Morgunblaðið - 04.02.1972, Síða 23

Morgunblaðið - 04.02.1972, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. FEBRCAR 1972 23 Rikisútgáfa námsbóka: NÝ LESTRARBÓK — handa 6. bekk barnaskóla KOMIN er út hjá Ríkisútsráfu námsbóka ný LESTRARBÓK HANDA 6. BEKK BARNA- SKÓLA. Þorleifur Hauksson, cand. mag. og Gunnar Guð- mundsson skólastjóri völdu efnið og sáu lun útgáfuna. Þeir sömdu einnig SKÝRINGAR, sem fylgja bókinni. Lestrarbókin er 244 bls. og: í henni eru um 40 myndir og Skreytingar eftir Harald Guð- bergsson teiknara. Þetta kemur fraim í fréttatil- kynningu frá Ríkisútgáfu náms- boka og þar segir eamfremur: Lestrarbók þessi er bráða- birgðaútgáfa, tókin saiman til að bæta úr þörf á aulknu lesitrarefni handa 12 ár.a bönnuim. Jafnframt er bókiin hugsuð sem tiLraunaút- gáfa til undirbúnings þeirri beildarendurskoðuin á lestrarefni barnaskóla, sem ráðgert er að frarn fari á næstu áruim. Ætlunin er að gefa út á næstu misserum hliðstæðar bækur harida 4. og 5. bekk barnaskóla. í bókina hóifa verið valdir mæstum eingöngu kaflar í Frá vinstri: Anna (Sigriður Karlsdóttir), frænkan, (Axel Magn- ússon), Kitty (Eygló L. Granz). Frænka Charleys á Selfossi LEIKFÉLAG Selfoss frumsýndi glamanleikinn Frænku Charleys eftir Brandon Thoms í Selfoss- bíói 22. janúar sl. Leikstjóri var Eyvindur Erlendsson. Undir- tektir áhorfenda voru mjög góð- ar og leikurum klappað lof í lófa. Leikfélag Selfoss hefur á undanförnum árum tekizt á við margs komar verkefni og er þess skemmst að minmiast, er féiagið, ásamt Leikfélaigi Hveragerðis, sýndi Skáiholt eftir Guðmund Kamban og fór m.a. í leikför mieð sýninguna til Færeyja. Með hlutverkin í Frænku Chárleys fara Axel Magnússon, sem lei'kur frænkuinia, Gylfi Þ. Gíslason og Gunniar Þórðarson, sem ieika stúdentama, Eygló Granz og Sigríður Karlsdóttir, sem leika ungu stúlkurnar, Inigv ar Sveinsson og Eyþór Einars- son, sem ieika biðlia frænkunruar, Ómar Jónasson og Gunnar Gurmarsson, sem leika þjónana, Inga Bjarnadóttir, sem leikur réttu frænlkuna og Ester Hall- dórsdóttir, sem leikur fröken Delahay. Leikstjóri var, eins og áður sagði, Eyvindur ErLends- son, leiiktjöld málaði Herbert Gránz og búninga saumuðu Rann veig Eiríksdóttir og Erla Jakobs- dóttir. Að.sókn að sýningum á leikrit iriu hefur verið ágæt í Selfoss- bíói en á næstunni mun ætlunin að sýna víðair um Suðurlamd. Frá vinstri: Spittigue (Ingvar Sveinsson), Brassett (Ómar Jóns- son), Kitty, Anny og Charley (Eygló, Sigríður og Gunnar Þórð- arson). Állsnesætlin — Varmndalsætlin — Skaftaætiin Ættarmótið 1972 verður haldið í Miðbæ laugardaginn 5. febrúar. LESTRARBÖK HAMOA b fc- aASinls-.OtA 8 nýjar sölu- skrifstofur Loftleiða SJÖ nýjar skrifstafur Loftleiða voru opnaðar eriendis á árinu sem íeið, þar af fimim í Evrópu, þ.e. í Osló, Diisseldorf, Nizza, Mílanó og Zúriclh, ein í Houston í Bandaríkjunum og ein í Bóg- óta í Kolombíu í Suður-Ameriku. 1 byrjun þessa árs opnuðu Loft leiðir svo nýja söliuskrifstofu í Hielsingfors. Þar hafði áður ver- ið umboðsskrifstofa á vegurn fyrirtækisins Ilimailukeskus Oy í fimmtán ár. Forstjóri hinnar nýju skrifstofu er John Lind- berg. UTSKORNAR TREHHJLUft Diskarekkar. kriddhiHur, bollarekkar, hamlklæðahiNur, veggbillur. Fjölbi'eytt úrval, ýmsiir litir. Bezta auglýsingablaðið Kápa hinnar nýju lestrarbókar óhunidriu máli. f síðasta bálki hermar er þó blandað aaimain bundnu máli og óbundnu, svo sem ætla má, að verði í hinum væntanlega fuHbúnu lestrarbók- um barnaskóla. Kafli er í bókinmi, tekinin úr Egilssögu. Eiinniig eru nok'krar þjóðsögur. Þá er í henni efni eftir þessa íslenzka höfunda: Einar Kvairan, Gunnar Gunniars- son, Halldór Laxness, Jón Árna- sotn, Jónas Árnason, Jómas Hall- grímsson, Kristján frá Djúpalæk, Stefán Jónsson, Þórberg Þórðar- son og Þorgils gjallanda. Dálítið er af þýddu efni í bðkinmi, m. a. eftir William Heinesen. I Skýringunum eru kaflar um höfundama og myndir af þeirn. í formálsorðum segja þeix Þor- leifur og Gunmar m.a.: „Við lítum svo á, að lestrar- bækur þessa skólastigs eigi öðiru fnemur að þjón.a þeim tilganigi að víkka sjónideildairhrimg nememda og glæða tilfinnimgu þeirra fyrir bófcmenintum. Markmið kenmsl- uninar yrði þá að gera bömim imnlifuð viðkomandi bókmemnta- texta, vekj a andsvar þeirra og viðbrögð við efniniu og þroslka orðaforða þeirra með því að láta þau endursegj a efnisþætti með eigin orðum. Flestum lesköflum fylgja því efnisspurninigar eða hugleiðingaTefni. Það sfcal tefcið fraim, að þessar efnisspuimimgar eru aðeins tillögur oklkar, ýmsir kenmarar munu eflaust finna vænlegri urmhugsunarefni í köfl- uinuim." Frentun bókar og Skýrimga ann- aðist Ingólfsprent hf. BORGARÞVOTTAHÚSIÐ óskar eftiir að ráBa stúlkur vanar þvottahúsavinnu nú þegar. — Upplýsingar á staðnum. BORGARÞVOTTAHÚSK) H/F. Borgartúni 3. Hótelstarf Óskum eftir að ráða nú þegar reglusama stúlku og matreiðslukonu. Upplýsingar í gestamóttöku laugárdaginn 5. febrúar frá kl. 14 til 22 og sunnudag frá kl. 10 til 14. CÍTY HÓTEL Ránargötu 4. Sérfræðingur i síldarverkun Stórt kanadískt fyrirtæki. sem ætlar að auka markað sinn í síldarréttum, það er að segja söltuð, krydduð og marineruð síld. Fyrirtækið leggur áherzlu á góða vöru, og vill þess vegna komast í samband við mann til að hafa verkstjórn yfir fram- leiðsíunni í Kanada. Góð kjör. Snúið ykur til NICKERSON SEAFOODS A/S, Vestre Standgate 42, tlf. (042)23158/59 N4600 Kristiansand S. f' -------------.............. Hárlagningarvökvi er fyrir alll hár HVÖNN H/F. Buxna- corselett Hvíl — svört VERÐ AÐEINS KRÓNUR 1.141,00 Pósl- sendum lym pia. Sími 15186 — Laugavegi 26.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.