Morgunblaðið - 04.02.1972, Síða 26

Morgunblaðið - 04.02.1972, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1972 Gleðihús í London MGM presents A Carlo Ponti Production starring David Hemmings Joanna Pettet co starringGeorge Sanders Dany Robin Fjörug og fyndin, ný, ensk gamanmynd í litum. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönouð innan 12 ára. SOLDIER BLUE CANDICE BERGEN • PETER STRAUSS DONALD PLEASENCE Víðfræg, ný, bandarísk kvikmynd í l'itum og Panavision, afar spenn- andi og viðburðarík. — Myndin hefur að undanförnu verið sýnd víðs vegar um Evrópu, við gífur- lega aðsókn, Leikstjóri Ralph Nelson. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. RUCLVSinCRR ©^•22480 TÓMABfÓ Sffli 31182. TÚLF STÓLAR. “UPROARIOUS FUN! ANY TRUE FAN OFCOMEDY HAS TO SEEIT.” -ABC-TV "The TuielveChoirr" Mjög fjörug, vel gerð og leikin, ný, amerísk gamaomynd af allra snjöllustu gerð. Myndin er í lit- um. ISLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Mel Brooks. Aðalhlutverk: Ron Moody, Frank Langella, Wlel Brooks. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sexföld Oscars-verðíaun. ISLENZKUR TEXTI. Heimsfræg ný amerísk verð- launamynd í Technicolor og Cinema Scope. Leikstjóri Carol Reed. Handrit: Vernon Harris eftir Oliver Tvist. Mynd þessi hlaut sex Oscars-verðlaun. Bezta mynd ársins, bezta leikstjórn, bezta leikdanslist, bezta leik- sviðsuppsetning, bezta útsetn- ing tónlistar, bezta hljóðupptaka. í aðalhlutverkum eru úrvalsleik- arar: Ron Moody, Ofiver Reed, Harry Secombe, Mark Lester, Shani Wallis. Mynd, sem hrifur unga og aldna. Sýnd kl. 5 og 9. Sunnukvöld Skemmtikvöld og ferðakynning verður að HÓTEL SÖGU sunnudaginn 6 febrúar og hefst kl. 21. Fjölbreytt og góð skemmtun. Aðgangur ókeypis og ölium heimill. 1. Sagt frá ótrúlega fjölbreyttum ferðamöguteikum á þessu ári. 2. Litmyndasýning frá Sunnuferðum 1971 (Mallorca). 3. Bingó, vinningar tvær utanlandsferðir Mallorca og Kaupmannahöfn. 4. Hljómsveit Ragnars Bjamasonar leikur og syngur fyrir dansi af sínu alkunna fjöri m. a. Mallorca- söngvana vinsælu. Matargestir munið að panta borð tímanlega hjá yfirþjóni. r HQFFMAN *5S0CIATCD BSITISH PBOOUCTIONS YV StN ABBÍID PBODUCTION PETER SELLERS SINEAD CUSACK HDFFMAN Afar skemimtileg brezk mynd, tekin í litum. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Sinead Cusack. Leikstjóri: Alvin Rakoff. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MÓDLEIKHÚSIB HÝÁRSNÓTTIN sýning í kvöld kl. 20. Höfuðsmaðurinn frá Köpenick sýning laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir. NÝÁRSNÓTTIN sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 — sími 1-1200. ÍSLENZKUR TEXTI Sœgarpurinn RICHARD CHRISTOPHER EGAN - JONES•STRASBERG-SOTHERN Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvikmynd í iitum og Panavision. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SPANSKFLUGAN í kvö-ld — uppselt. SKUGGA-SVEINN laugardag kl. 16, uppselt, kl. 20.30, uppselt. SPANSKFLUAN sunnudag kl. 15. HITABYLGJA sunnud. kl. 20.30. SKUGGA-SVEINN þriðjudag — uppselt. HJÁLP miðvikudag. KRISTNIHALD fjmmtudag, 124. sýning. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. FJaCrir, fjaðrebföð, hljóðkútar, púströr og fleíri verehfutfr I margar gerðlr b'rfreiða Bftevörubóðtn FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Sfmi 24180 LEIKHUSKJALLARINN SIMI: 19636 Hljóms, HLJOMSVEITIN HAUKAR UNGÓ, Keflavík, fösfudag Simi 11544. fSLENZKIR TEXTAR APAPLÁNETAN 20TH CENTURY-FOX PRESENTS cWton Ihestcn m an ARTHUR R JACOBS produclion dLa COSTPRRiNO ■■ RODDY McDOWALL- MAURICE EVANS KIM HUNTER JAMES WHÍTMORE Víðfræg stórmynd i litum og Panavision, gerð eftir samnefndri skáldsögu Pierre Boulle. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn og fengíð frábæra dóma gagnrýnenda. Leikstjóri F. J. Schaffner. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. LAUGABAS Simi 3-20-75. KYNSLÓÐABILIÐ Takina off 6. og síðasta sýningarvika. ISLENZKUR TEXTI. ★ ★★★ „Taking off" er hiklaust í hópi beztu mynda, sem undir- ritaður hefur séð. Kimnigáfa For- mans er ósvikin og aðferðir hans slíkar, að maður efast um að hægt sé að gera betur. — G.G. Vísir 22/12 '71. ★ ★★★ Þetta er tvimælalaust bezta skemmtimynd ársins. Sér- lega vönduð mynd að allri ytri gerð. — B.V.S. Mbl. ★★★★ Frábærlega gerð að öilu leyti. Forman er vafalaust einn snjallasti leikstjóri okkar tíma. — S.V. Mbl. ★★★★ „Taking off' er bezta mynd Formans til þessa. Hann hefur kvikmyndamálið fullikom- lega á valdi sínu. — S.S.P. Mbl. Kynslóðabilið er mjög létt og gamansöm mynd í megin drátt- um. Forman kaus almenna borg- ara, heldur en atvinnuleikara í þessa mynd, og hefur það tekizt vel. — S.J. Tíminn 14/1. Enn einu sinni hefur Forman sannað þessa snilligáfu slna og það í framandi landi með þessari bráðskemmtilegu mynd. — Þ.S. Þjóðv. 10/10 '71. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 15 ára. Fasteigna- og skipasalan hf. Strandgötu 45 Hafnarfirði. Opið alia virka daga kl. 1—5. Sími 52040.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.