Morgunblaðið - 23.02.1972, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 23.02.1972, Qupperneq 6
6i MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1972 SJÓMENN Háseta vantar á 180 lesta netabát, einnig vantar menn í fiskaðgerð. Símar 34349 og 30505. FIMMTUGUR MAÐUfl óskar eftir herbergi strax. — Reglusemi, örugg greiðsla. Uppl. í síma 37403, miðviku- dag og fimmtudag kl. 5—7. VÖN KLlNIKDAMA óskar eftir vinnu á teekniinga- stofu, eða öðru svipuðu starfi. Uppl. í síma 10672 miili kl. 19—21. VOLKSWAGEN 1300 Góður V.W. 1300, árg. 1969 ósikast til kaups. Uppl. í síma 42216 eftir kl. 1. V.W. ÁRG. 64 TiL SÖLU Tilboð ós'kast. Bifreiðin þarfn- ast lagfaeringar eftir árekstur. Síhtií 38271. HONDA TiL SÖLU árg. '67. Uppl. í Giljalandi 27. IBÚÐ ÓSKAST Ungt par í Háskólaou'm ósk- ar að leigja iitla íbúð. Tilboð sendist Mbl. merkt 1427. VtNNA ÓSKAST Lagtaekur maður óskar eftir vinnu. Er vanur vélum, tré- smíði, akstri og fl. Tilb. send- ist bfaðinu fyrir bádegi 25 febr. merkt X-40 — 1971. ATViNNA 34 ára gamaH meður óskar eftir atvinnu. Stúdentsmennt- un og margra ára störf hjá flugfélagi, þar af átta ár f Bandaifkjunum. Tilb. merkt 1907 óskast fyrir 1. marz. VIÐSKIPTAFRÆÐINEMI sem lýkur némf næsta ár, óskar eftir vinnu i sumar og iengur ef um semst. Tifboð sendiist afgr. Mibl. fyrir 27. febrúar merkit 1425. TIL SÖLU Svefoherberg ishúsgögn eldri gerð. Einnig ísskápur (Adrrnir- al) og þvottavél (Gala) með suðu „element". Uppi. í Síma 86623. Stórkaupmervn — iðnrekendur Söl'uim'aður óskar eftir vöruim tH sölu í Rvrk og úti á landi. Vif kaupa seljanlegiar vörur. AHar vörutegundir koma t-fl grieina. Sfmf 13830. FISKVINNA Menn vantar f fiiskvinnu. Sjótastöðin í Hafnarfirði. Sími 52170. ANTiK-HÚSGÖGN Nýkomið: Vandaðir, útskorn- ir skápar, stólar, borð, horn- hiHur, skrifborð, snyrtiboð o. fl. — Antik-húsgögn, Vestur- götu 3, kjalfara, sfrrvi 25160. HÚSEIGENDUR Gerum tiiboð í þéttingar á steinsteyptum þökum — sprungur í veggjum og fieira, 5 ára ábyrgð. Verktakaféiagíð Aðstoð, srrrvi 40258. ;•; FÖSTUMESSUR Heimskintrjar er vegna sinnar syndsanilegn breytni — voru þjáðir — þá lirðpuðu þeir til Drottins í neyð sinni, hann frels- aði þá úr angist þeirra. (Sálm. 107.17.19). f dag er miðvikudagur 23. febrúar og er það 54. dagur ársins 1972. Eftir lifa 312 dagar. Imbrudagur. Ardegisháflæði id. 00.50. (tír fslandsaimanakimi). um straumendurinar. Sigurður Þórarinsson slkrifar grein um aldur ljósu gjósk'ulaganna úr Heklu samkvæmt leiðréttu geislakolstímatali. Ingólfiur Dav- íðsson skrifar um ætiiwönnina. Hann skrifar einnig um gróður í Vestureyjum á Breiðaiirði. Þá skrifar Ingólfur líka um villi- lau'k í Breiðaf jarðareyjum. Sveinn Jakohsison skrifar um myndun móbergis í Surtsey. Nátt úrufræðingurinn er að venju prentaður á góðan pappír, gef- inn út af Hinu íslenzka nátt- úrufræðifélagi, sem stofnað var 1889. Þorleiíur Einarsson er nú verandi formaður. Árgjald fé- lagsins er 250 krónur og fá þá menn Náttúrufræðinginn ókeyp is, en þetta er félagsrit. Auðvit- að fæst hann líka í lausasölu. Ritstjóri Náttúrufræðingsins er Óskar Ingimarsson. Hallgrímssteinn hjá Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Undir þessum steini er sagt, að séra HallgTímur Pétursson hafi oft setið, lun þær mundir, sem hann var að yrkja Passíusálmana. Langholtsprestakall Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 8. Prestarnir. Fríkirkjan í Reykjavik Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Þorsteinn Björnsson. Laugameskirkja Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Svavarsson. Gamlar minjar Gotneskur róðukross frá Kald- aðamesi Áheit og gjafir Aheit til Vinaféiags Skáiatúns Nýlega afhenti skipstjórinn Þórarinn Þórarinsson kr. 10.000,00 að gjöf, sem var áiheit frá skipstjóra og skipsihöfn á m.b Bergþóri GK-25, Keflavtk til Vinaféiags Skálatúns. Færum við þeim okkar beztu þaikkir. Stjóm Vinafélags Sikálatúns. Aheit á Strandarkirkju G.G. 1.000, N.N. 100, N.N. 1.100, NJNT. 18, NN 200, SM 100, NN 200, E.IfS. 60, M.H. 100, S.G. 200, MJI. 30, G.H. 500, M.Á. 100, G. G. 250, S.B. 400, Ninna 100, NJST. 1000, S.S. 20, Nenni 250, N.N. 100, N.Ó. 100, V.O.L. 100, H. R. 50, N.N. 100, Dísa 300, B.A.G. 300, Kristjana 500, Sigr. J. 50, Systir 200, N.N. 200, R.G. 100, Gústa 100, Þórunn 100 Ás- geir 100, N.N. 100, N.N. 1.000, N.N. 260. Áheit á Guðmund góða. V.H. 500, H.S. 400, G.K.Ó. 700, Sigr. J. 25, N.N. 500. Blöð og tímarit Náttúrufræðingurinn, 41. árg. 2. hefti, nóv. 1971 er kominn út og hefur borizt blaðinu. Af efni hans má nefna: Hraun í ná- grenni Reykjavikur eftir Jón Jónsson. Þá birtist siðari hiuti greinar Finns Guðwiundssonar Ráðgrjafarþjónunta Geðverndarfélas*- íiiH er opin þriöjudaga kl. 4.30—6.30 síödegis aö Veltusundi 3, simi 12139. t>jónusta er ókeypis og öllum helmil. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 w opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Náttúrusripasafnið Hverflssötu 116, Opiö þrlðjud., IlmmiutU raugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Munið frímerkjasöfnun Geðverndarféiagsins. Pósthólf 1308, Reykjavik. Vlmennar jpplýsingar um lækna þjónustu í Reykjavík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stíg 27 frá 9-12, simar 11360 og 11680. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Simsvarl 2525. Tannlæknavakt í Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Sími 22411. Næturlæknir i Keflavík 22.2. Jón K. Jóhannsson. 23.2. Kjartan Ólafsson. 24.2. Arnbjöm Ólafsson. 25.2., 26.2. og 27.2. Guðjón Klem- enzson. 28.2. Jón K. Jóhannsson. FRÉTTIR Ljósmæður, athugið Árshátíðin verður í Domus Med ica laugardaginn 11. marz. Kvenfélag Hreyfils Fundur fimmtudagskvöid 24.2. kl. 8.30 i Hreyfilshúsinu. Kvenfélag Ásprestakalls Aðalfundur félagsins veiður haldinn í Ásheimilinu að Hóls- vegi 17 í kvöld kl. 8.30. Viiborg Dagbjartsdóttir flytur ávarp. Kaffidrykkja. VÍSUKORN Lifnar hagur, hækkar brá hýrnar bragagjörðin, ó, hve fagurt er að sjá ofan i Skagafjörðinn. (Gömul visa). 7 skrýtilega búnir krakkar rákust inn á ritstjórn á dögimum, og sögðust vera í verzlunarferð í bæinn. Þau liöfðu nælt sér í alls kyns gamian fatnað af foreldrilm sínum, hatta og húfur, kápur og sjöi, og minntu mig óneitanlega á „maskana" svokölluðu, sem á öskudaginn fyrir vestan gengu i hús og heilsuðu upp á fóik, og fengu þá gjama kökur og karamellur í nestið. Ki-akkarnir á myndinni, sem Sv. Þorm. smellti af þeim heita, talið frá vinstri: Málfriður, 10 ára, Guðrún 9 ára, Laufey 9 ára, Sævar 8 ára, Halla 8 ára, Sigrún 9 ára og Hafdis 9 ára. Þegar þau fóru héðan, sögðust krakkarnir ætla að heimsækja sjónvarpið, og svo auð- vitað að verzla. Það voru einhverjar útsölur í gangi i lmrginni þann dag. — FrJS. Þessa fallegu mynd tók Mats Wibe Limd, jr. sl. vor á Grænlandi. Sýnir hún grænlenzkan j veiðimann á húðkeip sínum, róandi innan um ísjakana, og lætur liann sér fátt utti ÍÍhúast, og j er sennilegt að Grænlendingar telji ekki hafísinn „landsi'W forna fjanda“ eins og við, enda j eru þeir aidir upp við hann, a.m.k. víðast hvar á því stóra landi, okkar fornu nýlendu. Dr. Jón | Dúason skrifaði manna mest um Grænland og íslenzk réttindi þar. Ilii luuis s.i::ist nú a<>eiiis si .; fornsölum, en mættu vei endurprentast, því að í þeim var mafga merká hluti að fihna. FríhÍE^f SÁ NÆST BEZTI — Ætlarðu ekiki að senda konu þína upp í sveit í sumar, eins og vant er? — Nei, við höfum ekki efni á þvi. -— Nú, þú hefir þó sagt að hún sé ákaflega sparsöm. heima. — Já, það er satt, en ég eyði alltof mikiu þegar hún er ekki heima.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.