Morgunblaðið - 04.02.1972, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. FEBROAR 1972
Verzlunarhúsnæði óskast
fyrir listmuni, helzt 1 Miðborginni.
Upplýsingar í síma 43082 og 30327.
Sölumannadeild V.R.
Hádegisverðarfundur
verður haldinn laugardaginn þann 5. þ.m.
kl. 12,15 að Hótel Esju, II. hæð.
Gestur fundarins verður:
Hr. JÓHANN HAFSTEIN, form.
Sjálfstæðisflokksins.
Ræðuefni:
STAÐA VERZLUNARINNAR
í ÞJÓÐFÉLAGINU.
Sölumenn athugið að eftir fundinn verður
upprifjunarnámskeið Dale Carnegie sölu-
námskeiða.
óskar ef tir starfsfólki
i eftirtalin
störf=
FÉLAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
KÓPAVOGUR
KÓPAVOGUR
ARSHATIÐ
Arshátið SjáHstæðislélaganna í Kópavogi, verður haldin i
Hótel Esju, föstudaginn 4. febrúar kl. 20.
SKEMMTIATRIÐI.
Þátttaka tilkynnist i sima 40708 mánudaginn 31. janúar til
fimmtudagsins 3. febrúar milli kl. 17—19 alla dagana.
Miðar afhentir á sama tíma og við innganginn.
Skemmtinefnd Sjálfstæðisfélaganna
i Kópavogi.
Akureyri — Akureyri
REYNSLAN AF RiKISSTJÓRNINNI.
Vörður F.U.S. boðar til kvöldverðarfundar
föstudaginn 4. febrúar kl. 19,30 í SjáHstæðis-
húsinu (litla sal).
Gestur fundarins: ELLERT B. SCHRAM.
formaður S.U.S. og mun hann ræða um
ofangreint mál.
öilu Sjálfstæðisfólki er heimilt að sækja fundinn. en þeim sem
ekki taka þátt í kvöldverði er bent á að umræður hefjast
kl. 21.00.
Stjóm Varðar F.U.S.
Hvöt, félag sjálfstædiskvenna
FUNDUR UM SKATTAMAL.
Magnús Jónsson fyrrv. fjármálaráðherra
ræðir skattamálin á fundi Hvatai, félags
Sjálfstæðiskvenna i Atthagasal Hótel Sögu
mánudaginn 7. febrúar kl. 20,30.
Allar sjáHstæðiskonur velkomnar.
Flskibátur 8 rúml.
Til sölu er 8 rúml. fiskibátur, smíðaður hjá
Nóa, Akureyri 1953, búinn 86 ha Fordvél og
Simraddýptarm. og Þingeyrarspili. Veiðar-
færi geta fylgt.
Upplýsingar í síma 71209 og 71468 Siglufirði.
— Minning
Vilhjálmur
Jónsson
Framhald af bls. 22.
bíl, sem bilaður var eða komiuin
í sjáifheldu á vegum úti, svo að
Vilhjálmur stanzaði ekki til að
vita hvað væri að. Umyrðalaust
tók hanm við stjómkuni, eí bill
haiea oltið eða festst og
eogan bílstjóra eða farþega
heyrði ég andmæla fyrirskipun-
um hans eða ráðlegginigum. Bnda
átti það ekki við. Hann sá,
hveroig átti að framkvæma hlut-
ina. Ferðalög mín virtust í fljótu
bragði vera áhyggjulítil, að sitja
í bil dag eftir dag og þurfa ekki
að hafa áhyggjur aí bifreið eða
bifreiðarstj óra. Svona létt va.r
þetta þó ekki, þegar það var at-
hugað.
Ég naut þess að íinna samúð og
skilning Vilhjábns á líðan minni.
Þegar ég var þreyttur, þá gætti
hann þess að trufia mig ekki og
lofaði mér að njóta hvíldaT, en
þegar vel gekk, þá héldum við
uppi sararæðum um ýmis máleíni
og um allt, sem íyrir augu og
eyru bar, báðum til ánægju. Við
nrutum þess að vera úti í náttúr-
ujmtí, ejá áður ókunn héruð, finna
vegi til þeirra, sem ég átti erindi
tiL Hvorugur okkar sóttist eítir
að stofna til samræðna eða kunn-
ingsekapar við ókunmugt fól'k, en
þetta tilheyrði starfi minu og ofck-
ur tókst að ná velvild og oft vin-
áttu þeima manna og kvenna, sem
við kyntntumst.
Vilhjálmur stundaði nám í bif-
vélavirkjun á Akureyri og rak
síðar æðilengi bifreiðaviðgerða-
verkstæði í félagi við Tryggva
bróður sánn. Þá stundaði hann
lengi kennslu á mciraprófsnám-
skeiðum á vegum ríkisins og
margir mirnu þeir, er nutu hans
tilsagnar þar. Á þessum nsim-
skeiðum kom bezt í ljós, hve hæf-
ur kermari hann var og flestum
nemendum sánum kom hann að
mikiu liði við námið. Þó heyrði ég
hanin tala um þá, sem varla væ-ri
neitt gerandi fyrir, því nám væri
þeim svo andhverft. En þrátt
fyrir það gafst hann ekki upp.
Eftir flest þessi námskeið sýndu
nemendumir Vilhjálmi þakkiæti
sitt og hlýhug í einhverri minn-
ingargjöf, en þótt slíkar gjafir
væru dýrmætar, þá var vinátta
lærisveins og kennara öliu guili
og gjöfum betri.
Fyrir nokkrum árum tók svo
Vilhjálmur að sér öryggiseftirlit
með vélum og vélknúnum tækj-
um á Norðurlandi og það var svo
hans starf til dauðadags. Öll störf
Vilhjálms reyndu á og byggðust
á tæknifróðleik hains og hagieik
og hvorttveggja átti hann í rík-
um rnæli.
BLAÐBURÐARFÓLK
ÓSKAST
Þingholtsstrœti
Skeiðarvogur
Breiðholt II
(Stekkir)
Fossvogur VI
Suðurlandsbraut
og Armúli
Kvisthagi
Baldursgata
Afgreiðslan. Sími 10100.
I.O.O.F. 1 = 153248’V2 = Fl.
E Helgafell 5972247 VI. 2.
3»
Frá Guðspekifélaginu
„Rannsóknir í dulsálarfræði í
Rússlandi" nefnist erindi, sem
Karl Sigurðsson flytur í Ing-
ólfsstræti 22 kf. 9 í kvöld.
öllum heimill aðgangur.
Ásprestakall
Handavirmunámskeið (föndur)
fyrk eldra fóikið í .Áspresta-
kalli (konur og karlar) verður
í Asbeimihnu Hóisvegi 17 í
febrúarmánuði. Kennt verður
á laugardögum frá kl. 3—5.
Kennari Eirika Petersen. Uppl.
í síma 33613.
Kvenfélag Ásprestakalte.
Ljósmæður
Skemmtifundur að Hótel Esju
suonud. 6/2 kl. 20.30. Mætið
vel og stuodvíslega á þorran-
um.
Skemmtinefndin.
Gerðahverfi (Garði)
Fyrst um sinn verður Morgunblaðið afhent
til kaupenda í verzl. Björns Finnbogasonar,
jafnframt vantar okkur umboðsmann á
staðnum til að annast dreifingu og inn-
heimtu.
Aðalfundur
kvenfélags Laugarnessóknar
verður haldinn mánudaginn 7.
febrúar kl. 8.30 í fundarsal
kirkjunnar. Venjuleg aðalfund-
arstörf. Mætið veL
Stjórnin.
Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju
Aðalfundur félagsins verður
mánudaginn 7. febrúar kl. 8.30
i Alþýðuhúsio'u. Venjuleg aðal-
fundarstörf, kaffi.
Stjómin.
Fundur
verður haldinn í kvenfélagi
Grensássóknar þriðjudaginn 8.
febrúar í safnaðarheimilinu í
Miðbæ kl. 8.30. Myndir og
frásag-nir frá Eþíópíu. Simon-
ette Bruwik hjúkrunarkona
segir frá. — Ath. breyttan
fundardag.
Kristileg samkoma
í Tjarnarlundi Keflavik í kvöld
fö-studag 4. febr. kl. 8.30 e.h.
K. Mackay og I. Murray 1ala.
Allir velkomnir.
Prúðrruen!n.síka og hógværð voru
honum í blóð bomatr og léttu han-
um að umgangast fólk. Umgengnl
hans um vélar var sérstaklega
góð og enin heyri ég á það minnzt,
þegar hanin, þá ungur, var vél-
stjóri á litlum mótorbát, hvað
vélarhúsið og vélin hafi verið vel
uimgengin, „Vélarhúsið og vélin
voru hrednt eins og stássstofa,
full af húsgögnum, þar sem allt
var fágað og hreint.“
Hversdagslega var Vilhjálmur
dulur í skapi, en þegar maður
féikik að sjá inn í hug hans, þá
var allt „fínt og fágað“, eins og
í vélarrúmi litla fiskibátsins, öil-
um vildi hann vel og en.gum illt.
Ég minnist margra samveru-
srtunda á heimilum okkar og utan
þeinra. Þær minningar eru mér
kærar. Svo kveð ég þennan fjöi-
hæfa, drenglundaða vin rninin
með þak'klæti fyrir samfylgdina.
Pétur Bjömsson.
fiarverandi
Björn Guðbrandsson, læknir,
fjarverandi til 21. febrúar '72.