Morgunblaðið - 04.02.1972, Page 21

Morgunblaðið - 04.02.1972, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. FFBROAr' 1972 21 Endre Granat, fiðluleikari. U ngversk-banda- rískur fiðluleikari með Sinfóníuhljómsveitinni Á NÆSTU tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands fimmtndag- inn 10. febrúar verður fluttur í fyrsta sinn á íslandi fiðlukonsert inn eftir Arnold Schönberg. Stjórnandi tónleikanna verðiir Proinnsias O’Duinn frá írlandi, og einleikari Endre Granat, sem fæddur er í Ungverjalandi en er nú bandarískur ríkisborgari. Granat er íslenzkum hlustend- — Bangladesh Framhald af bls. 1 BÍHARÍMENN ÁSAKADIR Úlfúð bengalska meirihlutans og múhameðskra Bíharímanna hefur stöðugt vaxið siðan mót- spyrna pakistanska hersins var brotin á bak aftur og þegar bengalskir hermenn hófust handa um viðtæka leit að vopn- um í Mirpur og annarri útborg byggðri Múhameðstrúarmönnum fyrir helgina fór alit í bál og brand. Bíharímenn segjast hafa misst 46 menn fallna og stjórn- artalsmenn segja 100 Bengala fallna. Innan við hálf milljón Bíharimanna býr hjá Daeca. — Hann gætir... Framhald af bls. 1 itlla vildi þó til, að rafleið.slur höfðu bilað í staurmwn, þann- ig að hann var snarrafmagn- aður. Skipti því engum togum að Konungur stirðnaði upp á þremiur fótum og féll ýifr- andi i götuná. Talsmaður rafveitunnar i borginni sagði i dag að við- gerðarmenn hefðu nú gert við staurinn svo að hann væri ör- uggur mönnuni og hundum og eigandi Konungs hafði þær góðu fréttir að færa að Konungur væri á góðum batavegi „en iiklega heldur hainn sig við tré í framtíð- inni.“ — Lögboönu Framhald af bls. 12 mestri gagnrýni á frumvarp- ið væri tekjuöflunarleiðin, en i því er lagt til að iðgjaida kostnaður skiptist að jöfnu og verði helmingur tekinn af útflutningsgjaldi; en hinn úr Atvinnuleysistryggingarsjóði. 1 sambandi við tekjuöflunar- leiðina sagði alþingismaður- inn m.a. að flutningsmenn hefðu haft í huga í sambandi við auknar skuldbindingar At- vinnuleysistryggingarsjóðs, að flest ölil byggðarlög hér á landi og sveitarfélög ættu allt sitt undir því, að þaðan væri stunduð útgerð og fiskveiðar, sem væri grundvöllur þess, að atvinnulíf gæti blómgazt á við komandi stöðum. um að góðu kunnur, þar sem hann kom fram á tónleikum með Sinfóníuhljómsveitinni árið 1967. Hann stundaði támlistaTnám við tónlistarakademíuna í Búdapest, en kennari hans þar var Zoltan Kodaly. Síðar lærði hamn einnig hjá Jascha Heifetz. Endre Gran- at „debuteraði“ í New York, sem einleikari í Fiðlukonsert Beet- hovens í Carnegie Hadl árið 1968. Síðan hefur hann leikið með hljómsveitum í helztu borgum Evrópu og einnig í Bandaríkjun- úm og Suður-Amieníku,. Hann hefur eiinnig unnið tii verðlauna í fiðlukeppni í Þýzkalandi, Belg- íu og Bandaríkjunum. — Innflutningur I 'i aniliald af bls. ‘2 manna, sagði hann, að félagið mótmælti eindregið þeim ráðstöf unum ríkisstjórnarinnar, sem hér er getið að framan. Leifur sagði m.a.: „Svo er komið fyrir flestum aðilum í þjóðfélagi okkar, að ó- gerlegt er fyrir innflytjendur að þjóna viðskiptamönnum sínum, ef ekki er heimilt að taka vöru- kaupavíxla. Afkoma fyrirtækj- anna hefur verið þannig undan- farin ár, að birgðir hafa stór- minnkað og lánsverziunin hjá mörgum er allt að 80% af heild- arveltu fyrirtækjanna. Reynzt hefur erfitt að sporna við þeirri þróun. Lán úr ýmsum lánasjóðum eru háð ákveðnu byggingastigi og hafa húsbyggjendur oft getað flýtt fyrir byggingum sínum með stuttum lánum i vöruúttekt frá byggingavörusölum. Svo er einn ig með verktaka, sem gert hafa tiíboð í byggingaframkvæmdir hins opinbera. Greiðslur þar eru miðaðar við að lokið sé við ákveðna áfanga og þessum mönn um, svo og hinum almenna hús- byggjenda, koma reglur þessar ákaflega illa. Annað er nú ekki fyrirsjáanlegt, en löka verði fyr- ir lánsviðskipti ti-1 þessara aðila, enda er þetta allt í samræmi við upplýsingar embættismanns i viðskiptaráðuneytinu, sem við höfum rætt við, og segir að þetta verði til þess að draga úr bygg ingaframkvæmdum og minnka gjaldeyriseyðslu.“ Leifur benti á, að reglurnar stuðluðu að því að minna magn væri keypt í einu og stuðlaði það að hækkuðu vöruverði og hækkuðum bygginga- kostnaði. Reglurnar gerðu og hin um efnaminni húsbyggjendum erfiðara fyrir, þyrftu kaupmann að grípa til staðgreiðslukei fis. Aðeins þeir, sem hafi handbæra peninga, geti haldið áfram með hús sín, en hinir þurfi að bíða eftir lánum og geti þar af leið- andi orðið fyrir töfum svo mán- uðum skiptir. V ietnamviðræðurnar: Sveigjanlegri tillögur fulltrúa Viet Cong Vísa tillögum Nixons á bug París, 3. febrúar, AP, NTB. FULLTRÚAR Víet Cong við frið arviðræðurnar í Paris lögðu í dag fram eigin tillögur uni iausn Víetnam-deilunnar nm leið og l»eir vísuðn formlega á bug tillög- um Nixons í síðiistu vikn. í til- lögum sínum skora fulltrúamir á Nixon forseta að ákveða hvaða dag brottflutningi bandariskra hermanna sknli iokið og krefjast þess jafnframt af Saigon-stjórn, að Thien forseti verði þegar rek- inn frá völdum. Þá segja þeir, að öllnm stríðsföngnm verði sleppt og Víet Cong geti hafið viðræðnr við Saigon-stjóm nm samsteypu- stjórn. Fulltrúi Norður-Víetnams lýsti yfir fullum stuðningi við þessar tillögur Víet Cong. William H. Sullivan, aðstoðarut- anríkisráðheiT'a Band aríkj anna, sagði á fundi með utanríkismála- niefnd öldungadeildarinnar. að í þessum tillögum væri að finna ýmislegt, sem hægt væri að binda vonir við og að Bandaríkjastjóm myndi kanima tillögumar mjög gaumgæfilega. Sullivan sagði, að þessar tillögur væru hreyfanlegri en 7 liða tillaga þeirra frá því í júlí sl., en þá settu þeir fram — Söluskattur Framhaid af bls. 12 ist 1 2000 eintökum. Ef rithöf- undurinn fengi 10% í ritlaun næmi sú upphæð 120 þús. kr„ en söluskatturinn til ríkisins 132 þús. kr. Alþingismaðurinn sagði, að slíkt kerfi stefndi i þá átt, að bókaútgáfan einskorðaðist við léttmeti eða svokallaðar metsölu bækur, sem aftur biði þeirri hættu heirn, að nýir höfundar ættu erfiðara með að fá bækur sínar útgefnar með þeirri afleið- ingu, að eðlileg endurnýjun gæti ekki átt sér stað. „List, sem lýt- ur framboði og eftirspurn, er ekki lengur frjáls,“ sagði alþing- ismaðurinn. ákveðna dagsetningu, er brott- flutningi Bánidaríkjahers Skyldi lokið og það Skilyrðislaust. Sullivan benti á, að komimún- istar aðskildu nú í- fyrsta skipti Handbókin hefst á almanaki, með stuttum ábendingum um ýms atriði er varða búskapinn. Almanakið er skreytt teikning- um sem frú Þórunn Árnadóttir hefur gert. Skrá er yfir helztu stofnamr og félög er varða landbúnaðinn. Áburðarleiðbeiningar eru i bók- inni að venju. Stuttar greinar eru um jarð vegsefnagreiningar, jutakynbæt- ur, kalk og sprettu grænfóðurs í vothey,. eyðingu illgresis i mis- munandi nytjagróðri. Frá til- raunastarfseminni á Sámsstöðum og Hvanneyri eru athylgisverðar greinar. Frá Bútæknideild á Hvanneyri er skýrt frá nákvæmum rann- sóknum á notkun heybandsvéla- og heyhleðsluvagna. Þar fæst á- gætur samanburður á hag- kvæmni þessara tækja við hey- öflun. hernaðarlegu og stjórnmálalegu hliðarnar með því að ræða hem- aðalatriðin við Bandaríkjamenn, en stjórnimálahliðina við Saigon- stjónn, þó að þeir hefðu slkorað á Bandaríkjastjórn að hætta stuðn- ingi við Thieu forseta. Ennfremur eru athyglisverðar greinar frá Bútæknideild um vatnsmagn i grasi og val á sláttu tíma. Stutt grein ei um h ijköggla. Góðar leiðbeiningar eru fyrir kartöfluframleiðendur um loft- ræstingu í kartöflugeymslum. Tæknilegar upplýsingar eru yfir helztu heyvinnuvélar, sem seidar eru hér á landi, ásamt verði eins og það var 1. nóv. 1971. Itarleg grein er um júgurbólgu og varnir gegn henni. Ágæt leiðbeining er um með- ferð skotfæra og notkun ensku ólarinar á rif flum. Fyrir húsmæður eru leiðbein- ingar um meðferð stofublóma. Þá er þáttur, sem ber heitið „ABC í lögum fyrir ba#lur.“ þar eru birtar ýmsar greinar úr iög- um er snerta landbúnaðinn. Framhald á bis. 19 xr Kin af teikningununi i liókinni. Handbók bænda 1972 frÉttir í $tuttu rnáli Pravda gagnrýnir Krag Moskva, 3. febr. NTB SOVÉZKA flokksmálgagnið Pravda gagnrýndi í dag aðild Danmerkur að Efnahagsbanda lagi Evrópu og sömuleiðis þau, orð Jens Otto Krags, forsæt- isráðherra, að Dawmörk liti fyrst og fremst á EBE sem bandalag um samvinnu á sviði efnahagsmála; hin pólitisku væru i öðru sæti. „Það væri raunar fróðlegt að vita, hvern ig Danmörk litla, ætlar sér að setja „pólitískar hliðar málsins" í annað sæti“ segir greininni. Höfundur hennar er Juri Jasontov og er dag- sett í Kaupmannahöfn í febrú ar. Þá eru í greininni ítrekuð þau sjónarmið, sem fram komu i stjórnmálaritinu Novoje Vremja fyrir skemmstu, en þar var fjallað um, hve Dan- mörk myndi þurfa að greiða aðild sína háu verði og hugs- anlega gæti hún orðið til að ýmis dönsk framleiðslufyrir- tæki gæfust upp í samkeppn- inni við hin stærri EBE-ríki. Waldheim til Miðaustur- landa Addisabeba, 3. febr. NTB KURT Waldheim, fram- kvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, sagði í morgun, að hann hefði hug á að fara til Miðausturlanda til að kanna hvort ekki megi hraða því að lausn fáist á ápreiningsmál- um Arabalandanna og ísrael. Waldheim mun hitta að máli Gunnar Jarring, sáttasemjara S.Þ., að máli í Rómaborg á láugardag og miunu þeir ræða hver hefur verið nýjasta fram vinda mála í þeim heimshluta. Sænskur auglýsinga- skattur Stokkhólmi, 3. febr. NTB SÆNSKA stjórnin hefur í hyggju að leggja fyrir þingið frumvarp til laga um sérstak- an auglýsingaskatt sem sam- tímis á að fjármagna aukinn stuðning við dagblöðin. Frá þessu skýrði Gunnar Stráng, fjármálaráðherra i gærkvöldi. ( Skógarbruni í Chile Santiago, 3. febr. AP GÍFURLEGIR skógareldar geisiuðu í nótt á Kyrrahafs- strönd Chile. Eldarnir hafa lagt í rúst 200 íbúðarhús í út- hverfi hins eftirsótta sum* leyfisstaðar Vina del Mar, og samkvæmt fréttum færist eld urinn óðfluga nær höíuðborg- inni, Santiago, þar sem slökkvi liðsmenn fá ekki ráðið við eldinn. Þá hafa mörg hundr- uð mílur skóglendis brunnið og eignartjón annað er til- finnanlegt. Forseti Chiie Salvador All- ende á sumarbústað í Vina del Mar, en ekki er kunnugt um að eldar hafi verið minni á þvi svæði sem forsetabústað- urinn stendur. Snow hressist Eyins, Sviss, 3. febr. AP BANDARlSKI rithöfundurinn og Kinasérfræðingurinn Edg- ar Snow er nú sagður á bata- vegi eftir að hann gekk und- ir mikinn uppskurð þar sem nurninn var á brott megin- hluti gallblöðrunnar. Líðan hans var slæm fyrstu dagana á eftir t)g töldu læknar um hrið að líf hans væri í hættu. Edgar Snow er persónulegur vinur Mao formanns kín- verska komimúnistaflokksins og höfundur fyrstu ævisögunn ar sem rituð var um Mao.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.