Morgunblaðið - 04.02.1972, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 04.02.1972, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1972 3 „Hátt til lofts og vítt til veggja64 forstjóraskipti hjá Norræna húsinu FOKSTJÓRASKIPTI urðu í Norræna hiisinu í gær, er Ivar Eskeland, sem gegnt hef- ur þvi starfi frá upphafi, af- stjórastarfinu um mánaða- mótin síðustu. Ivar Eskeland sleppir þó ekki alveg hendinni af Norr- æna húsinu, því hann tekur nú við starfi yfirmanns mennitadeildar norrænu menn- ingarmiðstöðvarinnar í Kaup- mannahöfn, en Norræna hús- ið mun m.a. heyra undir þá öeild. Um leið og Ivar Eskeland afhenti Jyrki Mantyla form- lega húslyklana í gær flutti hann eftirfarcindi tölu: henti eftirmanni sínum, Finn- anum Jyrki Mántylá, lykla hússins, en opinberlega tók Mántylá við framkvæmda- Jyrki Mántylá ráð: að leita sem víðast fanga, að gera miiklatr kröfur og að sjá um, að þeim verði full- nægt; kröfur um það bezta, sem fáanlegt er á hverjum tima. Gjörðu svo vel, þetta er lyk- iilinn að Norræna húsinu." „Kæri -Jyrki Mantylá! Þegar þú nú tekur við stjórn Norræna hússins, óska ég þér hjartaniega til ham- ingju. I>að er annarra að dæma úm það, hversu vel Norræna húsið hefur farið af stað, og aðrir munu einnig dæma um, hvemig mér hefur tekizt mitt starf hér. En eitt er ljóst: Frá upphafi hefur verið hátt til lofts og vítt- til veggja I þessari stofnun. Ég vænti þess og trúi, að hér muni áfram ríkja það við- sýni, að hin ólíkustu norræn málefni og viðhorf fái notið sín. Ég vil aðeins gefa þér þessi Hinn nýi framkvæmdastjóri Norræna hússins sagðist vita, að það væri engan veginn auðvelt að taka við þessu starfi af Ivari Eskeland, svo vel sem hanm hefði staðið í styfckinu. En hann kvaðst haifa lært ýmislegt af honum þá daga, sem þeir hefðu nú átt saman í kringum fram- kvæmdastjóraskiptin og yrði það sér efalaust gott vegar- nesti. Um framtíðina sagði hinn nýi fíramkvæmdastjóri, að hainin myndi gera sitt bezta til að halda starfi Norræna hússins áfram á sem breiðust- um grundvelili. „Hérna eru lyklarnir," segir Ivar Eskeland (t.h.) við eftir- mann sinn, Jyrki Mántylá. „Þessi er að SAAB-num — það er sá, sem máli skiptir!, og þetta er húslykillinn.“ Á eftir tók Mántylá ekki ilia í það, að Eskeland gæti fengið bíllykilinn lánaðan eins og einu sinni, áður en hann færi af landi brott — en Eskeland fór til Kaupman nahafnar í morgun að taka við sínu nýja starfi þar. (Ljósm. Mbl. Sv. ÞormJ S***'íAf I VERZL. LAUGAV. 66 TÖKUM VIÐ UPP MIKIÐ MAGN AF NÝJUM VÖRUM. □ KJÓLA □ DÖMUPEYSUR □ HERRAPEYSUR n BOLI □ HERRASKYRTUR □ FLAUELIS- BUXUR □ BUGGY BUXUR □ KULDAJAKKA □ FLAUELIS- GALLABUXUR □ FLAUELIS- JAKKA TAKIÐ EFTIR HINU NÝJA ,.BUGGY“-SNIÐI — VÍÐAR SVO UM MUNAR — EN ALLRA NÝJASTA TÍZKA. □ TERYLENE & ULLARBUXUR □ DÖMUBLÚSSUR □ FÖT MEÐ VESTl □ STAKA JAKKA ÚR TERYLENE & ULL □ HERRA RÚSKINN- JAKKA □ O. M. FL. O M. FL. ATH. VETRAR- ÚTSALAN HELDUR ÁFRAM AÐ TÝSGÖTU 1. ENNÞÁ ER TIL MIKIÐ ÚRVAL AF ÝMSUM VÖRUM @ KARNABÆR 1 i i i \ ■ x K wk ■ ÍJ m ^ yR 1Wif J; * S I fl STAKSTIINAR Sakleysið sjálft EÚÐVÍK Jósepsson var sakleys- ið sjálft á borgarafundi þeina, sem BSRB efndi til sl. miðviku- dagskvöld nm kjaramál rikis- starfsmanna. Hann komst svo að orði, að það hefði „hreinlega komið yfir sig eins og vatns- gusa, að ríkisstjórnin hefði neit- að BSRB um viðræður" og kann aðist hann ekki við slíka neitun af hálfu ríkisstjórnarinnar. En þótt Lúðvík Jósepsson kannist ekki við ákvarðanir ríkisstjórn- ar, sem hann á sæti í, hefur þetta mál alis ekki þvælzt. fyrir forsætisráðlierranimi, Ólafi Jó- hannessyni. í þingræðu á döfe- umim um BSRB-máiið sagði forsætisráðherrann m. a. um þessa ákvörðun ríkisstjórnar hans, sem Lúðvík kannast ekki við, (skv. frásögn Tímans); „Það er vegna þess, að ef slík- ar viðræður hefðu verið teknar upp, þá hefði það verið óbein viðurkemiing á þvi, að skiiyrðl væru fyrit hendi til endnrskoð- unar á þessum samningi. En svar ríkisstjórnarinnar var skýrt, hún taldi að skilyrði væru ekki fyrir hendi til endurskoð- unar.“ Þannig gerir forsætisráð- herra enga tilraun tii þess að leyna þeirri augijósu staðreynd, að ríkisstjórnin neitaði BSRB um viðræður. En ummæli Lúð- viks Jósepssonar á fiindinum sl. miðvikudagskvöld vekja upp nokkrar spurningar. Var hann ekki viðstaddur þann fund rík- isstjórnarinnar, sem þessi ákvörðim var tekin á? Hafi hann ekki verið viðstaddur, er þá hugsanlegt, að þessi stjómar- ákvörðim hafi getað farið fram hjá honum, eftir þær miklu um- ræður, sem fram hafa farið nm þetta mál? Sannleikurinn er sá, að það er ekld einleikið, hvað ráðherrarnir virðast hafa litía hugmynd um hvað gerist á ráð- herrafundum og í einstökum ráðuneytum. En auðvitað dettur engum í hug að væna Lúðvík Jósepsson uni að hann hafi sagt ósatt á BSRB-fundinum. Eftirlit með Halldóri Annað atriði í ræðu Lúðvíks Jósepssonar á BSRB-fundinum var ákaflega eft.irtektarvert. — Hann minnti á, að samningsgerð in heyrði ekki tindir hans ráðu- neyti og kvaðst játa, að hann hefði ekki fylgzt með málinu „eins og ef til vill hefði verið rétt að ég gerði“. Og síðar lýsti hann þeirri skoðun sinni, að það hlyti að vera grundvöllur fyrir samkomulagi „ef gengið er að slíkum samningum með fulliim vilja af beggja háifu.“ Og bætti þvi við, að með þessu væri hann alls ekki að undanskilja rikis- stjórnina. Með þessum orðnm er Lúðvík Jósepsson augljóslega að ýta að þvi, að eitthvað skorti á samningsviljann lijá Halldóri f jármáiaráðherra, en öllu athygl- isverðara er þó, að hann sér eftir því að hafa ekki fyigzt betur með störfum fjármálaráð- herra en raun hafi orðið á! M. ö. o. sjávarútvegsráðherra segir, að ekki veiti af að fyigjast með þvi, sem fjárniálaráðlierrann er að gera og er bersýnilega þeirr- ar skoðunar, að ekki sé óiiætt að sleppa af honum hendinni stund- inni lengrur. Finnst ekki frsun- sóknarmönmim, að samstarfs- menn þeirra í rikisstjórninni sén orðnir uppivöðslusamir um of? Ekki er nóg með, að Magnús Kjartansson vakti livert fótniál Einars Ágústssonar i varnarniál- iinum, heldur er Halldór E. Sig- urðsson kominn í sérstaka um- sjá Lúðvíks Jósepssonar! « * <

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.