Morgunblaðið - 04.02.1972, Side 30
30
MORGUNIBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. FEBROAR 1972
OL-leikar í Sapporo hafnir
setningarathöfnin var í senn
hátíðleg og virðuleg
SETNINGARATHÖFN Olympíu
leikanna í Sapporo, sem fram
fór í gær, fór mjög vel fram,
og hafði á sér þann virðu-
lega og skemmtilega blæ, sem
slíkar athafnir hafa jafnan haft.
íþróttafólkið fylkti liði inn á
leikvanginum, Olympíueldur
leikvangsins var tendraður og
ræður voru fluttar. Tók setning-
arathöfnin nákvæmlega þann
tíma, sem áætlaður hafði verið.
Ágætt veður var í Sapporo,
Takada hleypur upp tröppurnar
með Ólympíueldinn.
Sapporo
í dag
DAGSKRÁ leikanna í Sapporo'
í dag verður þannig:
Kl. 7.30 Sleðakeppni karla |
og kvenna 1. og 2. |
umferð.
Kl. 8.30 Bobsleðakeppni 1. ]
og 2. umferð.
Kl. 9.00 30 km ganga.
KI. 9.00 5000 metra skauta-
hlaup.
Kl. 10.00 Listhlaup kvenna. 1
KI. 10.00 Stökk í norrænni |
tvíkeppni.
Kl. 14.00 ísknattleikur
Bandaríldn — Sviss.'
KI. 19.00 ísknattleikur — V-
Þýzkaland — Pól-
land og Finnland '
— Noregur.
er áhorfendur byrjuðu að
streyma til skautaleikvangsins,
þar sem setnlngaratliöfnin fór
fram. Kom strax í ljós að skipu-
lag allt var í góðu lagi, og eng-
ir árekstrar og óhöpp urðu með-
an áhorfendur voru að koma sér
fyrir, en þeir voru rúmlega 50
þúsund talsins.
Síðan hófet sikrúðgamga
íþró11afólksins irm á ieikvang-
imn. Genig'u Grikikir fremstir, svo
sieim venja er, en síðan komu
þjóðinnar hver af annarri í
stafrófsröð, en gestgjafar leik-
anna, Japanir komiu síðastir. —
Gekik iþmttafökið eiinn hring
eftir vellimum, en kom síðan
fram á hann miðjan í raðir. Var
ílþróttafólkið mjög sikraiutlega
búið, og því mikil litadýrð þeg-
ar það hafði stillt sér upp í rað-
ir.
Að göngunni lokinni, gaitl við
iúðrahljómiur og um leið renndi
hin 16 ára stúlika, Izumi Tsuji-
mura, sér eiftir skautasvellimu
með olympíiulkyndilinn í hend-
inni. Við kyndl Lnum tók svo 16
ára piltiur, Hideki Takada, sem
hljóp sdðan með hann upp tröpp
urnar og kveiktl eld þann sem
loiga mun í Sapporo, mieðan á
leikunum stendur. Að þvi lofcnu
sór Keiichi Suzuki Olympíueið-
inn fyrir hönd kepptmda og sló
grafarþögn á áheyrendur
meðan hann talaði. Viðhaíði
hin venjulegu orð um að kepp-
endur leijkanna hétu því að við-
hafa drengskap í kieppni sinni,
íþróttunum og Olympiuieikun-
um til sóma.
Var þá komið að ræðuhöld-
unum, og kom formaður fram-
kvaemdanefndar Olympiuleik-
anna i Japan, Uemura, fyrstur í
ræðustólinn. Sagði hann það
stolt þjóðar sdnnar, að hinn
olympísiki eidiur iogaði aftur þar
í landi — eldur sem væri tákn
bræðralags og friðar í heimin-
um.
Hinn 84 ára formaður aiþjóð-
legu Olympdunefndarinnar, Av-
ery Briundage, mælti síðan nokfc-
ur orð, og sagði að Sapporo
væri nú höfuðborg ailheimsins í
vetrariíþróttum. Hamn hrósaði
Japönum fyrir skipulag þeirra,
og mifcil og góð íþróttamann-
virki.
Hirohito Japanskeisará lýsti
því síðan yfir að Oiympiuleik-
amir væru settir og siðan hlupu
800 japönsk böm inn á skauta-
V eikur
göngu-
garpur
HINN umigi og efnidegi stoíða-
göngumaður frá Sviþjóð, Tomm
Liimiby vei'totist skyndilega í
Sapporo i fyrradag, og getur því
ekkd tetoið þátt í toeppni þar.
Verða Svíar þvi að treysta á
göngugarþ sinn Thomas Magnus
son, sem stóð sig reyndar idla i
æfingamóti d Sapporo á dögun-
um — varð d síðasta sæti.
p 'V , WÆj
i'UU'l
svellið og slepptu þaðan upp
marglitium blöðrum, jaifníramt
þvi sem mikil skrauteldasýninig
hófst. Að henni lokinni gekk
íþróttafólikið út af leikvanigin-
um.
Olympiuleikamir í Sapporo
eru 11. vetrarleikamir sem
haldniir eru og jaímframt fyrstu
vetrarleikamir i Japan, en sum-
arleikamir voru haldnir í Tokdó
1964. Ætliunin hafði verið að
vetmrleikamir sem áttu að vera
áxið 1940, yrðu haldnir á Hotoka-
ido, sem er nyrzt Japanseyja, og
var búið að ákveða Sapporo, sem
Olympiuborg. Japanir drógu
hins vegar umsókn slina um ieik
ana til baika árið 1938, en þá
var heimsstyrjöldin síðari yfir-
vofandi.
Þessi mynd var tekin af Olympí uleikvanginum í Japan úr þyrlu, meðan setningaratliiifnin
þar fram, og fékk Mbl. Iiana símsenda frá Sapporo. f'áttiaken dur í leikiinum Iiafa raðað
upp á leikvanginum, og hvert rúm á áhorfendasvæðinu er skipað.
fór
Ólga í Austurríki
vegna Schranz
— formanni skíðasam-
bandsins hótað lífláti
GEYSILEG óánæggja er nú
ríkjandi í Austurríki vegna þeirr-
ar ákvörðunar að draga ekki lið
þjóðarinnar til baka úr Ólympíu-
keppninni í Sapporo. Hefur for-
manni austurríska skíðasambands
ins, dr. Karl Heinz Klee, verið
hótað lífláti af fleirum en einum
nafnlausum aðila, og þótti nauð-
synlegt að setja lögregluvörð um
heimili hans í Austurríki. Ákveð-
ið var einnig að sautján ára dótt-
ir hans sækti ekki skóla fyrst um
sinn, af öryggisástæðum.
Enginn hefur verið jafnmikið í heimsfréttunum undanfama daga
og Karl Sehranz, og er það margra álit, að eftir að hann fékk
austiirrísku fararstjórana í Sapporo til þess að breyta þeirri á-
kvörðun sinni að senda lið þjóðarinnar heim, þá hafi hann unn-
ið mikinn persónulegan sigur, og jafnframt að Bmndage og fé-
lagar hans í Ólympíunefndinni hafi lítinn ávinning haft af til-
tæki sinu.
Dr. Karl Heinz Klee hélt bilaða-
miannafund í Sapporo í gær, þar
sem hanin undirstrikaði þá skoð-
un sína, að eftir að Karl Schranz
þrábað uim að austurrísku kepp-
endurnir yrðu ekki sendir heim,
þá hefði ekki verið hægt aininað
en að láta að vilja hans.
— Ég skil reiði lamda minina,
sagði Klee, — enda ákvörðun
Ólympíunefndarinniar óafsakan-
leg. Hins vegar held ég, að reiði-
öldumar í Ausiturriiki muni
hjaðna, ef skíðafóiki okkar teksit
að vinina til verðlauna á leikuni-
umn, en ef ekki, má búast við hinu'
versta.
Þá hélt austuxríski mennta-
málaráðherrann, Alfred Sino-
watz, ræðu í þinigimu, þair sena
harun gagnrýndi yfirstjóm Ólym-
píuleikannia harðlega, og sagði, að
leiðtogamnir væru menn, sem
hefðu misst eðlileg tengsl við
saimtímanm. Ráðherrann fór loí-
samlegum orðum um Karl
Schranz, og sagði, að skíðanaaður-
inn hefði sýnt að hann væri ekki
aðeins í fremstu röð í íþrótt
sinini, heldur væri hann einnig
mikiil persónuleiki, sem sigraði
utam sltoíðabrautanna.
Átovörðun Ólyimpíunefndarinn-
ar um að vísa Karli Schranz frá
keppni á leikjunum virðisit alls
staðar hafa mælzt illa fyrir, og
telja flestix að þama sé verið að
hengja bakara fyxir smið. Talið
er vaf alaust, að Kari Schranz hafi
þegið peninga fyrir þátttöku snna
í íþróttum, en margir munu hon-
um jafmisefcir eða eekari, en
sleppa samt við refsingu.