Morgunblaðið - 04.02.1972, Blaðsíða 18
18
l ' í \ ■-* ' ■ •■ ' ^ -■■■■--■ - ■ ■ - ■
MORGUNBLAÐIÐ, POSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 3972
ÓVJUxaÁK'.
GULL og S3LFURSKÓR frá CLARKS
KULDASTÍGVÉL frá CLARKS. — Póstsendum.
SKÚSEL, Laugavegi 60 — Sími 2-12-70.
Snöur-Afríka:
13 FÓRUST
í NÁMUBRUNA
Carltonville, S-Afríku, ÞRETTÁN blökkumenn fór-
31. janúar — AP ust á laugardaginn, er eldur
Snyrtisérfræðingur
frá
O R.LAN E
verður til viðtals og leiðbeiningar í verzlun
vorri í dag, föstudag.
Verzkinin VARÐAM
Grettisgötu 2 A.
kom upp í einni auðugustu
gullnámu veraldar og fjöldi
manna hlaut alvarleg meiðsl.
Voru um 60 blökkumenn og
8 hvítir menn í sjúkrahúsi,
er síðast fréttist og þriggja
manna var enn saknað.
Um 2000 manns voru við vinnu
í námmmni er eldurinn kviknaði.
1 námu þessari, sem ber nafnið
„West Drefon'tein”, hefur verið
framleitt gnh að verðmæti um
einn milljarður dollara frá
því hún hóf starfsemi 1952. Árs-
framleiðslan er um 2.3 milljón
únsur. Náman er eán hin ný-
tízskulegasta og bezt rekna í
heiiminum í dag. Hún haíði ný-
verið komizt upp i full afkast
aftur eftir flóð, er urðu þar árið
1968 og leggst nú starfsemin al-
veg niður um hrið.
Við námuma hafa starfað
14.700 biökkumenin og 1.500 hvít-
ir memn.
Sknldnbréf
Seijum ríkistryggð skuldabréf.
Seljum fasteignatryggð skulda-
bréf.
rljá okkur er miðstöð verðbréfa-
viðskiptanna.
FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAIM
fasteigna- og verðbréfasala
Austurstræti 14, simi 16223.
Þorleifur Guðmundsson
heimasími 12469.
Seljum í dag og næstu daga
nokkur hundruð
munchettskyrtur
á 250,oo-300,oo krónui
GEísiPt
.
'
VélritmarskólinrL, getur stórbœtt
stöðu þína a 'vinnumarkaðinum!
í frítímum þínum getur þú auk- Og í vélritunarskólanum
ið vélritunarhraða þinn, bætt við
fjölbreytni í uppsetningu, fækkað
villum og kynnzt vinnusparandi
aðferðum.
Hvaða vinnuvéitandi kann ekki
að meta það?
getur
þú líka lært listina frá grunni.
Vélritunarþjálfun er árangursrík
og tímasparandi við nám.
Vélritunarþjálfun opnar næsta
gréiðfæra leið til virkari vinnu-
stunda og hærra kaup>s.
Námskeið eru að hefjast: fjög-
urra til sex vikna vélritunar-
kennsla í dag- eða kvöldtímum.
Vélritunarskólinru Þómnn n. Felixdottir.
Innritun og upplýsingar í síma 21719 í dag og kvöld.
ÚT5ALA - ÚT5ALA
ÚTSALA hefst í dag og stundur yfir aðeins nokkra daga.
Seljum með-al annars kápur í yfirstærðum, síða kjóla, heilsárs-
kápur, terylenekápur, dragtir, pils, buxur og fl.
LAUFIÐ, Laugavegi 65.
Takið eftir
Önnumst viðgerðir á ísskápum, frystikistum. ölkælum o. fl.,
breytum gömlum ísskápum í frystiskápa, smiðum allskonar
frysti- og kælitæki.
Fljót og góð þjónusta. — Sækjum, sendum.
Reykjavíkurvegi 25, Hafnarfirði — Sími 50473.
Lögfrœðistörf
Lötjfræðiskrifstofa hefur áhuga á að ráða lögfræðing til starfa.
Farið verður með fyrirspurnir sem algert trúnaðarmál og skulu
þær sendast fyrir 8. febrúar n.k. til Morgunblaðsins merkt;
„Lögfræðistörf — 1401".
Véltæknifræðingur
óskast
Véltækifræðingur óskast tW starfa hjá iðnfyrirtæki á St6r-
Reykjavíkursvæðinu. Þyrfti helzt að vera vanur i hitatapsút-
reikningum og skrifstofuvinnu. Þetta er starf sem gefur mikla
framtíðarmöguleika fyrir áhugasaman mann.
Tilboð og upplýsingar um starf þetta sendist tíl afpr. Mbl.,
helzt fyrir 12. febrúar merkt: ,Hiti — 966".