Morgunblaðið - 04.02.1972, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 04.02.1972, Qupperneq 7
MORGU'NBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1972 7 Höín í Horraaíirði, 28. jan. F¥RSTA skóflustungan að grnniMii hins ný|a gagnfræða- skóía á Höfn í Homafirði var tekin við hátíðlega athöfn finmitudaginn 27. janúar. Athöfn- 5n hófst með ræðu Áma Stefáns- sonar skólastjóra, er lýsti áætlirn- nm hinna nýju bygginga og sögu undirbúnings þeirra. Síðan stakk hann hnaus úr grunnstæðinu, sem er á svonefndum „Brennuhólma“. Fá tók til máls Óskar Helgascn oddviti og óskaði hinni mýju framkvæmd gæfu og gemgis. Gagnfræðaslkólainin á að byggja í þremiur áfönguim og er fyrsti áfangi 600 fenmetrar á tveimur Oáæðum, eða um 5000 rúmmetrar. Fyrsta skófiustungan tekin. Höfn í Hornafirdi: Bygging gagn- fræðaskóla hafin — 1. áfanga verði lokið 1973 Kostraaður við fynsta áfanga er áætlaður rúmar 30 mdlljónir kr. Á neðri hæð verða stjórnunar- deild, lesistofa, bókasafn og að- ®taða fyrir skólaiækni og tanin- lækmd, en á efri hæð þrjár al- miemnar kenmslustofur, hópher- bergi og kemnslustofa fyrir tónlist og teikningu. Úr þesisum stofum verður einnig hægt, þegar þörf krefur, að mynda sal fyrir leik- eýningar og skemimtanir og verð- tur í enda haras lítið iei'ksvið. Áætl- að er að byggingu 1. áfanga verði lobið árið 1973. Ammar áfamgi verður íþrótta- hús og tvær keninslustofur fyrir handavinmu, alls 1075 fermetrar. Ekki er iokið við slkipulag þriðja áfanga. Ankitekt er Hrafnkeil Thorla- cius, en verkfræðiþjónustu amm- aðist verkfræðifirmað Fjarhitun hf. Framkvæmdastjóri byggingar- inmar verður Einar Sigurðsson tæknifræðingur, en formaður byggingarnefndar er Árni Stef- ánsson slkólaistjóri. Aðrir í bygg- ingarnefind eru Sigurður Hjalta- son sveitanstjóri, Óskar Heigason oddviti, Kjartam Ármason héraðs- iæknár, og Hafsteinm Jónissom vegaverkstjóri. Verið er að garaga írá útboðslýsingum og verður byggingin boðin út í næsta mán- uði og þá á frágengnum undir- stöðum. Þetta mikla framtak verður væntanlega til að bæta það vamdræðaástand, sem hér hefur vecrið í kennslumálum. Til dæmis hefur nú í nokkur ár ekki verið haldið uppi lögboðimni umferðar- fræðslu í barna- og miðskólanum og í vetur hefur leikfimi verið kenrad í samkomuhúsinu, ee þar er engin hreinlætisaðstaða til baða og þurfa því nemendur að hlaupa alla leið til sundlaugar staðarins til að fá motið haða. — Sjá allir hve mdkla hættu það hefur í för með sér, er börmin koma heit og sveitt úr leikfimi og þurfa að hlaupa þenman spöi, hverndg sem viðrar. — Elías. Utvegsmannafélag Reykjavíknr: * Alyktanir um veiði- svæði og sjókort HINN 9. janúair sl. var haldinn íundur í Útvegsmannafélagi Reykjavikur. Á fundinum fór fram leyinileg atkvæðagreiðsia um nýgert samkomulag útvegs- manna og sjómainna. Atkvæði verða talin mieð atkvæðum amn- erra útvegsmannafélaga næstu daiga. Á fundi þessum voru rædd ýmis hagsmunamál, og voru m.a. eftirfarandi ályktamir siam- þykktar: Ályktun um síkiptingu veiði- svæða: „Fundur haJdinn í Útvegs- imamniafélagi Reykjavikur sam- þy'kkir að mæla með, að sama skiptimg gildi um veiðisvæðin við SV-land og gilti á vetrar- vertíð 1971. Varðandi hin sér- etöku línusvæði vill félagið þó taika fram, að sömu negiur og á si. ári gildi um lágmarksfjölda limubáta, til að svæðið verði lokað fyrir öðrum veiðum. Þá leyfir félagið sér að benda á, að það telur nauðsynlegt, að öflug gæzla verði á miðunum við SV- RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt íram á Alþingi frumvarp, sem íeiur í sér nokkra rýmkun á þeim regi'um, sem gilt hafa um lifeyrissjóð bænda. Um það seg- ir m.a. svo i greinargerð: Af breytingum þeim, sem í írumvarpinu felast, má í fyrsta lagi nefna, að skilyrðið um bú- skap í árstak 1967 er fellt niður. Er gert ráð fyrir, að þeim ba'nd- vm, sem reiknaður er réttinda- tiími frá ársloíkum 1954, nægi að hafa talizt bændur túl fardaga 1964. 1 öðru lagi eir í írumvarp- inu gert ráð fyrir, að maður, iand, svo að ekki komi til árekstra milli skipa með hin ýmsu veiðarfæ;'i.“ Ályktun um útgáfu sérstakra sjókorta vegna skiptingu veiði- svæða: „Fundur haldinn í útvegs- mannafélagi Reykjavíkur 9. jan- úar 1972 beinir þeim tilmælum til Fiskifélags íslands, að það KENNARAFÉLAG Vesturlands boðaði skóiastjóra á félagssvæð- inu til fundar i Borgamesi 24. nóv. sl. Voru þar rædd ýmis vandamál sikólanna eins og sam- skipti heimila og skóla í formi foreldrafunda, foreldradaga, for eldrabiaða, skemmtana fyrir for eldra og foreldrafélaga. Þá báru skólastjórar saman vitnisburð, einkunnablöð o. fl. sem náð hefur 75 ára aldri, eigi rétt á eftiriaunum án tillits til, hvort hann hefur iótið af bú- skap eða ekki, enda uppfylli hann önnur skilyrði laganna. 1 þriðja iagi er tekinn upp einfald- ari reikningsgrundvölllur, sem jafnframt hefur í för með sér hækkun elíilífeyris. Þá er rétt- ur til makallifeyris gerður við- tækari, komið er á gagnkvæmri tengingu við lögin um eftirlaun til aldraðra féiaga i stéttarféiög- um, og nokkuð er dregið úr skerðingu lííeyris vegna vinnu- tekna. gangist fyrir því, að gefið verði út kort í sambandi við reglugerð um skiptingu veiðisvæða, er sýni giöggt legu þeirar. Kortunum verði síðan dreift í verstöðvar þar sem menn geta fengið þau eftir þörfum.“ Áskorun til sigliingamálaráð- herra: „Fundur í Útvegsmannafélagi Reykjavíkur, haldinn 9. janúar 1972 beimir þeirri áskorun til siglingamálairáðherra, af gefnu tillefni, að hann láti fylgjast emin betur en verið hiefur með stöðug leikaútreikningum og stöðug- leikaprófunum á þeim skipum, sem byggð eru innandands.“ Fram kom á fundinum álykt- un frá Ungmennafélagi fslands er fjallaði um vöntun á félags- málafræðslu í skólum landsins. Var samþykkt á fundinum að feia stjórn félagsins að leita eft- ir saimvinnu við U.M.F.Í. um að halda dagsnámskeið fyrir kenn- ara á svæðinu. Föstuda-ginn 28. jan. var nám- skeið haldið í Laugagerðisskóla. Framsögn fluttu þeir Sigurður R. Guðmundsson, er fjallaði um framkvæmd félagsmálafræðslu í skólum og Sigurfinnur Sigurðs son, er ræddi um fundarsköp, framsögn og framkomu fundar- manna. Jafnframt voru afhentar möppur með kennslubréfum og leiðbeiningum Féúagsimálaskala U.M.F.Í. um þessi mál. í hópumræðum að loknum framsöguræðum var mikið rætt um fyrirkomulag og framkvæmd félaigsimálafræðslunnar. Mjög al- hiiennur áhugi var á fundinum og skólamenn einhuga um að taka aukna fræðslu um félags- mál iran í kennslu sína. Sigurður Helgason, fulltrúi, mætti á fundinum. Flutti hann ávarp til fundariras og svaraði fjölda fyrirspurna frá fundar- mönnum. Fundinn sóttu 35 félagar írá 8 skólum. (Frá Konnarafélagi Vestur- I lands). Rýmkun á reglum lífeyrissjóðs bænda Stjórnarfrumvarp á Alþingi F élagsmálaf ræðsla í skólum Vesturlands BfiEIGENDUR Er kaupandi sð góðuim bíl t. d. Volvo,’ M.-Benz eða anri-erískum bil. Uppl. í símia 26681 f-ná 9—5 og 83699 á kvöld in. HÚSGAGNAVIÐGEREHR Geri við allt tréverk, nýtt sem gamalt, Hta, laik'ka, pólera, spó'nlegg, lírni og fleita. Kem hei-m, ef óskað er. S. 83329. Sigúrðut Blomsterberg. KOh'A ÓSKAS.T Tii STARFA á heimifii eldri ko-rau í M:í- bænum. Góð laun. íbúð á staðraum fylgir. Uppl'ýsiogar veittar í siima 42574. NÝR SVARTFUGi Nýr hamflettur svartfugl — aðeins 55 kró'nur stykkið. Kjötmiðstöðin Laugalæk. HÚSEIGENDUR Gerum tilboð í þéttingar á steinsteyptum þökum — sprungur í veggjum og fleira. 5 ára ábyrgð. VERKTAKAFÉLAGIÐ AÐSTOÐ — sími 40258. STÚLKA ÖSKAST til afgreiðslustarfa hálfan daginn. Upplýsingat i bakarí- inu Austurveri, Háaleitis- braut 68. MALNINGARVINNA Framkvæmum hvers konar .m'álnimgairvininu og annað við- hald eigna. Húsgagnaþjónustan sf. sím i 43309 og 25585. TIMBUR eiirau sinni notað I vimnupalla, við glugga, keypt í haust fyrir rúmlega 30.000 krónur, er til sölu. Uppl. í siíma 12890 og 17657, ÞORRAMATUR Okkar vinsælu þrorabakkar — aðeims 200 kr. ba'kkion. Kjötmiðstöðin Laugalæk sími 36020. IBÚÐ ÓSKAST til leigu í Reykjavík eða Hafnarfirði. Uppl. í sí-ma 18066. TIL LEIGU frá 1. marz þriggja herbergja ibúð í Vesturbænum með eða árn húsgagoa. Lysthaf- endur sendi nafn og síma- númer á afgr. Mbl. merkt 3394. SÓLARKAFFI Vestfirðingafélagsios verður i Stapa laugardaginn 5. febrúar kl. 8.30. Miðasala í vefnaðar- vörudeild Kaupfélags Suður- nesja föstudagion kl. 1—6. Félagsmenn fjölmennið. Nefndin. HÖRÐUR ÓLAFSSON hæstaréttadögmaðui skjataþýðandi — enaku Austurstræti 14 sfmat 10332 og 35673 ALLT MEÐ EIMSKIP f A næstunni ferma skip vor' ftH Islands, sem hér stglr: íANTWERPEN: Ljósafoss 7. febrúar Skógafoss 11. feibrúar Reykjafoss 19. febrúar* Skógafoss 1. marz fROTTERDAM: Ljósafoss 5. febrúar Skógafoss 10. febrúar Laxfoss 22. febrúar* Skógafoss 29. febrúar jFELIXSTOWE Dettifoss 4. febrúar Mánafoss 8. febrúar Dettifoss 15. febrúar Mánafoss 22. febrúar ^HAMBORG: írafoss 3. febrúar Mánafoss 10. febrúar Dettifoss 17. febrúar Mánafoss 24. febrúar 5 WESTON POINT: Askja 8. febrúar Askja 22. febrúar 'NORFOLK: Selfoss 8. febrúar Goðafoss 12. febrúar ’HALIFAX: Brúarioss 10. marz [kAUPMANNAHÖFN: Múlafoss 8. febrúar Tungufoss 11. febrúar írafoss 18. febrúar* Tungufoss 25. febrúar [HELSINGBORG Tungufoss 12. febrúar Tungufoss 26. febrúar 3AUTABORG: Múlafoss 7. febrúar Tungufoss 10. febrúar Irafoss 17. febrúar* Tungufoss 24. febrúar ,KRISTIANSAND: Hofsjökull 8. febrúar skiip 22. febrúar »FREDERIKSTAD: Hofsjökull 7. febrúar SGDYNIA: Fjallfoss 18. febrúar* 5KOTKA: Fjallfoss 22. febrúar* fVENTSP!LS: Fjallfoss 24. febrúar ''Skip, sem ekki eru merkt^ ^með stjömu, losa aðeins íí fRvik. Skipið lestar á allar aðal-j Jhafnir, þ. e. Reykjavík, Hafn-. jarfjörður, Keflavik, Vest-. uriannaeyjar, Isafjörður, Akur-. ,eyri, Húsavík og Reyðarfj.^ ’Upplýsingar um ferðir skip- ’anna eru lesnar í sjálfvirkumS ’símsvara, 22070, allan sólar-l > hringinn. ^ Klippið auglýsinguna út ^ og geymið. Kínversku hannyrðavörurnar koma í dag. Saumaðir rococo-stólar. klukkustrengir, pianó- bekkir, góbeliu-púðar. ✓ Einnig mikið úrval af faliegum hekluðum dúkum, kringlóttum og ferköntuðum. Úrval af hannyrðum fyrir alla fjölskylduna. G.J.-búðin, Hrísateig 47.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.