Morgunblaðið - 23.02.1972, Page 1

Morgunblaðið - 23.02.1972, Page 1
32 SIÐUR 44. tbl. 58. árg. MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Hressir þjóðarfeiðtogar, Nixon (annar frá vinstri) og Chou En-lai (annar frá hægri) við upphaf fnnðar þeúrra í gær. Henry Kissinger öryggismálaráffgjafi er t.v. Vinsamlegar viðrædur í Peklng: Peking, 22. febrúar. NTB-AP NIXON forseti og Chou En- lai forsætisráðherra áttu í dag annan viðræðufund sinn síðan forsetinn kom til Pek- ing í gær og ræddu í fjóra Morgunblaöið: Samningur við New York Times Kaiipir fréttaþjónustu og greinar Einkaréttur á greinum Restons, Sulzbergers og fleiri febrúar sl. og veitir Morgun- blaðinu m.a. einkarétt á birt- ingu greima eftir hiina hefcns- þekktu dálkahöfunda „The New York Time.s“, svo sem Jaanes Reston, C. L. Sulz- berger, Arathony Lewis, Ruissel Baiker, Max Framkel o. fl. Bnmfremur hefur Morgun- blaðið fengið einkai'étt á birtimgu efnks frá fréttaþjón- ustu biaðsins (New York Tiim- es News Service) svo og á birtingu greima og frétta firá fréttaþjómustu New York Ti.mes, sem birtast í Parísar- blaðimu „Imtermiatianal Herald Tribune“. Samkvæmt samm- ingi þessutm er öðrum íslemzk- um blöðum óheim'il birting ofangreindra greina og frétta. Auk þeirrar frétta- og greimaþj óniustu frá „The New Yþrk Tiimes“, sem er eitt virt- asta blað í (heimd, hefur Morgunblaðið um mairgra ára skeið haft eiinkarétt á birtimigu Framhald á bls. 21. MORGUNBLAÐIÐ hefur gert samntnámg við baindrisika stór- blaðið „The New Yonk Times“ um Ikiaup á frétta- og greina- þjóraustu bla&sims. Samnimgur þessi gekk í gildi himm; 15. tíma um deilumál, sem Banda ríkjamenn og Kínverja grein- ir verulega á um. Viðstaddir fund Nixons og Chous voru aðeins nánustu ráðunautar þeirra, en fundur þeirra í gær var fornilegri. Leiðtogarnir eru því taldir hafa snúið sér að þeim mál- um, sem þá greinir á um. Um mæli Chous í gær þess efnis, að unnt ætti að vera að koma samskiptum Kína og Banda- ríkjanna i eðlilegt horf, hafa vakið nokkra bjartsýni um að einhver áþreifanlegur árangur verði af Kínaferð Nixons. Nixon og Chou ræddust við í litlu fiumdarherbergi I Alþýðuhöll inni miMu og sátu við rétthymt, mjótt borð en ekki í hægindastól um eins og í gær. William P. Rog ers utanríkisráðheiTa og Henry Kissinger öryggismálaráðgjafi sátu sitt hvorum megin við Nix on. AndrúmsíkxPtnð var létt og vingjamtegt áður en viðræðum ar hófust, og allir voru hlæjandi þegar ljósmyndir vom teknar af þeim. • GERÐ GÓÐ SKIL Ohou igierði þá athiuigasieimtí að fáir reykningamemn væru bandarísku semdinefndinnL Nix on brosti og ýtti til baka síga- rettupakka sem Chou hafði sett fyrir framan hann. Nixon sagði að Bandarikjamenm miundu af- henda Kínverjum simn skerf af tó bakinu. Búizt var við að fundur inn í dag tæki tvo tíma, en hann Framitald á bls. 3. Chou En-iai forsætisráffherra vísar eiginkonu Maos, Chiang Ching og Nixon og frú til sætis á menningarsýningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.