Morgunblaðið - 04.02.1972, Side 1
32 SlÐUR
28. tbl. 59. árg. FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsims
Olympíueldurinn tendraður
Wlynd þessa fékk Mbl. símsenda frá Sapporo í Japan og var hún tekin, er hinn sextán ára skóla-
piltnr, Hideki Xakada, temlraði ekiinn á fiimi svokallaða Olympínaltari, en þar nnin eldurinn
loga meðan á leikunum stendur. Setningarathöfn ieikariria fór mjög virðulega og hátíðlega fram,
en frá henni er sagt á íþróttasíðum blaðsins í dag.
Laxadellaii:
Viðræður í
Washington
Wasfhimgton, 3. febrúar, NTB.
1 DA<S hófust í Bandankjunum
samnlngáviðræður ruilii Dana
og Bsutdaríkjanranna um tak-
mörkun á laxveiðum Dana við
Grænland. Er talið að miðað
verði að því að komast að mála-
miðlnnarsamkonnilagi tmt að
Danir dragi úr og hætti þessum
veiðum á skömmum tíma.
B arrid a rikj s mer.n hafa irrjög
sterka aðtstöðu í þessuim viðiræð-
urm, því að í desemiber s3. undir-
nitaði Nixon farseti lög, sena
heimila bann við innflutningi á'
fiislki og fistkafurðum frá iöndum,
sem stunda fiskveiðar, ex stefna
í hættu eimstökum fiakstoínum.
Þessum lögum var einkum beinit
gegn Dönum fyrir laxveiðar
þeirra við Grænland, en Banda-
rikjamenn halda því fram að þesa
ar veiðar hafi mjög dregið úr
laxagengd í bandaríslkar ár. Ná-
ist saimkomiulag í þessum viðræð-
um verður það lagt fyirir alþjóða-
ráðstefnuna um fiskveiðar í Norð-
ur-Atlantsihafi, sern haldin verður
í Waishington í maí nk.
Bangladesh:
Bíharímenn
umkringdir
Dacea, 3. jtebrúar — NTB-AP
KRÖFTUGAR sprengingar
skóku í dag hverfi Bíharímanna,
írland:
Ganga samt í Newry
Óttast nýjar blóðsúthellingar
næstkomandi sunnudag
Dublin, London og Washington,
3. fetorúar — AP-NTB
KAÞÓLSKU borgararéttinda
samtökin á N-írlandi ákváðu
í dag að virða að vettugi
áskoranir presta og stjórn-
málamanna og láta mótmæla-
gönguna í Newry fara fram
samkvæmt áætlun á sunnu-
dag, þrátt fyrir hættuna
á nýjum blóðsúthéllingum.
Newry er kaþólsk borg, ná-
lægt landamærum írska lýð-
veldisins. Skipuleggjarar
göngunnar segja, að tilgang-
ur hennar sé að votta virð-
ingu þeim 13, „er létu lífið
fyrir lýðræðið sl. sunnudag í
Londonderry". Slíkar mót-
mælagöngur eru ólöglegar
samkvæmt hanni stjórnar N-
írlands við opinberum sam-
ríkin gætu gert neitt að gagni.
Ftáðherrann sagði að Nixon for-
seti hefði miikilar áhyggjiur aí
þróun mála í Irlandi, en tók það
ákveðið fram að Bandaríkja-
stjóoin hygðist alls ekki blanda
sér í þessar deilur.
Sir Alec Douglas-Home, utani-
rikisráðlherra Breta sagði í
brezka þinginu í dag að aðgerð-
innar við brezka sendiráðið í
Dublin gætu haft í för með sér
aitvariegar afleiðingar í samskipt
um Bretiands og írska lýðveld-
iisins.
Ráðhenranm sagði, að brezka
®tjó>nnán vildi gera allt sem í henm
ar vaidi stæði til að fimma stjóm-
málalega lausn á deilumni í Norð-
ur-íriamdi, em aðgenðimar í Dubl-
in auðvelduðu vandamm á emgam
hátt.
Prá því var skýrt í Londom í dag
að 600 brezkix hemmenn til viðbót-
ar yrðu sendir til N-írlamds á
Eiæstumni og verða þá alls 15.500
brezkir henmenn þar í landi.
Mirpur, sem er útborg Dacca,
höfuðborgar Bangladesh. Aílt
svæðið hefur verið umkringt og
einangrað og fréttir berast af
harðvítugu viðnámi Bíharimanna
gegn árás bengalskra hermanna
á Mirpnr. Bengölskn hermenn-
irnir eru vel vopnaðir og hafa
beitt eldflaugum í árásum sín-
um.
Bengölsku hermennirnir fara
hús úr húsi og gera skipulega
leit að vopnum og skotfærum,
en siðan óeirðimar hófust á laug-
ardag hafa fundizt 400 vopn.
Vörubílar hlaðnir hjúkrunargögn
um frá Rauða krossimuim eru
stöðvaðir við vegatáhnanir og fá
ekki að fara í gegn. Blaðamönn-
um er líka bægt frá, en þeir sáu
hvar vörubil fullhlöðnum her-
mönnum, vopnuðum vélbyssum
og rifflum, var hleypt rnn I
Mirpur. Þarna voru á ferð menn
úr frelsishemum Mukti Bahimi,
sem höfðu skilað vopmum sinium
samkvæmt áskorun Mujitour
Rahmans fursta, en hafa nú gerzt
sjálfboðaliðar á nýjam leik.
Framhalð á bls. 21
Sadat í Moskvu:
Hann
gætir
sín
næst
Ramsgate, Bretllandi,
3. febrúar.
KONTTNGUR, heitir 18 mán-
aða gamall hundur í Rams-
gate í Bretlandi. Slíkt er auð-
vstað ekki í frásögur fær-
andi, en Konungnr liggur nú
á sjúkrasæng og jafnar sig
eftir mesta áfall lífs síns.
Þan.nig var mál með vexti
að Komiumigur var úti á göngu
túr er hanm átbi leið fram hjá
lijósastaur. Eims og oft vdlfl
hemda humda átti Konungur
erimdi við fljósastaurimm. Svo
Frambald á bls. 21
koiruim og hópgöngum.
Jacík Lymch, forsætisráðherra
Írtsíka lýðveldiisins gagnrýndá í dag
harðlega þá sem stóðu að upp-
þotimu og eyðileggingu brezka
semdiráðsins í Duþlim og sagði að
stjórmin væri ákveðin í að koma
í veg fyrir að öfgafulj minni-
hlutasamtök fengju að starfa að
hryðjuverfkum óhindruð á írsku
landi. Lynch sagði að fámennur
hópur öfgamanna heíðl snúið
friðsamlegum mótmælaaðgerð-
um úpp í uppþot og skemmdar-
starfsemi og þar með gert til-
raun til að grafa- undam stoðum
lýðræðis.
HILLARY í
WASHINGTON
Patriok Hiilary, utanrikisráð-
henra ínska lýðveldisdms sem er
í heimsókn í Washington !ýsti
því yfir í dag að bandariska
stjórnin væri reiðubúin til að
reyma að miðla málum í írlandi.
William Rogers staðfesti þetta
síðar í dag, en sagðist persónu-
ilega ekki hafa trú á að Banda-
Langar viðræður við
Brezhnev og Kosygin
Ekki búizt við jákvæðum við
brögðum Moskvustjórnar
Moskvu og Washingtom,.
3. febrúar, AP, NTB.
ANWAR Sadat Egyptalandsfor-
seti átti í dag viðræður við þá
Kosygin forsætisráðherra og
Brezhnev aðairitara í Moskvu í
dag og er talið að hann hafi far-
ið fram á meiri hemaðaraðstoð
Sovétríkjanna við Egyptaland.
Þrátt fyrir að stjórnin í Kaíró
hafi vísað á bug tillögum Bamda-
ríkjamanna um viðræður Egypta
og ísiraela, sem ísraelar höfðu
samþybkt, er talið að Sadat hafi
kanmað þau mál mjög gaumgæfi-
lega. Préttamenm bemda á að öll-
uma heiðursiliðum í sambamdi við
heimisókn Sadats til Moskvu hafi
verið aflýst til þess að leiðtogarm-
ir gætu ræðzt lengur við.
Þegar Sadat fór til Moskvu
lýsti hanm því yfiæ að þá fyrst yrði
hægt að ákveða hvaða dag yrði
farið í stríð við ísrael, er hamm.
hefði irætt við sovézka leiðtoga.
Talið er ólíklegt að Sovétleiðtog-
armár taki vefl í beiðmi Sadats um
aukma hemaðaraðstoð, svo að
hægt veirði að fara í stríð, því að
þeir eru sagðir hallast æ meir að
stjónramálalegri lausm deilunmar.
Sadat er hiras vegar undir mikí-
um þrýstimgi frá ýrrasum arabísk-
um vinaþjóðum og herfarimgjúmi
Egypta, sem hafa hvatt irajög tH
styrjaldar undanfarið. Sadat lýsti
því sjálfur yfir í byrjun jaraúair,
að haran hefði á síðustu stundu
trestað stríði, er stríðið milli
Pakistan og Indlands hófst í des-
ember.
Rogers utanríikisráðherra
Bamdarikjanma lýsti i dag yfdr
ánægju sinmi með ákvörðun Jsra
ela um að faillast á vióræður við
Egypta um opnun Súesskurðarins
og sagði að einungis væri hægt
að leysa deihir þjóða með beim-
um viðræðum og benti á Beridm-
arsamkorraulaigið sem dæmi svo
oig hversu vel SALT viðræðum-
ar hefðu gengið.