Morgunblaðið - 04.02.1972, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1972
19
Fundur borgar-
stjórnar i gær
REGLULEGUR fundur var hald-
inn í borgarstjórn Reykjavíkur í
gær. Á dagskrá var fyrirspurn
Björgvins Guðmundssonar varð-
andi afgreiðslutima verzlana,
sem Geir Hallgrímsson, borgar-
stjóri svaraði. Þá voru á dagskrá
tvær tillögur varðandi gatna-
hreinsun, önnur ffá borgarfull-
trúa Alþýðuflokksins og hin frá
Sigurjóni Péturssyni og Kristjáni
Benediktssyni. Báðum tillögun-
um var vísað frá með rökstuddri
dagskrá.
Tillögu Gerðar Steinþórsdótt-
ur um foreldrafræðsilu á vegum
Heilsuverndarstöðvarinnar var
vísað til heilbrigðismálaráðs. Að
lokum var á dagsikrá tillaga
Steinunnar Finnbogadóttur varð
andi sumiardvöl fyrir börn. Sig-
urlaug Bjarnadóttir flutti breyt-
ingartillögu, sem var samþykkt,
og var tillagan síðan í heild sam-
þykkt samhljóða. Fieira var
ekki á dagskrá, en nániar verður
skýrt frá fundinum síðar.
180 þús. gestir
Bobby Fischer ásanit þeim Sigurði Magnússyni, blaðafulltrúa Loftleiða, Guðmundi G. Þórarins-
syni, forseta Skáksambands íslands og Edmond Edinondson, forseta bandariska skáksambands-
Ins. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.).
Fischer
Framhald af bls. 32
krefðist sem verðlauna í heims-
meistaraeinvíginu, en sagði, þeg-
ar hamn var spurður, hvort hann
myndi , vinna núverandi heims-
meistara, Boris Spasský: — Já
það held ég.
Fischer var annars mjög vin-
gjarnlegur, enda þótt hann væri
eiiitið órólegur vegna þeirra
mörgu blaðamanna og frétta-
manna útvarps og sjónvarps,
sem komnir voru á vettvang.
Hann er maöur myndarlegur, há-
vaxinn og samsvarar sér vel en
dálítið unglingslegur að sjá og
virðist mun yngri en hann er.
Fiischer er 28 ára.
Edmond Edmondson, forseti
bandaríska skáksamhandsins og
helzti aðstoðarmaður Fisdhers á
ferðalögum hans er hins vegar
mjög frábrugðinn Pisdher o.g var
fús til þess að tjá álit sitt á einu
og öðru:
— Það er augljóst, nagði Ed-
miondson, er hann var spurður
um ástæðuna fyrir fcoma þeiira
Æólaga til íslands, ef Island hefði
ekki mjög góða möguleika, þá
myndum við ekki vera komnir
hingað nú. Við komum til þess
að kynn.a ofclkur allan aðbúnað
eins og hótel, hugsanlegan vett-
vang einvígisins og annað. Ti!-
'boð Isfands fyrir einvígið er
mjög hátt og hærra en nokkurt
annað miðað við fólksf jölda.
Edmondson sagði að liokum, að
hann fseri héðan til Sovétríkj-
anna sennilega á laugardag til
viðræðna við sovézka stoáfcsam-
bandið, en Fischer yrði hér að
ltkindum nokkra daga í viðöót,
en fseri siðan til New York.
Isaksson
stökk
5,26 m
SÆNSKX stangarstökkvarinn
Kjell Isaksson sigraði i grein
siinni á innanhússm óti er fram
ifiór í Portland í Baindarífcjuinium.
Stöíkk hainn 5,26 metra. Annar
varð landi hanis Lagierqvisit, sem
stöklk 5,18 metra.
— Handbók
Framhald af bls. 21
Reglugerð fyrir 'lífeyrissjóð
bænda er í bökinni.
Aufc þess sem framan er talið
eru margar aðrar stuttar greinar
í bókinni, um nær alla þætti bú-
sfcaparins.
Svo til allt efni bófcarinnar er
nýtt. Handbókin er 384 Ms. Hún
er prentuð í prentsmiðju Jóns
Helgasonar, ritstjóri er Agnar
Guðnason.
(Frétt fná Búnaðarfélagi
I ind’s).
NORRÆNA húsið hefur gefið
út bækling; „Þetta er Norræna
húsið“, sem á islenzku, norskn
og finnsku skýrir starfsemi húss-
ins, tilveru þess og tilgang.
Frá því Norræna húsið tók til
starfa 24. ágúst 1968 og til sið-
ustu áramóta voru haldnar þar
160 dagskráæ og um 180 þúsund
gestir sóttu námskeið, fyrir-
lestra, umræðufundi, hljómleifca,
sýningar o.fl. á vegum hússins.
Kim Borg og Erik Mörk
koma á Listahátíð
norræn nöfn á dagskrá
Norræna hússins
DAGSKRÁ Norræna hússins á
fyrri helmingi þessa árs verður
ekki eins yfirgripsmikil og áður.
Ástæðan er að sögn framkvæmda-
stjórans, Jyrki Mántylá, sú, að
Norræna húsið „sparar nú kraft-
ana“ fyrir Listahátíð í Reykjavík
4.—15. júni nk.
Af norrænum skeirumtikröftum
á Listahátíðtani má nefna ftamska
óperusömgvaranm Kim Borg og
danslfca leikarann Erik Mörk. —
Erik Mörk.
Auk þetara koma m. a. Liv Glas-
er píanóleikari og Liv Strömsted
Dommei'snes leifcfcona, báðar frá
Noregi, og flytja þær norræma
ljóða- og tónilistardagslkirá, sem
þær nefina „Á björtuim nóttum."
Frú Strömsted verður auk þess
með eigin Björnson-da’gisfcrá.
Áse Kleveland og William Clau-
son verða með norsk-sænska ljóða
dagsfcrá og Maynie Siren verður
með finnska. f>á mun fimniska
söngkonan Taru Valjakka halda
tónlei'ka og Kim Borg, sem fyrr
segir, en undirleikari hams verð-
ur Norðmaðurinn Robeirt Levta.
Erik Mörk verður með H. C.
Anidersen-dagskrá í Háskólabíói,
en auk framantalin.s efms verður
„heilmikið af íslenzku efnl í Norr
æna húsinu í sambandi við Lista-
hátíð."
Þá mun nú vera unnið að því,
að fá Ftamamn Lasse Peusti hing-
að með leikflökk stan í sambandi
við Listahátíð.
Eta helzta dagskrá í Norræna
hústau fyrir Listahátíð verður
námskeið um bókasöfn í marz-
apríl, með Greta Renlborg, bóka-
safnisfræðtagi frá ríkisbókasafni
Stokkhólms-borgar. Aðalmálið
verður hlutverk bókasaínsdns í
nútíma þjóðfélagi.
Annairs hefur Norræna húsið
von um að fá htagað, meðal ann-
ars, efttatalda upplesara og ræðu-
menm: Sænislka rithöfundinn Tage
Aurell, Færeyinginn William
Heinesen, Svíana Roland Svenis-
son og Gunnar Brusewits; htam-
síðastnefndi hefur einnig sýntagu
á myndum staum, Svíanm Sven
B. F. Jamsson (Run-Janne), fyrr-
verandi þjóðskjalavörð, Norð-
manintan Tonalf Lyng, aðalritana
í Den Norhke Turistforening,
Finmann Erik Tawaststjem.a, pró-
fessoir í tónlist; hann heldur fyrir
lestur um Sibelius og leikur verk
eftir hanm.
Sýntag verður á vatnslitamynd
um og húsagerðarteikntagum eft-
ir Skarphéðin Jóhanirnssom, sýn-
ingair á verkum Norðmanmanina
Jakob Weidemanm, Ottar Helge
Johanisen og Haakon Stenstad-
vold, sýntag á frumfeikningum
bókarinmar „Vikingannas várld“,
eftir Svíanm Svenolov Ehrén, og
færeyslk heildarlistsýnáng.
Þettaer
Detteer
Téimá on
IMordens Hus
PohjolarsTalo *
Forsíða „Þetta er Norræna
húsið“.
Frá jólatrésskemmtun íslendingafélagsins í London.
Starf íslendinga-
félagsins í London
AÐALFUNDUR og fuUveldishá-
tíð íslenjdingafélagsims í London
var haldinn í London í salarkyrun
um Danish Club, 4. desember sl.
og hófst klukkan 19.
Formaður félagsins, Ólafur
Guðmundsson, setti fundinn og
minmtist látins félaga, Louis
Nigel-Turners. Fundarstjóri var
Bjönn Björnsson, en ritari Þor-
steinin Máni Árnason.
Formaður las ársskýrslu og
reikntaga, en hann vair sáðam end-
urkjörinn, en varaformaðuir Matt
hías Kjeld, ritari Þorsteinin Máni
Ámasion, gjaldkeri Stephen
Williams og meðstjómandi Val-
gerður West. Lauk fundi kl. 20,
en þá hófst skemmtunta með
borðbaldi og stóð til miðnættis.
Jólatrésdkem m'tun félagsins var
haldta á saima sfað þann 29. des.
sl. Hófst hún kl. 14. Jólasveinn-
tam kom kl. 17 frá ísilandi, hlað-
inin gjöfum. Fleiri skemmtiatriði
voru. Um 70 maruns tóku þátt í
skemmtuntam.
Þorrablót verður haldið þann
12. febrúar og verður maturtan
fengtan firá íslandi.
Ólafur Guðmimdsson, formaðiuv
íslendingafélagsins í London.