offset kvað hanin
vera þá að blaðið ætti góða
pressu og þvi hefði verið á-
kveðið að lofa hinum að vera
á undan. Blaðið legði emga á-
herzlu á að veirða fyrst í þesis
ari tækni.
Þess má geta að forráða-
menm Norsk Arbeiderpresse í
Noregi hafa aðistoðað Blaða-
prent h.f. við uppsetningu og
undirbúning prentsmiðjunm-
ar. Magnús Skúlason, airki-
tekt í Noregi, hefur teiknað
premtsmiðjuma og innrétting-
ar hefur gert Gunmar Ingi-
bergsson, innanhússarkitekt.
SJÓHVARFS1EIEDSIH
Sh'rewsbury Town á sæti í 3.
deiJd og er nú i 8. sæti deildar-
inmar. Shriewsbury var stofnað
árið 1886, en félagið fékk ekki
inngöngu í deildakeppmina fyrr
árið 1950. Shrewsbury hefur leik
ið í 3. og 4. deild og félagið hetf-
ur aldrei náð lengra en í 5. um-
feirð bikarkeppninnair.
SJÓNVARPIÐ býðuir okkur í daig
til leiks Deirby County og
Shrewsbury í 3. umferð ensku
bikarkeppninnar, en hann var
leikimn sl. iaugardaig á Basebalj
Ground i Derby. Enska bikair-
keppnin er elzta og skemmtileg-
asta knattspyrnukeppni heims
og úrslitaJeikur hemnar á Wembl
ey jafnan einn mesti knatt-
spymuviðburður á hverju ári.
Derby Coun.ty er nú rneðal
sterkustu liða í 1. deild og liðinu
er spáð miklum frama í bikar-
keppninni af brezkum veðmöng-
urum. Derby vann bikarkeppn-
ina árið 1946 og hefuir fjórum
sinnum komizt í úrslit keppninn
ar, svo að ætla má, að féJagið
kunnii vel við sig í bikarleikjum.
Lið Derby County og Shrews
bury erú þannig skipuð í dag:
JAð Derby Oouiity Shrewsbury
1. Colin Boulton
2. R. Webster
3. Jobn Hobson
4. Alan Durlmn
5. K. MeFarland
«. Colin Todd
7. J. Meíiovern
8. A. íiemmill
9. Jobn O’Hare
10. K. Hector
11. A. Hinton
. K. Mnlhearn
2. Sandy Brown
3. (i. Fellows
4. John Moore
5. Jim llilton
6. G. l?rids:wood
7. I>. Kobeits
8. G. Andrews
9. Alf Wood
10. K. Moir
11. Alan liroves
R. L.