Morgunblaðið - 04.02.1972, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 04.02.1972, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIf), FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1972 — Hugleiðingar um heimsmálin Framhald af bls. 17. þjóða hciins náð fram að ganga: að Kína skuli öðlast þau rétt- indi, sem okkur hefur verið meinað að njóta siðastliðin 22 ár og krafa um brottrekst- r-r Chiang-Kai-shek-klíkunnar. Þau sýna einnig að stefna Bandaríkjastjórnar síðustu 22 ár in hefur verið röng. Fulltrúar 57 þjóða buðu okkur velkomna á allsherjarþinginu. Fulltrúi Bandaríkjanna sté fyrstur í stól inn og þá fannst fulitrúa Sovét- ríkjanna, að hann þyrfti að gera það líka. Lausn vanda- málanna fæst aðeins með viðræðum við Nixon Sagt er að fyrsta ræða full- trúa okkar hjá Sameinuðu þjóð unum hafi komið á óvart. Menn áttu ekki von á svo sikelleggri stefnuyfirlýsingu á fyrsta fund- inum. Hvers vegna viljum við ræða við Nixon? Mao formaður hef- ur gert opinberlega grein fyr- ir því við Edgar Snow (Kína- sérfræðing Bandaríkjastjómar) Nixon er forseti Bandaríkj- anna. Aðsteðjandi vandamál í sambúð Bandarikjanna og Kína verða eingöngu leyst með sam- ræðum við Nixon. Við ræðum við hann, úr því hann vill koma. Reynsla okkar er sú, að heilla- vænlegast sé að ræða við æðstu menn þjóða, en ekki þá, sem sitja i öðru og þriðja sæti. Ég get nefnt dæmi. Við vild- um eiga viðræður við Chiang- Kai-Shek um það, hvernig Kína gæti bezt varizt yfirgangi Jap- ans, en enginn árangur fékkst. Fulltrúar þora ekki að taka á sig ábyrgð. Það er því rangt, þegar sagt er að jafngott sé að tala við fulltrúa .ráðamanna og ráðamenn sjálfa. Ég get nefnt annað dæmi. Ákveðið var á Bandungráð- stefnunni árið 1955 að reyna að bæta á ný samkomulagið á milli Kína og Bandarikjanna og fund Hafnfirðingar Munið snyrtistofuna ÁLFASKEIÐI 105. Fótaaðgerðir, andlitsböð og handsnyrting. SNYRTISTOFA ÁSLAUGAR Sími 51443. Hálfir svínaskrokkar Aðeins 175 kr. kílógrammið. Inniíalið í verði úrbeining og önnur könnun eftir óskum kaupanda. Pakkað og merkt í ca. kílóumbúðum. Heimsent ef óskað er. ir hófust 1. ágúst 1955 í Genf. Bretar reyndu að miðla málum. Hammarskjöld sömuleiðis. Sam- ræður hófust. En þeir sem rædd ust við, voru sendiherrar og fulltrúar. Samkomulagsumleit- anir stóðu í 16 ár og við slit- um þeim, þegar Bandaríkja- menn juku hernaðaraðgerðir sínar í Vietnam og hófu innrás í Kambódíu. Loks kom að þvi, að Nixon forseti barði að dyrum og sagð- ist vilja koma til Peking til við- ræðna. Gott og vel. Hann er vel kominn. Þær viðræður hafa ekki hafizt enn, en við höfum fengið sæti hjá Sameinuðu þjóðunum. Það er okkar sigur og við höfum ekki þurft að sniða neitt af kröfum okkar. _ Maxwell: Ef stefna Nixons i Asíumálum reynist eins ósveigj- anleg og hún sýnist, verður þá þessi heimsókn ekki unnin fyr- ir gýg? Chou-En-Iai: Sj'álfsagt. Þó megurn við ekki vænta mikils árangurs af fyrstu tilraun. En hvað segir bandaríska þjóðin, ef honum tekst ekki að leysa nein vandamál? Maxwell: Hann gæti skellt skuldinni á ykkur. Chou-En-lai: Það getur hann ekki gert. Við höfum þegar gert grein fyrir stefnu okkar og skoðunum á vettvangi Samein- uðu þjóðanna. Líka afstöðu okkar til Tai-wan. Við erum ekki eins og Sovétríkin, sem þora ekki að ganga hreint til verks, en eru í baktjaldamakki. Kodak Kodak Litmyndir og svart/hvítar á 2 dögum HANS PETERSENhf. BANKASTRÆTI 4 SÍMI20313 ÁLFHEIMUM 74 SÍMI82590 Kodairjj^^íödaírBrKodair &>ORRABAKKINEÍ INNIHELDUR:-------------------------------- Harðfisk - súra bringu - súra hrútspunga og lundabagga - sviðakjamma - súrt slátur - hangikjöt - súran hval - kartöflur - rófur - hákarl - flatkökur -------------VERÐ KR. 230,00--------------- Pantið í tíma gegnum MAT ARDEILDIN þennan síma -112 11 Hafnarstrœti 5 Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Glæfraleg hugmynd er langt komin, cn |»ti missir kannski |»ráð- Inn í amstrinu. Nautið, 20. apríl — 20. niaí. Það eina rétta er, að liughreysta fólk, og royna að gleð.ia það. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júuí. Þú mátt okki byrja á iieiim, sem l»ú getur «‘kki lokið við fljótt. T*að or auðvelt að breyta til. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Þú finnur margt óvænt I starfi í dag, og miirg: óvænt smáaíriði fylgrja þvf. I>jónið, 23. júlí — 22. ágúst. l»ú mátt leyfa l»ér að slæpast dálítið. Mærin, 23. ág-úst — 22. september. l»ú verður að vinna meiri liáttar verk í daff. Vogfin, 23. september — 22. október. l»ú mátt ekki skemmta J»ér á kostnað annarra í dag:, hvað sterk sem freistinirin er. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Nú ferð l»ú að sjá áranffur af verki, sem þú vannst fyrir lönffU. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Ef J»ú vilt ræða við einhvern, eða hafa ffolt af einhverjuni, er leiðin opin. Stcingeitin. 22. desembei — 19. .janúar Vikan Reng:ur liægt og l»ú verður að standa þig: er þú legfjur á brattaim. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Athuuaðu vel það, sem þú vinnur að, annars fer illa. Fiskarnir. 19. febrúar — 20. marz. I»ú skalt ekki fara nema stuttar ferðir. Vú skalt vinna með fleira fóllii. ÁRSHÁTÍÐIN verður annað kvöld í Átthagasalnum og hefst með borðhaldi kl. 19,30. Teiknimyndir frá kl. 19.00. Nefndin. Tilboð óskast í steypustöðina að Dalshrauni 13—15, Hafnarfirði, ásamt lóðarréttindum og til- heyrandi tækjum og búnaði. Stöðin er talin vera í fullkomnu lagi og unnt að taka hana í notkun hvenær sem er. Tilboð skulu send undirrituðum fyrir 21. febr. 1972. Skiptaráðandinn í Hafnarfirði 29. jan. 1972. Einar Ingimundarson. VINNINGAR I GETRAUNUM (33. leikvika — leikir 30. október 1971). Úrslitaröði11: 121 — XX2 — 2XX — 1X2. 1. vinningur — 12 réttir — kr. 361.500,00. nr. 7591. 2. vinningur — 11 réttir — kr. 22.100,00. nr. 7582 nr. 7595 nr. 8963 —- 7588 —- 7599 — 7593 — 7601 Kærufrestur er til 24 febrúar. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 33 leíkviku 1971 vrða póstlagðir eftir 25 febrúar. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAViK.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.