Morgunblaðið - 04.02.1972, Síða 25
MORGUiNBLAÐLÐ, FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1972
25
KANARÍFUGLAR I.KTl'ST
AF SAI.ATÁTI
Átta kanarífuglar, sem höfðu
lagt sér til munns uppáhalds-
rétt sinn, grænt salat, önduð-
ust að máltíð lokinni og hefur
garðyrkjumaðurinn, sem rækt-
aði salatið verið dæmdur til að
greiða krónur átta þúsund í
bætur ti'l hins harmi lostna eig-
anda fuglanna. Itarleg rann-
sókn leiddi í ljós að sprautað
hafði verið á salatið svo miklu
eitri, að salatið var reyndar
lífshættulegt fyrir menn líka.
Eigandi kanarífuglanna hefur
lýst því yfir, að enda þótt
hann veiti viðtöku skaðabótun-
um verði honum seint bættur
sá persónulegi missir sem hann
hafi orðið fyrir við andlát
einkavinanna átta.
*
félk
í
fréttum
ELIZABETH FERTUG
Elizabeth Taylor verður fer-
tug þanm 27. febrúar nlk. — Og
hvað er hægt að gefa konu eina
og henmi sem á allt. En Richard
Burton lætur vandann ek'ki
vaxa sér í augum. Hanm ætlar
að ieigja járnbrautairlest hamda
frúnni og gestum henmar og
skipuleggja mikla reiau um
þvera og emdilanga Evrópu í til-
efni dagsinis.
Shirley Chisholm, sem áður
hefur verið sagt frá í þessum
dálkum, vegna þeirrar ákvörð-
unar að leita eftir útnefningu
repúblikana við forsetakosning-
arnar í Bandaríkjunum sést hér
'WiSHINS well
1
v*>s&
„f>ú skalit ekki einu sinni láta
þilg dreyma uim að óská þér ein
hvers í þessuim brunni!“
„Getum við ekki að mimnsita
kosti fengið s ærra númer til
að búa í?“
„Þetta er alilt í lagi, Bi€. Það
skiptir mestu rmáli, að þú
REY’NDIR!"
„Gætirðu skrifað nokkur orð
ti'l mannsins míns í skýrsiiiuna,
og sagit honum, að þetta hafi
ekki EINGÖNGU verið mér að
kenna?“
I áratug hefur Joan Baez verið einna mest áberandi flytjandi
mótmælasöngva. Af ýmsu má marka að hún nýtur enn mikillar
hylli, ekki hvað sízt hjá tingu kynslóðinni og eitt laga á nýj-
ustu plötunni hennar komst fyrir sköinmu á bandaríska vin-
sældalistann. Lagið heitir „The Niglit Tliey Drove old Dixia
down.“ Maður liennar hefur fyrir skömmu verið látinn laus úr
fangelsi, en þar afplánaði liann þriggja ára dóm fyrir þær sakir
að neita að gegna herþjónnstu. Meðan hann var í fangelsinu
stóð Joan Baez með miklum sóina við hlið lians og hafði
mörg orð og fjálgleg um, liversu þessi reynsla þeirra liefði góð
álirif á hjónahandið. Nú hefur annað komið npp úr dúmum,
eftir að hann var látinn laus úr fangelsinu hefur samlyndið ekki
verið tipp á marga fiska og nú ætla þati að slíta samvistum.
Ryan O’Neal liefur nýlokið að
leika í myndinni „What’s up
Doc“ ásamt Börbru Streisawd.
Eins og allir miina væntanlega
gat hann sér fyrst frægð í
„Love Story“ — þeirri angur-
blíðu mynd, sem endurvakti
rómantíkina fyrir alvöru.
taka á móti baráttuikossi þing-
mannsins Ronald V. Dellum,
eftir að hún hafði formlega lýst
yfir, að ekkert myndi aftra
henni írá því að berjast fyrir
því að ná útnefningu.
Sænska leikkonan Bibi Anders-
sou fékk verðlaun sem bezta
leikkona í þeim kvikmynduni,
sem sýndar voru á myndarlegri
kvikmyndahátíð sem hefur
staðið yfir í Belgrad. Hlaut hún
verðlaunin, svokallaða „Gull-
grinm" fyrir hlutverk sitt i
mynd Ingvars Bergmans „Ber-
öringen“. Gagnrýnandi eiim,
júgóslavneskur, sem skrifaðl
um frammistöðu Bibi Anders-
sons sagði að með leik sínum
skyggði liún nánast á frábæra
leikstjóm Bergmans; segja
mætti að hún hefði sjálf stjóm-
að niyndlnni með leik sínuni.
Anthony Quinn
QUINN FÆR 90 MILLJÓNIR
Leikarirtn Anthony Qumn
mun fá milli áttatíu og mtíki
milljónir króna í sinm hlut fyrir
að leika í bandarískum sjón-
varpsmyndaflokki sem heitiir
The Man and The City. Aðat-
persónan er borgarstjóri í stór-
borg. Fyrirmyndin að borgar-
stjóranium er sagður vera John
Lindsay.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiUiams
1
„t>ú verður að segja „Upp með
hendur” hærra og ákveðnara!"
„Hann er farirnn að ná sér.
hann er byrjaður að spyrja uim
bílinn!"
Það er ekkert nýtt að frétta af olíulek-
anuin, West, ég býst við að ég pakki
saman og hypji mig. Gættu þess að stafa
nafnið mitt rétt. Kannski eru einhverjir
lesendur þinir auðugir. (2. mynd). Og
kannski lesa þeir tun Westwiud og segja:
I*ctta er einmitt báturinn sem ég vil
(3. myud). Hver fjárinn er þetta?