Morgunblaðið - 04.02.1972, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1972
29
Föstudagur
4. febröar
7,0Í) Morgunútvarp
VeOurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr.
dagbl.), 9,00 og 10,00.
Morguitbæn kl. 7,45.
Morgunleikfimi kl. 7,50.
Morgunstund barnanna kl. 3,15: —
Hólmfríður I>órhallsdóttir heldur
áfram sögunni „Fjóskötturinn seg
ir frá“ eftir Gustav Sandgren (9)
Tilkynningar kl. 9,30.
Þingfréttir kl. 9,45..
Létt lög leikin milli liða.
SpjallaÓ við bændur kl. 10.05.
Fréttir kl. 11,00.
Tónleikar: Hljómsveitin Fílharm-
onía í Lundúnum og Fílliarmoníu
sveit Vínarborgar leika óperufor-
leiki eftir Weber, Smetana, Nico-
lai og Berlioz.
12,00 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir
Tilkynningar. Tónleikar.
13,30 Þáttur um uppeldismál
(endurt. þáttur).
Sigurjón Björnsson prófessor talar
um þróun tilfinningalífs njá börn
um.
13,45 Við vinnuna: Tónleikar.
14,30 Síðdegissagan: „Breytileg átt“
eftir Ása í Bæ
Höfundur flytur (3).
15,00 Fréttir. Tilkynningar.
Lesin dagskrá næstu viku.
15,30 Miðdegistónleikar.
Yehudi Menuhin fiðluleikari og
hljómsveitin Fílharmónía leika at
riðt úr „Þyrnirósu" eftir Tsjal-
kovský;
Efrem Kurts stjórnar.
16,15 Veðurfregnir. Létt lög.
17,00 Fréttir
Tónleikar.
17,40 Útvarpssaga barnanna:
„Högni vitasveiun"
eftir óskar Aðalstein
Baldur Pálmason les sögulok (13)
18,00 Létt lög.
Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins
19,00 Fréttir.
Tilkynningar.
19,30 Þáttur um verkalýðsmál
Umsjónarmenn: Ólafur R. Einars-
son og Sighvatur Björgvinsson.
20,00 Kvöldvaka
a. Islenxk þjóðlög
Engel Lund syngur.
Dr. Páll ísólfsson leikur á pianó.
b. Um ljóðagerð
Magnús Jónsson kennari flytur
erindi.
c. Ijoð eftir Jónas Tryggvasnn
frá Finnstungu
Sigríður Schiöth les.
d. Halastjarnan
Pétur Sumarliðason flytur enn
minningaþátt eftir Skúla Guðjóns
son á Ljótunnarstöðum.
e. Islands álar
Þorsteinn frá Hamrl tekur saman
þáttinn og flytur ásamt Guðrúnu
Svövu Svavarsdóttur.
f. Um íslenzka þjóðhætti
Árni Björnsson cand. mag. flytur
g. Kórsöngur
Þjóðleikhuskórinn syngur lög eft
ir Islenzk tónskáld;
dr. Hallgrlmur Helgason stjórnar.
21,30 Útvarpssagan: „Hinurn megin
við heiminn“ eftir Guðm. I*. Frið-
finnsson.
Höfundur les (8).
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir.
Lestur Passíusálma (5).
22,25 „Viðræður við Stalin"
eftir Mílóvan Hjilas
Sveinn Kristinsson les (3).
22,45 Þetta vil ég heyra
Jón Stefánsson kynnir tónverk að
óskum hlustenda.
23,30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Laugardagur
5. febrúar
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr.
dagbl.), 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7,45.
Morgunleikfimi kl. 7,50.
Morgunstund barnanna kl. 9,15: —
Hólmfriður Þórhallsdóttir endar
lestur á sögunni „Fjóskötturinn
segir frá“ eftir Gustav Sandgren
i þýðingu Sigrúnar Guðjónsdóttur
(10).
Tilkynningar kl. 9,30.
Létt lög leikin mllli atriða.
I vikulokin kl. 10,25: Þáttur með
dagskrárkynningu, hlustendabréf-
um, símaviðtölum, veðráttuspjalli
og tónleikum.
Umsjónarmaður: Jón B. Gunn-
laugsson.
12,00 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir
Tilkynningar. Tónleikar.
13.00 óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttlr kynnir.
14,30 Víðsjá
Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri
flytur þáttinn.
15.00 Fréttir
15.15 Stanz
Björn Bergsson stjórnar þætti um
umferðarmál.
15,55 Islenzkt mál
Endurtekinn þáttur Ásgeirs Blönd
als Magnússonar frá sl. mánudegi.
16,15 Veðurfregnir
Framhaldsleikrit barna og
unglinga:
„Leyndardómur á hafsbotni“
eftir Indriða Úlfsson.
Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir
Persónur og leikendur I 5. þætti,
sem nefnist „Útilegumenn“:
Broddi ........ Páll Kristjánsson
Daði ............. Arnar Jónsson
Magni ........... Cestur Jónasson
Ríki betlarinn .... Þráinn Karlsson
Svava ..... Þórey Aðalsteinsdóttir
Guðmundur ...... Einar Haraldsson
Aðrir leikendur: Jónsteinn AOal-
steinsson, AOalsteinn Bergdal, Guð
mundur Kárlsson og Jóhann ög-
mundsson.
16,40 BarnalÖg, sungin og leikin.
17.00 Fréttir
Á nótum æskunnar
Pétur Steingrímsson og Andrea
Jónsdóttir kynna nýjustu dægur-
lögin.
17,40 Úr myndabók náttúrunnar
Ingimar Óskarsson náttúrufræð-
ingur flytur þáttinn, sem hann
nefnir i þetta sinn „Blómin tala“.
18,00 Söngvar I léttum tón
Yvette Giraud og Les Quatre de
Paris syngja vinsæl lög, frönsk.
18,25 Tilkynningar
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins
19,00 Fréttir.
Tilkynningar.
19,30 Könnun á áfengismálum; —
síðari hluti
Dagskrárþáttur I umsjá Páls
Heiðars Jónssonar.
20,15 Hljómplöturabb
Guðmundur Jónsson bregður
plötum á fóninn.
21,00 Smásaga vikunnar:
„Geimbrúðurin“ eftir Solveigu von
Schoultz
Séra Sigurjón Guðjónsson fyrrum
prófastur les eigin þýðingu.
21,30 Slegið á strengi
Guðmundur Gilsson kynnir.
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir.
Lestur Passíusálma (6).
22,25 Danslög
23,55 Fréttir í stuttu máii.
Dagskrárlok.
Föstudagur
4. febrúar.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Vaka
Dagskrá um bókmenntir og listir
á líðandi stund.
Umsjónarmenn Njöröur P. Njarð-
vlk, Vigdís Finnbogadóttir, Björn
Th. Björnsson, Sigurður Sverrir
Pálsson og Þorkell Sigurbjörns-
son.
21.10 Adam Strange: skýrsla nr.
7931
Leyniskyttan
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.00 Erlend málefni
Umsjónarmaöur Jón H. Magnús-
son.
22.00 Dagskrárlok.
Tilboð óskast í 10 tonna
P&H kranabifreið
árg. 1960. með 55 feta bómu. shovel, back-boe og draglíne.
Upplýsingar í síma 94-7227 eftir kf. 7 á kvöldin.
Til sölu
Hanomag sendiferðabíll með gluggum árg. '65. Ford Falcon
station '67. Renault R-4 '67 mjög góður. Mercedes Benz
250/8 árg. '68 sem nýr. Volkswagen 1302 '71 rauður, sem nýr.
Ford Transit '67 á tvöföldum dekkjum að aftan.
Hagstæðir greiðsluskilmálar. Skuldabréf koma einnig til greina.
Upplýsingar á Langholtsvegi 109 á móti Bæjarleiðum milli
kl. 4 og 7 næstu daga, simi 30995. Get einnig útvegað allar
gerðir notaðra bifreiða með stuttum fyrirvara frá Vestur-Þýzka-
landi.
Smjörkúpur
Það er í Hamborg, sem þér fáið þessar vin-
sælu einangruðu smjörkúpur.
— Sendum í póstkröfu um land allt. —
HAMBORC HF.
Bankastræti 11 — Laugavegi 22 — Hafnarstraeti 1.
— Símar 12527—19801. —
GRÆNAR
HEILBAUNIR
••••••
GULAR
HÁLFBAUNIR
Föstudagskvöld
— fjölskyldukvöld
í Hagkaup
Skeifunni 15
Aldrei me/ro
úrval af
matvöru
og fatnaði
en nú
Op/ð til kl. 10 í kvöld
HAGKAUP
Skeifunni 15