Morgunblaðið - 04.02.1972, Side 20
20
MORGUMELAÐJÐ, FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 3972
Lokunartími
Frá febrúar lil 1. september verður heilcfverzlun Asbjamar
Úlafssonar lokuð á laugardögum.
A miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum verður opið
til kl. 18. Samí lokunartími verður í timburafgreiðslunni að
Skeifunni 8.
Eftirtalin fyrirtæki verða opin á laugardögum frá kl. 9—12.
VÉLA OG RAFTÆKJAVERZLUNIN H/F.,
Borgartúni 33 — Sími 24443.
KJÖLABÚÐIN MÆR,
Lækjargctu 2 — Simi 19250.
Akureyringar! Eyfirðingar!
Klúbburinn
Öruggur akstur
á Akureyri
heldur aðalfund sinn að HÓTEL KEA sunnudaginn 6. febrúar
klukkan 14.00.
Erindi flytja: Sverrir Pálsson skólastjóri:
„UMFERÐARFRÆÐSLA I SKÓLUM",
Einar B. Pálsson verkfræðingur
„SKIPULAG OG UMFERÐ A AKUREYRI."
Fjölbreytt dagskrá! Sjá nánar í „DEGI".
UNGIR ÖKUMENN eru sérstaklega boðnir velkomnir,
en auk þeirra alft áhugafólk.
FJÖLMENNUM STUNDVÍSLEGA!
Stjóm
Klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR
Akureyri.
ÚTGERÐARMENN — .
FRYSTIHÚS —
MÖTUNEYTI
Drykkjarkönnur —
kökudiskar
Sterkar Postulíns drykkjarkönnur.
Verð aðeins kr. 55.00.
Kökudiskar kr. 39.00.
Sendum í póstkröfu um allt land.
HAMBORG HF.
Bankastræti 11 — Laugavegi 22 — Hafnarstræti 1.
Sími
12527
19801.
Jóhannes Teitsson, húsasmm,:
Heybjörgin
Islenzk uppfinning reynd
erlendis með góðum árangri
ÞURRKUN á heyi tiJ skepnuJóð-
urs hefur jafnan verið eitt af
þýðingarmestu viðfaingsefnuin
islenzkra bænda. En aJJt fram á
síðustu tima hefur þessi þáttur
landbúnaðarins algerlega verið
háður dutthmgasömu veðurfari,
og því gefizt misjaínJega. Af
þessum sökum hafa bændur oft
orðið fyrir meira og minna tjóni
i óþurrkatíð.
Flestum munu í fersku mirtni
óþurrkamir, sem herjuðu mik-
irm hluta landsins sumarið 1969,
og þær þungu búsifjar, sem
bændur á óþurrkasvæðunum
urðu þá fyrir. Mikið var þá rætt
og riitað um þessi efni, og virt-
ist það lýsa lofsverðum áhuga
á, að eitthvað yrði að gera til
að hjálpa bændutn og losa þá
undan áhrifavaldi óþurrkanna.
Hugleiðingar um þetta leiddu til
þess, að haustið 1969 gerði ég
uppdrátt að þurrkhjalii sérstak-
lega gerðum fyrir hey, 1 þeirri
von að orðið gæti til hjálpar.
Hjaliinn hef ég nefnt heybjörg
til samræmis við það hlutverk,
sem honum er ætlað, þ. e. að
bjarga heyi í óþurrkatíð. Ég
lagði leið mína eftir tilvísun til
eins af ráðunautum Búnaðarfé-
lags Islands með uppdráttinn
ásamt greinargerð dags. 13. sept.
1969. Hjá honum lá hvort
tveggja í nokkra mánuði, án
þess að því væri gaumur gef-
inn, og vitjaði ég þess þá aft-
ur. Hugleiðingar mínar beindust
einkum að þvi, að nota þau
eðlislögmál, sem fyrir hendi eru
tH að þurrka heyið, þ. e. a. s.
hvarvetna þar sem iliþurru heyi
er hrúgað saman, myndast í
því hití fyrir tilverknað gerils-
ins bacillus subtilis, sem ekki
lætur á sér srtanda. Hitinn kall-
ar á súg, og þannig vinna sam-
an sjálfgefinn hiti og súgur að
því að þurrka heyið. Heybjörg-
in hefur það hlutverk að bera
heyið uppi þannig, að það verji
sig og halda því á loftí frá
jörðu, svo súgurinn geti hindr-
unarlaust streymt inn undir það
frá öilum hliðum og upp i gegn-
um það.
Þann 16. mai 1970 birtist grein
arkorn eftir mig í Morgunblað-
inu, þaæ sem ég bemití á og lýsti
þessari heyþurrkunaraðferð,
sem er alger nýjung. Fyrst eft-
Lr að greiiwn birtíst komu nokkr-
ir menn að máli við mig um efni
hennar, og létu í ljós að hér
væri athyglisverð nýjung á ferð-
inni. Mér vitaniega var enginn
þessara manna úr bændastétt,
né nokkur framámaður í bún-
aðarmáium. En meðal þeirra var
velmetinn háskóiaborgari, Svein-
bjöm Bjamason, guðfræðinemi.
Kvaðst hann hafa áhuga á þessu,
því hann hefði unnið sumarið
áður (1969) hjá tengdaföður
sírrum úti í Skotlandd að hey-
þurrkun sem að sumu leyti
svípaði til þess, sem ég benti
á. Þegar Sveimbjöm fór út til
Skotlands aftur, óskaði hann
þess að fá að hafa með sér
teikningu mána að heybjörginni,
sem ég með ánægju lét honum
I té, með ósk um að þeir tengda-
feðgamir notfærðu sér hana.
Jafnframt bað ég Sveinbjörn að
láta mig fá hiutlausa umsögn
um reynsluna. Varð hann góð-
fúslega við þeirri beiðni, og fer
hér á eftir umsögn hans:
„Sumarið 1969 var ódrjúgt tíl
heyverkumar í Skotlandi. Voru
þá ýmsar leiðir reyndar til þess
að bjarga þvi sem bjargað varð.
Meðal annars var þá reynd að-
ferð svipuð þeirri, sem Jóhannes
Teitsson hefur vakið athygli á
hérlendis. Þetta þóttí gefast vel
og var því til þessa ráðs gripið
sumarið 1970, sem var vætu-
samt með eindæmum. Við upp-
slátt heybjargarinnar höfðum
við tíl hliðsjónar teikningar Jó-
hannesar, þó okkar smiði væri
mun minni og ófullkomnari.
Þetta sumar settum við upp 5
grindur um 4 metra langar. Þeg
ar búið var að setja heyið upp
loftaði um það bil fet undir, en
þykktin var um 2 fet. Óhætt er
að fuliyrða að þessi heyverkun-
araðferð bjargaði heyafla þessa
sumars, þó eimhver úrkoma
væri flesta daga. Jafnvel regn-
vott hey var sett upp á þennan
hátt og verkaðist vei. Það eina,
sem gæta þurftí að, var, að ekki
mynduðust geilar í heyið, því
Einbýlishús
timburhús, sex herbergi, eldhús og bað. á einum fegursta stað
í bænum til sölu.
Tilboð merkt: „Laugarás — 965" sendist Mbl. fyrir 10 þ m.
Eftirleiðis verður lohuð
hjá oss alla laugardaga.
KJÖTVER H/F.,
Dugguvogi 3, Reykjavík.
Jóhannes Teitsson
þá gegnblotnaði það, annars
varði það sig mjög vei. Eftir
þessa reynslu tel ég emgan vafa
á þvi að heybjörgin geti bjarg-
að heyafla í vætutíð.
Reykjavík, 18. jan. 1972.
Sveinbjöm Bjamason."
Mér þótti að sjálfsögðu vænt
um að sjá þessa umsögn Svein-
bjarnar, og að heybjörgin sikuli
hafa orðið hinum skozka bónda
að svo góðu liði. Er það i íuUu
samræmi við það, sem ég hafði
búizt við. Mér þótti eimndg væwt
um að heyra Sveinbjöm segja,
að hér eftir yrði heybjörgin
notuð á þvi heimili.
Ég beini máli minu tíl is-
ienzkra bænda, og þó einkum
ráðamanna, sem annast ramn-
sóknir hér að lútamdi að reyna
þetta tæki, sem gefizt hefur svo
vel í nágranmalandi okkar. Það
er tíltölulega ódýrt og reksturs-
kostnaðurimn hverfandi Mtiíl.
Skozki bóndinn lét sér ekki
nægja minna en 5 hjalia. Hvað
gera bændur hér?
Hver veit nema hér sé fundið
tæki, sem gerir mögulegt að
þurrka hey undir beru loíti í
óþurrkatíð. Tæki, sem ísienzk-
ir hændur hafa þráð en vantað
i 11 aldir.
Heybjörg með 10 m mænis
lengd og 2 m sperrulengd tekur
um 80 hesta af þurru heyi fuil-
nýtt, eftir minni áætiun, og að
sjálfsögðu má margnýta hana
sama sumarið.
Ég er reiðubúinn að láta í té
frekari skýringar og teikningar
ef óskað verður, og Sveimbjörn
hefur lofað að svara fyrir-
spurnum.
Reykjavík 19. jan. 1972.
Vélapakkníngor
Dodge '46—'58, 6 strokka
Dodge Dart '60—'68
Fiat, flestar gerðir
Bedford 4-6 str., dísil, '57, '64
Buick V 6 cyl.
Chevrolet 6—8 str. '64—'66
Ford Cortina '63—'68
Ford D-800 '65—'67.
Ford 6—8 str. '52—'68
G.M.C
Gaz '69
Hilman Imp. '64—408
Opel '55—'66
Rambler '56—'68
Renault, flestar gerðir
Rover, bensín, dísil
Skoda 1000MB og 1200
Simca '57—'64
Singer Commer '64—'68
Taunus 12 M, 17 M, '63—'68
Trader 4—6 strokka, '57—'65
Volga
Vaux'hall 4—6 str., '63—'66
WiHys '46—'68.
(>. Jónsson & Co.
Skeifan 17.
Simar 84515 og 84516.